Tíminn - 12.08.1952, Síða 4

Tíminn - 12.08.1952, Síða 4
I TÍMINN, þriðjudaginn 12. ágúst 1952. 179. blað. Frystihúseigendur Hm m o n i.a K e ij m i Tatm ccíun K u.r \Zof i/a u.t s /f i ij cl r i tofi ú.i sJc i l i a.r c Smíðum allar stærðir af: Ammoníakgeymum, tæmidunkum, vökvaútskiljurum . og lcftútskiljurum. 15 ára reynsla tryggir yður það bezta. Lindargötu 50, í slendin.gaþættLr Níræð: Kristín Beniamínsdóttir <Þegar ég var tæplega þri- tugur að aldri var ég eitt sinn að segja sjö ára börnum ffá fundi íslands og land- námi Ingólfs Arnarsonar. — Börnin hlustuðu hugfangin á frásögnina, þar til einn af drengjunum gat ekki lengur orða bundist og sagði: „Manstu eftir þessu, eða hef_ ir þú lesið um þetta?“ Þessi sjö ára drengur taldi mig svo gamlan, — svo mikið eldri en _sjálfan hann, — að ég gæti ’vel munað furid íslands, og jáfnvel sköpun heimsins. Oft fer okkur líkt og þess- um sjö ára dreng, er við heyr um talað um háaldrað fólk. — Okkur finnst aldurinn I undra hár, og okkur mjög' fjarlægur, þótt aldursmunur- inn sé í rauninni örskotstími, i nfiðað við sístreymandi ár og aTdir. — Sjö ára drengurinn, sem undraöist aldur minn fyr ir nær þrjátíu árum, er nú riokkru eldri en ég var þá. j Rás tímans er óhvikul og hvert ár er talið og fyrr en varir höfum við náð þeim á- fanga er hinn var á fyrir skömmu, ef við höfum þá, ekki áður helzt úr lestinni. | ,En þrátt fyrir allt eru þó riíutiu ár hár aldur og margt hefir skeð á þeim tíma og ver ið skráð á spjöld sögunnar., — Þegar kúla úr byssuhlaupi ofstækismannsins frá Suður- fíkjum Bandaríkjanna sleit lifsþráð Abrahams Lincolns, var Kristín Benjamínsdóttir þriggja ára, og þjóðhátíðar- árið 1874, er hún 12 ára ung- mey í afskekktri sveit, en þángað bárust þó ómar af þjóðargleði frá þjóðhátið, ; sem gáfuð 12 ára stúlka i gleymir aldrei allt sitt líf. — Og aldamótaárið, fyrir 52 ár- um er Kristín lífsreynd og, lífsþreytt kona, sem telur æfi' ár sín þegar allmörg og finnst; áfið 1952 í óra.fjarlægð, sem; einungis börn og barnabörn | þéirrar kynslóðar fái að hbilsa. — En árin liðu og nú er hún mitt á meðal vor lífs- glöð og bjartsýn. Kristín Benjamínsdóttir er fædd að Dalsmynni í Eyja- hreppi hinn 12. ^gúst 1862,: döttir Benjamíns Gíslasonar bönda þar og Margrétar Guð- níundsdóttur, er þar var til heimilis. — Var Margrét syst urdóttir Guðbrandar hins ríka á Hólmlátri á Skógar- strönd, og er sú ætt alkunn um Dali og Snæfellsnes. Hin ytri lífssaga Kristínar er ekki margbrotin, en hin ó- skráða lífssaga hennar — lífs baráttan sjálf — með sorg- ar- og gíeðistúndum, brostn_ um vonum og hamingjudög- um, er slungin mörgum merk um þáttum. Ung að aldri giftist Kristin Jóni Jóhannessyni frá Hamra endum í Breiðavík, en hjóna band þeirra var skammvinnt, því að hann lézt eftir þriggja ára sambúð. Einn son eignuð- ust þau, sem hlaut nafnið Bénjamín. Náði hann fullorð- insaldri, en lézt af slysförum árið 1945. — Seinna reisti Kristín bú með Jóhannesi Jónatanssyni frá Stórahrauni og bjuggu þau saman um tvo áratugi, en giftust ekki. — Jó- hannes andaðlst 5. nov. 1912. Dóttur áttu þau eina barna, er heitin var Margrét eftir ömmu sinni. Er hún gift Sveinbirni Jónssyni bónda og kennara á Snorrastöðum og hjá þeim hjónum hefir heimili Kristínar verið síðastliðin 20 ár. — Er samband þeirra mæðgna ástríkt og innilegt, enda hafa þær aldrei skilið að samvistum. Þótt Kristín giftist ung og byggi síðar allmörg ár með, góðum manni, þá varð hún þó | um mörg ár að sjá sér sjálf; farborða, og stjórna búi sínu. — Var hún alla tíð fátæk og I hafði úr litlu að spila, en veit ul og gestrisin svo að af bar. — Gekk það kraftaverki: næst, hve vel hún hélt á litl- l um efnum. Var hún sérlega I vinsæl af ættfólki sínu og' nágrönnum, og rétti mörgum hjálparhönd, sem sýndust j hofa betri afkomumöguleika 1 en hún. j Þegar Kristín kom að Snorra ■ stöðum, var sjón hennar mjög • tekið að ■ förla, og hefir hún ! verið alblind um 18 ára skeið. — Þó er þessi háaldraða;'lífs- 1 reynda kona j afnan glöð með, spaúgsyrði á vörum, æöru- j laus og hetja á sorgarstund- j urn. Dótturbörn sín öll hefir j hún fóstráð og frætt frá1 þeirra fyrstu æfidögum. Hún hefir kennt þeim, og sungiö með þeim sálrna yers og barna ' Ijóð, og marga „barnagæl-' una“ kveðið við þau sjálf, ej önnur ljóð þrutu og yrkisefni voru fyrir hendi. — Vafalaust hafa dótturbörnin stytt henni! marga stund og skemmt henni'langa, dimma daga, en vafaláust hafa þó börnin eldri og yngri þegið meira af, henni, en hún af þeim, því að engin getur mælt það né inetið, hve mikijsvert er bað veganesti, sem fjölfróð, hjarta góð og lífsreynd amma veit- ir barnabörnum sínum. — 1 Þótt Kristín hafi veriö blind í nær því tvo áratugi, fellur henni sjaldan verk úr hendi, og prjónar liún enn sokkaplögg og kembir ull. — Kristín hefir góða heyrn og hlustar á allt útvarpsefni, bæði talað orð og leikin lög og sungin. Ræðir hún um dag- skrárefnið við heimilisfólkið og metur og vegur það sem flutt er með fullri dómgreind og sálarþroska. Eru margir af þekktustu mönnum útvarps ins henni mjög kærir, enda Sir William. Craigie hálfnírœður þ. 13. ágúst 1952 j Hugum Ijúfan hefjuin brag, hörpustrengur syngur, afmæli því að á í dag aldinn þjóðmæringur. Fremst í hrjósti fyikingar fræðimanna stendur. Ert stórnienni andans þar, öllum heimi kenndur. Sú er skcðun muna míns, mjög það fer að vonum, að þú teljist æítlands þíns einn af beztu sonuin. Mjúkt sem blóm og sterkt. . sem stál, með stoínamyndir liarðar, j þitt er talað móðurmál milli skauta jarðar. Alheim þekkt, með andans skraut, alda fram að kveldi, lifa skal á blómabrauí Bretlands mikla veldi. Vorsins dísir, vart með tál, vögguljóð þér sungu, og vort dýra Óðinsmál efldu þér á tungu. Rímu okkar, ræmda um lönd, roðna Sónar-eldi, þín hefir mennt og hagleiks- hönd hafið í annað veldi. Um aldaraðir, er mín trú, íslenzk þjóð þig hylli. Þú hefir réista bezta bni Breta og íslands milli. Léttum strengjum Iæt ég hér Ijóðsins skarta hætti. Fyrir vinsemd veitta mér, víst ég þakka mætti. Ég við þennan endi brags ósk þér bezta færi. Lifðu heill í Ijósi dags ljúfurinn hugum kæri. Þegar jarðnesk setzt þín sól, sæmdur órðstír góðum, rís þú -úpp við Alvalds stól, cilífðar með þjóðum. Pétur Jakobsson. Sundkeppnin á Ólympíuleikjunum (Framhald af 3. síSu). Jany 2.11,2 Úrslit: Boiteux 2.06,4 1. Davies, Astraliu 2.34,4 2. Stassforth, USA 2.34,7 3. Klein, Þýzkalandi 2.35,9 4. SVÍÞJÓÐ 8.46,8 4. Hirayama, Japan 2.37,4 Svantesson 2.15,8 .5, Kajikawa, Japan 2.38,6 Larsson 2.10,4 6. Nagasawa, Japan 2.39,1 Östrand 2.09,4 7. Kusien, Frakklandi 2,39.8 Johansson 2.11,2 8. Komadel, Tekkósl. 2.40,1 5. UNGVERJALAND 8.52,6 MeLane bjargaði gullinu. Gyongyosi 2.15,8 4X200 m. skriðsundið var Csordas 2.12,9 skemmtilegasta keppnin, Kettesi 2.12,3 hreint einvígi rnilli Japan og Nyeki 2.11,6 USA, en Frakklandi tckst að vinna Sviþjóo, í keppninni Hlutdrægiir dómarar. .... um þriðja sætiö á síðasta sprettinúm. Japan tók strax Það var eins og það væri í byrjun forustuna en USA fyrirfram ákveðið hjá hinum fylgdi fast á eftir. Staðan háttvirtu dómurum í dýfing- | hélzt alltaf svipuð. Japanir, um karla, að sigurvegarinn ! unnu á í tveim fyrstu sprett Lee, USA, frá London 1948, unum, en Konno, USA, vann sigraði einnig nú. Honum jnokkúð á í þriðja sprettinum.1 tókst engan veginn upp í úr- ' McLane synti hins vegar sitt slitakeppninni, en náði samt lífs sund, náði Japananum hæstri stigatölu þar. Mun eftir 150 rn. og var um lengd þetri virtust Capilla, Mexicó sinni á undan í markinu. Ár- og Þjóðverjinn Haase, en allt angur og millitímar í sund- kom fyrir ekki og Lee sigraði inu voru þessir: • j með yfirburðum. 1. USA 8.31,1 Úrslit: Moore 2.08,7 1. Lee, USA 156,28 Woolsey 2.09,3 2. Capilla, Mexico 145,21 Konno 2.07,9 3. Haase, Þýzkalandi 141,31 McLane- 2,05,2 4. McCormack, USA 138,74 •J. Capilla, Mexico 136,44 2. JAPAN 8.33,2 6. Perea, Mexico 128,28 Suzuki 2.07,0 7. Bakatin, USSR 126,86 Hamaguchi - 2.08,1 8. Brener, USSR 126,31 Goto 2.09,1 Tanigawa 2.09,3 Um sundkeppni kvenna 3. FRAKKLAND 8.45,9 verður skrifað í blaðið á Eminente 2.14,0 morgun. Bernardo 2.14,3 * , ; ’ H.S. ♦ 9 Á meðfylgjandi teikningu eru hlutir, sem víða vantar 9 | í hraöfrystihúsum til þess aö full not verði af ♦ frystikerfinu. er útvarpið einstakur gleði- gjafi þeirra, er sjónina hafa misst. í skjóli dóttur sinnar og tengdasonar hefir Kristín átt friðsæl og hlý- elliár. Hún er eftirlæti allra heimilismanna og öllu ættfólki sínu kær. — Heilsán hefir oftast veriö sæmileg, en síðla vetrar í vet- ur, veiktist hún af. kvefi og inflúensu og hresstist seint. En þróttur hennar óx þó smátt og smátt, og fyrir skömmu náði hún sér svo,að hún gat tekið upp sína fyrri háttu, gengið um húsið, hlúð að börnunum og tekið upp sín fyrri vinnubrögð. — Að síðustu vil ég óska Krist- íriu allra heilla og er það ósk mín,aö æfikvöld hennar verði hlýtt og milt, sem blíður ágúst dagur. — Stefán Jónsson. rra. (r y s( t Kle fu.m m Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.