Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtuðaginn 7. ágúst 1952. 175. blað. íslenzki landbúnaðurii ‘*aneaa Ávarp Sverris Gíslasonar, formaims Stéltarsambaiuls bænda, við setnmgii miðstjórnar norrænna bændasamtaka 4. f». m. Um leið og ég býð fulltrúa >g gesti aðalfundar N. B. C. /elkomna, þakka ég hinum er lendu fulltrúum fyrir síðast )g fyrir þær ógleymanlegu /iðstökur sem við íslending- irnir, sem sóttum aðalfund B. C. s. 1. sumar, urðum að i.iötandi í Noregi. pað er okkur íslendingun- im sönn ánægja og mikill heima og á útibúunum, en á fram yfir aldamót bió sem leigu 1761 kúgildi. En auk mest að sinu, er nú orðinn hinna leigðu kúgilda áttu að viðskiptabúskap í stórum'fer á eftir: kirkjur, stólar og klaustur stíl. fóðrarpening vítt um jarðir. I Bændurnir hafa í vaxandi Einstakir bændur og em- mæli bætt jarðir sínar og á- bættismenn áttu mikið af býli, kynbætt búféð og bætt Sveinn Sveinsson frá Possi hef- I ir sent mér pistil þann, sem hér „í baðstofu Tímans 29. f.m. birt- ist grein eftir mig, þar sem ég ræddi m.a. um stóru nautin í Sand Menn hafa síðan verið að ' málnytupeningi sem þeir meðferð þess. Ennfremur!felli'. . , leigöu sumpart með joróum hafa þeir byggt ny hus, bæði,^ ^jötið af þeim> víst vegna þess> eða á annan hátt. fvnr fólk og fénaö. Landbún!hvað þau voru gömul> n og 9 Um miðja 17. öld segir Páll aðurinn hefir fengið sérstak-| vetra. Vegna þeirra, sení ekki hafa I íækni, sem nefnist „Soðin fæða eða Eggert Ólafsson að jarðeign- ar lánastofnanir fyrir sig er ígetað talað við mig, en lesið grein ósoðin“. — Maður les alltaf með ar og læknar, sem komu vitinu fyr ir fólkiö með því að neyta þess sjálfir og þeirra heimili. Eiga þeir embættismenn, bæði þeir, sem fallnir eru, og þeir, sem lifandi eru enn, miklar þakkir skildar fyrir það þarfa verk, sem svo mjög hef ir bætt líðan fólksins í landinu. Þann 29. júlí s.l. birtir Tíminn grein eftir Jónas Kristjánsson tðalfund sinn hér. Eg óska ið samvera okkar í þetta oettá sinn verði okkur ánægju 'eg og gagnleg. í.slenzkir bændur og bænda ::ólk hafa frá ómunatíð búið strjálbýlu landi og víðáttu niklu, samanborð við fólks- fjölda. Landið hefir fram að úðustu áratugum verið ein- rngrað, ekki aðeins gagnvart tmheiminum, heldur hefir aæstum hver sveit og hvert )ýii verið einangrað, að ninsta kosti vissa tíma árs, • — naft takmarkaðar eða litl- tr samgöngur við aðrar sveit :ir ilið og var það mikið búsílag, gang limir reyktir, og hitt allt saltað í tunnur eða ámur, sem stærri voru eða enn öðru nafni eikartunnur. Ég man vel cftir, hvaö lcjötið var ljúffengt, eins og af ungviði. Þetta þykir nú kannske ótrúlegt, en er þó satt. Ég hef líka orðið var við, að kjötþunginn þykir ótrú- legur, en þeir, sem hefðu séð naut in, myndu ekki efa sannleikann í því efni. Sérstaklega var það eldra ^iGiður ð Sciiribtiiici bscnclct mtakn Nm-ðiirlandn helriur'irnar * landinu hafi skipst í mjög hafa greitt götu þeirra'ina, vil ég gefa 1'étta skýringu ogjáhuga greinar eftir þennan merka a,hundruðum á landvísu þann umbóta sem þegar hafa orð-! hún er sú, að kjötið var lagt í heim heiisufræðing, og víst er, að hans ig: Kirkjur áttu 11.657,5 ið í landbúnað'inum. hundr. eða 13.64%, biskups- J Það má fyllyrða að sterk- stólar 15.350 hundr. 17,97%, ’ asta stoöin undir ölluxp. frarn kristfjár og spítalajarðir förum í búnaði er vaxandi 910,5 hundr. 1,0%, konungur menning og menntun bænd- 14.730 hundr. 17.25%, bænd- anna sjálfra og samtök ur 42.795,5 eða 50.08%. Nú er þeirra í búnaði og verzlun. það víst að af þeim 50%, jarðj Á síðast liðnum 20 árum arhundruöum á öllu landinu,' hefir heyskapur á ræktuöu sem voru í eigu bænda, hafa landi aukist mjög en hey- ekki allar verið í sjálfsbúð, skapur á óræktuðu lahdi — á þeim hafa búið margir minkað að sama skapi. Bænd ^vlÍíg, sem var vel vaxið> lapna. leiguliðar. 1847 eru taldir að ur hafa og á síðari árum e>gn lágt og. þrekig á skrókkinn, eins vera 4384 leiguliðar en um ast góðan kost vinnuvéla og'og nútíma fræðimenn viija hafa 1237 sjálfseignabændur. En áhalda. Landbúnaðinum hef, kjötskrokka tii frálags. 1942 er talið að leiguliðar séu ir tekist að fullnægja þörfum _ _ .2235 en bændur í sjálfsábúð þjóðarinnar um neyzlu land-j Ég man það, að þennan vetur eða býli. Meðan þannig|3i68, auk þess séu 460 jarðir búnaðarvara, annara en korn'átti beimilisfólkið og við krakkarn þessu fyrirkomulagi ætti að koma i 5toð, bjó hvert býli sem mest'að nokkru í sjálfsábúö. Frá vara, enda þótt fólki í land-jir betri ævi .en íyrr og siðar; j 103 bvort sá ” L~ _ ... _ . ,! var enn í mmu ungdæmi sa osið-1 mn lifa eftir reglum Jonasai, iæi •þa leiguliðum ími hafi fjolgað allt að PVi;ur jjjátrú við líði að fleygjajekki neina sjúkdóma, þótt hinn ráð lækna margan sjúklinginn, er ekki hefir getað læknazt á annan hátt. En hvort menn, sem lifa eft ir kenningum hans, fá ekki sjúk- dóma, það .er kannske ekki full- sannað ennþá. En til þess að fá nokkurn veg- inn fulla vissu um það, dettur mér í hug, svona af minni fáfræði í þessum efnum, hvort ekki ætti að stofna uppeldisstofnun, sem ríkið kostaði og ala þar upp börn frá fæðingu til fulloröinsára einhverja ákveðna tölu, sem skipt væri í tvo flokka. Annar flokkurinn ætti að lifa algjörlega eftir kenningu Jón- asar og hinn flokkurinn eftir venjulegum uppeldisreglum. Með ið isínu og aflaði til matar, 1847 hefir íatar og skæðis, svo og eldi-!fækkað verulega. /iðar. Ennfremur var notað iö mestu heimafengið efni til húsagerðar o. fl. ril forna var margt nanna á mörgum bændabýl- im, því margs þurfti búiö við. Þessi stóru og margmennu oændabýli voru nokkurskon- ar ríki fyrir sig. Allmargar .jarðir höfðu allskonar nytjar og hlunnindi, bæði til lands )g sjós. Var ekki ósjaldan á slikum býlum 20—30 manns i heimili. Nokkrir bændur itunduðu útveg með landbú- ikapnum. Altítt var að vinnu menn bænda stunduðu sjó- tóðra á vetrarvertíð. í sum- im sveitum sunnanlands átti það sér stað að allir verkfær r menn stunduðu sjóróðra á /etrarvertíð, en konur einar, mglingar og eldri menn stnnduðu búféð. Það má uegja að íslenzki bóndinn hafi /erið bóndi, iðnaðarmaður og sjómaður. Það hefir oltið á ýmsu með eignarétt á jörð- im og ábúð. Stór hluti oændanna munu á öllum ;ímum hafa verið leiguliðar. Sumpart leiguliðar einstakra manna, sumpart ' kirkju, biskupsstólanna, klaustra og konungs. Drepsóttir og óár- an leiddu til þess að margar jarðir lentu í eigu einstakra manna, sömuleiðis hin al- menna fátækt fólksins. Enn- fremur það að engin banka- eða sparisjóðstarfsemi var í landinu. Efnaðir menn sóttu dftir að kaupa jarðir og mál íiytupening og leigja með jörðunum sem föst kúgildi og leigja bændum einnig mál- nytukúgildi á annan hátt. Kirkju, klaustur og biskups- stólar sóttu og mjög eftir jörð im og ekki síður eftir mál- nytupeningi og hrifsuðu stundum til.sín eignir bænda með ofbeldi og rangindum. Leiga eftir málnytukúgildi var 2 fjórðungar smjös (þ. e. 10 kg.) svaraði það til 16,%% vaxta. Málnytukúgildi var ein kýr eða 6 ær. Sem dæmi am kúgildaeign Hólastóls á 16. öld. átti stólinn 493 mál- .nytukúgildi (ca. 3000 æi') um helmingi á þessaii Öld Og : hrossakjötinu fyrir hunda og I flokkurinn fái þá. í hvorum flokki Leiguliðaábúöin hefir óefað að landbúnaöurinn hefxr orð. hrafna og hafa fólkið svangt og verið bændum fjötur um fót. ið aö sjá af ungu hraustu | unglingana hálf uppkreista í stað Leiguliðinn bjó við margvís-! fólki til bæjanna. legan leigumála og ekki ó-1 Ætla mætti að íslenzkir sjaldan við kúgun kirkju-, bændur, vegna einangrunar | smálagast almennt, rnest fyrir á valds og konungs, auk þess J sinnar, mótuðu skoöanir sín- sem leigujörðum fylgdi venju jar til félagsmála hver fyrir legast dýr leigupeningur, sem' sig, og að erfitt væri að sam bændur áttu að bera alla á-' eina þá um félagsleg átök. En byrgð á og halda við. Leigu- að svo er ekki sést á því að [ inn fyrir aö nota svo góða vöru ' til manneldis. Síðar fór þetta að hugasama unga menntamenn, sem fluttust í sveitirnar, svo sem prest ábúin var ótrygg og henni fylgdi sífeldar breytingar og los. Það telst til undantekning- ar ef sama ætt hefir búið marga ættliði í röð á sömu jörð. Það hefir því ekki mynd ætti að hafa bæði stúlkur og pilta. Þetta væri mikið framtíðarspurs- mál fyrir þjóðina.“ Pistli Sveins er lokið. Starkaður. ast neitt ættarstolt eða ættar, samvinnufélögin tengsl, í sambandi við jarðirn ar, sem hefir bundið ættina við býlið. fyrir um það bil 100 árum byrja bændur tilraunir til verzlunarsamtaka til þess aö hrinda af sér oki selstöðuverzl! ananna. Fyrir 70 árum stoín- uðu þeir svo fyrsta samvinnu félagið í þeirri mynd sem að eru nú. Bændur hafa á samvinnu- grundvelli reist sláturhús, frystihús og mjólkurbú, og Undir lok 19. aldar fer að Þaö voru Þríu samvinnufé- rofa til í atvinnulífi þjóðar-jloS bænda sem stofnuðu innar. Landsbankinn er J Samband ísL samvinnufélaga stofnaður 1886. Stjórnin flyztjfyrir 50 árum síðan, sem nú inn í landið 1904 og íslands- jeru einhver stærstu og öflug banki er stofnaður um það jusiu félagssamtök lands- leyti. Landið kemst í síma- jmanna; Bændiu’ hafa frá byi'j samband við umheiminn!un verið styrkasta stoð sam- 1906, samgöngur batna til og j vinnufela§anna °§’ eru það frá landinu, sjávarútvegurinn Ienn r dag. fær betri skip, skúturnar og Um svipað leyti byggðu síðar ennþá betri — togar-, bændur upp búnaðarfélags- ana og vélbátana. Verzlunin' skapinn sem allir bændur færist inn í landiö, verður j landsins eru nú þátttakend- rekin af innlendum mönn-, ur í. um o. s. frv. | sá félagsskapur sem stend Á þessari öld hefir orðið ur fyrir þessari samkomu í stór bylting í atvinnulífi þjóðarinnar í því nær ölluríi dag er bænda. Stéttarsamband Stéttarsamband svipuðum. Landbúnaðurinn bænda á sér ekki langan ald- hefir ekki farið varhluta af þeirri atvinnubyltingu. Meö- al annars hefir heimilisiðnað ur á sveitaheimilum svo að kalla horfið, svo og sjósökn bænda. Hinsvegar hefir mynd ast fjölmenn iðnaðai'manna- stétt í þorpum og bæjum. Flutningar til og frá sveita- heimilum, sem áður voru framkvæmdir af bændum á hestum og síðar á hestvögn- um, eru nú orðnir sérstök at atvinnugrein bílstióra, far- manna og flugmanna. At- vinnubreytingin hefir leitt til þess að verkamönnum og iðn aðarmönnum hefir stórfjölg- að í bæjum og þorpum, en vinandi fólki fækkað í sveit- um. Landbúnaöurinn sem Vélskóiinn í Reykjayík verður settur 1. október 1952. Þeir, sem ætla að stunda nám við skólann, sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 10. september þ.á. Um inntökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71, 23. júní 1936, og Reglugerö fyrir Vélskólann í Reykjavik nr. 103, 29. september 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heima vist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómannaskólans fyr- ir 10. september. Þ. á. nemendur, sem búsettir eru í Reykjavík og Hafnarfiröi koma ekki til greina. Eins og undanfarin ár, verður fyrsti bekkur fyrir raf- virkja rekinn sem kvölddeild, ef nægileg þátttaka fæst. Skólastjórinn. t ur. Það er stofnað á árunum 1945 og 1946. Á árunum frá 1937—1945 harðnaði stéttar- baráttan mjög. Fleiri og fleiri stéttir stofnuðu stéttarfélög um hagsmunamál sín. Það var því augljóst mál að bænd ur gátu ekki einir setið hjá. Þeim var nauðugur einn kost ur að stofna sitt eigið stétt- j arfélag, enda þótt ýmsir bænd ur litu á stéttarbaráttuna, eins og hún er rekin nú, sem þjóðarböl. Hlutverk Stéttarsambands- ins er: Að sameina bændur um sér stök hagsmunamál stéttarinn ar og hafa forystu um að þeir beiti samtakamætti sín- tFranmald 4 6. síðttb S k e m m t u n KveuiiasamSiandsiiis í Vesíar- 19 úmivaí nssýslu, til ágóða fyrir dvalarheimilssjóðinn, sem áður var aug lýst hér í blaðinu og halda átti 27. júlí, var af sérstök- um ástæðum frestað en verður haldin í Ásbyrgi í Mið firði sunnudaginn 17. ágúst. ♦ ♦ Jarðarför konunnar minnar EMMU BENEDIKTSDÓTTUR sem lézt þ. 31. f. m., fer fram frá heimili okkar laugar daginn 9. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Járösett verður í Hvammi. Ásgeir Bjarnason, Ásgarði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.