Tíminn - 12.08.1952, Qupperneq 2

Tíminn - 12.08.1952, Qupperneq 2
TÍMINN, þriSjudaginn 12. ágúst 1952. 179. blað. Steinaldarbarnið, sem nútíminn Ihefir vakið af Þyrnirósarsvefni lWWWAVWiV,VW.V.WJV.V/.W.VV.V»V.V.%V.\AV 5 > . .í Perú býr nú ung stúlka, sem komin er aí indíánaþjóð- t’lokki, sem býr við hin sömu frumstæðu skilyrði og lif»ð var við á steinöld. Hún stundar nú nám í lífeðlisfræði cg hefir tiáð mjög góðum árangri við nám sitt. Fingur hennar, sem nú caka mjúklega á alls konar r.ilraunaglösum og rita ágæta hönd, léku sér áður fyrr að steinöxi og tréspjóti föður síns. Það tók manninn tvö liundr ið aldir að þroskast frá stein öldinni, þar til hann ól með iér atómöldina. Þessi unga itúlka þroskaðist frá degi til iags í það stórum stökkum, iö lienni tókst að afla sér illrar þeirrar þekkingar á itján áruzn, sem mannkyn- :ið hefði verið að heyja sér rm aldirnar. Stúlka þessi heit :;r Marie-Yvonne Vellard og er ættuð úr frumskógum Mið Paraguay. Hún fannjt fyrir atján árum, þá tveggja ira gömul og tilheyrði Gua- yaki Indíánum, sem er mjög afskekktur þjóðflokkur og iýr enn við hin fi’umstæð- ustu skilyrði steinaldarinn-' rr: Vellard var fluttur til Lima í Perú og hefir dvalið oar síðan, við nám og fyrir ’öngu samið sig að siðum nenningarinnar. i Tuttugu vísindamenn komu' íýlega saman í París til við- ræðna um þjóðflokka, og íomust að þeirri niðurstöðu, ið á Vellard hefði afsannazt pað, að náttúran geröi einn' þjóðflokk betur úr garði en rnnan. Vellard hefir reynzt gáf- iðri og samvizkusamari en stallsystur hennar, hvitar, oótt hún sé fædd af þjóð- :'lokki, sem hvorki á húsdýr, Útvaipið Utvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 10.20 Ávarpsorð: Sir William Oraigie 85 ára (Alexander Jóliann :sson rektor Háskólans). 20.35 Tónleikar (piötur): Kvartett í C- iur. 20.50 Erindi: Mið-Ameríka Baldur Bjarnason magister). 21. 5 Tónleikar. 21.40 Upplestur: ,Bréfin“, smásaga eftir Nis Peter- .en. 22.00 Préttir og veðurfregnir. vvörp fulltrúa á norrænu iðn- oingi. 22.30 Tónieikar (plötur). 22. i0 Dagskrárlok. dtvarpið á mor;un: Pastir liðir eins og venjulega. 10.30 Útvarpsagan: „Gyðjan“ eft r Karen Blixen. síðari hluti. 21. )0 Einsöngur: Elisabeth Schwarz- kopf syngur lög eftir Nicolas Medt ler, með undirleik höfundar. 21. 15 Vettvangur kvenna. 21.45 Tón- eikar (plötur). 20.00 Fréttir og 'eðurfregnir. Prá iðnsýningunni Guðmundur H. Guðmundsson orm. Iðnaðarmannafélags Rvík- ir). 22.20 Dans- og dægurlög. 22.40 Dagskráriok. Árnað heiUa ■Sextugsafmæli. í gær átti sextugsafmæli frú Bergný Magnúsdóttir, Engihlíð 10 ;i Reykjavík, kona Björns Guð mundssonar, skrifstofustj. Græn- tnetisverzlunar ríkisins. Hjónabánd. Þann 9. ágúst voru gafin saman :i hjónaband ungfrú Lovísa Jóns- dóttir, Gilhaga, Bíldudal, og Run- ólfur Guðmundsson, sjómaður. sama stað. AttglýAiÍ í límmm vefur klæði, né byggir sér hús. Hún er snotur, dökk yfir litum, fimm fet á hæö, talar þrjú tungumál, syndir, ekur bifreið og gengur í evrópisk- um fötum. Hvítar rottur og hunang. Það fólk, sem umgekkst hana í fyrstú, hafði mong- ölskt útlit. Hið svarta hár sitt rakti það langt niður á bak og það lifði á villtum rottum og hunangi. Hvítt fólk sá þennah einkennilega kyn- flokk sjaldan, því þesr.ar skelfdu litlu manneskjiv- þutu strax á flótta, eftir að hafa gefið sér tíma til að skjóta spjótum sínum. Flest ir innan kynflokksins urðu siúkdömum að bráð innan við þrítugt. Öðru hvoru rákust. leiðangrar á yfirgefna áning arstaði þessa fólks, en gátu aldrei náð tali af neinum, svo hægt væri að gera sér nánari grein fyrir þessum ein kennilega flokki. Leiðangurinn 1932. Margir leiðangrar hafa ver ið gerðir út til að rannsaka Guayaki-Indíánana og árið 1932 stjórnaði franskur pró- fessor, Vellard aö nafni, ein- um slíkum leiðangri. Hann varð að snúa við, án þess að ná tali af nokkurri persónu, sem tilheyrði flokknum og var því jafn nær um hætti og venjur hans. Leiðangur hans varð fyrir fjórum árásum á tveimur dögum og leiðsögu- menn hans flúðu frá honum skelfingu lostnir. Á flóttan- um rákust þeir á tvær Guo- yaki-konur og eitt barn, sem ekki hafði annað utan á sér en hálsfesti, skreytta dýra- tönnum. Konurnar flúðu i of boöi, en barnið, sem sat eft- ir og sleikti huiiang af fingr- um sér í makindum, var flutt til tjaldbúða prófessorsins. Barnið var hin tveggja ára gamla Marie-Yvonne. Prófess orinn skýrir svo frá, að hún hafi unað sér vel við leik og verið hin kátasta, en þegar, ókunnugir nálguðust, dró hún sig strax í hlé og varð þögul. Talaði tvö tungumál, sjö ára gömul. Átta mánuðum eftir að Marie litla komst í kynni við prófessorinn, talaöi hún betra mál en jafnaldrar hennar af hvítum stofni. Sjö ára gömul talaði hún bæði frönsku og portúgölsku og spurðist fyrir í grískri goða- fræði. Hún gat teiknað, þótt hún hefði aldrei lært það. Stendur framarlega. * í dag stendur ungfrú Vell- ard mjög framarlega, miðað við jaínöldrur sínar. í skóla stóð hún sig bezt og fékk hæstu einkunnir. Hún til- heyrir nú franskri fjöiskyldu, sem hefir veitt henni sama uppeidi og aðrar franskar yf irstéttarstúlkur hljóta. Allir vinir henn^r eru hvítir og hún er kaþólskrar trúar. Og nú orðið er hún fósturföður sínum, prófessor Vellard, til mikillar aðstoðar í rann- sóknarstofu hans. Hertoginn af Wind- sor Iiggur þungt haldinn Fyrrverandi konungur Breta, hertoginn af Windsor, liggur nú þungt haldinn á ít- alíu og hafa veikindi hans vakið ótta í Bretlandi. Lif- læknir hins nýlátna konungs Georgaf V. fór seinnihluta sunnudags flugleiðis frá Lond on til Róm, en hertoginn dvel ur í litlu fjallaþorpi, Monte Catini, sem er á milli Písa og Flórens. Hann mun hafa verið á ferð á skemmtisnekkju sinni á Miðjarðarhafi, þegar hann kenndi veikinnar og var fljót lega haldið með hann til lands. Hafa veikindi hans var að í viku, en talið er að þau séu nú heldur í rénun. Leit að telpu. (Framhald af 1. síðuh tjarnir og vötn eins og víð- ast á Sléttunni. Barnið var sofandi, er það fannst, en hefir sennilega verið nýsofnað, því að ekki var því kalt, enda þótt kalsa veður væri og gengi á með suddaéljum. Menn undruðust, hve telp an hafði farið langt, og hefði varla verið leitað á þessum slóðum að svo stöddu, ef ekki hefðu sézt för eftir barn í leirflagi tals vert neðar. — Leitarmenn sáu barnið ekki, fyrr en þeir gengu fram á það, þar sem það svaf. Ætlaði að leita að kusu. Á heimleiðinni var litla telp an aö segja mönnum þeim, er báru hana, að hún hefði ætl- að að leita aö kusu ömmu 'sinnar, en Helga, amma henn ar, á kú, sem telpan hefir stundum fengiö að gæla við í sumar. Í|»r«»ítaiiámskeið (Pramhald af 1. síðu). skeiðinu var með ágætum. Mættu að meðaltali á degi hverjum 160 til 180. Námskeiðinu var slitið 10. þ.m. með kaffisamsæti, sem Axel var haldið í Templara- húsinu. Var honum gefin silf urfánastöng, með Í.A. fán- anum. Þetta merki tryggir góða og örugga bremsu- borða, sem stöðva bifreiðina, þegar á þarf að halda. Þeir endast líka lengur. Flestar stærðir fyrirliggj andi, bæði tilsniðnir og í rúilum. €» K ■€ Á% £ LAUGAVEG 166 YVW.VAWAVW.V.WA".W.V.V»*AVrt-»v.V»VAV)AWi WAW.1 ,VAV.*.W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.Vi%SWASVW í Knattspyrnumít íj Reykjavíkur I; í kvöld kl. 8 leika Í! ERAM - VALUR ■; Verð kr. 2,00, 5,00 og 10,00. •[ MÓTANEFNDIN, gg, , k*.W.‘.V.W.*.V.V.'.V.V.V.,.V./.V.VV.V.V.‘.V.V.,.V.'J kattur i Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1952, hafi skatturinn ekki verið greiddur í síðasta lagi 15.. þ.m. Að þeim degi liðnum veröur stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skii- að skattinum. f Reykjavík, 11. ágúst 1952. jj Tollstjóraskrifsíftjfan, ♦ Hafiiarsíraíli 5 ■.*.V.V.*.V-V.*.*.V.*.V.V.V.*.*.V.V.*.V.V.*.V.V.*.V.*.*.V.V.*J I Rafsnagnsíakmörkun i Álagsíakmörkun dagana 10.—17. ágúst frá kl. 10,45—12,15. Sunnudag 10. ágúst 5. hluti.- Mánudag 11. £gúst 1. hluti. Þriðj udag 12. ágúst 2. hluti. Miðvikudag 13. ágúst 3. hluti. Fimmtudag 14. ágúst 4. hluti. Föstudag 15. ágúst 5. hluti. Laugardag 16. ágúst 1. hluti. Bfú á Sandá í Öxarfirði í sumar var hafin smíði brúar á Sandá í Öxarfirði, sem I er kvísl úr Jökulsá og skilur 1 svokallaða Sandsbæi frá efri jhluta sveitarinnar. Þessi jök j uikvísl hefir verið mikiil far- artálmi, sérstaklega í sumar- hitum, og hyggja menn gott til þess, að hún skuli nú verða brúuð. Straumurinn verður rofinn skv. þessu, þegar og eftir ■í því, sem þörf gerist. J SOGSVIRKJUNIN. j; AW.*.V,*.V.*.*.V.V.V.V.’.V.".V.V.V.V.V.V.W.*.%%W."»V A*.VAWUVAW.*.W.V.AVV.*A%\W.‘.*.V/.VAV.VA Hjar ns þakkir til allra þeirra mörgu vina og vel- unnara, semi glöddu mig með gjöíum, kveðjum og heimsóknum á sjötugsafmæiinu. SVEINBJÖRN BJÖRNSSON, Þingnesi. VA.V,r.V.V.VV.V.V.V.V.WV,V.".V.".V/.V.' „VVWV.W 'mwmam Hjartanlega þiikkum vér auffsýnda vinsemd viff ! B andlát og jarðarför HilNS KRISTJÁNSSONAR MJOLKURFRAMLEIÐENDUR. Nú er mjög áríðandi að kæla mjolkina vel. Mjólkúreftirlit ríkisins. I Ólafía Á. Einarsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.