Tíminn - 22.08.1952, Side 7
188. blað.
TÍMJNN, föstudaginn 22. ágúst 1952.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin?
Sambandsskipin:
Hvassafell fór frá Stettin 18. þ.
m..' áleiðis til Akureyrar. Arnarfell
er í Reykjavík. Jökulfell fór írá
Rvik 14. þ.m., áleiöis til New York.
Ríkisskip:
Hekia fer frá Glasgow síödegis
i dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja
fer frá Rvík kl. 20,00 i kvöld austur
um land i hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrill er norðanlands.
Skáftféllingur á að fara frá Rvík
síöfiegi’s f dag til Vestmannaeyja.
Einiskiþ:
Brúarfoss fór frá Grimsby 20.8.
tii London. Dettifoss kom til Rott-
erdam 19.8. frá Hamborg. Goðafoss
fór frá Álaborg 19.8. til Kotka.
Gullfoss kom til Kaupmannahafn-
ar í morgun 21.8. frá Leith. Lagar-
foss fór frá Rvík 18.8. til New York.
Reykjáfoss- fór frá Kotka 20.8. til
Akureyrar og Rvíkur. Selfoss fór
frá : Gautaborg 18.8. til Rvíkur.
Tröllafoss, fór frá New York 13.8.
til Rvíkur.
Úr ýmsum. áttum
jMJÓLKURFRAMLEIÐENDLH.
Nú er mjög áríðandi að kæla
mjólkina vel.
Mjolkuieftirlit ríkisins.
Skemmtilegur frá-
söguþáttur Högna
Torfasonar
í fyrrakv. var fluttur í út-
varpi'ð frásöguþáttur Högna
Torfasonar fréttamanns um
Madagaskar, og var fléttaö
inn í hann ýmsum söngvum
landsbúa, er þeir syngja viö
sérstök tækifæri.
Þessi frásöguþáttur var all-
ólíkur flestu því, sem útvarp-
ið flytur að jafnaði, og veitti
innsýn í lifnaðarhætti og lífs
viðhorf þeirrar fjarlægu þjóð
ar, er byggir Madagaskar.
Því miður er dauflegt yfir-
bragð margs þess, sem út-
varpið flytur, en þarna kom
þáttur, sem gæddur var lífs-
anda, —
Frá §víþ|óð
(Pramhald af 8. síðu).
eingöngu við um munnleg1
próf, en skrifleg próf fara
fram í skólanum. Þrátt fyrir
j þessi þægindi við próftöku,
j þá eru prófin erfið. I
; Blasíusarsaga.
Siniriiiitgiun svarað
(Framliald af 5. síðu.)
máli en hinsvegar ætti for-
iiigjum AB að vera það vel
kunnugt af eigin reynslu, að
stjórnarsanivinna ólíkra
flokka byggisí á því, að flolik
arnir leggja aðalágreinings-
mál sín til hliðar meðan sam
starfið helzt. Þetta gildir um
núverandi ríkisstjórn eins og
aðrar samsteypustjórnir. Með
þessu fella flokkarnir hinsveg
ar ekki niður baráttuna fyrir
sérmálum sínum, heldur
halda áfram að reyna að
vinna þeim fylgi og tryggja
framgang þeirra síðar meir.
. Kandídatsritgerð Jóns var
má.lfræðiijijg rannsókn á
Blasíusarsögu, sem er lat-
nesk heigisaga, cr var þýdd
á forníslenzku á . 13. öld.
Sagði Jón, að til væri mikill
f jöldi af þýddurn helgisög- J
um Cig sæist . víða, fyrir j
hvaða . áhrifum ísleznkan
liefði orðið af latínu. Eru
latneskar þýðingar á forn-‘
íslenzku mikið rannsóknar-!
efni, sem lítið hefir verið
sinnt franr að þessu.
Atvinnumál. (
Mánaðarleg yfirfærsla er
nú 600 krónur sænskar og
hrekkur sú upphæð vart fyr-
ir uppihaldi, vegna dýrtíðar,
sem einkum hefir aukizt frá
árinu 1951. Velmegun er mik
il í Svíþjóð, sagði Jón. Trjá-
afurðir eru mikil útflutnings- j
vara, tollar lágir en skattar,
háir, t.d. eru engir innflutn-
ingstollar af hráefnum til iðn
aðar, aðeins af innfluttum
munaðarvarningi. Kaup hef-
ir hækkað nokkuð og hafa!
verkamenn um 3,50 á tímann!
miðað við sænska peninga."
Húsnæðisekla er mikil, þrátt
fyrir miklar byggingaíram-
kvæmdir, en bannaö er að
búa í kjöllurum húsa. ítalskir
^ verkamenn hafa flutzt inn í
stórum stíl og vinna margir
þeirra við skipasmíðar í Suð
ur-Svíþjóð, og skortur er á
kennurum við gagnfræða- og
menntaskóla. Lækriaskortur
er einnig mikill og hafa þeir
j flutzt inn frá "Austúrríki. í
| Svíþjóö er lagt sérstaklega
| mikið upp úr því að menn séu
sérlærðir og má heita, að all-
ir verði að taka próf til þess
starfa, sem þeir vinna
Stjórnmál.
Kosningar eru framundan
í Svíþjóð, en þar stjórna nú
flokkar jafnaðarmanna og
bænda, og eru engar líkur til
að þeim verði steypt úr stóli.
Þjóðflokkurinn, sem er frjáls
lyndur, hefir verið að bæta
ivið sig og unnið töluvert af
' íhaldsflokknum, sem hefir
hrakað mjög.Búizt er við, að
kommúnistar muni tapa
fylgi í kosningunum, vegna
j njósnarmálanna og út af at-
! burðunum á Eystrasalti, en
i þeir munu þó halda áfram
að vera við lýði, þótt mjög
kunni að þrengja að þeim.
Fréttlv ívá 8.1*.
(Fran?Tald aí 5. síðu)
lieilbi'igöismálast((fnuninni. Þeir
komust að þeirrf niðurstöðu, að
gera þyrfti tvo uppskurði til þess
að Chit fengi bata og voru upp-
skurðir þessir gerðir þegar í stað.
í dag getur Som Chit stigið í
veika fótinn. Hún getur gengið um
og leikið sér svolítið. Að vísu er
hún ekki eins ve) undir framtíð-
ina búin og hinir heilbrigðu iafn
aldrar og félagar hennar, en hún
hefir þó sætt betra hlutskipti en
á horfðist.
Stjórnin í Siam leitar nú ein-
mitt um þessar mundir eftir sam-
vinnu við Alþjóða heilbrigðismála
&tofnuriín.e<) Barhahjálparsjóðlnn
og hina tæknilegu hjálparstarfsemi
S.Þ. við að bæta heilsufar barna
i landinu og tryggja þeim betri
læknishjálp. Samtimis er háð öfl
ug barátta gegn berklaveiki og
mýraköldu og kynsjúkdómi úr
hitabeltinu, sem nefnist vaws. Hef
ir Barnahjálparsjóðurinn veitt
mikla aðstoð í þessari baráttu.
Það er ekki Siam eitt, sem nýtur
góðs af hjálparstarfsemi UNICEF.
16 onnur lönd í Austur-Asíu njóta
sömu hjálpar. Þegar hefir verið
komið upp um 1000 barnahjálpar-
stöðvum með sama sniði og stöð-
inni í Bangkok og samkvæmt áætl-
unum, sem gerðar hafa verið,. verö
ur 900 stöðvum til viðbótar komið
upp í Asíu. í þessum stöðvum
geta mæður og börn. sem áður
nutu engrar sjúkrahjálpar í veik-
indum. fengið þá umönnun, sem
læknavísindi nútímans geta veitt
þeim.
Iia
N.s. Drooning
Alexanðrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar kl. 12 á hádeg:i.
— Farþegar komi um borð til
tollskoðunar kl. 11.
Skipaafgreiðsla Jez ^imsen,
Erlendur Pétursson.
iiiimiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiuiiiiMdiiiiiiiMiiiniiiM-
• z
[ Bergur Jónsson |
| Málaflutningsskrifstofa I
I Laugaveg 65. Simi 5833. j
Heima: Vitastíg 14.
lllll■lllll•••lllll■lllllllllllllllllll•
> Sinbauqar
V33U l LS3?6Q^
• ésiTiaaÍ M I N. N
fiuglijAið í "lí'mawuvn
• UHlHUTiiMMIIH I ÍíiBiiiii MílHll I iiilliiiil N lliiiiiiii N iliiiaii •
RAFGEYMAR
gíslenzkir, enskir og þýzkirt
;|6 og 12 volta litlir og stórir.
|Hlaðnir og óhlaönir.
Sendum gegn kröfu.
>VÉLA- OG RAFTÆKJA-I
VERZLUNIN
íTryggvagötu 23 Sími 81279?
Í Fólk Út
um
IIIIIIII lllllll III llllllllllllllll • 1111111111111■ 111II1111111||!11|11|
i Svart efni í
| Skíðabuxur
| fæst á kr. 65,00 húturinn íi
| ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2. |
uiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiimiiniiiiiiniimiiiMi7
> og aörir, sem ekki hafa
’ raímagn. Reynið þvotta-
vélina ÞÖRF og konan ó-g
þreytt og ánægð. Hand-| S
i þvottur tekur heilan dag
) við bretti og bala — en
1 aðeins part úr degi með|
þvottavélinni ÞÖRF. —
u Vélin er til sýnis á Öldu-
götu- 59. —
Alexander
Einbjörnsson
Trólofunarhringar
ávallt fyrirliggjandl. — Sendl
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvínsson
•irrrrfllMlllimillltnrril
i.nmniitiiNiuilll
3
i 14 k.
925. S. I
| Spánn og Itaiía j
1 E.s. „Brúarfoss“ fermir vörur á Ítalíu og Spáni í lok
september eða byrjun október verði um nægilegan
i, flutning að ræða. Viðskiptavinir vorir er kynnu að hafa
flutning frá ófangreindum löndum eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við oss.
II. f. Eimshipaféltitf íslmtds.
I N
WAW.VAY.VAY.VAV.WASVvV.V.’.V.W/.WAW.
í ■ í
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vel- •;
I; vild meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára
í; fæðingardegi mínum. ;í
•; Drottinn blessl framtíð allra minna vina, sem ég hefi ;!
kyhnst fýrr og síðar. ;
Guðrún Jónsdóttir,
Brennistöðum, Flókadal.
V.W.V,
'.■.V.V.V.V.V.V/.V.V.VW.V.'.V.V.VAV.'.V
! Trúlofunarhrinyir
\ Skartgripir úr gulli og
isilfri. Fallegar tækifæris-
j gj afir. Gerum við og gyh-
; um. — Sendum gegn póst-
! kröfu.
Valur Faimar
gullsmiður
Laugavegi 15.
„Skjaldbreiö“
vestur til ísafjarðar hinn 26.
þ.m. Tekið á móti flutriingi
til Snæfellsnesshafna, Flat-
eyjar og Vestfjarðahafna í
dag.
Bútasala
i Álafoss
Komið og gerið góö kaup á buxnaefnum,
kápuefnum, pilsefnum, barnafataefnum o. fl.
Ennfremur herra- og drengjaföt fyrir
hálfvirði.
Álafoss
Þingholtsstræti 2.