Tíminn - 30.08.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.08.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardagimi 30. ágúst 1952. 195. blatf. H. J. Hólmjárn, efnafræð-‘ ingur, fór á vegum Félags ísl. fðnrekendá til Norðurland- anna fjögurra í janúar s.l. til i þess að rannsaka starfsgrund j völl verksmiðjuiðnaðarins á Norðurlöndum, sérstaklega aieð tilliti til tolla, skatta, iaupgjalds, félagsstarfsemi Iðnaðurinn og tollarnir 4thug'aseindir £rá sljórn Félags ísl. iðnrekemla við grein dr. Benjamíns Eiríkssonar. — um yrði lokið „sem fyrst.“ 5g afstöðu stjórnarvaldanna r hafði ekkert heyrst :il iðnaðanns. Hólmjarn sknf ■ * -------. _________ hinn 9 ákvað að aði ítarlega skýrslu um för pessa, og afhenti hana til fé- .agsstj órnarinnar rpril s. 1. Félagsstj órnin leggja skýrsluna fyrir árs- ping iðnrekenda, sem haldið /ar um miðjan aprílmánuð. frsþingið kaus þriggja manna íeínd til þess að athuga ikýrsluna og gera tillögur um notkun hennar. Að fengnu á- i iti nefndarinnar samþykkti! irsþingið ályktun, þar sem iegir svo um skýrslu Hólm- ■ járns: „Staðfestir hin yfir- gripsmikla og ítarlega skýrsla aans vel þaö, sem reyndar inargir hér gengu áður ekki iuldir, að þjóðir þessar (Norð niandaþjóðirnar) skoöa iðn_ ióinn sem óhj ákvæmilega pjóðarnauðsyn og að þær eggja sérstaka áherzlu á að iUKa hann og efla og er ljóst ■ió íolla- og skattalöggjöf pessara þjóða er samin með >érstöku tilliti til iðnaðarins. 3k,.rar ársþingið á félags- ujörnina að fylgjast í áfram- naldi af skýrslu þessari ve) neð breytingum þeim og þró- inum, sem kunna að veröa i bessum málum hjá nágranna þjóðunum. Ályktar þingið að tjosa þriggja manna nefnd til pess að vinna með nefndum peím, sem verða starfandi að .annsóknum á þessum málum it hálfu Rey.kjavíkurbæjar og .-íkisstjórnarinnar, svo og nilliþjnganefndarinnar í ákattaínálum, til þess að upp .ýsingar þessar, sem nú liggja ryrir og að.rar. sem síðar íunna að bætast við sama aínis, megi «em fyrst og bezt íoma íslenzka iðnaðinum að gagni.“ I umræðum kom það fram. að' ársþingið taldi sig ekki íaía aöstöðu til þess að gagn rýna skýrsluna, enda væri óún gefin í nafni Hólmjárns m ekki félagsins. Hins vegar /æru niðurstöður hennar svo athyglisverðar, að þó að fé- ,agió hyrfi ekki að því ráði að aáta geía skýrsluna út, væri sjálfsagt að senda hana sem irúnaðarmál til nokkurra .'aðuneyta og ábyrgra manna í sviði viðskiptamála, svo að 'peir gætu kynnt sér efni henn ar og fengið áhuga til endur- oóta á þeirn málum, er skýrsl- rn fjallaði um. kramlag dr. Benjamíns irið 1952. Það láðist að senda skýrslu nntak til dr. Benjamíns Ei- rikssonar, hagfræðings, sem kallaður hefir verið ráðunaut rr ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum. Að ósk hans var uonum sent eitt eintak sem trúnaðarmál. Félagsstjórnin gat ímyndað sér sérstakan á- huga þessa hagfræðings á iausn vandamála iðnaðarins vegna þess að ríkisstj órnin sýndi honum þann trúnað í Ifrá ráðunautnum um miðjan aprílmánuð og skoraði árs_ þingið þá á ríkisstjórnina að láta hraða athuguninni og gera niðurstöðurnar kunnar. Ekkert hefir heyrzt enn af athugunum fræðimannsins Benjamíns Eiríkssonar á láns 1. Höfuðblekkingin í rit- málum að atvinnuörygginu sé Smíð dr, Benjamins er í því kippt undan iðnaðinum, með fólgin, .að kljúfa frásögnina því að hlaupið sé meir eftir um tolla frá öðrum atriðúm kfsjinisetningum óraunsærra í skýrslu Hólmjárns. Ráðu- manna, en aðkallandi þörfum nauturinn gefur í skyn, að þjóðarinnar. Danir blómstri með litla toll- J 6. Á Norðurlöndunum ber vernd, en sleppir að geta þess, mest á verndar-tilhneiging- að auk tollverndar vernda um í Noregi“.-------------„Engin þeir iðnaðinn með öðrum með tollverndunarhreyfing geng- fjárskorti iðnfyrirtækja sem u^um> ^il dæmis hinu svo- ur samt yfir í Noiegi . — nefnda „deponeringssystem,“ „Iðnaðarsamband Noregs hef sem Hólmjárn getur um. Þetta ir ekki tekið neina afstöðu í er eins og ef danskur Benja- tollamálunum, þ. e. með eða orsök atvinnuleysis, eftir 7 mánaða vinnu hans. Hins veg ar hefir komið í ljós, að hann hefir varið tímanum til að „gagnrýna" skýrslu H. J. Hólmjárns. „Gagnrýni," þessi var birt í tveimur dagblöð- um samtímis, dagana 22., 23. og 24. þ. nf! Trúnaðarbrot ráðunautsins gagnvart stjórn F.Í.I. að birta gagnrýni á skýrsluna án þess einu sinni að gefa skrifstofu félagsins tækifæri til þess að leiðrétta mögulegar vélritunarskekkj - ur, er syo smávægilegt hjá því að hann skyldi bregðast trúnaði ríkisstjórnarinnar um lánsfjárathugun hjá iðnaðin- um, að ekki tekur að fást um slíka smámuni. Hólmjárn mun sjálfur svara ásökunum dr. Benjamíns um það, að í skýrslu hans sé rangt mín væri sendur til Islands móti verndartollum. Sama og ritaði langlokur um að_ ’ máli gegnir um iðnaðarsam- flutningstoll á þurrmjólk sam bönd Danmerkur og Svíþjóð- kvæmt íslenzku tollskránni. ar“, segir dr. Benjamín. en sleppti aö geta um það, að j Þetta rekst hvað á annars Alþingi samþykkti fyrir horn, enda ber þetta illa sam nokkru sérstök lög, er banna' an við upplýsingar, sem fáan allan innflutning á þessari legar eru úr norrænum iön- vörutegund. j aðartímaritum. Tidsskrift for 2. Dr. Benjamín reynir að Industri, 15. febr. 1952, segir, koma því inn hjá lesendum,'að Noregur hafi frá 1. jan. að iðnaöur hjá iðnfyrirtækj- j 1952 gripið til stórfelldra tolla um í Félagi ísl. iönrekenda sé hækkana, enda viðurkennt af , þýðingarlítill fyrir þjóðina. J Benjamín, aö svo hafi verið. . * . . . . . „ j Finnur hann hundraðstöluna' sama'blað gefur þær upplýs- inn lönaö 'iU inn en ú 2%—3%, sem ekki er miðuð (ingar, að Finnland hafi 900% við verkafólk í landinu, held-, hærri tolla nú en 1939. Svíar, ur „vinnandi menn,“ og nær 'sem dr. Benjamín vill halda áennilega til allra uppvaxinna ’ fram að forðist tollvernd, íslendinga. Iðnfyrirtæki hjá gripu til sérstakrar tollvernd Félagi ísl. iönrekenda greiddu ar fyrir Plastic-iðnaðinn árið í vinnulaun áriö 1950 samtals 1950. Og Danmörk? í ritgerð- um í Tidskrift for Industri eft ir hagmálasérfræðinginn að hann hefir fundið upp þá reglu, að bæta 4% við tollinn vegna þess að „munurinn á söluskattinum á innfluttu vör unum sé 4% af verði inn- fluttu vörunnar“!!! Sam- kvæmt núgildandi tollskrá og reikningsaðferð B. E. á þessi tala að vera 11.25% en ekki 15.6%. Verðtollur- báðtuulla^: garns (grunntoilur^ "er "i'% en ekki 8%, eins og Benjamín virðist reikna með. Þungátoll af sömu vörutegund telur Benjamín 70 aúr'a,: en sam- kvæmt núgildandi töllalögum er hann 24,5 aurar. Hins vég- ar er rétt farið með þessar tölur í skýrslu Hólmjárns. 8. Dr. Benjamín vill Íáta í það skína, að það rekist á yi$ þjóðarhagsmuni að framleidd ar séu í landinu vörur, sams konar þeim sem vöruskiptar þjóðirnar bjóða okkur. Hvers vegna? Sennilega vegná þess, að hann býst við því að ís- lenzku iðnaðarvörurnar muni reynast iðnaðarvörum frá þessum löndum hættulegar í samkeppni. Að dómi dr. Benja míns er iðnaðurinn svo þjóð- hættulegur, að ekki má nokk ur líftaug hans véra óhöggy- in. 9. Sérstaklega 'telur doktor- krón-a. Fram- farið með staðreyndir. En stjórn Félags ísl. iðnrekenda ^ milljónir getur eigi látiö hjá líða í þessu {ieiðsluverðmæti hjá sömu fyr tiJfelli að beina fram þessari irtækjum, miöað . við verk- fyrirspurn til hæstvirtrar rík j smiðjuyerö, reyndist vera 152 isstjórnar: Á það að skiljast ’’ svo, vegna þess að grein þessi er rituð af ráðunaut ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmál- um, og birt samtímis í Morg- unblaðinu og Tímanum, að hún túlki núverandi afstöðu ríkisstjórnarinnar til þessara mála? Því miður lítur málið þann- ig út í augum lésenda ofan_ nefndra dagblaða, en félags- stjórn F.Í.I. vonast til þess aö skýring birtist á þessu atriði frá ríkisstjórnarinnar 'hálfu, er afsannar svo þungar get- gátur í hennar garð. Einstakar misfærslur í skýrslu dr. Benjamíns. Dr. Benjamín skrifar grein sína í þeim tilgangi að gera lítið úr gildi íslenzks neyzlu- vöruiðnaðar fyrir innlendan markað og telja lesendum trú um skaðsemi „slíks iðnaðar“ fyrir þjóðarbúskapinn. Grein hans er árás á íslenzkan iön- að og Félag ísl. iðnrekenda. Skýrslu Hólmjárns notar hann. sem stökkpall til árásar innar. Vegna þess hve málið er erfitt til sóknar og rökin vandfundin, grípur dr. Benja mín til þess ráðs að afklæð- ast fræöimannskufli hins fjöl lærða hagfræðings og ganga til vígs í einlitum'búningi á- róðursmanns, er ekki hirðir um, þó að hallað sé réttu máli. Þetta geta stjórnmála- menn leyft sér í deiluhita og öðlast fyrirgefningu kjós- enda sinna. En það hæfir ekki fræðimanni, sem er að auki ráðunautur ríkisstjórnarinnar |an. s.l., „að athuga á hvern [ í eínahagsmálum. Þaö er hætt Mtt skortur á hæfilegu láns-| við, að menn taki orð hans :fé kunni, eins og stendur, að of alvarlega og vari sig ekki valda minni framleiðslu hjá iönaðinum en ella, þannig að atvinnuleysi sé, af þessum á- stæðum, meira en að öðrum kosti.“. Vegna þess hve síð- arnefnt vandamál vár „mjög aðkallandi," óskaði ríkis- stjórnin að þessum athugun- á hamskiptunum frá vísinda mennsku til áróðurs. Til þess að leiðbeina les- endum í leit þeirra að sann- leikanum á bak við skrif dr. Benjamíns um iðnaðinn, skal að þessu sinni drepið á örfá atriði: milj. króna. 42 milljónir greiddar í vinnulaun til ís- lenzkra manna, í stað þess að greiöast í erlendum gjaldeyri út úr landinu, er ekki þýðing ariaust í allra augum, á tím- um, begar greiðslujöfnuður- inn við útlönd er óhagstæður um 250 millj. króna á 7 mán_ uðum. 3. Það verður ekki séð aí skýrslu Hólmjárns og hefir heldur ekki komið fram frá Félagi fsl. iðnrekenda, að fé- lagiö vildi beita sér fyrir há um aðflutningstollum al mennt á erlendum vörum. Fullyrðingar Benjamíns um þetta atriði eiga sér enga stoð í veruleikanum. Félagið vill, að innlendur iðnaður njóti tollverndar, með því að nægi- legur mismunur sé geröur á tolli hráefnis og innfluttra iðnaðarvara í samræmi við það, er gott þykir og vel hef ir reynzt i öðrum löndum. 4. „Finnst mönnum afstaða Breta betri nú en hún var meðan tollarnir voru sem næst engir“? spyr B. E. i sam bandi við verndartolla, án þess að setja vandræði Breta í nokkurt samband við missi nýlendnanna eða blóðtökur stríðsáranna. Hvar væri brezk ur iðnaður í dag, ef þeir hefðu ekki beitt verndartollum? 5. „Hinn verndaði iðnaður hefir síður en svo upp á at- vinnuöryggi að bjóða“, fullyrð i.r dr. Benjamín, með þeim rök stuðningi, að „iðnaðarþjóðirn ar þekki atvinnuleysi og gjald eyrisskort ekki síöur en aðr- ir“. Undir öllum eðlilegum kringumstæðum er þessi íull yrðing um atvinnuift'yggið hin versta rangfærsla, enda viður kennir Benjamín á öðrum stað, að „verkaskiptingin sé undirstaða velmegunarinnar“, en iðnaðurinn eykur verka- skiptinguna í þjóðfélaginu. En vissulega hefir reynsla síð ustu missera leitt í ljós, að svo illa er hægt að halda á Jörgen Jensen kemur berlega fram, að danska iðnaðarsam bandið hneigist að verndar- tollum. „Industrirádet“ (iðn aðarráðið) styöur hið nýja tollafrumvarp ríkisstjórnar- innar, vegna þess að með því sé horfið frá hinni neikvæðu markað vera hættulegan fýrir útflutningsiðnaöinn. Danski fjármálaráðherrann lét þau orð falla í athugasemdum með nýja tolilagafrumvarpinu, að tilgangurinn með. frumvarp- inu væri að veita danska iðn aðinum nokkur'n styrk í bar áttunni fyrir þyi að hálda verulegum hluta heimamark aðsins, og að auka útflutning inn sem framast má verða með heimamarkaðinn aö bak hjarli. Á aðalfundi Iðnrekandasam bandsins danska hinn 23. apr. 1952, lét þáverandi formaður, tollastefnu og ríkisstjórnin í AxelGruhn, i Uos_þá skoð;un, hafi þar viðurkennt, að toll- i a.sreynsluxsinm 1 u ' urinn eigi að vera tæki, sem ff ufmgsiðnaði, aö engin nt: notað sé í atvinnu- og fjár- | flu ningsiðnaöur gæti ha dið • velli nema hann hefði heima- markað. málapólitíkinni. Hingað til hafi algerlega óhæft ástand ríkt í tollamálunum. Danski fjármálaráðherr- ann minntist á það í athuga- semdum með nýja tollfrum- varpinu, að lágu tollarnir þar lendis hafi ekki gert iðnað- inum mein vegna þess að inn flutningshöftin hafi veitt iðn aðinum verndina. í framsögu ræðunni, dró ráðherrann ekki dul á sambandið milli tolllaga frumvarpsins og tilslökun'ar- ínnar á innflutningshöftun- um. Þegar slakað er á þeim, þarf iðnaðurinn á tollvernd að halda. 7. Doktor Benjamín ber Hólmjárn á brÝn ónákvæmni um meðferð talna. Meðferð hans sjálfs á tölum er í sam- ræmi við aðra umgengni hans á staðreyndum í ritgerðinni um tollverndina. Dæmi: Hann telur tolla á baðmullargarni 15.6%, eftir 10. Niðurstöður dr. Benja- míns og útreikningar varð- andi söluskatt, og-ýmsar fleiri missagnir, er stáfa sehnilega af því. að hann þekkir of lítið til þessara hluta af eigin reynslu, verða leiöréttar með viðeigandi útreikningum síð- ar. Að síðustu er þess að geta, að rannsóknarnefnd er starf andi í iðnaðarmálum á veg- um íslenzku ríkisstjórnarinn ar. M. a. og ekki hvað sízt á nefndin að rannsaka tclla- mál iðnaðarins. Virðist ótímauært af dr. Benjamín Eiríkssyni eða öðr- um að kveða upp úrskurð I málinu fyrr en niðurstaða af athugunum nefndarinnar ligg ur fyrir. ,__,, Reykjavík, 28. ágúst 1952. Stjórn Félags ísl. iðnrekenda. Bylting í Ijósmyndagerð AGFA-LITFILMUR eru komnar á markaðinn og fást í Ijósmyndaverzlun okkar. Önnumst alla vinnu, fram_ köllun, kopieringu og stækkun. — Skoðið sýningar- gluggana með hinum fallegu litmyndum, teknum og unnum af meðlimum Ljósmyndarafélags íslands. TÝLI H.F. Austurstræti 20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.