Tíminn - 25.07.1952, Síða 6
TÍMINN, föstudaginn 25. júlí 1952
165. blað.
S =
tlll«lll»llllll»»llll*,,,,,,,,,,,,,,,,U,,,,,,,,,,,MMM
Austurbæjarbíó
| Islendingaþættlr
I (Framhald af 3. slðu.)
I bókum og las mikiö.
OKFllS
(Orphée)
: Piörug og skemmtileg þýzk mynd | = ggggig&nysEgŒSSæææsæzræSi |
• ‘ ---------------------*■-= ‘ - • fyrstu |
agfa litum, er sýnir skemmt- | = mynd þessi fékk fyrsti
na og næturlífið i hinu alþekkta i | verðlaun á alheimskvik
Hamborgar, | | myndahátíðinni í Feneyj-
ma
ikemmtanah v erf i
3t. Pauli.
1 1 um árið 1950.
Aðalhlutverk:
Jean Marais,
Franqois Perier.
Ilse Werner,
Hans Alberts.
Sýnd kl. 9.
Gott
! þótti mér við hann að ræða
| er ég vitjaði húsa hans.
i Gerði ég það of sjaldan. Guð-
| finnur var gáfumaður að upp
lagi, og í ræðu sinni fynd-
inn og hagorður. Kunnugur
maður hvíslaði mér i eyra, að
líklega hafi nú maður þessi
talið líf sitt mislukkað. Eigi
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
57. DAGUR
Sýnd kl. 5, 7 og 9
gera sér það ómak að tæla hann. „Þú hefir miklu meira að-
dráttarafl en ég hélt í upphafi,“ sagði hún. Hann varð að
. . vísu ofurlítið þvermóöskulegur, þegar hún kom í fyrsta sinn
spurði ég neins. Skiptir nu. 0g kag ^ann um fyrirframgreiðslu, en þá var svo komiö, að
litlu máli, þegar maðurinn ei | jiann þóttist ekki geta án hennar verið. „Ég þarf að finna,
að þræðir liggi milli mín og söngvara minna“, sagði hann.
í desember var litli flokkurinn kominn svo langt áleiðis,
að Linden fór aö hugsa til sýninga. Honum hafði bætzt nýr
allur. Vel má vera að von-j
brigði hafi reynt á hjarta
hans. Og þráði hann ekki,
nýja bíó
KalH oti P«IIi
! einsog flestir að verða sögu- j óaryton, fallegur ungur maður með svart hár fram á lágt
I hetja í ævintýrinu, sem end- ennjg 0g ójúpa rödd. Hann var Rússi, flóttamaður, trúði
,_! aði svona vel.
Hjá vondu fólhi | §
Hin bráðskemmtilega og víð-j |
fræga draugamynd með
Abbott og CosteUo.
1 I Hin sprenghlægilega gam- |
l 1 anmyndmeðLiHao^Stóra = j,au attu börn og buru,
Sýnd aðeins í dag kl. 3
Sala hefst kl. 1 e. h.
I grófu rætur og muru.
I
1 Sögur ganga af sumu fólki,
| og talsverður hávaði og vind-
5 í lrvinn nrn 1 í 111 cV) Q t.f Q V
Bönnuð börnum yngri cn 12 ára. j |[ JJA.RNARBÍÓ
Sýnd kl. 9.
J =
Gleum mer ei
bæjarbio
hafnarfirbi -
J S =
pálínuraumr
Bráðskemmtileg gamanmynd 1;
s =
(Forgct me not)
Aðalhlutverk:
Benjamino Gigli
Joan Gardner
Sýnd kl. 5,15 og 9.
= ur í kringum lítilsháttar
| menn, en af beztu mönnum
| gerast góðar sögur, og í þeim
| er lítið um bardaga og víga-
1 ferli, og sögur af þeim ekki
| skráðar og leiðin nafnlaus í
| kirkjugarðinum. En er svo
| mikið djúp á milli þessar ör-
| laga?
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
i GAMLA BÍÓ I
l____________-J §
e I
Kenjótt lcona
(Thc Philadelphia Storv)
HAFNARB
rs i =
Lokaft til 2. ágtSt .
sumarleyfa \ |
I Bráðskcmmtileg amerísk kvik- |
1 mynd gerð eftir hinum snjalla |
1 gamanleik Pliilips Barry, sem |
I lengst var sýndur á Broadway. ;
i Myndin er í sérflokki vegna af- g
i bragðsieik þeirra:
Katharinc Hepburn.
vegna
Cary Grant,
James Stewart.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
£ i r-
Munið
TRiPOU-BIO
1 % dauöanum eru allir einir
| — einstæðingar gagnvart lög
i máli eigin tilveru. Guðmund-
| ur Friðjónsson skáld yrkir
| fagurlega um einstæöings-
i konu, sem endaði ævi sína í
hellisskúta á vetrarhjarni.
| Hún þótti undarleg á síðari
| árum — varð ringluð í
| glaumi og vonbrigðum lífsins.
I Hún var kölluð Melalil'jan.
I Um heiöa vetrarnótt — þegar
1 Lilja — Melaliljan er að
skilja við lífið — segir
skáldið:
Stjörnurnar depluðu aug-
unum,
og eilífðin kinkaði kolli.
Þegar íslands forseti deyr
depla stjörnur augum á
sama hátt og við dauða Guð-
finns í Lunansholti — hans
góða hirðis, sem brátt er
gleymdur. Bráðum gleymdir
báðir. — Og eilífðin heldur á-
fram að kinka kolli.
R. Ó.
hann Dóru fyrir. Hann hét Alexander Kischmiroff. Dóra
unni rödd hans, og hún vissi ekki í fyrstu, hvernig á því stóð.
Það var ekki fyrr en eftir fyrstu sýninguna, að henni varð
ljóst, að hann talaði mjög líkt og Basil.
Þau höfðu fyrstu sýninguna í litlu leikhúsi í Salzburg.
Linden hafði sjálfur sagt fyrir um búninga, og þeir sýndu
Ijóslega lyndiseinkunn hans. Sögvararnir gengu á ilskóm,
sem tærnar stóðu fram úr. Kischmiroff hafði þann vana
að hreyfa stórutána ætíð í takt við lagið, þegar hann söng.
Enginn hafði tekið eftir því, fyrr en gestirnir sáu það, urðu
fyrst undrandi, síðan ævarreiðir en fóru að lokum að hlæja.
Það voru í raun og veru stórutærnar á Kischmiroff, sem
ollu ósigrinum það kvöld.
Dóra var óhamingjusöm, en undir beiskjunni vaknaði þó
[í brjósti hennar kynlegur undirstraumur af gleði. Hún gat
að
greiða
blaðgjaldið
nu
| I Göfutiltgndi
! | rtenintiinn
I | Ný, amerísk litmynd, frá
1 1 f rá byltingartímunum í
I | Englandi. Myndin er afar |
I ! spennandi og hefir hlotið | ^
I I mjög góða dóma. * Báðh- fáí i
é i Philiph Friend
í | Wanda Hendrix
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Erlent yíirSií
þe9ar llAMPER H.F.
3 :
I !
ELDURINN
ferir ekkí boí á undan b&t. ;
Þelr, sem ero binaifi | |
irycfja *tnoc hjá
fUftekjavinnaitef»
Þlngholtstræti 11
Síml tl 558.
ftaflagnlr — TiSgerSlr
Raflarnaefn)________
►♦h
M 5
(Framhald af 5. síðu.)
á flokksþinginu og meti það meira
en einhverja sýndarelningu, sem
geri hann loðinn og tvístígandi.
Sú lausn er þó talin hugsan-
leg, að reynt verði að fara bil
samræma sjónarmiðin
nokkuð fram, en hvorug-
ur allt. Ýmsir af yngri leiðtogum
flokksins, eins og Strachey og
Young, eru taldir þessu fylgjandi.
Á það er og bent, að þessi hafi
jafnan verið vinnuaöferð Attlees.
Hann hafi haldið flokknum meira
saman með lægni en hörku. Að-
staða hans hafi hins vegar versn-
að við það, að hann hafi nú misst
tvo þá menn, er hafi verið honum
einna hjálplegastir á seinustu ár
um, þá Bevin og Stafford Cripps.
Ef verkamannaflokknum tækist
að jafna þennan ágreining, getur
hann nokkurn veginn talizt
um sigur í næstu kosningum. Klofn
ingur hans yrði hins vegar vatn
á myllu íhaldsmanna. Flokks-
| þingi hans í haust mun því veiða
veitt mikil athygli.
Bergur Jónsson
SAMVIHKUTSYGGINeUH
= =
Málaflutningsskrifstoía
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
Ragnar Jónsson
hæsrtaréttarlögmaður
E E
Laugaveg 8
Lögfræðistörl
Scrstætt frainboð
(Framhald af 5. síðu.)
Varðberg. Þorvaldur mun
hins vegar hafa verið boðið
betur af Sjálfstæðisflokknum
og tekið því, en hrossakaup
þau eru þó hvorki honum eða
flokknum til sóma.
Vel má vera, að Þorvaldur
færi sér það til afsökunar, að
munurinn á Alþýðuflokknum
og Sjálfstæðisflokknum sé
orðinn svo lítill, að ekki skipti
máli í hvorri Keflavíkinni ró-
ið sé.
sungið. Að standa uppi á sviðinu, snúa andlitinu í Ijóskast-
arann og syngja — þaö var lífið. Hún unni ljóskastaranum,
sem bjó til tungsljós betur en raunverulegt tungl. Hún
fann dýpri kenndir fara um sig á sviðinu en í daglegu lífi.
Hún fann í raun og veru aðeins til sjálfrar sín, er hún stóð
þarna og söng, en vissi varla af áheyrendum, lét sig það
einkennilega litlu skipta, þótt heimskir oddborgarar hlægju
að þeim.
„Meðan ég söng mína aríu var alveg hljótt“, sagöi hún
við Linden. Hann viðurkenndi það treglega.
í Zurich fékk óperan illar viðtökur þegar fyrsta kvöldið,
en þar sem gagnrýni blaöanna daginn eftir var betri en
vonir stóðu til, lifnaði brátt yfir aðsókninni. Þrem dögum
síðar talaði öll borgin um þau. Linden fnæsti af hamingju.
„Minn sigur, mínar hugmyndir, minn Hándel, mínar
söngvarar“.
Þau fóru til Freiburg, og nú kom Dóra í fyrsta skipti um
mörg ár til Þýzkalands. Þar sem hún hafði ekkert fyrir
stafni eina þrjá daga, bað hún um orlof. „Til hvers á að
nota það?“ spurði Linden undrandi.
„Mig langar til aö skreppa til fæðingarbæjar míns, ég
er frá Bingsheim“, sagði hún. Hann virtist verða ákaflega
undrandi.
„Ég hélt að þú værir Ameríka-ni“, sagði hann óánægður.
Hún kom til Bingsheim í rökkurbyrjun. Himininn var
gráhvítur eins og tin, og tjörnin var ísi lögð. Hún fann
læknishúsið brátt. Henni virtist hús og götur eins og minn-
isstæöur en löngu liöinn draumur. Þetta var allt saman
svo lítið, miklu minna en hana minnti. Hún studdi líönd-
um á hvítmálaöar grindur og gægðist inn í garðinn. Nú var
kveikt ljós inni í húsinu, og hún sá að fjölskyldan settist
við kvöldverðarborðiö. Þetta bauð upp á viðkvæmni, en
Dóru var ekki slíkt í hug. Hún horfði á þetta fólk, sem
settist að borði í friði og ró, og hún herpti varirnar. Ég
þakka, þetta er ekki að mínu skapi, hugsaði hún. Hún fór
með næstu lest til Mainz, þar sem flokkurinn söng um
þessar mundir.
Hún kom til Bingsheim í rökkurbyrjun. Himinninn var
Dorina Rossi. Linden var mjög um þaö gefiö að láta alþjóð-
legan blæ vera á óperuílokki sínum. Þau tóku sér gistingu
í gistihúsum og skvöldruðu saman í járnbrautarvögnum á
einhverjum hrærigraut þýzku, rússnesku, frönsku, ítölsku
og dönsku, sem aöstoðarmaðurinn Axel Azur talaði. Það var
um að gera að töfra íbúa smábæjanna með ljóma hins
stóra heims. Þar sem það var enginn sérstakur Ijómi yfir
því í Þýzkalandi að vera þýzkur, breytti Linden Dóru á
svipstundu í ítala og kallaði hana Dorinu Rossi. Hún hafði
vanið sig á að meta fólk eftir því gagni, sem hún gat að
því • haft. Rautt hár, aukið sjálftraust og hæfilega hræsni
V1SS hafði hún fengið hjá Sardi, en fyrsta §öngsigur sinn hafði
hún unnið hjá Linden.
Um vorið fékk Linden stöðu sem stjórnandi við leikhús í
norðurþýzkri borg, sem hafði hálfa milljón íbúa og átti
gott óperuleikhús. Hann tók flesta leikara sína með sér
þangað. Þau Dóra leigðu sér íbúð og fengu sér vinnukonu.
Fyrst þótti henni það skemmtilegt, en síðar leiddist henni
að mega ekki tala þýzku við stúlkuna. Linden hafði með
öllu bannað henni að tala þýzku og skipað henni að koma
fram sem sannur ítali. Hann sjálfur lét þó ætíð bera á þýzku
þjóðerni sínu. Dóra gat aldrei orðið heimavön í þessum
kalda bæ, og hún fann til heimþrár eftir götum New York
eða silfurtæru lofti Mílanó. Hún hafði hvergi verið svo
framandi sem heima í Þýzkalandi, fæðingarlandi sínu.
Þau byrjuðu með Cæsar og Kleópatara eftir Hándel og
fengu mikið og óvænt lof. Eftir sýninguna stóð Dóra nær
meðvitunarlaus ein á sviðinu og tók á móti hamingjuósk-
um fólksins. Hún hafði sungið úr sér hæsi og notið þeirrar
tækni, sem Delmonte hafði kennt henni. Linden hafði enga
hugmynd um, hve mikla áreynslu þetta hafði kostað, og
hve þessi sigur hennar var dýrkeyptur. Þessu er bráðum