Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.08.1952, Blaðsíða 6
■ TÍMINN, fimmtudaginn 7. ágúst 1952. 175. blað. liiiiimimiiiimimiimmiiimmuiiiuiimmiimimiiiiÞ Sltinifinn sölmnaffur Amerísk gamanmynd með Ked Skelton. Sýnd kl. 9. Austurbæjarbíó j 1 Fei&tmi shipstjóri : (La Taverne de Nevv Orleans) ; e : r H Aðalhlutverk: Errol Flynn Vincent Price Sýnd kl. 5,15 og 9. íslenzki Istsid- búnaSisriim (Framhald af 4. síðu.) um til þess að fá framgengt sanngjörnum og saméiginleg um kröfum þeirra í verðlags- ; og viðskiptamálum. Þaö er fyrr en fóllcið fer að, ‘ Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 67. DAGUR dieyma um stiálfsstjórn á ný ánum, en síðan gekk hún inn í baðherbergið og bjó Basil og þykist eygja að hún kunni baS jjún stráði vatnið baðsalti, sem hún hafði komið með að vera í nánd, fyii áeggjan Frakklandi, eins og það gæti orðið Basil einhver hiálp. > s l J\ ÍV MihUa Iasrir mammsiíSi (Lccon de conduite) Bráðskemmtileg frönsk gaman- | mynd með hinni fögru og eld- | fjörugu Odette Joyeux. Aukamynd: „Nú er það svart maður“, I grínmynd með GÖG og GOKKE j Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5,15 og 9. BÆJARBÍO - HAFNARFIRÐI - _______________J Klmidihe Anna Biáðskemmtileg og spennandi, | amerísk mynd. Aðalhlutverk: Mao West. TJARNARBIÓ Peningar (Pengar). Jl \ Sænsk verðlaunamynd, sem alls : § staðar hefir hlotið ágæta að- \ | sókn og dóma. Þetta er skemmti 1 I mynd krydduð biturri heimsá- i I deilu. Aðalhlutverk leikur: Nils Poppe | \ af mikilli snilld. | Sýnd kl. 5,15 jg 9. ig hvatningu afburða manna sem þjóðin eignaðist á 19. öldinni, að umbótahugurinn fer aö gera vart við sig á fé- lagslífi og framkvæmd. En fyrr en varði var þessi af- skekta þj óð komin svo að segja í hringiðu umheimsins. Til nágrannalanda okkar j verður nú flogið á sama tíma og það tók að fara nokkrar { bæjarleiðir á íslandi, á | þeirrar tíma farartækjum fyr i Basil gekk með beygt höfuð inn í baöherbergið og læsti ayrunum. Hann lá svo lengi í baðinu, að Dóra fór aö óttast um hann. Þegar hann að lokum kom, var hann eins og ann- ar maður. j „Má ég nota greiðuna bína?“, spurði hann. • Hann hafði ekkert meðferðis, engin föt, ekki neitt, sem til- heyrði honum. Hann stóð fyrir framan spegilinn með al- vörusvip og greiddi þunnt hár sitt aftur frá enninu. j Basil var ennþá þvingaður, á meðan þau fóru niður í lyft- unni, alveg eins og eftirlitsmaður stæði á bak við hann. En þegar hann kom niður í anddyrið öðlaðist hann á ný öryggi sitt og sjálfstraust. Hann leiddi Dóru inn í borðsalinn, eins ir rúmlega aldarfjórðungi .og hann væri daglegur gestur þar. Hann tók matseðilinn úr En vemra þess aö fjarlæó-ð-: hendi hennar °8' pantaði; hún starði forviða á hann. irnar hafa þannig á vissan * „hetta verðurðu að sætta þig við“, sagði hann. „Ég á pen- hátt upphafist, erum við sam inga- við fengum fimm sent á dag; þegar Taylor kemur fá- an komnir hér í dag. Og það, um við níu.“ GAMLA BIO Sýnd kl. 9. Sími 9184. Spiluvítiö (Any number can play) : Ný amerlsk Metro Goldwyn : ’ Mayerkvikmynd eftir skáld- I ; sögu Edwards Harris Heth. 1 Clark Gable Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. HAFNARBIÖ f| Hœttuletiur leihur \ Viðburðarík og spennandi, \ 1 amerísk kvikmynd. TRIPOLI-BÍÓ Töframaönrinn (Etternally Yours) Howard Dush, Challeg Curtis. Sýnd kl. 5,15 og 9. Munið að greiða blaðgjaldið nú þegar É Bráðskemmtileg amerísk gaman j mynd. Laurette Young, | David Nivien, Broderick Crawford. | Sýnd ki. 5,15 og 9. E E E = RIFFLAR Haglahyssur ætti að geta orðið til þess að FYrsti rétturinn kom og Basil snæddi rólega og snyrtilega. hugur og hendi sameinist urn Dara hafði búizt við öðru og horfði nú til hans yfir borðið, það að° gera bændastéttir brosanúi. Satt var, að hann hafði alltaf leikið annað hlut- allra Norðurlanda sterkari o0, verk- datt henni allt í einu í hug. Hún gat ekki látið vera að samhentaðri. Hverju landl hu8'sa um> að ef til vill hefði hann verið annar mað'ur, þegar sem á frjálsa vel menntaöa og I hann skaut. Hún rétti honum ristaða brauðið yfir borðið framtakssama bændastétt, ■ °S hann tók kurteislega við því. Dóra hegðaði séiv eins og vegnar vel. Ég trúi þvi að sam i hun vissi, að hann fengi skjaldbökusúpu, soðinn lax og anda- tök og samstarf tændasam- | steik 1 fangelsið á hverjum degi. Hún hugsaði: Ég vil gjarna taka Norðurlanda auðnist að jfa eitthvað að drekka. „Ég vildi gjarna fá eitthvað að vinna sameiginlega að bætt- ! drekka", sagði hún. Hann yppti öxlum. Hún fékk sér vind- ling og hann hugsaði sig augnablik um, áður en hann kveikti í honum fyrir hana. Hann fór nú óðum að finna til, eins og frjáls maður og meðvitund hans varð skýrari. Dóra reykti mikið. Samúðin vék hægt og hægt og varpaði ekki lengur skugga á heitar tilfinningar hennar. Já, en ég eLska þig Basil. Ég eiska þig, hugsaði hún og undraðist sjálfa sig. Hann fór allt í einu að segja henni sögu. „Áður en Tailor kom“, sagði hann, „höfðum við alltaf drukkna umsjónarmenn. Þeir voru svo drukknir, aö þeir gátu ekki staðið á fótunum, fyrir utan einn, sem við kolluðum KattartrÝni, hann stóð alltaf. Þeir höfðu það til að reka okkur saman á nóttunni og þeir stjórnuöu dag og' nótt. Þeir grófu undir veggina og rannsökuðu saíernáleiðslurriá'r, en þeir fundu aldrei neitt. Svo kom einn nýr, en ég sá hann aldrei, hann var í B„ en ég var í E.4. Það var njósnari, sem uppgötvaði allt. í verkstæðinu var málning, sem var blönduð spíritus, pg Kattartrýni fann upp aðferð til að vinna hann úr málningunni. Stuttu siðar fengu þeir málningu, sem var blönduð terpintínu og þá var ekki lengur gaman í B. Ég fór að hugsa um þetta af því, að þig langaði i eitthvað' að drekka, en hér er ekkert að fá“. Þegar hann hafði lokið sögunni, þagnaði hann, og Dóra um hag bændanna almennt og hefj a þá til meiri vegs og virðingar. Lifi og blessist bændasam- band Norðurlanda, N. B. C [ l?ákon J^os'egs- í koiiiiiigiir (Framhald af 5. siðu.) issinni á þeim árum, er kon- ungdæmið var stofnað og um nokkurt skeið 'eftir það, en að Hákon konungur væri nú fyr ir löngu búinn að gera sig að jafnheitum konungssinna. Og hann gerði svo ljósa grein fyrir þessum sinnaskiptum sínum, að jafnvel ég íslend- ingurinn, skildi þau, og skildi um leið, hvernig á því stend | Kaupum og seljum allar I | tegundir. ' GOÐABORG I Freyjugötu 1 Sími 3749 ELDURINN terir ekk< boð á ondan *ér | Þeir, tem eru hyncnit. tryccja itm kjl Gerist ásLrifendur áB D tmctnum Áskriftarsími 2323 ur, að norska þjóðin er nú einhver konunghollasta þjóð í heimi. Eða — máske skildi ég það einmitt vegna þess, að ég var íslendingur, sem hafði gömul kynni af fornkonunga sögum Norðmanna, og nýleg kynni af núverandi konungi þeirra, Hákoni hinum sjö- unda. Ég vil svo að lokum hafa hér yfir ávarp, sem ég hefi samið til Hákonar Noregs- konungs og norsku þjóðarinn ar í tilefni dagsins. Þetta eru nokkrar ljóðlín- ur. Þeim hefir verið snúið á norsku og verða þær nú einn- ig fluttar í norska útvarpinu, brosti. Hann ger'öa kæruleysislega handarhreyfingu. „Stund- um getur verið nokkuð gaman hjá okkur“, sagði hann. Dóra vissi ekki, hvað hún átti að segja. „Leyfir þessi Tailor þér að búa til fyrirmyndir“? spurði hún. „Ég hef enn ekki farið þess á leit“, sagði Basil hugsandi. „Tvisvar í viku hef ég leyfi til að láta ljós lifa lengur og til að teikna“, bætti hann við fljótmæltur. , „Fæ ég leyfi til að sjá, hvað þú hefir verið að gera“? spurði Dóra. „Járnbrautir", svaraði hann, og það kenndi stolts í rödd hans. Hún þagði. „Þjónn, má ég borga“, hrópaði Basil. Hann fór niður í brjóstvasa sinn og dró þrjá dollaraseðla fram í dagsljósið. Hann var stoltur af þeim, eins og barn. Dóra sat afskiptalaus á meðan hann greiddi málsverðinn og gaf drykkjupeninga, og henni fannst sem hjarta hennar væri a'ðþrengt stríð- strengdum böndum. „Hvað hyggstu nú fyrir“? spuröi hún. „Ég hef heyrt, að þeir séu farnir að búa til talkvikmyndir“, SAMVINNUTRYGGINGUH S = Ragnar Jónsson hœstaréttarlögmftðar Lmugaveg 8 — Síml 7781 Lögfræðlstörf og mlfnmum- MýMlM. AMPER H.F. RmftaekJmYinaustmlm Þlngholtstræti 11 SlmJ 8153«. I | Kmilmgulr — V18jer«tr Rmflmfnmefn] bæði á frummálinu og í þýð- sagði hann hressiléga. Það lá við að Dóra andvarpaði, en ingunni. (Birt á öðrurn stað.) hún gerði það ekki. Hún hefði gjarnan viljað drekka, hlæja og gráta, hún hefði gjarnan viljað taka Basil í arma sína og kyssa hann, þar til hann yrði hann sjálfur. Helzt hefði hún viljað syngja fyrir hann, en það var ekki hægt. i \T \ £* j» i Þau reikuðu niður Aðalstræti og komu brátt auga á ljósa- í Vero Iiarveranöl frá tveimur kvikmyndahúsum. Við inngöngu- | . i dyrnar greiddi Basil miðana og þau horfðu á mynd, sem fjall- Ífi_R viicnr K-iri <?io- TAnc. ! aði um ast ungs og faSurs kvennjósnara á fjandsamlegum i ii- . . . I j liösforingja. Það leit út fyrir að Basil nyti myndarinnar. = son lækmr gegnxr lækms- :1 „. , . i. . , ... . ... ... = . . ° D | Dóra færði sig nær honum og snerti hann, en hann tok ekki = s or um mmum. z eftir þyi> þyi ag hann var svo niðursokkinn í að horfa á myndina. „Dásamlegt“, sagði hann, þegar þau yfirgáfu hús- ið. „Dásamlegt". Þau reikuðu um borgina — það var eins og þau væru hrædd við að halda h»im til gistihússins.... „Ertu þreytt“? spurði Basil. „Svolíti'ð, en þú“? sagði hún. „Já, mjög“, sagði hann og beið. Hann stóð fyrir framan rúmið sitt og starði á það með nær því skelfingarsvip á and- litinu. „Ég man ennþá, þegar faðir minn kom heim í frí í styrjöld- Halldór Hansen Aiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii •niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiifiMuin a Gerist áskrifendur að | tmannm \ Áskriftarsími 2323 llMIIIIU»MHIIIIIIIIIUIlfl<UlllllllllllllllltllllllllllÚ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.