Tíminn - 19.08.1952, Síða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 19. águst 1852.
185. bla&
Loubens lézt, án þess
að nást upp úr heillnum
Mjcg erfiðlega gekk fyrir
björgunarsveitinni að kom-
ast upp á yfirborðið og sein-
ast í gær tókst að ná síðasta
manninum upp. Til marks
| um, hve uppgangan var þeim
.. « . . ... . erfið, er að það tók tæpa níu
Bjorgunarliðið gafst npp við að.koma Iiki
tíma að ná einum þeirra
,ltans upp á yflrborðið og’ jörðuðu það iitðri upp
f Marcel Loubens, er slasaðist illa, þegar hann hrapaoi um
íjörutíu metra í rannsóknaríör í hellinum í PyreneafjöIIum,
lézt af sárum sínum, eftir að allt hafði verið gert íil að biarga
lífi hans, og þar sem ekki þótti fært að koma líki hans upp
á yfirborð jarðar, var hann grafinn í grjóturð'ina, sem hann
féll í, þegar hann hrapaði.
, , , niður í hellinn til hins slas-
- Menn vonuðu í lengstu log aSa mannS) ásamt sex mönn-
að hægt yrði að bjarga lífi um ár leiðangrinum og voru
mannsins, en allar slíkar til- þpir mjgg hœt,t komnir, þeg-
raunir reyndust árangurs- ar neðanjarðarfljót, sem
lausar. Hann hrapaði þegar rennur um hemnn> tók allt í
sigvír slitnaði með hailn og emu ag Vaxa. Þeir, komust þó
kom hann illa við a leiðinni klakklaust yfir fljótið og eftir
niður, því að hann kastaðist þrjá tima> náðu þeir til þess
stall af stalli og lenti siðan í stagar) þar sem Loubens lá,
stórgrýtisurð. | meðvitundarlaus. Læknirinn
hafði meðferðis blóðvatn, auk
Líeknir seig niður til hans. nauðsynlegs útbúnaðar, til ao
Franskur læknir, sem var bua um brot hins siasaða. A
kvaddur á slysstaðinn, seig ^ samt agstoðarmönnum sín-
um tókst Iffekninum að búa
ura Loubens á börum.
Útyarpið
tJtvarpið í dag:
Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.
Stcrhættulegt.
Mennirnlr niöri í hellinum,
10 Veðurfregnir. 12,10—15 Hádegis Simuðu upp á yfil'borðið, að
útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30, Loubens væri með lifsmarki
Veðilrfregnir. 19;25 Veðqrfregnir. | og að þeir ætluðu að freista
19.30 Tónleikar: Óperettulög (plöt1 ag koma honum upp á yfir-
UD. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Préttir.' borðið, þar sem nær enga
20.30 Erindi: Prumbernskan; fyrrá læknishjalp væri hægt að
ermdi: Barnssalm og moðurvernd- 1 .. , , . „ . .
in <dr. S.’mon Jöh. Ágústsson pró- i h°UUm’ hflla nlðri 1
íessor. 20,55 Undir ljúfum lögum: djupmu. Uppi við hellismunn
Cari Biiiich o.fi. fiytja iög eftir an beið faðir Loubens, en
í'ræg tónskáid. 21,25 Upplestur: kona hans dvaldi í næsta
„Tökubarn", smásaga eftir Guð- þorpi. Björgunarsveitin gerði
laugu Benediktsdóttur (frú Sigur-'nú ýtarlegar tilraunir til að
laug Árnadottir). 22,00 Frettir og homa Loubens Upp á yfirborð
yeðurfregmr. Prá iðnsýningunni ^ allar þær tilraunir urðu
(Kristján Joh. Kristjánsson, for- . ...
maður félags íslenzkra iðnrek- tl! emskis, en menmrmr
enda). 22,20 Tónleikar (plötur): s^ofnuðu lífi sínu hvað eftir
„Le Cid“, ballettmúsik eftir Mass- annað í stór hættu við að
énet (Hljómsveit í San Francisco koma manninum upp og mun
ieikur; Alfred Hertz stjórnar). 22, agj minnstu að tveir af þeím
40 Dagskráriok. færust. Ekki var um annað
_.T. _ . að gera en hafa Loubens á
Kl. 8,00-9.00 Morgunútvarp. 10, b°rUm- en °farlega 1 helhn-
10 Veðurfregnir. 12,10-13,15 Há- um eru Þrengsli, sem vatns-
degisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. fall lokar að mestu og kom-
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- ust börurnar aldrei upp fyr-
fregnir. 19,30 Tónleikar: óperulög ir þau þrengsli. Á meðan á
(plötur). 19,45 Auglýsihgar. 20,00 þessum tilraunum stóð, lézt
Fréttir. 20,30 Utvarpssagan: .Úr Loubens í höndum félaga
„Ævintýrum góða dátans Svejks“. inna 0n þ i komust að
eítir Jaroslav Hasek; II. (Karl Is- ... _ , , .
feld rithöfundur). 21,00 íslenzk tón Þeirri niðurstoðu, að ekki
list: Lög eftir Sigurð Þórðarson væru beldur tök á að koma
(plötur). 21,25 Prásöguþáttur um líkinu upp fyrir þrengslin,
Madagascar (Högni Torfason og jörðuðu það því í grjóturð
íréttamaður). 21.40 Tónieikar (piöt inni, sem maðurinn hafði
ur): Píanósónata í e-moll op. 90 hrapað í.
eftir Beethoven (Egón Petri leik- I
ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. --------------------------------
22,10 Djassmúsik ((Jón M. Árna-
son). 22,30 Dagskrárlok.
11111111111111111111111111111111111111111111111111111
iiiiimitiiwi'
Árn.að heiiía
Gullbrúðkaup. | §
Þann 10. þ.m. áttu hjónin Krist i
vina Kristvinsdóttir og Sigfús Eyj- |
ölfsson frá Eiríksstöðum 50 ára hjú f
skaparafmæli. Þau minntust þess §
ara merku tímamóta ásamt nán- f
ustu aðstandendum og öðrum I
sveitungum með veglegu hófi í §
Eamkomuhúsi sveitarinnar. Þar 1
voru margar ræður fluttar, endur- f
minningar rifjaðar upp og þeim
þakkaðar liðnar samverustundir,
S'gfúsi m.a. fyrir þátttöku og for
ustu í ýmsum félagsmálum, svo
sem samvinnu, ræktunar-, og söng
málum sveitarinnar.
Gullbrúðhjónunum bárust gjafir
í tilefni dagsins frá börnum og
.^veitungum. Gestirnir skemmtu
■ Sbr með söng, og að lokum var svo
Átigimi dans. Um 100 manns sóttu
samkvæmiö. Kristvina og Sigfús
érti erií þrátt fyrir háan aldur
bg erfiðan starfsdag og ganga að
flestri vinnu sem ung væru.
Þau dveljast nú hjá sonum sín-
am. Kristvina hjá Pétri bónda í
Álftagerði í Skagafirði, en Sigfús
jhjá Jósef bónda á Torfustöðum í
Bóist.aðarhlíðarhreppi.
K
3
z
s»
3
JQ
3
3
CL
p
p
05
crq
a>
P
5*r
*•*
3»
p
3
S
3
p
3
co
i—'
2
ÞH
Z
z
3
a
p
co
>
co
»*-»
3
p
co
o
O
o
JQ
to
00
to
00
s-
P
*-j
Xfí
OJ
05
Jón Sfefánsson
YFIRLITSSÝNING
tiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiaiiiiiiiitiimiiiiaiuiiii.iiiiiiimiua
Menuóiiar.
(Framhald af 1. síðu).
um Norður-Evrópú, sem
myndataka. á ættarskrám
iiefir farið fram á vcgum
Mormóna, hefir eitt eintak
af filmunni verið slcilið eftir
viðkomandi stöðum. Og fari
svo, að filman eyðilcggist
• e'nhverra or-aka vegna,
munu söfn . viðkomandi
landa eiga kost á öðru ein-
taki, sem geymt verður í
Utah.
Þakklátur þ-ióðskjalaverði.
Mormcnar hafa þessar ætt
arskrármyndir sínar til sýnis
á safni í Saltavatnsborg í Ut
ah. og sagði Christiansen, að
þangað kæmu daglega frá tvö
cg upp í fjögur hundruð
ínanns, sem öfluðu sér þekk
ingar á ættingjum sínum,
með aðstoð myndarinnar og
væri öllum frjáls aðgangur,
mormónum sem öðrum.
Christiansen bað blaðið sér
staklega að geta þess, að
hann væri mjcg þakklátur
þjóðskjalaverði, Barða Guð-
mundssyni, fyrir mikla og
gcða aðstoð og hjálpsemi i
hvlvetna.
SPEGILL:
Svelnii í Vík
átfræður
Trúnaðarmaður mestu töfra
á afmæli i dag. —
Um ljósvakans lönd vakir
hann yfir mannvitshag —
hagsæld mannsandans —
málsins — tækninnar töfrum
og þörf, — samfélagsins
skynding og einstaklingsins
brag.
Simalínur sólar blossa um
Lvolfin blá, -- stjörnublikin
um vetrarhimins heimana
mörgu, — yfir tindóttri, fjall-
margri jörð, þessa hnoða í
himinblámans vidd, okkar
jörð. — Með meistarans um-
önnun hlustar hann og talar
við fólk i fjarlægri sveit —
um hversdagsbarnsins þörf,
við fjöld — auðugt starf, —
þar sem lífsins lifandi mál
draumar skaparans, sem ræt-
draumur skaparans, sem ræt-
ast úr engu — að sögn orð-
spekilistar — i allt, sem er nú
gjörvænt í trúnaði með degi
til dags. Þessum hugarheim,
sem við lifum í, þ’ökkum við
allar dásemdir lífsins, —
heimur skáldsins, — töfra-
mannsins, er skóp hann. —
Förum nú vel með hinn fagra
hnoða — hnykilinn! — langa
þráðbandsspottann, sem er
símalína um heima og heim-
inn. Heill sé afm8|lisbarninu,
öveini i Vík, sem bezt manna
nútlmans þekkir, vegna ald-
urs sinnar reynslu, nálægðar-
og fjarlægðarmál mannvits,
— veit, að lifið á sinn skáld-
skap — meiri en aðrir vita —
af því aðrir eru ekki hánn,
nema að hans samgöngulega
leyti. — En hann einn veit
þar meira í en aðrir. — Er
þvl einn. — Heill afmælis-
barninu! — Hann lengi lifi,
fari vel með sig — en ekki of
vel. --
, 9/8 — ’52.
I J. S. K.
u
i)
o
1»
o
á vegum Menntamáiaráðs íslands 1 Listasafni rikisins J J
frá 9. ágúst til 7. september 1952. — Opin alla daga i
frá kl. 1—10 e. h. *1
Aðgangseyrir kr. 5.
Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10.
>.SV,VW.V.V.,A'.‘.W.V.,JWA,AV\V/>V>,VW//«VJWA1
í
utn.Ln.gar jj
Reykjavík — Akureyri í
..• • - :■
Vörumóttaka daglega. Ferðir flesta daga ■:
Áframhalds fluttningur tekinn til Seyðisfjarðar, Norð »J
fjaroar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. jí
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni Hafnarhúsinú.
f
.-AVAW.V.W.-.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W/.V.V.V.VA
Péiut & Val4’maf h.tf.
AKUREYRI
WWVW.WAW.V,
.V.V.W.V.V.V/.W/.WAVJAVN
c
i ■
Duglegur skrifstofumaðiir \
í >
,> milli tvítugs og þrítugs, sem hefir góða kunnáttu í *,
< ensku og norðurlandamálum og haldgóða bókhalds-
í* þekk.ngu, getur fengiö atvinnu nú þegar hjá stóru jí
*; fyrirtæki hér í bænum. í*
< :■
I| Uinsókn meö upplýsingum um menntun og fyrri •,
störf og meðmælum, ásamt mynd, sendist blaðinu fyr í'
í; ir 22. þ. m. merkt: „1. fl. skrifstofumaður“. jí
*: í
.W.V.W.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V
Héraðsskólinn í Reykjanesi
Verknámsdeil fyrir piita og stúlkur, starfar mánuö
ina janúar, febrúar og marz n. k. ef næg þátttaka fæst
Umsóknir skulu sendar til skólastjórans í Reykja-
nesi sem fyrst.
Skólastjórinn
VAW.W.V.V.V.V.W.W.WAV.WAWAVAWAWA
í
:* Vegna fyrirspurna skal það tekið fram, að
i*
j Bæjarþvottahús
\ Reyklavíkur
^ í Sundhöllinni ér opið, þó að Sundhöllin sé lokuð
Shni þvottahússins er 6299.
í
. /AV.W.VAWAW.V.V.WAW.V.W.WA/J'WJVW
V.W.V.‘.V.V.,,V.‘.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.V
I Rafmagnstakmörkun
í
S Álagsíakmörkun dagana 10.—17. ágúst
Sunnudag 17. ágúst 2. hluti.
Mánudag 18. ágúst 3. hluti.
Þriðjudag 19. ágúst 4. hluti.
Miðvikudag 20. ágúst 5. hluti.
Fimmtudag 21. ágúst 1. hluti
Föstudag 22. ágúst 2. hluti.
Laugardag 23. ágúst 3. hluti.
Straumurinn verður roíinn skv. þessu, þegar og eftir
. þyí, sem þörf gerist.
f SOGSVIRKJUNIN.
•AWUWiW.V,
;WVV.W.V.VAW.VW.VVVWWiV.V.Wrt