Tíminn - 12.08.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.08.1952, Blaðsíða 6
 TÍMINN, þrigjudaginn 12. ágúst 1952, 179. bl.tð. I í niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiinu = Austurbæjarbíó ^ i Ævintývi í Nevadal 1 Lim söngvarinn Randolph Scott Dorothy Malone Forrest Tusker Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. —N S E NYJA BIO_ Sutnardansinn Rómantísk og hugljúf ný sænsk mynd, sem sýnd er enn við feikna hrifningu um öll Norður lönd og Þýzkaland. Talin bezta mynd sem Svíar hafa gert síð an talmyndir urðu til. Aðal- hlutverkin leika hinar mikið umtöluðu nýju sænsku „stjörn ur“: XJIla Jacobsson og Folke Sundquist Sýnd kl. 7 og 9. Danskir skýringartextar. (It Happened in New Orleans) I Skemmtileg og falleg amerísk | söngvamynd'. = Aðalhlutverkið leikur og syng- | ur undrabarnið Bobby Breen. | Ennfremur syngur „The Hall | Johnson" kórinn. Sýnd kl. 3,15 og 9. - E = TJ ARNARBIO S E E E Peningar (Pengar). s H i I z E " - = z E E | Sænsk verðlaunamynd, sem alls | staðar hefir hlotið ágæta að- | sókn og dóma. Þetta er skemmti = mynd krydduð biturri heimsá- | deilu. i Aðalhlutverk leikur: Nils Poppe | af mikilli snilld. Sýnd kl. 3,15 og 9. = ? C BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - _________________\ I Sekur eða sýkn Spennandi og sérkennileg ensk kvikmynd. Remes Pritte Derrit Farr Sýnd kl. 9. Sími 9184. »♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ! i | a Bakkagerði Á Bakkagerði í Borgarfirði eystra hefir verið reist raf- stöðvarhús, og nú er verið að leggja rafmagnslínur um stað inn. Rafmagnið verður feng- ið frá olíumótor, og mun það nægja til ljósa í kauptúni og að einhverju leyti til eld- unar. Gjöf til Slysavarna- félagsins Frú Guðrún Jensdóttir, Hörpugötu 4 í Skerjafirði, hef ir gefið Slysavarnafélaginu tvö þúsund krónur til minn- ingar um mann sinn, Júlíus Níelsson trésmið, er andaðist fyrir rúmu ári. Vicki Baum: GAMLA BÍÖJjj Erlent yflrlit \Annie, sUýóttu nú! (Annie get your gun) I Hin vinsæla Metro Goldwyn I Mayer söngvamynd í eðlilegum I litum. = Aðalhlutverkið leikur Betty Ilutton 5 Sýnd kl. 3,15 og 9. í ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ E = V. HAFNARBIÖ ! I TRIPOLI-BÍÓ J Á fílaveiSutn (Elephant Stampede) Kampavín og páfa-1 gauhar Bráðskemmtileg ný amerísk | skopmynd um skemmtilegann = piparsvein sem vissi alla hluti. | Ronald Colman J Celester Holm Vincent Price E Sýnd kl. 3,15 og 9. i E Ný afar spennandi og skemmti- I leg amerísk frumskógamynd | | um „Bomba“ hinn ósigrandi. = Sonur Taran, Johnny Sheffield I leikur aðalhlutverkið. Johnny Sheffield Donna Martell E E Sýnd kl. 3,15 og 9. >♦♦♦♦ Bilun Munið að greiða blaðgjaldið | gerir aldrei orð á undan | sér. Munið nauðsynlegustu I og ódýrustu tryggingarnar. s Ráitækjatrygginar h. f. & nu þegar Gerist áskrifendur að l'incinttm ’Áskriftarsími 2323 (Framhald al 5. sfðu) in haldi árásaraðilum í skefjum, og því þarf að hafa náðst jafn- vægi á öðrum sviðum hernaðarins fyrir þann tíma. Tæknin veldur sífellriium breytingum. Breytingar þær, sem eðlilegar eru á varnaráætlun Atlantshafs- bandalagsins munu sennilega miðast við þetta. Þeim verður meira ætlað að undirbúa varnir til framtíðar en skyndivarnir. Af þeirri ástæðu verður t.d. lögð meiri áherzla á að fullkomna vopnin og auka tæknina en t.d. að koma upp skotfærabirgðum. Á sviði flugtækninnar eiga sér nú stað svo miklar framfarir, að flestar áætlanir verða úreltar á skömmum tíma. T.d. eru nú komn ar til sögunnar litlar og ódýrar spnengjufli^'vélar. er geta flutt kjarnot-kusþrengjuj: áraleiðir, en fyrir tveimur árum voru byggð stærstu flugvirki í þessu skyni. Þá hafa uppfinningar, sem snúa að sjálfstýrðum flugsprengjum, þó sennilega orðið enn meiri og er nú rætt um, að sá dagur sé ekki langt undan, að þær geti alveg annað varnir gegn óvinaflugvélum og þannig leyst orustuflugvélarnar að mestu leyti af hólmi. Sá tími getur lika komið fyrr en varir, að þær leysj sprengjujClugvélarnar einnig af hólmi. Þessar framfarir á sviði hernað- artækninnar valda hinsvegar því, að ekki er hægt að gera neinar var anlegar hernaðaráætlanir, eins og Atlantsihafsbandalagið hefir ver- ið að ,gera, heldur eru þær sífelld- um breytingum undirorpnar. ll(m«lllllllllllllllltii<llllii.>>/iri>(lliiailIIIUII eldurinnIíAMPER H.F. gerir ekk< boí á andan uii. Þelr, itm eru hjfgnSx, tryrfja atraz h]á SAklVINNUTRYGGINGUIi VI Raftekjavlimiutofa Þlngholtstræti 11 Slmi 81558. RafUgnlr — YlSferflr Raflafnaefnl l Trúlofunarhringir § | Skartgripir úr gulli og = I silfri. Fallegar tækifæris- I fgjafir. Gerum við og gyll- | | um. — Sendum gegn póst- | i kröfu. f = l Valíir Faimar gullsmiður 1 Laugavegi 15. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ctbreiðið Tímanii Frægðarbraut Dóru Hart 71. DAGUR Hann sneri sér við og veifaði. „Komdu hingað F. 0.“ hrópaði hann yfir almenninginn, en hrópið drukknaöi í hafsjó hinna mörgu radda er fylltu salinn frá vegg til veggjar. En hugsun- arsamur þjónn heyrði kallið og gekk yfir að borði hinum megin, og á meðan Dóra horfði á eftir þjóninum, hugsaði hún um að fortíð hennar væri sífellt að færast nær henni. „Halló. Þú hefir- taþaö veðmálinu,“ hrópaði Shugers, áð- ur en Bryant var kominn alveg að borðinu. „Þetta er ungfrú Hart.“ Dóra ypti öxlum; hún hafði fyrr komizt í hann krapp- an. Hún leit á Bi'yant. Mosse sagði ekki orð en veitti öllu sem nánasta athýgli: Hann skemmti sér auðsjáanlega hið bezta. Bryant var drukkinn. Dóra sá það strax á því, hvernig hann einbeitti sér Mð að láta sem ekkert væri. Hún sá einn- ig strax, að hahn mundi vera langt sokkinn í drykkjuskap. „Halló,“ sagði hann, og það hljómaöi frekar sem spurn- ing, en kveðja. Shúgere skalf af hlátri. „Þetta er ungfrú Hart,“ hrópaði ha-nm „Ég hefi unnið veðmálið. Þú verður að drekka borbónflöskuna; það er betra fyrir þig að byrja á stundinni.“ „Með ánægju“, svaraði Bryant, tók flösku upp úr vasa sín- um og saup lengi aU'stút, þar sem hann stóð. Hann hryllti sig, er hann hætti að súpa úr flöskunni og lét sig síðan falla niður í næsta stól. „Aðeins gamlir vih-ir, sé ég er,“ sagði Mosse háðslega. Dóra leit snöggt á hann; hún hataði hann, þótt hann væri sá fyrsti, sem hafði leitað eftir kynningu við hana, án þess að fara fram á nokkra vafasama hluti. „Fjandinn hirði fqrtíðina," sagði Bryant. Hann talaði mjög hægt, eins og hann þyrfti að safna orðunum saman fram úr allskyns skúmaskotum hins lamaöa heila síns. „Ég hefi fram aö þessu ekki fellt mörg tár þín vegna, ungfrú Hart; þú þarft samt ekki að taka þaö trúanlegt.“ „Gleymdu ekki að drekka,“ sagði Shugers og lagöi úr sitt fyrir framan sig á borðið, eins og hann væri tímavörður á íþróttamóti. „Ekki eitt tár hefi ég fellt,“ hélt Bryant áfram, eftir að hann hafði fengið sér góðan teyg úr flöskunni. „Til helvítis með það allt. Til helvítis með Júdý. Til helvítis með Dóru. Til helvítis meö þann gamla. Aöeins ef sá gamli snákur væri ekki kominn. „En snákurinn kom, kjáninn þinn,“ sagði Shugers og setti olnbogann í rif hans. „Bíðið nú bara og sjáið hve líflegur hann verður, þegar hann hefir drukkið úr flöskunni. Nú er hann í árásarhaminum, eftir stund skrýðist hann sakii- aðarhjúpnum og að lokum veröur hann háðskur.“ Shugers sagði þetta, eins og Bryant væri safnhús, sem hann væri að útskýra fyrir ferðamönnum. „Ég bjóst ekki viö að fá að sjá þig framar, Dóra,“ sagði Bryant og lyfti þungum augum sínum, unz hann horfði í and lit hennar. Við augnaráð hans fannst henni, sem færi um sig kaldur gustur. Basil hafði reynst forspár. Nútíð og fortíð itóku saman höndum. „Ég vona að þér hafiö það gott“, umlaði hún. Áður en Bryant gafst timi til að svara, greip Shugers fram í. „Þér getiö verið alveg róleg, ungfrú Hart, hrópaði hann yfir borðið. „Ég er þö hjá honum. Bryant er minn gamli vinur; ég skil hann ekki við mig. Ég drasla honum með mér, hvert sem ég fer, ekki satt F. O.? Hann hefir vel til fæðis og klæða og ætti aö geta hjarað við þann drykk, sem ég get veitt honum og haldið sér í góðu skapi, ekki satt F. 0.?“ „Þegar þér hafið lokiö minningaþvælu yðar, ættum við að snúa okkur að viðskiptunum“, sagði Mosse fýldri rödd. „Hvaða viðskiptum?“, spurði Shugers forviða. „Meginlands-Óperufélagið“, sagði Mosse. „Þér hafið lofað, ef ég gæti fengið Potter og tvær söngstjörnur —“. „Hef ég lofað því?“, spurði Shugers þenkjandi. „Það lítur út fyrir að þér hafiö hugsað yður, að gera mig að Otto H. Khan, hvað sém tautar. Ég álít mig færari að styrkja léttmeti, en sígilda list. Ég hef aðeins tvisvar á æv- inni hlustað á óperu. Ég skildi hvorki upp né niður og allir spreyttust við að syngja hærra, en þeir gátu. í hvorugt skipt- ið vissi ég til hvers dró að lokum, því ég sofnaði í bæði skiptin. Mosse, sem hafði ullt sitt líf, verið i námunda við óperur, þó án sérstakrar' hrifningar, en þeim mikiö háður, likaði þessar undirtektir illa. „Við krefjumst 'heídur ekki aö þér hlustiö, aöeins aö þér styrkið fyrirtækið með peningum“. „Nú-ú“, sagði Shugers- dálítiö móðgaður. „Á að nota mig til þess. „Búinn“, tilkynnti Bryant, allt í einu. Hann hvolfdi flösk- unni og það kom ekki dropi úr henni. „Gott, gott“, þrumaði Shugers. „Nú munið þið fá að sjá hve skemmtilegur hann er“. En af einhverjum ástæðum varð Bryant éljki skemmtileg- ur. Hann hvíldi höfuöiö í höndum sér og sagöi ekki orö. „Viljið þér borða hjá mér annað kvöld? Ungfrú Hart kem_ ur einnig“, sagði Mosse við Shugers. „Hvað segið þér. Rossi, á ég að koma?“, spurði Shugers og ýtti olnboganum létt við handlegg Dóru, um leið og hann hló lágt við henni. „Já.... það finnst- mér....“, sagði Dóra, eftir bendingu frá umboðsmanninum. „Komdu þrásetinn“, sagði Shugers um leið og hann þreif í hálsmál Bryants og lyfti honum upp úr sætinu, eins og hvolpi og leiddi hann síðan í gegnum almenninginn. Dóra afsakaði sig við Mosse og gekk fram og þó sér um hendurh-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.