Tíminn - 19.08.1952, Side 8

Tíminn - 19.08.1952, Side 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ t DAG Marh Hííi/ik* ClarU 13 hafa farizt í fióðunuin í Suðvestur-Englandi Eitn saknað allmargra, og flóðin róna rkki Flóðin miklu í Suðvestur-Englandi eru hin mestu, sem orðið hafa í Bretlandi síðan fyrir aldamót, og hafa þegar kostað 13 manns lífið, 'en milli 40—50 er enn saknað. Enn þá rignir á þessum slóðum og árnar minnka ekki enn. Björg- unarstarfið heldur enn áfram og hefir mikill fjöldi fólks bjargazt naumlega. Eignatjón nemur milljónum punda. Það var á sunmidagSnótt- ina, rétt eftir miðnætti, sem hið mikla reiðarslag skall yf_ ir bæina Lynmouth og Lyn- ton norðan á Cornwall-skaga innarlega við Bristolflóann í Dewon-héraði, en það var þó ekki fyrr en klukkan átta um morguninn, sem vitneskja barst til umheimsins um það, sem gerzt hafði. Fljót ruddi sér nýjan farveg. Síðustu dagana hefir verið steypiregn á þessum slóðum, jafnvel svo, að umferð um vegi stöðvaðist, en þó var ekki bú.izt viö hættulegum afleið- ingum þessara rigninga. Þó hafði fljótið Lyn í Dew- on vaxiö mjög, og þar kom að það braut sér nýjan farveg og Fundinn fjársjóður frá dögum Þormóðs Kolbrúnarskálds Tveir peningar, sem taldir eru vera mjög fornir, hafa ný lega fundizt í Verdal í Noregi. Peningar þessir fundust í akri, þar sem áður hefir fund izt mikið aí íornri mynt. Alls hafa íundizt 130 peningar i akrinum frá því árið 1882. Peningar þeir, sem nú hafa fundizt, eru taldir eldri en hinir, sem áður fundust. Þeir eru þýzkir frá tíma Otta keis- ara hins þriðja. Forstjóri myntsafns Vís- indafélagsins norska telur allt benda til þess, að einhver, er þátt tók í Stiklastaðaorrustu, hafi grafið þarna fjársjóð sinn, áður en til bardagans kom. Yngstu peningarnir, sem fundizt hafa, eru frá því um Í020, en margir eldri. skall með heljarflóði yfir Lyn mouth i áttina til hafs. Flóð- ið reif með sér brýr og bygg- ingar, sleit allar síma_ og raf magnslinur og myndaði á skömmum tíma allstórt stöðu vatn í lægð neðan við Lyn- moutli. Einn Iifandi af fjölskyldunni. Bærinn Lynton er stendur' litlu neðar varð engu betur úti. Tom Floyd, póstmeistari þ&r, er einn lifandi af fjöl- skyldu sinni eftir reiðarslag- ið. Kona hans, dóttir, tengda- scnur og tvö barnabörn drukknuðu, er flóðið skall á pósthúsinu og sópaði því ger- samlega brott. Fclkið syndir um götur. Fyrsta vitneskjan um ósköp in bárust með sendiboðum til • nerbúða, er þar voru skammt írá, og var þegar send her- sveit á vettvang. Það var ó_ fögur sjón, sem mætti aug- um þeirra, er þeir komu eftir erfiða för um vatnselg á veg- um og síðast í bát. Fólkið synti um göturnar í myrkr- ir.u innan um húsmuni, og hvers kyns brak, og menn í umflotnum húsum voru að reyna að bjarga fólki af sundi inn um glugga. Bílarn- ir veltust í straumvatninu og hrýrnar létu undan hver af annarri. í gær höfðu fundizt 13 lík, en milli 40 og 50 manns er saknað, þar á meðal all- margra skáta, sem voru í tjaldbúðum. í gær rigndi enn mikið á þessum slóðum og flóðin minnkuðu ekki. Herinn er þegar farinn að vinna að því að veita fljótinu Lyn í fvrri farveg, en til þess þarf að sprengja allmikla kletta brott. Loubens, hinn ungi könnuff- ur, þegar hann lagffi í rann- sóknarförina niffur í esnn af dýpstu hellum. heimsins. Hann kom aldrei til baka.. Elzta husið er 200 ára í gær fór fram stutt athöfn í Aðalstræti, þegar afhjúpuð var á vegum Reykjavíkurfé- lagsins minningartafla á elzta húsi Reykjavíkur. Er það eitt af húsum „innrétt- inganna“, sem reistar voru á dögum Skúla Magnússonar. Er þetta hús byggt 1752. en brann að nokkru 1764 en var endurbyggt. Við þetta tækifæri flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason, skóla stjóri ræðu og rakti sögu hússins. En þar hafa búið margir merkir menn. Meðal þeirra er Jón Sigurðsson, for- seti, sem hafði þar aðsetur, er hann var á þingi, en bróðir hans, Jens, var þá orðinn eig andi aff húsinu. Þar var líka einu sinni biskupsstofa. Séra Bjarni Jónsson, vígslu biskup, formaður Reykvík- ingafélagsins, og Hjörtur Hansson, framkvæmdastjóri þess, fluttu stutt ávörp. Félagið sér einnig um varð- veizlu Arbæjar, og það heíir keypt tæki til að gera gos- brunn, sem stóð til að láta í Tjörnina. En sú hugmynd, hefir eins og margar fleiri, sem fram hafa komið um fegrun bæjarins, hlotið gagn- rýni. Tföruveitan Húsveggur hrynur á 17 ára pilt á Sauðárkróki Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Það slys varð á Sauffárkróki á sunnudaginn, að húsveggur hrundi og varð undir honum seytján ára piltur og stórslas- aðist hann. — t Tveir menn brennast er kviknar í bát Tveir menn brenndust er ( eldur kom upp í ' Vélarrúmi! vélbátsins Nönnu frá Reykja ' vík, er verið var að setja I vélina í gang, ep / Öáturinn ' var að láta úr höfn í Norff- firði. Stundar hann síld_ veiðar nyrffra. > ~{.J Það voru vélstjórárnir, sem voru aö störfum sínum í vélarrúmi, sem brenndust er eldurinn kom upp. Voru brunasár þeirra mikil og var i læknir fenginn þeim til hjálpar. Fór hann méff mönn unum til Seyðisfjarðar á strandferðaskipinu Herðu- breið, sem var statt í Nes- kaupsstað á norðurleið. Voru mennirnir látnir þar í. sjúkra hús og var líðan þeirra bæri I legri síðari hluta dags í gær. ! Báturinn skemmdist mik- ið af eldi og tók um þrjár klukkustundir að slökkva í , honum. Var unnið að því | með tækjum slökkviliðsins í i Neskaupstað, en auk þess ' dælt úr öðrum bát> sem lá við lílið Nönnu. íslenzkum rithöf- undi boðið til Svíþjóðar Rithöfundafélagi íslands hefir borizt bréf frá Sam- bandi sænsku samvinnufé- laganna, þar sem þaö býður íslenzkum rithöfundi til þriggja vikna dvalar í náms- heimili þess, „Vár gárd,“ í skerjagarðinum sænska, dag- ana 8.—27. september h.k. — Boðið tekur ekki til feröa- kostnaðar fram og aftur, en dvalarkostnaður allur á heim ilinu er ókeypis. Er þetta í '.annað sinn er sænska sam_ bandið býður íslenzkum rit- höfundi til dv?,lar í Svíþjóð. j Þeir rithöfundar; sem hefðu 'hug á að þiggja þetta góða , boð, þurfa að snúa sér til for- manns Rithöfundafélags ís- lands, Sigurðar Grímssonar, .fyrir 25. þ.m. Páll Arason kom- inn úr ferð um Fjalfabaksveg Páll Arason og Úlfar Jacob sen eru nýkomnir úr niú daga öræfaferð um fjallabaksveg nyrðri. Er þetta í annað sinn, sem bílar fara þessa leið með farþega, en Páll fór fyrra sinnið með þrjá bíla í 'fyrra. Nú hafði hann tvo bíla og 12 farbega. Með í förinni vár þó þriðja bifreiðin, jeppabifreið, er Arngrímur Ólafsson ók. Á þessari leið ern nokkrar slæmar torfærur, einkum 1 brattir ásar, sem bílar kom- ast varla hjálparlaúst. Þurfti í þetta sinn að hjálpa bilun- ' um i tveim brekkum. | Páll teiur, að nauðsynlegt ! sé að ryðj a sumarveg á þess ari leið, og ætti ýta að geta það án mikils aiinars kostnað ar. Talið er, að Fjallabaksveg ur nyrðri sé fegursta og fjöl- breyttasta öræfaleið á land- | inu, sem nú er akfær og þar geíst að líta flest það feg ursta, sérkennilegasta og hrikalegasta í íslenzkri nátt- úru. Þessa leið ætti að fara með útlendinga, og mundi það verða þeim eftirminnileg íerð. Getraunirnar Úrslit leikjanna á 10. seðlinum urðu þessi: getrauna- KR—Valur 1:5 2 Valur—Víkingur 4:1 2 Hálsingborg—Malmö 1:1 X Djugárden—Gais 1:5 2 Elfsborg—Degerfors 1:2 2 Göteborg—AXK 5:3 1 IFK Malmö—Norrköping 0:3 2 Örebro—Jönköping 2:4 2 AB—Esbjerg 2:4 2 Frem—B-1909 2:2 X Odense—Skovehoved 1:1 X Köge—B-93 1:3 2 Garður H. Faabergs fær fyrstu verðlaunin Garður Harald Faabergs og konu hatís, frú Jónínu S. Faa- berg, Laufásvegi 66, var að þessu sinni særndur fyrstu verð- launum. í nefnd þeirri, sem dæmdi um garða bæjarbúa, áttu sæti Sigurður Sveinsson garðyrkjuráðunautur, Jóhann Schröder garðyrkjumaður og Björn Þórðarson fcxcstjóri. Jón Friðriksson á Sauðár- króki hafði nýlega fest kaup á litlu húsi við Skógargötu.Er það timburhús, en norður- veggur, sem var um tveggja metra hár, var steinsteyptur. • Ætlaði að síeypa undirstöðu. Jón Friðriksson hugðist að treysta undirstöðu hins stein steypta veggs, og var hann að vinna við húsið á sunnu- daginn, ásamt Snorra, bróð- ur sínum, sem er seytján ára. Höfðu þeir grafið frá veggj- um, en er minnst varði, féll veggurinn og varð.Snorri und ir honum. Fluttiir flugleiðis til Ákureyrar. Það var þegar sýnt, að Snorri hafði stórslasast. Er honum hafði verið veitt bráðabirgða læknishjálp á Sauðárkróki, var fengin flug- vél til þess að flytja hann í sjúkrahús á Ákureyri, þar sem Guðmundur Karl Péturs son, yfirlæknir, veitti honum aðgerð. Var mjaðmagrindin brotin og þvagblaðran sködd uð. VIO U&ltJUriEgO Að því er blaðið hefir fregn að. mun Reykjavikurflugvöll- ur upphaflega átt tjörutunn- ur þær, sem frá stáfaði tjöru- rennslið, er orðið hefir að bana tugum fugla á hinn öm- urlegásta hátt, eins og fram kom í sunmidagsblaðinu. Reykjavikurbær keypti síð- an af flugvellinum það af tjörutunnum þessum, sem heilt var, að því er bæjarverk fræðingur sagði blaðinu í gær. Ekkert mun . enn búið að Þessir garðar fengu verð- launaskjöl fj'rir góða hirð- ingu og rækt: í Vogunum: Nökkvavogur 62. Eigendur Haraldur Ólafsson og frú. í Lauganeshverfí: Otrateigur 6. Eigendur Guð mundur Jónsson og frú. í Túnum: Miðtún 15. Eigendur Theo- gera til þess að forða fuglum frá hinum versta dauðdaga í þessaéi tjöruveitu við Öskju_ hlíð. — dór Gíslason og frú. í Hlíðarhverfi: Barmahlíð 13. Eigendur Halldór Dungal og-frú. í Norðurmýri: Miklabraut 7. . Eigepdur Gunnar Hannesson og frú. í Háskólahverfi: Aragata 3. Eigendur Jón Steffensen og frú. Á Sólvöllum: Sólvallagata 28. Eigendur Hilmar Stefánsson og frú. í Skjólum: Faxaskjól 4. Eigendur Jó- hann Wathne og frú.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.