Tíminn - 22.08.1952, Side 1
Rttstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokknrinn
Skxifstoíur 1 Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
AfgreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 22. ágúst 1952.
188. blat.
Grindadráp í Færeyjum
o ^ ,
I sumar hafa stórir flokkar grindhvala hvað cftir annað j
verið rekxrir á land í Færeyjum. — Myndin að ofan sýnir
grindadráp 1 Færevjum.
Atta færeyskar fjölskyldur
fluttust til GrænEands í ar
Fréttaritarar danskra blaða, sem sótt hafa Grænland
heim í sumar í sambandi við konungskomuna þangað, skýra
frá því, að áhugi Færeyinga á Grænlandi og búferlaflutning-
um þangað fari sívaxandi, og í surnar hafi komið fram að
minrisía kosíi 15 umsóknir frá færeyskum fjölskyldum um að
fá að flytja til Grænlands.
Fjölskyldur þessar vilja ým,
ist stunúa fiskveið'ar éða fjár
rækt. Vilja þær lielzt setjast
aö við Góðvonarfjörð og Júlí-
aneshaabsfjöro.
Áíta fjöískyldur fluttar.
Eins og Tíminn skýrði frá í
sumar, voru átta fjölskyldur
frá Færeyjum á leið til Græn
lands og höfðu fengið leyfi til
að setjast þarað. Fóru þær á
vélskipi frá Færeyjum, og
komu til Grænlands um 20.
júlí og settust að við Júlíanes
haabsfjörð.
ÍBanir flytjast margmennir.
‘ Dönsk yíirvöld telja það
miklum vandkvæðum bund-
ið að veita mörgum innflytj-
endum frá Færeyjum og Dan
mörku bólsetu og leggja
mikla áherzlu á, hve miklum
erfiðleikum sé bundið að
flytja til Grænlands. Þrátt
fyrir það flytjast margir Dan
ir búferlum á ári hverju, eink
um i sumar og gerast annað
hvort fiskimenn eða verka-
menn. En kjör þessara frum-
byggja eru sögð' harla erfið.
- -r
Lögreglan leitar hol-
lenzks strokustúdents
Lögreglan í Reykjavík leitar nú hollenzks stúdents, sem !
strauk hér af hollenzka dráttarbátnum Oceanus, og gisti
eftir það tvær nætur í gistihúsi Hjálpræðishersins. Veit nú
enginn, hvað af honum er orðið.
Hollendingur þessi heitir
Evert Berthold Reijdon, 21
árs gamall, fæddur í Ham-
borg, hár og grannur, 180
sentimetrar, rauðhærður. —
Hann er verkíræðistúdent, og
var aðstoðarmaður í vélar-
rúmi dráttarbátsins.
Forðaði sér, er báturinn
kom aftur.
báturinn sneri síðan við á
nýjan leik, þar eö illa gekk
að draga hálfa skipið, en er
dráttarbáturinn kom enn á
ný til Reykjavíkurhafnar,
hvarf Hollendingurinn úr
gistihúsinu, og er ekki vitað,
hvar hann er niðurkominn.
Hafði hægt um sig.
Þegar dráttarbáturinn fór
héðan með hálfa skipið í eft-
irdragi, mætti hann ekki til
skips, en eftir það gisti Hol-
lendingurinn tvær nætur hjá
Hjálpræðishernum. Dráttar-
Gistihússtjórinn segir, að
Hollendingurinn hafi lítið
hreyft sig, löngum setið' heima
í herbergi sinu og engar heim
sóknir fengið. Hann var og
með öllu peningalaus.
Þegar búið að bjarga allmörg-
um járnstykkjum á Dynskógafjöru
Keinii niðar á jjámið eftir 8 stmula skwrð-
gröjfesgröft á 4.5 meíra dýjii s samlinum
Frá fréttaritára Tímans á Kix’kjubæjarklaustri.
í gær hafði Klausturbræðrum, sem vinna að björgun hrá-
járnsins á Ðynskógafjöru tekizt að grafa ofán á járnið og
draga nokkur járnstykki upp á sandinn, og halda þeir nú
björguninni áfram, og vonasí til að gefa bjargaö alhniklu
af járniim næstu daga. —
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær, hófu þeir vinnu í
sandinum í fyrradag. Voru
þar sjö menn að verki og
stjórna þeir Bergur og Júlíus
Lárussynir verkinu.
Komið niður á járnið.
Ilófu þeir gröftinn með
stórri skurðgröfu, og eftir
átta stunda gröft komu þeir
niður á járnið. Var gryfjan
þ4 orðin 4,5 metrar. Náöu þeir
þegar meö gröfunni nokkrum
járnhlunkum, en járnið er í
stykkjum eða hlunkum, 50—
60 kg. hver, og mokar skurð-
grafan þeim upp. Járnið er
ekkert ryðgað og óskemmt
með öllu.
Þarf að slá úndir gröfuna.
sjó, en ekki dælt úr henrii,
því að’ þá mundi hún síga sam
an jafnharðan. Ekki þurfti
að treysta grunn undir skurð-
gröfuna fyrst í stað, en þeg-
ar hún fer að vinna þarna
lengur er hætta á að hún sígi
í sandinn, og þarf nú að reka
staura niður í sandinn undir
henni til halds. Er nú unnið
að því, en síðan verður björg-
un járnsins haldið áfram svo
fljótt sem kostur er á.
Hætta á brirni og flóði.
Ekki er talið', að björgun
í arnsins megi flragast neitt
úr þessu, ef hún á að gerast
á þessu sumri. Hvenær sem
garð gerir og háflæði verður
slíkum brimum þegar líður ac'
hausti. Járnstaðurinn er 20t
metra frá sjó um meðalfjóri,
Járnstykkjunum, sem bjarg
að hefir veriö, hefir ekki ern
verið ekið upp af fjörunni, er.
hafizt verður handa um þaE
íafnótt og björguninni miðar
fram. —
Unnið að bréar-
gerð á Skafta
Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klauiitiLr.
Vinna stendur nú yfir vií
endurbætur á Skaftárbrúnm
neðan við Klaustur, en hui.
sligaðist á kafla í vor. Veiðui
byggð ný brú yfir vestustr
kvíslina, og er hún rétt neð-
I an viö gömlu brúna, sem enr,
er notuð til umferðar, meðar.
á brúargerðinni stendur. Ei
verið að steypa endastöpií.
hinnar nýju brúar, og verðui
brúargerðinni haldið áfran.
unz henni er lokiö í háust.
Heyskapartíð hefir verið al
bragösgóð og er heyskapui
bænda orðinn allgóður. TíE
hefir verið heldur þurr fyri)
garða.
Lögreglan óskar
eftir vitnum
meira, gengur brimið’ upp yfir
staðinn þar sem járnið er og
Gryfjan er látin vera full af i færir allt í kaf. Er hætta á
Skurðgrafan steyptisf
á hvolf í vegarskurð
Maðnr slapp með naumiiidum Iífs úr Iienni
Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli.
í fyrradag lá við slysi, er skurðgrafa steyptist af dráttar-
vagni á veginuin við Yztafell í Köldukinn ofan í djúpan
skurð og situr þar föst á hvolfi. Maður, er sat í skurðgröf-
unni, komst með naumindum út úr henni upp á skurðbakk-
ann. —
Að undanförnu hafa tvær
skurðgröfur verið að verki í
Finnsstaðamýrum í Köldu-
kinn, og átti nú að flytja aðra
þeirra yfir í Reykjadal. Var
fenginn stór dráttarvagn af
Akureyri ásamt bifreið, og
skurðgrafan, sem er 12—13
lestir að þyngd, sett á hann.
Hjól vagnsins sprakk.
búinn, ef hann hefði lent und
ir henni í skurðinn.
Er á hvolfi í skurðinum.
Grafan liggur á hvolfi djúpt
sokkin i skurðinum, og er það'
nú hið mesta vandamál,
hvernig henni vei’ður náð
úpp því að' hún er 12—13 lest-
ir að þyngd og þarf til þess
stóran krana, sem ekki er ná-
lægur.
Klukkan hálf-fimm í fyrra.
dag varð árekstur milli bif-
reiðar og reiðhjóls á mótun.
Veáturgötu og Grófarinnai
Kom bifreiðin inn á Vestur-
götuna úr Grófinni, en maö-
urinn á reiðhjólinu niðui
Vesturgötuna. Bifreiðin narr.
staðar, en manninum á reið
hjólinu tókst ekki að stöðvt
það nógu snemma og lent).
hann á bifreiðinni og skarsi
á vör og marðist.
Lögreglunni hefir ekki tek:
izt að ná i neitt vitni að þess-
um atburði, og eru það vin-
samleg tilmæli hennar, að
þeir, sem þetta sáu, láti ranr.
sóknarlögregluna vita.
Kaþólskir menn elgn-
ast aðsetur á Akureyri
Kaþólska kirkjan á íslandi liefir fest kaup á húseign á,
Akureyri, Eyrarlandsvegi 26, og kaþólskur prestur, séra Há-
kon Loftsson, fór norður fyrir örfáum dögum til þess að setj-
ast þar að og stjórna síarfi kaþólskra manna á Norðurlandi.
Var vagninn með gröfunni
dreginn norður. eftir Kinnar-
vegi, en þegar kom út undir
Yztafell, sprakk hjól undir
dráttarvagninum, og skurð-
grafan steyptist í vegarskurð-
inn, sem er mjög stór og djúp
ur. —
Komst með naumindum
a skurðbakkann.
Skúrðgröfustjórinn, Jón Þor
steinsson, sat í skurðgröf-
unni, og komst hann með
naumindum -út úr henni og
upp á skurðbakkann hinum
megin áöur en grafan steypt-
ist í skurðinn og slapp, en
hefði að líkindum verið bani
Herra Jóhannes Gunnars-
son, biskup kaþólskra rnanna
hér á landi, skýrði blaðinu svo
frá í gær, að fyrir nokkrum
árum hefði kaþólska kirkjan
leitaö eftir því að fá lóð til
umráða á Akureyri, án þess
þó að af því yrði, en nú hefði
boðizt hús, sem vel hentaði,
og þá hefði verið ráðizt í
kaupin.
•
(Framhald á 2. síðu). j