Tíminn - 22.08.1952, Side 2
TIiVIINN, föstudaginn 22. ágúst 1952.
188. blad.
Hann þjáist af
astma, auminginn
Marga lesendur íslenzkra
blaða mun líklegast ekki
renna grun í, hvað nánar lýs
ingar á fólki eru prentaðar í
hihum- virðulegustu erlendu
blöðúm, sem talin erú,.’í nýút-
kömnu bándarísku ýikuriti,
Time, er skýrt frá því, að
„Períuhændifr” í Japan láta
konnr kafa eftir ostrunum
í litlurn japönskum þorpum, sem standa við ströndina,
hafá ■ konurnar þarm starfa að liafa eftir -ostrum í perluleit,
«n karlm'&Wnirnir sitja í bátununí og gæta Iíflínunnar, sem
hvef .kafáSrThefír bundna um sfg itííðjan.
Frá óiminatíð hefir 'verið einhverj-a galla að finna. —
kafað eftir ostruskeljúm 1 hin Ostfurækt “éf lil gaghs i
,.um mörgu fjörðum og flóum tvennum skilningi, því f’yrir Barbara nokkur Hutton, sem
Japans, en í seinni tíð hefir utan að framleiða dýrindis helzt hefir unnið sér til frægð
perlurækt orðið mikill at- perlur, eru ostrur hin bezta ar að verða rík, og giftast oft,
vinnuvegur, einkum þar sem fæða. Þar sem margir stunda. ^afi ásamt syni sínum flogið
tekizt hefír að láta ostrurnar ostruveiðar, án þess að sjá um ^11 Honolúlú. Segir orðrétt í
iramleiða.perlur., eins-og við- uppeldi þeirra jafnframt, klausunni á þennan veg:
skiptavinurinn óskar að.,hafa háfa verið sett lög, sem leyfa Barbara Hutton og hinn sex-
þær. Bannáð er að veiða perlu veiði þeirra aðeins á tímabil- n ára gamli sonur hennar,
'östrurnar, en-hinar minni og inu frá 1. ágúst til október- Lance Hauwitz-Reventlow
yngri þeirra" áru fangaðar óg"loka ár hvert. (faðir hans mun vera dansk-
fluttar til sérstakra „perlu-
þessir Kven-kafarar.
Jón Stéfánsson
YFIRLITSSÝNING
á vegum Menntamálaráðs íslands í Listasafni ríkisins
frá 9. ágúst til 7. september 1952. — Opin alla daga
frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangseyrir kr. 5.
Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10.
^WAW.V.VWAVWJW.WiV.V.’AVVA'.V.WAWWA
Takið myndir af þeim
S
ur greifi), sem þjáist af i
astma og hefir verið við skóla!
nám í Arizona, flugu til Hono
Ostran heldur sig vanalega ^úlú í orlof.
á fjögurra til fimm faðma1. Skyldi ykkur, lesendur góð
. ír, ekki fmnast skorm vera að
dýpi og því óþarfi fyrir kaf- færast Upp f bekkinn, ef eft-
arann að nota sökku við irfarandi klausa stæði í ís-
köfunina. Hann kastar sér í lenzku blaði einhvern dag-
inn:
Doktor Jón Jónsson, sem
gengur með sírennsli úr nefi,
búgarða.“ Búgarðar
éru 1 felgn einstakra manna,
f.sem- 6iga ,vfeiðiréttindi í haf~
inu undan ströndinni og hafa
„perlubændurnir" einkarétt
á allri veiði á þvi svæði.
Hafsbotninn er „akarínn."
Hver „perlubóndi" verður sjóinn; tekur nokkur kröft-
-að gæta' þess vandlega, að ug sundtök og innan sjö sek.
ekki sé neitt það á hafsbotni, er komið á hafsbotn. Þá fyrst
sem skemmir ostrurnar, á byrjar erfiðið. Leitin.að ostr-jk°m t11 landsins í gær.
meðan þær eru að vaxa upp. unum tekur sinn tíma og þarf
Þegar þær haía svo náð tik því kafarinn að vera á hafs-
tekinni stærð, eru þær látn- botni í 40 sek., áður en hann
ar framleiða perlur af .þeirri syndir aftur upp á yfirborðið
. gerð, sem helzt er óskað eftir. með feng sinn. Á yfirboröinu
'Verður. hvér ostra að vinna gengur allt fljótara fyrir sig
að þessari framleiðslu; hvort og á fimm sek. hefir hann los
sem henni líkar betur eöa að sig við fenginn, síðan er
veu’r, en alltaf getur farið kafað á ný. Og það eru kon-
svo, að ostran deyi, áður en urnar, sem hafa allan veg og
perlan er fullgerð, og verður vanda af þessu.
þá að taka því. Einstöku Sinn ___________________________
'hún kernnr það fyrir, að oStr-
an-er þess.megnug að losa sig
við;sándkorniö, eða aðskota-
h.utinn, =sem troðið er inn í
hana og hún á svo að byggja
1 útan um.
SCaJsólska klrkjan
(Pramhald af 1. síðu).
í þessu húsi verður gerð
kapella, og þarna á að verða
miðstöð kaþólskra manna á
Norðurlandi. Þar er að vísu
fátt fólk kaþólskt eins og nú
er, en þó full þörf kaþólskrar
miðstöðvar.
fKODAKHilmur
t Búskapur.
„Perlubóndinn“ býr.mjög!
• snyrtilega og reisir- hús sitt|
-. rétt hjá bryggjunrii, sem bát
ar hans eru bundnir við, en
»þeir eru aðalvinnuvélar hans.
Skammt frá húsi bóndans er j
verkstæði, þar. sem þaulæít j
iðnaðaifólk athúgar hverja
ptírlu og lagfærir hana, séuj
IVIeláforg, annað hringaksf-
4
ursforgið fullgert í hausf
Aðalframkvæmdirnar, sem gatnagerð Reykjavíkur vinnur
mi að, er gerð hringaksturstorgs, svonefnds Melátorgs á
móíum Hringbrautar og Melavegar. Er undirbyggingu og
lögnum langt komið og ráðgert að ljúka verkinu I haust.
Ú tvarpið
ÖlÓtvarpiS -■í “• dag:
Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10
. 10 Veðurfresmr. 12,10—13,15 Hádeg i
• isutvar-p. 15f30' Miðdegisútvarp.
' 16,30 rveðurfregnir. 19,25 Veður-
íiegnir. 19,30 Tónleikar: Harmo-
nikulög (plötur), 19,45 Auglýsingar.
20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan:
Úr ..Ævintjrum góða dátans
.. Svejks“. eftir Jaroslav Hasek; XII.1
(Karl . ísfeld rithöfundur). 21,00
_Einsöngúr: -Erna Sack syngur!
(plötur). 21,25 Frá útlöndum: Fjár
..hags- og féragsmálaþing Samein-
"'úðu .þjóðaffiiá •'■(ÍV’af ' Guðmundsson
‘ blaðafulltrúi', .' 21,45 Tónleikar (plöt
- ur): Oktett fyrir hlásturshljóðfæri
éftir Stravinsky (Hljóðfæraleikar-
ar undir stjórn höfundarins leika).
22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Dans- og dægurlög: Art Mooney og i
• hljóBisveit hans leika fplötur). 22,*
30 Dagskrárlok. i
!
ÚtVarpið a morguit:
Kl. 8,00—9,00 MorgunútvaTp. 10,
10.. Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút-
vaíp, 12,50—13,35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Miðdeg
isútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25
' Veðurfregnir. 19,30 Tónleikaff' Sam ‘
söngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. |
20,00 Fréttir. 20,30 Gítar- ogímand i
ólíniónleikar: Briem-kvartettinn I
• leikur létt lög. 20,45 Leikrit: Dreg- j
ur að því, er verða vill“ eftir Hug-
l runu. Leikstjóri: Arndís Björns-
dóttir. 21,05 Einsöngur: Fedor Sjal
japin syngur (plötur). 21,20 Ljóð-
. skáldakvöld. 22,0 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Danslög 'Jplötur). 24,
00 Dagskrárlok.
Bolli Thoroddsen, bæjar-
verkfræðingur, skýrði frétta-
mönnum frá þessum fram.
kvæmdum í gær og skoðuöu
þeir hvernig verkinu miðar
undir leiðsögn Einars Páls-
sonar, og Geirs Thorsteins-
sonar verkfræðinga, sem hafa
yfirstjórn þess með höndum.
Bæjarverkfræðingur gat
þess, að í fjárhagsáætlun
basjarins væru ætlaðar 6,4
millj. til gatna- og holræsa-
gerðarinnar, og hefði mikill
hluti þess fjár farið í gerð
malargatna og ræsa í smáí-
búðahverfum þeim, sem eru
að rísa á bæj arlandinu í sum-
ar. —
Að öðru leyti er Melatorg
mesta viöfangsefnið, og er á-
a)tlað að gerð torgsins sjálfs,
auk leiðslna, kosti 1,2 millj.
kr. Þar vinna nú 55 menn
auk 65 á vegum vatnsveitu og
rafveitu og hitaveitu.
Ilringtorgin góff lausn.
Þar sem miklar umferða-
götur mætast verður að sjálf
sögðu að stjórna umferðinni
með einhverjum hætti, og er
öruggast að þar sé vön um-
ferðalögregla að verki eða
ljósaútbúnaður, en að því frá
teknu hefir reynzt öruggast
áð hafa hringtorg, enda hefir
Miklatorg, sem er fyrsta hring
aksturstorg hér í borginni
reynzt vel.
Melatorg: sporöskjulagaff.
Hið nýja Melatorg verður
sporöskjulagað og hallar ak_
brautinni inn eins og Mikla-
torgi. Er sniðið nokkuð af
gömlu götuhornunum við Val
höll.og.af horni íþróttavallar
ins og byggðir þar nýir skúr-
ar. Á Valhallarhorninu hafa
orðið alvarleg umferðaslys og
tekur nú vonandi fyrir þau.
Mikil vinna viff leiðslurnar.
Vegna þess að ekki hafði
fyrr verið ákveðið neitt skipu
lag á Melatorgi, höfðu leiðsl-
ur allar, svo sem rafmagn,
vatn, gas, sími og hitaveita
verið lagðar þar mjög óreglu-
lega, og hefir verið mikið verk
að grafa þær upp og leggja
með nýjum hætti miðað við
langa framtíð, svo að ekki
þurfi að rífa götuna upp. —
Verkið var hafið í júlíbyrj-
un og er gert ráð fyrir að því
Ijúki í haust og torgið þá full
ibúið til aksturs. Aðalverk-
Istjórar við verkið eru Guð-
jlaugur Stefánsson og Guð-
mundur Þórðarson.
Börnin breytast á skömmum
tíma, en Ijósmyndirnar breytast
ekki. Á þeim varðveitist æskan.
Hættið því engu þegar verið er
að taka þessar dýrmætu mynd-
ir. Notiö ,Kodak‘-filmur, það má
reiða sig á þær. Þær stuðla að
því að þér náið skýrustu og björt
ustu myndunum sem völ er á.
I; Biðjið jafnan um ., li© 1 íA &,**-f 11 sms
Einkaumboö fyrir KODAK Ltd.:
VERZLUN HANS PETERSEN!
Bankastræti 4 — Reykjavík.
jí Kodak og Brownie eru skrásett vörumerki.
.V.V.W.SV.V.V.V.V.VAVV.VAV.W.V.V.V.VZJ'.VJ’J'/.
(VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.'.V.VV.V.V.V.V.V.V
I Skrár og húnarjj
II r m • Ðíl
■; fyrir iimi- og úiiluirðir. ;>
■; í
S. Arnason & Co.
1; Sími 52(K». í
AV.W.V.V,V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.".V.VV,V.V
W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.VA
I------------------------------------1
Ðilkvagnarnir urðu
verkamannaskýli
Þegar tékknesku almenn-
ingsvagnarnir, sem nú ganga 1
á Hafnarfjarðarleiðinni, j
; komu , hingað fylgdu þeim I
. dilkvagnar, sem ráðgert var j
að þeir drægju á eftir sér, en,
þá reyndist ógerlegt að nota.
Bærinn hefir nú keypt þessa
i vagna, sem voru tveir eöa
þrír, og gert úr þeim skýli
| íyrir verkamenn á vinnustöð í
um bæjarins. Eru þetta hin
ágætustu skýli, vel búin að
’innan og upphituð og auðvelt
að flytjá þá úr stað, stórum
betri en timburskýli þau, sem
verkamenn hafa haft.
Góö jörð til sölu
i; Jörðin Hóll í Mosvallahreppi í Önundarfírði er til
>; sölu. Upplýsingar gefa eigandi og ábúandi jaröarinnar,
Jón Jónatansson (sími um Holt) og Ólafur E. Guð- ;>
í mundsson, Stórholti 32, Reykjavík, sími 80272. ;■
Í ’’
W/AW.V.V.V.V.W.WAWAV.V.'.WW.V.VAV/AM
Orðsending
frá Þvottamíðstöðínni
KEMISK HREINSUN KEMISK HREINSUN
Afgreiðslutími 2—4 dagar.
Sækjum — Sendum
Þvottamiðstöðin
Borgartúni 3, sími 7260 og Garðastræti 3, sími 1670.
! I
O
<1
O
(I
O
u
(I
(I
()
u