Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 3
175. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 7. ágúst 1952. A í orecfó- cinrmar varp til ^Jráh oaar n onuncýó ocj norólm lófóí 3. ácýúót 1952 Ég Noregs fylki flyt í dag cið fornuvi liætti kveðjubrag. Öll veröld kennir konung þann, er kom og sá og ríkið vann. Hann þurfti hvorki bál né brand, hér beið hans forsjár þjóð og land, og hendur fólksins knýttu krans um konungdóm hins frjáls manns. Hann frelsi og eining fólks síns bar í fararbroddi, hvar sem var, á herðiLm sér um hálfa öld, — í hjörtum þess hann fékk sín völd. Á hættustundu hugumstór á heijarslóðum sálarrór, - um fána Noregis fylkti þeim, er fóru til að komast heim. Ög er hann síðan sigldi heim ryeð sigurfánann liöndum tveim, þá bœttist enn að nýju nafn í Noregskónga lietjusafn. Ég Hákon konung hylli í dag: Nú hljómar Noregs fagra lag. Og fáninn skrýðir byggð og bœ, og blaktir frjáls um víðan sœ. Minn liugur klýfur kaldan geim með kveðjuorð frá bróður þeim sem áður fyr að heiman hvarf til hins er land mitt tók í arf. Oss tengja ennþá aldin bönd, þótt úthöf skilji fósturlönd. Því söm er œttarsaga vor, vér saman rekjum gömul spor. Vér skynjum ennþá Svoldarsorg og Sonartorrek heim á Borg. Það Ijómar enn um Hálfdáns haug, oss hlýnar enn við Snorralaug. Er vetur sat á veldisstól, og vonin. beið og dreymdi sól, í nauð og stríði stœlti þrótt vor stjörnubjarta sögunótt. Það liðu dagar ár og öld, með unga morgna — rökkurkvöld — .. Nú sigla niðjar Noregs heim mót nýjum degi und fánum tveim. Ég Noregs hilmi hylli í dagv Ég hylli norrœnt brœðralag. Ég hylli norrœnt hetjublóð. Ég hylli Noregs frjálsu þjóð. Bjarni Ásgeirsson Hákon Noregskonungur Útvarpserlndi Bjarna Ásgeirssonar sendiherra á afniselisdegi konungs 3. þessa mánaðar ÞaS er mikið um að vera voru að segja sig úr lögum við valdi sér að einkunnarorð- með frændþjóð okkar, Norð- Svía eftir að hafa næstnm ó- um: Allt fyrir Noreg. Stór- mönnum, í dag og á morgun. slitið í 500 ár orðið að lúta er- þingið samþykkti konung- Þeir minnast sem sé, með lendum konungum. Um nokk dóm hans einróma, og árið tveggja daga hátíðarhöldum urt skéið ríkti jafnvel fevissa éftir, hinn 22. júní 1905 fór áttatíu ára afmælis sins ást- um það, hvort sambandsslit- j svo krýning hans hátiðlega sælasta konungs, Hákonar in ekki hefðu í fcr með sér1 fram í hinni fornu og fögru hins sjcunda. — vopnuð átök á milli frænd- Þrándheimsdómkirkju. Það er víst nokkuð örðugt ÞJóðanna, — og var jafnvel Saga konungsins þessi 47 fyrir íslendinga að skilja það einhvér úndirbúningur undir valdaár hans hefir um leið gagnkvæma ástríki og trún- það af beggja hálfu. j verið saga Noregs'. Þetta aðartraust, sem skapazt get- Eftir að þvi var svo afstýrt, tímabil hefir verið óvenju- ur á milli konungs og þjcðar, — var um það-rætt af ýmsum lega viðburðaríkt og mikil- þegar á annað borð° sambúð áhrifamönnum í norskum fenglegt. Það hefir verið tíma A þessara aðila lánast og verð- stjcrnmálum utan þings og bil mikilla átaka í þjóðfélag- / ur langvinn. ° innan, að réttast væri að inu, en um leið mikilla fram /, Konungdómurinn hefir stofna til lýðveldis í Noregi kvæmda og framfara. aldrei orðið neitt helgitákn í eftir a'ö tengslin við konung | hu°a íslenzku þjóðarinnar. Svíþjóðar væru slitin. | Þetta stórbrotna land, sem Sjálf þjóðfélagsstofnunin Það kom Þ° fljótt í ljós eft er svo víðáttumikið, að vega- eins og hún er sögð og skilin, ir nánari athugun og umræð Nngdin frá syðsta hluta þess, var eins konar uppreisn gegrí ur um Þessi mál, að megin- ■ á landsenda norður fyrir konungsvaldinu. enda voru Þorri norskra ráðamanna á- heimskautsbaug, er álíka mik 0 stöðugar væringar á milli ieit trYggast fyrir þjóðina að il og suður til Miðjarðarhafs, ()• ýmsra íslénzkra landnáms- mynda norskt konungdæmi, er allt sundurskorið miklum j manna og norskra konunga. °g voru Því fylgjandi. |fjörðum við sjávarsíðuna, en Hér hefir heldur aldrei verið Síðan kom langt þóf um djúpurn dölum inni í megin- búsettur íslenzkur konun°-ur Það, hvort hinn væntanlegi landinu. Það lætur nú að lík- og minning hinna erlendu úonungur skildi valinn með- um, að þessar miklu marka- konunga þjóðarinnar verður ai sænskra, enskra, danskra línur, sem náttúra landsins jafnan í huga hennar ná- -eða íafnvel þýzkra prinsa, — hefir mótað í það, hafi einn- tengd minningunni um niður °^' Þú hver skyldi verða fyrir ig sett svip sinn á þjóðina. lægingu hennar og ófarnað. , valinu. En að lokum urðu all- Fjöldi norskra byggða hefir i pessu er öfugt farið með ir Þingmenn Noregs sammála um aldaraðir verið eins kon- ' norsku þjóðina. En það hljóm um að' oska eftir að Carl Prins ar smáþjóðfélag fyrir sig, með ar dálítið ótrúlega, aö ein- af Danmörku, næst elzti son- sérstæðri menningu, háttum, mitt íslendingar,°— sú þjóð, ur Friðriks Danakrónprins, málfari og klæðaburði. Og 1 sem er hvað minnst um kon- síðar Friðriks áttunda, yrði þegar þess er gætt, að Norð- i Unga gefið,_hafi lagt grund fyri vaiinu sem konungs- menn hafa frá alda öðii ver- 1 völlinn að hinni miklu kon- efni. En hann var þá giftur ið búnir mikilli einstaklings- ungshollustu frænda vorra Maud. dóttur prinsins af hyggju og sterkri skapgerð, Norðmanna. Samt mun það Waies> síðar Játvarðar VII. verður það skiljánlegt, að vera svo. Englandskonungs. þeir urðu ekki allir bræddir í Flestum Norðmanna ber a. * Eftir svo að Karl prins sama mót, þó svo ætti aö m.k. saman um það, að Heims hafði gefið kost á sér, með heita, að Haraldur háríagri kringla Snorra hafi verið því skilyrði, að það yrði bor- sameinaði þá stjórnarfars- sterkasti aflvaki að endur- ið undir þjóðina við almenna ieSa °S Olafur helgi um krist- reisn og þjóðarvakningu Norð atkvæðagreiðslu, var hún lát indóminn. Það hefir því crð- manna, og sé stöðug næring in fram fara dagana 12. og ið verkefni stjórnartímabils hinni ódrepandi þjóðernis- 13. nóvember. Úrslitin urðu Hákonar sjöunda að sameina og sjálfstæðiskennd þeirra. þau að um 260 þús. kjósend- Þá í nútíma þjóðfélag. En En saga norsku þjóðarinn- ur tjáðu sig samþykka kon- Þetta hefir ekki orðið bar- ar, eins og hún er sögð í ungdæmi Karls prins, en um áttulaust. Eg held að segja Heimskringlu, er fléttuð inn 70 þús. greiddu mótatkvæði. megi, að þau séu töluð út úr i ævisögur norsku konung- Svo gerðist hinn sögulegi i111®3, norsku þjóðarinnar orð anna á því tímabili — svo atburður hinn 21. nóvember, Björnsons um, að friðurinn minning hennar um fortíð að prinsinn, sem nú hafði se ekki fýrir oiiu. heldur hitt sina rennur saman við minn- tekið sér heitið Hákon sjö- að úafa ákveðna skoðun og inguna um konunga hennar, undi, steig í land í Osló með fylSJa henni eftir. Stjórnar- — á sama hátt og gullaldar- drottningu sína og tveggja timabii konungsins hefir líka saga íslenzku þjóðarinnar er ára gamlan son þeirra, Alex- verið mikið baráttutímabil, í fyrst og fremst tengd hinu ander, sem nú fékk heitið Ó1 stjórArAálum, atvinnumálum, forna aljþingi og goðorðs- afur. Með þessari nafnbreyt- félags- og menningarmálum. 0 mönnum. Þannig verður kon ingu var hið nýja konunga- ungdómurinn ósjálfrátt í tímabil Noregs, þegar knýtt huga Norðmanna hið þjóð- við hin fornfrægu konunga- lega og sögulega stjórnar- sögutímabil norsku þjóðar- form á sama hátt og íslend- innar. Því má einnig við bæta, ingum lýðveldið. að ætt Hákonar konungs hef Þess vegna mótaðist sjálf- ir verið rakin til Haraldar stjórnarbarátta Norðmanna hárfagra í 33. lið, og eru 26 mjög af óskum um eigin kon liðir í karllegg og 7 í kven- Innheimtumenn! Innheimtumenn blaðsins eru vinsamlegast beðnir um að senda skil nú í ágúst, ef þau hafa ekki birizt áður. Innhcimta Thnans AW.V.V.V.V.W.V.W.V.VW.VAW.V.V.W.W.V.V^ ung, eins og t.d. kemur fram í kvæði hins mikla frelsis- skálds þeirra, Henriks Werge lands, í kvæði hans um Ak- ershuskastalann í Osló, þar sem hann segir eitthvað á þessa leið: Mikill fögnuður yrði það fyrir þína fornu turna, ef þeir fengju aftur að líta Hákon Noregkonung. Þessi norska þjóðartilfinn ing staðfestist svo við þjóðar- atkvæði eftir frelsitökuna, þar sem yfirgnæfandi meiri- hluti lýsti sig fylgjandi kon- ungdæmi, enda þótt nokkur hreyfing væri þá fyrir lýð- veldisforminu. Það voru viðburða- og ör- lagaríkir dagar í Noregi ár- ið 1905, þegar að Norðmenn legg. í hráslagalegri hríðar- muggu um snævi þakin stræti höfuðborgarinnar, sem öll var fánum skreytt, hélt svo konungsfjölskyldan til hallarinnar við stórkostlegan móttökufögnuð mikils mann fjölda, með stjórn Noregs og stórþing i fararbroddi. Þar með hófst sigurganga Hákon ar 7. á norskri grund. En sig- ur hans yfir Norðmönnum hefir verið með öðrum hætti en hans fornfrægu fyrirrenn ara. Hann hefir sigrað í hjört um þegna sinna og sá sigur er svo algjör, að hann er nú í dag ástsælasti konungur, er nokkurn tima hefir ríkt í Nor egi. Daginn eftir kom hann svo fram í Stórþinginu og vann ieð. að stjórnarskránni og Oldurnar hafa oft risið hátt í trúmáladeilum, tungumála- deilum, deilum um einstaka stórframkvæmdir og löggjöf, deilum milli stóriðjunnar og stórútgerðarinnar annars veg ar og verkalýðsins hins veg- ar eins og víðar þekkist. Og það, sem hefir aukið á hin þjóðfélagslegu umbrot þessa tímabils, er hið mikla rót, er tvær heimsstyrjaldir með öll um þeirra afleiðingum hafa komið á atvinnulífið og þjóð lífið allt. En hversu hátt, sem öld- urnar hafa risið, hefir kon- ungurinn jafnan staðið eins og klettur úr hafinu, hið lif- andi sameiningartákn þjóð- arinnar, ofar öllum ríg og dægurþrasi, elskaður og virt- ur af stéttum og einstakling um. Hin ólgandi . starfsorka norsku þjóðarinnar er leyst- ist úr læðingi við þjóðarvakn ingu þá, sem endurheimt full veldisins framkallaði, vakti, ekki aðeins öldurót í þjóð- félaginu heldur varð hún einnig byr í seglin i framsókn (Framhaid á 5. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.