Tíminn - 22.08.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 22.08.1952, Qupperneq 5
188. blað. TÍMINN, föstudaginn 22. ágúst 1952. 5. Fiistud. 22. eítjiíst Líískjörin hér og í Sovétríkjunum Þjóðviljinn segir frá því undir áberandi fyrirsögn á forsíðu sinni í gær, að ákveðið hafi verið að kalla saman flokksþing kommúnistaflokks Sovétríkjanna í októbermán uði næstkomandi. Ekkert slíkt þing hefir verið haldið síðáh 1939, svo að kjörtími þeirra, er þá voru kjörnir til trúnaðarstaría, verður rúm 13 ár. Þetta myndu komm- únistar telja langt kjörtíma- bil annars staðar, t.d. í Bret- landi og í Bandaríkjunum. í sambandi við þessa frétt um flokksþingið, notar Þjóð- viljinn tækifærið til að birta margar og stórar tölur um ráð gerðar framkvæmdir í Sovét- ríkjunum. Vafalaust er það mikilsvert fyrir lesendur Þjóð viljans að kynnast þessum töl um, en airnar fróðleikur varð andi Sovétríkin myndi þó vera þeim enn gagnlegri og nauösynlegri. Hér er átt við það, að Þjóðviljinn veiti þeim greinargöoar og glöggar upp- lýsingar um lífskjör almenn ings í Sovétríkjunum, svo að þægt sé að átta sig á því, íivort þau muni betri eða lakari eða svipuð og hér. • Fýrir Þjóðviljamenn ætti fátt að vera æskilegra en ef þeir .gætu birt upplýsingar, er gæfu til kynna, að lífskjör in væru miklu betri í Sovét- ríkjunum en hér á landi. Það gætu þeir talið sönnun þess, að þjóðskipulagshættir væru betri í Sovétríkjunum en þeir, sem íslendingar búa nú við. Þeir gætu bent á það til rétt- lætingar þeirri stefnu sinni, að við ættum að taka upp skipulag Sovétríkjanna. Ef allt væri með felldu, ættu lífskjörin að vera betri í Sovétríkjnnum en á íslandi. ' Sovétríkin eru frá náttúrunn ar hendi miklu betra og auð ugra land en ísland. Þegar kommúnistar hófust þar til valda, tóku þeir við hlutfalls lega meiri mannvirkjum, full komnari iðnaði o‘g betra sam göngukerfi en t.d. íslending- ar fengu í arf, er þeir tóku stjórn éigin mála í sínar hend ur. Að vísu hefir síðari heims styrjöldin lamað efnahags- kerfi Rússa nokkuð, en her- fangið frá leppríkjunum hef- ir nú bætt það tjón að mestu eða öllu. Þegar ailt er tekið með í reikninginn, mun alveg óhætt að fullyrða það, að síð an kommúnistar komust til valda í Rússlandi hafa þeir ekki þurft að byggja jafn mik ið og alhliða upp og íslending ar eftir að þeir öðluðust sjálf stæði sitt. Svo grálega höfðu hin erlendu yfirráð leikið ís- lendinga. Þaö vantar ekki, að Þjóð- viljinn segi of't frá miklum mannvirkjum, sem verið er að gera í Sovétríkjunum, Það væri líka næsta undarlegt, ef jafn fjölmenn þjóð í jafn góðu landi, heföi ekki margar stórframkvæmdir á prjónun- ip. Þær framkvæmdir, sem Þtióðviljinn hefir nefnt, er þó hlutfallslega sízt meiri en þær, sem hafa verið gerðar og verið að gera hér á landi. Enn hefir lika Þjóðviljinn Fréttir frá starfsemi S.Þ.: Starfsemi Alþjóðabankans Heildarlán bankans nema orðið 1,4 milljarða doll- ara — Hjálparstarf S. Þ. í Kóreu — Eitt kolamál — Barnahjálp S. Þ. rekur yfir 1000 stöðvar Alþjóðabanki S.Þ. hefir nýlega sóknarstofum í 9 Evrópulöndum sent út reikning sinn fyrir f jár- (og í Bandaríkjunum að reyna að hagsárið, sem lauk 30. júní, 1952. skapa hagkvæmt kerfi við flokkun | Nettó-tekjur bankans námu 15,9 kola, sem byggt yrði á séreinkenn milljónum dollara á árinu, en um og eiginleikum kolanna, sem námu I5j2 millj. árið áður. Nettó- . unnin eru úr jörðu i Evrópu. tekjurnar eru lagðar í varasjóðinn j Pvllltrúar kolaframleiðsluland- sem nú er oröinn 58 millj. dollara anna í Efnahagsnefnd S.Þ. fyrir að upphæð. I Evrópu (ECE) hafa stuðlað að Brúttó.-tekjurnar, að frádreg- ’ rannsóknum þesum í því skyni inni þóknun bankans, námu alls að fá í notkun sameiginlegt tungu 35.2 millj. dollara, en 28.2 millj. ár mál, ef svo mætti að orði kveða, ið áður. | þegar rætt er um kol í alþjóða- Útgjöld bankans voru samtals viöskiptum. '♦ 19.3 milíj. dollara, en af þeirri upp j Nú hefir verið gengið frá tillög- hæð var -5,1 millj. varið til stjórnar ' um um sl'ka flokkun og eiga lönd kostnaðar við bankann. i in, sem hlut eiga að máli, að taka Þóknun bankans, sem var 7,6 afstöðu til þeirra. Meðal þeirra millj. dollara, hefir verið lögð í landa. sem unnið hafa að því sérstakan varasjóð bankans, sem að skapa þetta fasta kerfi er Sví- nú nemur 27,7 millj. og eru heild þjóð. arvarasjóðir bankans nú samtals Plest kolframleiðslulöndin hafa orðnir 85,7 millj. dollara. ! þegar í notkun sitt eigið kerfi við Á reikningsárinu veitti bank- flokkun kolanna eftir verðmæti inn samtals 19 lán að upphæö þeirra. Það, sem nú er leitazt eft- 1 298,6 milljónir dollara og hefir ir, er að fá sameiginlegt flokkun- bankinn þá alls lánað út 1,4 millj- arkerfi fyrir kol frá Evrópulönd- arða doUara. | unum og Norður-Ameríku. Við , Á árinu bættust tvö ríki í félaga slíka flokkun þarf um margt aö tölu bankans. Voru það Sviþjóð og hugsa — hitaeiningar. öskuinni- Burma. Við komu þeirra jókst hald o.s.frv. hlutafé' bank.ans um 115 millj. doll j Til þess að flokkun kolanna yrði ara. Við j lok fjárhagsársins áttu 51, eins hagkvæm og. mögulegt er, ríki aðiíd að bankanum. S.Þ. vinna að heilbrigðis- áætlun fyrir Kóreu. _ . Alþjóok helilbrigðismálastofnun- komið upp tilraunastofu í Rotter- in (WHO) .hefir nýlega sent þrjá dam, þar sem endanlegu tilraun- starfsmenn sína til Kóreu og eiga irnar voru gerðar. Er hin endan- þeir á næstu sex mánuðum að . iega niðurstaða var fyrir hendi var ganga frá yfirliti um hvaða að- j kolum frá Evrópu skipt í 62 flokka. stoð verður nauðsynleg þegar hægt j Me’ð öllu þessu starfi hefir verið er aö hefja endi(rreisnarstarfið, fylgzt af miklum áhuga annars sem að öllúm líkindum verður unn staðar í heiminum, þar sem kol Vöruskiptin Tveir kunnir útvegsnienn, Elías Þorsteinsson og Finn- bogi Guðmundsson, birtu grein í Mbl. í fyrradag, þar sem rætt er um utanríkis- verzlunina. Aðalefni greinar- innar er það að beina eigi utanríkisverzluninni meira yfir á vöruskiptagrundvöll. Telja þeir, að meira hafi ver- ið hægt að selja af fiski til Spánar, Austur-Evrópu, Aust urríkis og Israel, ef innkaup hefðu verið aukin þaðan í staðinn. Hér skal ekki lagður dóm- ur á þessar fullyrðingar þeirra Elíasar og Finnboga. Vel má vera, að eitthvað sé til í þeim. Reynzlan af vöru- skiptunum hefir hinsvegar oft orðið misjöfn. Iðulega hef ir orðið að kaupa fremur lé- legar vörur og dýrari en hægt var að fá á frjálsum mark- aði. Ungverska hveitið er enn í fersku minni. í mjög mörgum tilfellum hafa vöru- skiptin mjög svipuð áhrif og varð að sjálfsögðu að tryggja að sömu aðferðir væru notaðar við efnagreiningu og eftir að samkomu lag náðist um þær aðferðir var ið eftir sérstakri fimm ára áætlun. Auk Alþjöðlegu heilbrigðismála- stofnunarinnar, mun Matvæla- og landbúnáðarstofnun S.Þ. (FAO) og Upplýsinga og menningarstofnun S.Þ. (UNESCO) taka þátt í undir búningsrannsókn þessari. UNKRA, stofnunin, sem annast yfirstjórn allrar endurreisnarstarfsemi í land inu. fær á þennan hátt yfirlit yfir þörfina á þeim sviðum, sem þess- ar þrjár stofnanir fjalla um. Hjálparstofnun S.Þ., sem starf- ar í þágu óbreyttra borgara, hef- ir þegar unnið mikið starf í þágu aimennings í Kóreu, en viðfangs- efnin eru svo mörg og umfangs- mikil, að nauðsynlegt er að gera heildaráætlun um fyrirkomulag að stoðarinnar í framtíðinni. Heil- brigðismálin í Kóreu eru í mesta ólestri af völdum styrjaldarinnar, hundruð þúsunda óbreyttra borg- ara og hermanna hafa særzt eða beðið örkuinl og heilsufar almennt í landinu ber að sjálfsögðu mik- inn svip' hins óeðlilega ástands. Helzta verkefni nefndarinnar verður að afia sér upplýsinga um hvað aðstoðin þarf að vera mikii og margþætt og má vænta skýi-slu frá nefndarmönnum innan sex mánaða. Kolaframleiðslulöndin sam- ræma mál á hinu svartá gulli Um margra ára skeið hefir ver- ið unnið að því í Genf og í rann- eru unnin úr jörðu og sennilegt þykir að Evrópukerfið veröi notað sem fyrirmynd annarra. Sagan um Som Chit — stúlkuna frá Síam. Fyrir tveimur árum var Som Chit Sa Ma, sjö ára að aldri, lítil stúlka frá Bangkok. Þá varð hún fyrir því óhappi að velta olíu- lampa yfir sig og áður en hægt var að koma henni til hjálpar hafði hún fengið alvarleg brunasár yf ir mestallan líkamann. Margt og mikið var gert til þess aö hjálpa henni, en mánuðina á eftir var ekkert, sem benti til þess, að Som Chit myndi losna við afleiðingarnar af brunasárum sínum. Nú er hún þó svo að segja alheil. Hún hefir orðið heilbrigð vegna þeirrar starfsemi, sem kom ið hefir börnum víða um heim til góða og sem unnið er að tilhlut- an hinna ýmsu stofnana S.Þ. í þessu tilfelli var það einkum Barnahjálparsjóðuirinn, sem hlut átti að máli. Einn starfsmanna UNICEP hef ir sagt sögu Som Chit: Faðir henn ar var kínverskur trésmiður, sem bjó, ásamt konu sinni og fjórum börnum, í einu fátækrahverfinu í Bangkok. Þegar Som Chit varð fyr ir slysinu, var hún flutt í sjúkra- hús og dvaldist þar í marga mán- uði. án þess að hægt væri að merkja nokkurn verulegan *bata. Gunnar Mýrdal, formaöur Efnahágsnefndar S.Þ.| fyrir Evrcpu, sem hefir haft for- göngu um sameiginlegt flokk unarkerfi fyrir kol. Faðir hennar varð loks óþolinmóð ur og tók Som Chit heim, en þar leit læknir eftir henni af og til. Enn var enginn bati sjáanlegur. Faðir hennar veiktist sama ár- ið. Hann fékk berkla og dó í des- ember í fyrra, því hann gat ekki fengið nauðsvnlega læknishjálp. gengislækkun, þ. e. verðið a Eftir það hafði móðir hennar ekki! útflutningsvörunum hækkar, efni á að kosta læknishjálp fyrir i en verð innflutningsvaranna Som Chit. Móðirin fékk vinnu í hækkar Iika að sama skapi og þvottahusi en Som Chit var skil- : ___. ... : oít meira. m eftir heima an umonnunar.; , Annar fótur hennar var orðinn illa ! Þegar a þetta er litlð, ^ er farinn af eftirköstum brunasár- j Þaé vel afsakanlegt, að stjórn anna. Hún gat ekki stigið í fót-, arvöldin sýni nokkura gát í inn, ekki leikið sér með hinum' sambandi við vöruskiptin. börnunum og varð að sæta hlut- ' Ilinsvegar er ekki með þessu verld og einveru hins, bæklaða. I sagt, að vöruskipti þau, sem Fyrir nokkrum mánuðum vildi. þeir Elias og Finnbogi minn. svo til að ástralska hjukrunar-1 agt e ekk. konan Eileen Davidson , sem starf ] ,. ar við eina af barnahjálparstöðv- ^meira e^a minna leyti. Það á Som Chit, sem haltraði fyrir ut- an kofa móður sinnar. Hún tók barnið með sér og sá um að Som Chit var komið fyrir á barna'njálparstofunni og þar var hún skoðuð af læknum frá Alþjóða 1 (Framhard á 7. siðu). um UNICEF í Bangkok, kom auga ] ^er vitanlega eftir því, hvaða vörur er hægt að fá í staðinn og hvaða verð er á þeim. Vert er að vekja athygli á því, að Þjóðviljinn hefir lýst yfir eindrengnum stuðningi við grein þeirra Elíasar og Finnboga. Hann telur vöru- skiptin hið bezta úrræði. Kommúnistar ætíu því hér eftir að hætta að lýsa sig and víga gengislækkun, því að vöruskiptin eru oft ekki ann- að en dulbúin gengislækkun, sbr. ungverska hveitið. Tvímælalaust er það æski- legast, að utanríkisverzlunin sé sem frjálsust. Hinsvegar verður oft fleira að gera eri gott þykir. Þessvegna geta vöruskiptin reynst nauðsyn- Ieg og sjálfsögð. En markmið ið á samt eflaust að vera það, að hátta svo peningamálum Raddii nábúanna AB ræðir um það í forustu- grein í gær, að meiri áherzlu eigi að leggja á endurbygg- ingu gömlu bæjarhlutanna í Reykjavík en að þenja bæinn út. Það segir m.a.: „Sú vanræksla í þessurn efn- um, bæði hjá forráðamönnum bæjarins undanfarin ár, og einn ig hiá Alþingi varðandi löggjöf um þessi efni, hefir tafið fyrir endurbyggingu bæjarins. í skýrslu um Laugaveginn segir f skipulagsstjórn bæjarins, að af. ' og framleiðslukostnaði, að ut alveg sleppt að gera saman- burð á lífskjörum almenn- ings hér og í Sovétríkjumun. Hann ræðir að vísu mikiö um verðlækkanir og kjara- bætur í Sovétríkjunum og fárast ósköpin öll yfir dýr- tíðinni hér. En samanburð á lífskjörunum forðast hann hins vegar að gera. Hann hef ir meira að segja ekki enn treyst sér til' að mótmæla því, að mjólkurverðið sé þrisv ar til fjórum sinnum hærra í Sovétríkjunum en hér, mið að við kaupgetu verkamanna. Það fer ekki hjá því, að mönnum þyki þessi þögn Þj óövilj ans grunsamleg. Vissulega verður hún ekki skilin á annan veg en þann, að með þögn sinni verði Þjóð viljinn að játa, að efnahags- legir yfirburðir hins komm- únistíska skipulags séu ekki slíkir og hann vill vera látrý, heldur sarini einmitt umræddur samanburður, að þrátt fyrir alla sína galla sé skipulag það, sem við búurn við, betra og æskilegra íyrir almenning í efnahagslegu til liti, auk þess sem það tryggir honum ómótmælanlega meira frelsi og réttindi á öðr- um sviðum. greiðsla nokkurra beiðna um byggingaleyfi á lóð'um í hinum eldri bæjarhlutum hafi tafizt vegna urntals um breikkun við- komandi gatna“. Þannig hefir ráð leysið í þessum málum beinlín is orðið til að auka útþenslu bæj arns og auka útgjöld hans vegna nýrra bæjarhverfa. Aðeins þeg- ar eftirlætis fyrirtæki íhaldsins, I svo sem Morgunblaðið, hafa, þurft að byggja, hefr verið hlaup ið til og' látð samþykkja end- anlegt skipulag fyrir litla skák miðbæjarins, svo að þær bygg- ingar þyrftu ekki að tefjast! Það má ekki draga þessi mál öllu lengur. Reykjavíkurbær verð ur að hafa forustu urn skynsam- lega lagasetningu um þessi efni, og ríða á vaðið með' víðtækri rann sókn á endurskipulagningu bæj arins og á grundvelli hennar á- ætlun um endurbyggingu hinna eldri hluta. Síðan verður að framkvæma "þá áætlun lið fyrir lið, svo að útlit gamla bæjarins anríkisverzlunin geti verið sem frjálsust. Spurningum svarað AB varpar fram þeirri spurningu í gær, hvað Tím- inn hafi fyrir sér um það, að Alþýðuflokkurinn hafi talið eðlilegt veturinn 1949—50, að flokksstjórn íhaldsins færi ein með völd. Svarið við þess ari spurningu er að finna í forustugrein AB 15. þ. m. Þar er þetta sagt skýrum orðum. AB spyr ennfremur: í hvaða málefnum hafði Al- þýðuflokkurinn frekar sam- vinnu við íhaldið en Fram- sókn í stjórn Stefáns Jó- hanns? Að sinni skal látið nægja að svara þessu með því að nefna viðskiptamálin. batni, umferöin verði viðráðan- j Fi’amsóknarmenn vildu hafa lég og gamlar götur og lóðir verði' allt annað fyrirkomulag á hagnýttar að fullu í stað þess, | höftunum og skömtuninni en að stórauka enn útþenslu bæj-: framkvæmt var. arins' j AB spyr að lokum, hvaða Vissulega er þetta rétt. En j ágreiningur hafi átt sér stað hvað oft skyldi aðalbæjarfull milli Framsóknarmanna og trúi Alþýðuflokksins, Jón Ax- Sjálfstæðismanna í núverandi el Pétursson, hafa hreyft ríkísstjórn. Að sjálfsögðu hef þessu máli í bæjarráði og ir verið ágreiningur um ýms bæjarstjórn? 1 (Framhald á 7. sfðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.