Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 5
175. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 7. ágúst 1952. Fimmtml. 7. ágúst Kommiínismmn er ekki lausnin Hákon Nore (Framhald af 4. siðu.) þjóðarinnar. En festa sú í öll um stjórnarháttum, sem hin sterka en mjúka stjórnar-j hönd Hakonar konungs skap aði, var kjolfestan, svo að sigl ingin var örugg þó að oft gæfi á taátinn. Þegar Ilákon konungur nú lítur yfir stjórnartímabil sitt getur hann glaðst yfir ein- hverju glæsilegasta framfara skeiði, er fundið verður í sögu nokkurrár þjóðar. Raforku- framkvæmdir hennar á þess- um árúm, eru svo stórkostleg Kommúnistar predika, að þaö sé ráðið gegn atvinnu- leysi og dýrtíð að taka upp kommúnistíska stj órnar- hætti. Stjórnskipulag komm- únismans sé lausnin á þeimj efnahagslegu vandamálum,! agYþví 'efni”eru'Norðinenn er Islendmgar hafi nú við aðjnú fonistuþjóð, ekki aðeins í gluna. 1 Það koma vissulega í Ijós margir ágallar á þessum mál- flutningi kommúnista, þegar nánar er aðgætt. Einn gall- inn er þó sérstaklega áber- andi. Hann er sá, að kommún istar forðast yfirleitt vand- lega að gera samanburð á lífskjörum hér á landi og í þeim ríkjum, þar sem komm- tiltölu við fólksfjölda heldur á heimsmælikvarða. Og stór- | iðjan, sém hefir fylgt þar í; kjölfarið, er að verða tröll- aukin í - ýmsum greinum, og má þar' nefna köfnunarefnis framleiðsluna. Siglingaflotinn hefir um langt skeið verið á borð við flota m'eotu siglingaþjóða únistar hafa náð völdum. Það (úeimsins^ Sem fiskiveiðaþjóð j ætti þó að vera gleggsta sönn unin um efnahagslega yfir- burði hins kommúnistíska skipulags, að lífskjörin væru þar almennt betri en í þeim löndum, er búa við aöra þjóð félagshætti. Það er ekki hel'/ur nóg, að kommúnistar sneiði hjá þvi að gera slíkan samanburð að fyrra bragði, heldur reyna þeir að komast hjá umræð- um um hann, ef andstæðing- ar þeirra brjóta upp á þeim. Helzt reyna þeir þá að beina umræðunum að aukaatrið- um, en ganga framhjá aðalat riðunum sjálfum. Það er t. d. 'frægt, þegar Dr. Benjamín Eiríksson birti hinn glögga greinaflokk sinn um lífskjör in í Sovétríkjunum, þá ræddi Þjóðviljinn nær eingöngu um það, að Benjamín hafði feng- ið rangar upplýsingar hjá verðgæzlustjóra um eitt at- riði varðandi verðlag hér inn anlands. Á annað minntist röð, bæði um fiskiraiinsókn- ir, fiskiveiðatækni og fiskiðn að. Landbúnaðurinn færist ört, einkum síðari árin, um alla tækni og alhliða umbæt-1 ur, í fullkomið nýtízku horf. Og trjáviðariðnaður þeirra stendur mjög framarlega.1 Hliðstæðar framkvæmdir hafa orðið á mörgum sviðum menningármála og má þar einkum'Tiefna, hve framar- lega Norðmenn standa í ir hins erlenda herveldis til að halda við hugrekki. bar- áttuþreki og sigurvon til enda, er hinn langþráði dag- ur styrjaldarloka og sigurs, rann upp yfir hinni þjáðu þjóð. Þegar svo konúngurinn sté á land í hinum frjálsa Nor- egi, nákvæmlega 5 árum eft ir að hann hafði orðiö aö yf- irgefa landið, tók þjóðin á móti honum með .óstjórnleg- um fögnuði sem sinni ást- kæru þjóðhetju. Og það sæti skipar hann enn í dag. Það er margt, sem hefir hjálpast til að gera Hákon konung svo ástsælan, sem raun ber vitni. Þess ber fyrst að geta, að hann kom í upp- hafi sem ímynd hins endur- heimta fullveldis þjóðarinn- ar eftir fimm alda erlendan konungdóm. Hann hefir síð- an orðið ímynd hins glæsi- i lega framfaratímabils, er rík isstjórnarár hans hafa mark að. Og hann hefir nú síðast orðið ímynd frelsisbaráttu þjóðarinnar að nýju og sig- urs í ógnþrunginni baráttu. En miklu, máske mestu, ræð- ur þó um þetta maðurinn sjálfur, hinn vammlausi, trúi og einlægi þjónn þjóðar sinn ar, og mannvinurinn, er eng- í an lætur synjandi frá sér ! fara. Han hefir frá upphafi gert sér far um að kynna sér ,af eigin sjón og raun land ! sitt og þjóð með stöðugum ferðalögum um hið víðáttu- mikla ríki og stöðugum við- tölum við háa og lága, þar sem hann aldrei gerir sér nokkurn mannamun. Enda hefir hann, á ríkisstjórnarár um sínum, meö mannkostum sínum og framkomu einni líkamsirienningu, eins og síð að fá hann til að gefa Quis- hann og fylgdarlið hans til samail) ag mestu þurrkað út nefn ircifro r,_01'C7rvr>-*-ínloílro ■»» lö(vfr»vv«lon4 tTolrl TTn o-l o n rl c ho v eom Toorrn UOV , . . . þær tilhneigingar, er nokk- ur hluti þjóöarinnar hafði á ustu - vetrar-Olympíuleikar ling lögformlegt vald til Englands, þar sem hann var sönnuöu bezt. ! stjórnarstarfa í landinu, lét útlagi um 5 ára skeið. i hann sig engu skipta. Hann ; Þó a6 hann að sjálfsögðu ' fyrstu árum hans, til að koma Hákon konungur og stjórn tók sjálfur þá ákvörðun, og yildi forða lifi sínu> þá Var á lýðveldi í Noregi. artímabil hans mundi ætíð sagði stjórn sinni að ef hún honum þó mikiu meira um-i viðskinti hans vi« Verka hafa hlotið haan sess í sogu væri honum ekki samþykk i hugað um hitt að verða ekki' mmnmJokkin nor?k~ Noregs”sem farsælt og ein- því, yrði hann að afsala sér fnr1pi ðvinannn oo- pío-o eio-i man“aIi0KKmn norsKa Stætt framfaraskPÍð *har spm no- niðinin sínnm knnnno- íangl ÖVinanna Og eiga e.0l skyrðl þetta mai allvel. A stætt tramtaraskeið,-þar sem og mðjum sinum konung- á hættu að verða þvingaður timahiii var finkknrinn miho- konungurinn með sinni dómi. En til þess kom að sjálf atiri-narathafna timabili var flokkunnn mjog trau^tu skanffprð trú- söcðn pkki i stlcinaiatnama’ er! róttækur í skoðunum og hafði traustu sKapgero, tru- sogðu ekKi. veittu árasarmonnunum og h„s • „tefnnckrá cinni mennsku 1 starfi og alþyð- En eftir að þessu hafði ver- ianrirá?;aiyðnum stinrn<:kinu pa0 . steinusKra sinni ao legri ljúfmennsku, var hinn ið neitað, hcfst hinn ægilegi iee vfirráð í laudiiiu. ieggja niður konungsdæmið, mikli sameiningarmáttur eltingarleikur, þar sem reynt .. . er hann fengi bolmagn til þjóðarinnar bæði í friði og var að handsama konunginn Oll þjóðin fylgdist með þess þess. Um um mannraunum konungsins j Nygaardsvald fyrrv. for- Þjóðviljinn yfirleitt ekki í greinum Benjamíns, heldur baráttUúEn það sem á vant- lifandi eða dauðann. reyndi að ómerkja hana alla aði til "að gera þennan ást- tveggja mánaða skeið var og barautu hans fynr lifi sinu sætisraðherra og formaður vegna þess, að þetta eina at-!sæla þjóðhöfðingja að þjóð- hann hundeltur stað úr stað, °S frelsi hennar. Henni. verkamannaflokksins hefir riði hafði reynst rangt! Slík-]hetju, 'ávann hann sér með fyrst á landi og síðar í lofti varð það brátt ljóst, að hann ( skrifað all ýtarlega um kynni ur málflutningur ber sann- framkomu sinni í eldraun- með stöðugum sprengjuárás- °S ríkisstjórnin höfðu nieð- (sín af Hákoni konungi. Hann arlega ekki gott vitni um inni miklu í síðari heimsstyrj um, svo að hann var aldrei ferðis fjcregg norska ríkisins, segir þau hafa byrjað, er sterkan málstað. öldinni, er landið var hernum óhultur þótt hann færi huldu er Þeir voru að verja, hið hann, fákunnandi um stjórn ið og hánn sjálfur varð land- höfði. Stndum varð hann að stjórnskipulega vald þess, og arstörf, hikandi og óframfær I»á hefir Þjóðviljinn t. d. fiðtta Þreki og karlmennsku hlaupa frá miðri máltíð, eins og komið var þá, var það, iim, gekk á konungsfund til til fjórum sinnum hærra í hann á ráðin um> hvernig Sovétríkjunum, miðaö við snúast <&yidi við þeim vanda kaupgetu, en það er hér. og fðk þar off Sjaifur f0rUSt Þaö aíriói gefur þó glöggt til una ^iiar g'yiiingar og hotan kynna, hvort lífskjörin muni vera betri í Sovétríkj- unum en hér á landi og hvort landbúnaðurinn þar ....... . , . , , . . sé rekin miklu miklu betur,1® &f Þ.eim ]afnast Þ° ?*k\á unum, sem rigndi niður um- ancn lands og vinveittrar þjóð , konungi neinn aufúsugestur. hverfis hann.° En að lokum ar- °g nu varð konungurinn j.En hann segist hafa gengið komst hann undan, ásamt ekki aðeins sameiningartákn' af þeim fundi léttari í huga þjcðarinnar, heldur og ímynd j en hann kom. Konungur tók þjcðfrelsisins og barátta! honum eins og gömlum vini, hans frelsisbarátta sjálfrar ræddi við hann í bróðerni og háð borgarastyrjöld, en tjón ^ löndum, er þeir undirokuðu giíkiaaðehlf 'f°S Það Vaið krónprinsinum og stjcrninhi, ; við það, sem margra alda ó- 'sjálfstæði og erlent arðrán i hafði valdið okkur. Hér voru og hagkvæmar, en eins og kunnugt er, hafa ýmsir lærimeistarar kommúnista , . hér ekki átt nóg sterk orö Þa engirsakfærir vegir, eng- til að deila á íslenzka bænd,inn 1 naður’J nær en^inn ur fvrir búskussahátt! varanlegur ^usakostur, svo j að aðems fa dæmi seu nefnd. Þá afsökun má oft heyra Rússar stóðu á flestan hátt hjá kommúnistum fyrir léleg betur að vígi í þessum efn- eftir styrjöldina. * augum Þjóðar Staðreyndirnar eru samtkans’. heldur 1 auguin þær, að lífskjörin eru svo miklu lakari þar en hér, að ísl. kommúnistar forðast að ræða um slíkan samanburð. Það sýnir, að hið kommún- istiska skipulag hefir ekki slíka yfirburði á efnahags- sviðinu og þeir vilja vera um lífskjörum í kommúnista um. Þeir bjuggu i landi, sem láta. Þá er það ekki heldur löndunum, að atvinnulífiö á margan hátt er miklu auð- hafi verið þar í hálfgerðum j ugra og auðunnara en ísland. rústum, er kommúnistar tóku J Þess vegna hefðu framfarirn- við stjórninni. Óhætt er þó ar á umræddu tímabili eða að fullyrða, að atvinnuvegirn. frá 1918 síst átt að verða ir voru sist lengra komnir^minni þar en hér og lífskjör- hér á landi, er íslendingar' in þar því að vera betri, ef hlutu sjálfstæði sitt 1918, en j allt væri með feldu. Tjón það, þeir voru í Rússlandi um það sem þeir urðu fyrir í síðari leyti, er kommúnistar brut- heimsstyrjöldinni, hafa þeir ust til valda. Að vísu höfðu j fengið bætt og vafalaust vel Rússar þá tapað í styrjöld og það með herfangi frá þeirn tekið með í reikninginn, að skipulagi kommúnismans fylgir það, að menn verða að afsala sér frelsinu og eiga allt sitt undir almáttugu rik- isvaldi, sem er í höndum fá- mennrar yfirstéttar. Þegar þetta allt er athug- að, munu menn sannfærast um, að kommúnisminn er ekki lausnin á efnahagsleg- um vandamálum okkar. heimsins þessi 5 löngu útlegð arár. Qg forusta hans í út- legðinni i frelsisbaráttu norsku þjóðarinnar varð henni ómetanleg. Ekki aðeins vegna hinnar virku baráttu, er háð var undir forustu hans af þeim Norðmönnum, sem komust úr landi, bæði ’nernað arlega og með starfsemi verzl unarflotans. Engu minna virði var sá siðferðilegi styrk ur, er hann veitti*þjóð sinni, bæði þeim er landflótta fóru,' og hinum, er heima sátu og börðust í hinni frægu mót- spyrnuhreyfingu. Gegnum út varp og leynirit, bárust heima þjcðinni stöðugt hvatningar og hughreystingarorð kon- ungsins, er hjálpuðu henni til leiðbeindi honum í hvívetna. Þar með hófst óslitið 10 ára samstarf með þeim, er lauk með gagnkvæmri vináttu og trausti, er entist meðan báð- ir lifðu. Lofsyrði hans lýsa innilegri vinsemd og trausti þessa . reynda stjórnmála- manns til konungsins. Og nú er norski verkamannaflokk- urinn, sem um skeið hefir haft hreinan meirihluta í þinginu og einn farið með stjórn landsins, engu ókon- unghollari en aðrir flokkar þess. Ég átti þess kost ekki alls fyrir löngu að hlýða á ávarp, er merkur menntamaður í Noregi flutti Hákoni konungi við hátíðlegt tækifæri. Hann skýrði þar frá því, að hann hefði verið eldheitur lýðveld- (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.