Tíminn - 12.08.1952, Qupperneq 7
119. Kað.
TÍMINN, þriðjudaginn 12. ágúst 1952.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Keflavíkur
8. þ.m. áleiðis til Stettin. Arnar
fell losar sement á Akureyri. Jök-
ulfell lestar freðfisk fyrir Austur-
landi.
Síðasta vika nær síldarlaus
i norðurlandsmiðunum
Vikuna 3. ágúst til 9. ágúst Fainey Reykjavík 880, Flosi
var enn að heita mátti afla- Bolungarvík 1182+262, Frey-
laust á síldarmiðunum fyrir faxi Neskaupstað 528, Garðar
Norður- og Austurlandi. iRuauðvik 519, Grundfirðing-
Alls nam aflinn í vikunni ” 1G"UndT?arf!rfÍ
3692 tn. í salt, 718 málum í Þorlakur Reykjavík 1360+446
bræðslu, 828 tn. til beitufryst uf®f’ Gullfaxi N?Sk0aUpS!a®
Kíkisskip:
Heljla er á leiðinni frá Glasgow
til Reykjavíkur. Esja fór frá í salt.
Reykjavík í gærkvöld vestur um j ^ miðiiætti laugardags-
land í hringferð. Herðubrieð er kvöldið 9. ágúst var síldarafl
væntanieg tU Reykjavikur í dag jnn norðanlands alls orðinn
ingar, 21609 mái af ufsa í 5f: Gylfi 1W?+“5
bræðslú og 1415 mál af ufsa ufsi> Hagbarðim Husajik^726
Haukur I. Ölafsfirði 1420,
Heimaskagi Akranesi 576,
Helga Reykjavík 474+1472
ufsi, Hvítá Borgarnesi 24+
1666 ufsi, Ingvar Guðjónssón
frá Austfjörðum. Skjaldbreið er . o>7inn -i---------- , —D-—----------------------
væntanleg til Reykjavíkur í dag 31834 tunnur 1 salt, ^,7-00 mal Akureyri 1560, Jón Finnsson
frá Breiðafirði og Vestfj. Þyrill er , í bræðslu, 6363 tunnur í beitu Garði 1019; jón QuðmundS-
norðanlands. Skaftfeilingur fer frá . frystmgu, 25311 mal af ufsa i
Reykjavík í dag til Vestmanna- bræðslu og 1415 mál af ufsa
eyja.
Eimskip:
Hamborgar. Rotterdam, Antwerp-
en og Hull. Goðafoss fór frá Eski-
son Keflavík 903, Keilir Akra
. . . . nesi 677, Marz Reykjavík 522
í salt. Er þetta aðems htill +1586 ufsi Mímir Hnífsdal
hlutl af ÞV1- sem aflast hafði 320+590; Muninn II Sand-
Brúarfoss fer frá Reykjavík í a sama tima í fyrra, en þa gi 6Q9 Nanna Reykjavík
dag 11.8. til Keflavíkur, Antwerp- j var aflinn 73158 tunnur í 762 Niörður Akureyri 875+
en og Grimsby. Dettifoss fór frá salt, Og nær 489 þús. mál í q41’ f , p.n Pál(.„nn
•pj„rsfírsi 09 tii wiiii rtviinRhv ■ .»‘±1 uisi, r'au Raisson nnus
|dal 881, Pétur Jónsson Húsa-
Við Suðvesturland voru vilc 945> Pólstjarnan Dalvík
firðr9.8.“«l Hambörgan Álaborgar stundaðar veiðar með reknetj 708> Rifsnes Reykjavík 887,
og Finniands. Guiifoss fer frá um af nokkrum bátum og var sigurður Siglufirði 511, Smári
Leith í dag 11.8. til Reykjavíkur. sú síld, sem veiddist öll fryst Hnífsdal 649, Srnári Húsavík
Lagarfoss fór frá Hamborg 8.8. til til beitu. Var á laugardags- 1083, Snæfell Akureyri 1565,
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá kvöld buiö aö frysta alls um stígándi Ólafsfirði 955 Stjaní
Álaborg 9.8. til Borgá, Hamina og | i2272 tunnur. | an Reykjavík 438+266 ufsi,
Af skipum þeim, sem Straumey Reykjavík 213+
stunda síidveiðar með hring- j 1257, Súlan Akureyri 841+
nót eöa herpinót fyrir Norð- j 687 ufsi, Sæfari Keflavik 549,
ur- og Austurlandi, en þau'sæfinnur Akureyri 111+1607
munu vera hátt á annað ufsi, Særún Siglufirði 545+
Kotka. Selfoss kom til Bremen 10
8. frá Leith. Tröllafoss er í New
York.
lingssonar, sem útvegaði þeim
veðileyfi í Elliðaánum og hef
ir verið veiðifélagi Leversons
hér á landi. Og ekki l'eið á
löngu, þar til fleiri bættust
í hópinn. Menn, sem kunnir
eru að því, að hafa dregið
marga laxa og stóra, enda bar
ekki á öðru, en Leverson
kynni hið bezta við sig, því
hann hitti þar gamla veiði-
félaga frá Norðurá og Víði-
dalsá.
Við Elliðaárnar.
Hið bezta veður var hér í
gær, sterkt sólskin og hiti og
var .. að heyra á . Albert,
að . .hann . .teldi fremur
óvænlega horfa með veiðina,
þar sem sólskin er ekki til,
bóta í því efni. En í gærkvöldi j
hafði blaðið fregnir af veiði I
þeirra hjóna, og verður húnj
að teljast sæmileg, en þau
hrepptu þrjá laxa; frúin
veiddi einn, en Leverson náði
tveimur. Þessi Elliðaárlax
frúarinnar mun vera annar
laxinn, sem hún veiðir á æv-
inni og hefir hún nú unnið
nýjan sigur, sem m.a. mun
hafa átt þátt í því, hve silfur
laxinn á barmi hennar
glampaði skært við skin hníg
andi kvöldsólar i gærkveldi,
eftir liðin dag við veiðiskap
í Elliðaám.
Flugferðir
Flug-félag lslands:
í dag verður flogið til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
hundrað aö tölu, höfðu s. 1.
laugardagskvöld aðeins 59
skip aflað meir en 500 mál ög
Sauöárkróks, Bíldudals, Þingeyrar j tunnur og eru þau þessi:
og Fiateyrar. Bv. Jörundui’ Akureyri
u+rTst—fea jS'- 2057- iamli Reykia-
aVHólmavíkur Diúpavíkui-)!' Heli- jvík “S ^rólfur
issands og Siglufjarðar. . Reykjavík 438+550, Es. S.
Rafn Hafnarfirði 25+2937
ufsi, M. s., Akraborg Akureyri
2342+370, Arinbjörn Reykja-
vík 292+487, Ásbjörn ísafirði,
651, Ásgéir Reykjavík 661,
Bjarmi Dalvík 646, Björgvin
Keflavík'1025, Björn Jónsson
Reykjavík 628+640 ufsi,
Dagný Siglufirði 498+3523
ufsi, Edda Hafnarfirði 385+
967 ufsi, Einar Hálfdáns Bol-
ungarvík 980+150 ufsi, Einar
Ólafsson Hafnarfirði 503+
1294 ufsi, Einar Þveræingur
Ólafsfirði 597, Fagriklettur
Hafnarfirði 1048+1196 ufsi,
r ^
Ur ýmsum áttum
Leiðréttiiigk
í ávarpi til Hákonar Noregs-
konungs og norsku þjóðarinnar,
er birtist í Tímanum 7. ágúst s.l.
er meinleg prentvilla, — „mitt“ í
staðinn fyrir: sitt.
Erindið er svona:
Minn hugur klýfur kaldan geim
með kveðjuorð frá bróður þeim
sem áður fyrr að heiman hvarf,
til hins er land sitt tók í arf.
íþr ótta métið
(Framhald af 8. síðu).
ið íslendingur í Bæjarsveit
bar sigur af hólmi og hlaut
85 stig. Næst kom Ungmenna
félag Reykdæla með 52 og
hálft stig.
Úrslit í einstökum íþrótta-
greinum urðu sem hér segir:
100 metra hlaup: Sveinn
Þórðarson, Reykdæla, 11,8
sek. Stangarstökk: Ásgeir
Guðmundsson, íslending, 3,15
m. Kúluvarp: Sigurður Helga
son, íslending, 12,50 m. 80 m.
hlaup kvenna: Halla Línberg,
íslendi'ng, 11,1.. Spjótkast:
Þorsteinn Pétursson 43,60 m.
Kringlukast: Jón Eyjólfsson,
Hauk, 37,14 m. Langstökk
Ásgeir Guðmundsson, íslend
ing, 6,09 m. Kúluvarp kv.:
Margrét Sigvaldadóttir, ís-
lending, 7,86. 1500 m, hlaup:
Einar Jónsson, íslending, 4:-
53,8. Þrístökk: Ásgeir Guð-j
mundafson, í+ending), 12,72). j
Hástökk: Siguröúr Helgason,!
íslending, 1,65 m. Hástökk kv.'
Margrét Sigvaldadóttir, ís-1
lending, 1,20 m. Langstökk
kVenna: Margrét Sigvalda-
dóttir, íslending, 4,20 m. 400
m. hlaup: Sveinn Þórðarson, I
Reykdæla, 56,8 mín. 3000 m. |
hlaup: Hinrik Guðmundsson'
Brúin, 12:13,6. Boðhlaup: 4x'
100 m. Sveit Umf. Reykdæla 1
sigraði á 51 sek. i
292 ufsi, Víðir Akranesi 524,
Víðir Garði 524+524, Von
Grenivík 756+28 ufsi, Vörður
Grenivík 979, Ægir Grindavík
825.
Laxveiðar
(Framhald af 8. síðu).
því að koma hingað með skipi,
því siglingin hefir verið
skemmtileg". Þegar Leverson
er inntur eftir því, hvert
hann hyggi að leita til veiða
næsta ár, þá svarar hann um
hæl. „Hingað auðvitað. Ég
verð að koma“.
í vinahóp.
Þegar tíðindamaður blaðs-
ins hitti þau Leverson hjón-
in að máli, sátu þau í bezta
yfirlæti á heimili Alberts Er
niuiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiixuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| C/ Gerist áskrifendur að §
| ^Jímunum,
Áskriftarsími 2323
«IH»a<hllMlimiM4HllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIH
Kanpið Tímann!
EXTRAú
4 iumar. vetur
™0T0R Oll*\ vo, 09(,aus»
lillljMBwái§
(íii j/ul.ji iitó
uiiiiiimimiiimimi!iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiij
| Hraðsuðukönnur I
| Hraðsuðukatlar |
| úr aluminium og krómuð- f
I um eir með sjálfvirkum I
í rofa við ofhitun.
I Verð kr: 259.00, 266.00, |
1 324.00. |
ÍVÉLA- OG
| RAFTÆKJAVERZLUNIN |
| Bankastræti 10. Sími 2852. |
| Tryggvagötu 23. Sími 81279. |
irmmmmmmmmmmmmiimmmmimmiiiiiiiiiiiii
«ii[miiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiima
s =
1 Bergur Jónsson I
!!
Málaflutningsskrifstofa |
Laugaveg 65. Sími 5833. 1
Heima: Vitastíg 14. |
riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiimmiiiiiiiiiiuiiii
J
Jón Stefánsson
YFIRLITSSÝNING
á vegum Menntamálaráðs íslands í Listasafni ríkisins
frá 9. ágúst til 7. september 1952. — Opin alla daga
frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangseyrir kr. 5.
Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10.
ivemig má íá betii rakstur
Xoíiö Maðið, sem er þríbrýnt
Bláu Gillette blöðin eru brýnd í vélmn, sem búnar eru
til að fyrirsögn Gillette-verksmiðjanna. — Fyrst eru
blöðin grófbrýnd, þá fínbrýnd og að lokum fágirð. Þessi
þrjú framleiðslustig tryggja ekki aðeins fullkomið bit,
lieldur varðveita einnig styrkleika málmsins. Hin langa
ending, samfara fullkomnu biti, tryggir fleiri hressandi
rakstra og þar með ódýrari rakstra.
a
Gilletfe Dagurinn byrjar vel með Gillette *
W.mV.VAWAV.WAV.W.V.VVAW.VVAV.V.V.ViV WAmWA\W,WAVAViWA\W.\W.WJWV.WJ1
■ í
Til KaupmannahafnarogStavanger hvernföstudag. £
Til New York hvern miðvikudag.
Loitíeiðii' h.f.
Kynnið yður áætlun okkar
Loftleiðis landa á milli.
Lækjargöta 2
fargjöld og flutningsgjöld.
Sími 81440
AV.W.V.V.W.V.VV%VV.V.V.W.VAV.%%WAW.V.VWWVWVWAW«^%WaWWð^WAVWWWVVWWWWl