Tíminn - 31.08.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.08.1952, Blaðsíða 8
„ERLEKT YFIRLITeí t IÞAGs „Línu^-breytingar í Moshvu 36. árgangur. Reykjavík, 31. ágúst Í552. 196. blað. „Berklar og kynsjúkdómar eru að Saildi hánda SementSVerk útrýma grænlenzkum kynstofni", smíðjunni dælt upp í VOf segir Gnnnar Larsen, frétíamaðwr við Ðag Wadcí í Osló cftir Græulandsheimsðkii Grænland hefir verið og er svo að segja íokað Iand, og þangað hefir verið fáferðugt hlutlausra blaðamanna, sem sagt hafa heiminum opinskátt, hvernig ástandið er þar, og hver hætta vofir yfir hinum grænlenzka kynstofni. í sum- ar hefir hulan þó lyfzt nokkuð frá þessu sviði við það, að allmargir norrænir blaðamenn hafa fengið að fa.ra þangað f sambandi við konungsheimsóknina þangað, þótt þeir hafi sagt misjafnlega hispurslaust frá öllum staðháttum og málefnum. Einn þeirra blaðamanna,! sem fóru til Grænlands í \ Grænienzkt sumar, var Gunnar Larsen,1 æskufóik í Gó$ blaðamaður við Dagbladet í von. Fáir eru Osló. Hann ritaði allmargar, kátari og íífs- greinar í blað sitt um förina,! 8iuðari en ung' og var ekki myrkur í máli um ir íuræni‘'nd:ns það, er hann komst í kynni ar’ ‘egar ei f’ við. Grem þa, sem her fer á • vei3i cg cfnt er eftir í lauslegri þýðingu, rit- tii hátíða. aði hann frá Grænlandi, er | Fátæisrahverf nokkuð var liðið á konungs-. ið, eða heizta heimsóknina: ing, að mitt í allri þessari . . ,_ , - _ . neyð, í þessum aumkunar-1 Versð að Ijuka samiiuigum am dæluskip. er verða bæ, þar sem fóik ligg- j á að fjytj*a 60-70 |nís. lestir til Akrancss Um þessar mundir er verið að Ijúka samningum við dansítC jíyrirtæki um skip til þess að dæla skeljasandi úr Faxaflpa til vinnslu handa fyrirhugaðri sementsverksmiðju á Akra- ur á moidargólfum í heilsu- j spiliandi húsum, eru byggð j ágæt starfsmannahús úr' tré, þótt þetta sé í írjá- Iausu landi, handa dönsk- - um starfsmönnum. Menn nesi- Hefir fjárhagsráð fyrir sitt leyti samþykkt þessar ráð- halda enn, að timburhús séu sfafanir, og mun dæluskipið korna hingað næsta vor. hlýrri en steinhús. -r ■ Dr. Jón Vestdal skýrði blað ingar um dæluskiþ við danskt Frá sel til þorsks inu frá Þvi í gær, að um fyrirtæki, J. S. Mouritzen í Veiði Grænlendinga hefir skelð hefðu staðið ðifi^amn- KaupmannahQfri; .og; í stöast ! hðnum manuði kom; Mourit- 1 zen kapteinn hingáð til lands jtil þess aö kynna'siér'aðstæð- ,ur á Akranesi, sj"óíag.;og. sand j lag í flóanum og. an'naö, sem ’máíi skipti ' í ’ sámÖanðí við dælingu skelfasandsins og flutning í birgðastöð á landi. eSkimóahverfið í Góðvon lieit- ir íslandsdalur. og- þar á fólkið lítið annað en fataræflana. er Hinn nakti, bitri veruleíki. „Eftir því sem líður á kon- ungsheimsóknina í Græn- íandi, komumst við betur að það stendur raun um það, að bæði heim- j Æðsti draumur sóknin og allt, sem henni ung-iingsdrengj fylgir, er aðeins glitábreiða. anna þar er að Jafnvel hin hreinskilnu og góðviljuðu konungshjón, geta ekki með öllu dulizt þessari bitru staðreynd. Málað utan, en innan .. ? Hér í Grænlandi höfðu Grænlendingar málað öll hús sín rauð að utan í til- efni af konungskomunni. En það var aðeins að utan, sem húsin voru litfögur á- sýndum. Inni í þröngum kytrunum blasti víð önnur eignast livítan .fanurhk" blómgast vel. Um allt má sjá sjúk börn á ferli með votar nasir. Þessir sjúkdómar höggva mikil skörð í kyn- stofninn,, og það hefir hent, að heilir árgangar nýfæddra barna þurrkast út af völdum sveltisjúkdóma. Hin fáu sjúkrahús eru magnþrota í þessari baráttu. Héraðslæknirinn sagði mér, *ÍTf og ófegurri sýn. Þar lágu að eina ráðið til að bjarga fjölskyldurnar oft langt kynstoíninum frá algerri út- Ieiddar af berklaveiki, og rýmingu væri að flytja mik- þar var óþefurinn og ó- inn hluta æskunnár til Dan- lireinindin ólýsanleg. Marg- merkur, þar sem hægt yrði að ir sjúkir lágu oft saman í veita henni sómasamlega rúmgarmí, sem komið var læknishjálp. fyrir úti í horni á köldu moldargólfinu. Berklarnir ekki eini sjúkdómurinn. En berklarnir eru ekki eini sjúkdómurinn, sem herjar fólkið í þessu landi. Kynsjúk- dómarnir eru einnig tíðir, einkum lekandinn virðist tekið allmiklum breytingum á seinni árum vegna veðurfars- breytinga. Vaxandi meðalhiti sjávarins hefir útrýmt seln- um mjög á þessum slóðum, en aukið þorskgengdina og þorsk veiði tekur við af selveiði. En þetta hefir það í för með sér, að Grænlendingar þurfa meiri peninga, meira að kaupa til heimilishalds. En hér á norðurhj aranum er fólk ekki sérlega aðgætið í pen- Ók bifhjóli á stræt- ‘é isvagn, ristar- brotnaði Fyrsta ferð skipsins. Dæluskipið, sem ■ hingað á að koma, er nú einmitt í smíð um í Hollandi, og verður af- hent eigendum í aprílmánuði. Er það 62 metrar að lengd og 11 metra breitt. Hin fyrsta ferð þess verður hingað til lands, en hér á það að vera fjórar vikur. Ársbirgðir af skeljasandi. Á þessum tima er taliö, að það geti dælt upp og flutt til Akraness 60—70 þúsund lest- ir af skeljasandi, og er það framt að því nóg til vinnslu handa hinni fyrirhuguðu verksmiðju í eitt ár. En með fullum afköstum á hún aö geta unnið 80 þúsund lestir af sementi og þarf til þess um 100 þúsund lestir af skelja- I gær kl. 15,20 varð áiekst- ‘ sandi. ur milli bifhjóls og strætis- j vagns á mótum Snorrabraut Undirbúningúr á ingasökum, og byggist það á, fr. og Njálsgotu með þeim af gömlum erfðavenjum veiði- fólks. Það leggur ekki mikið á sig til að gera fiskinn góða verzlunarvöru eða. að selja leiðingum að maður ristar brotnaði og annar- skrámað ist nokkuð. Strætisvagninn sandgeymslu verksmiðjunnar Akranesi. Á Akranesi er.nú unnið að En það virðist undarlegt, I hann, þótt duenaður við veið- að maður ekki segi vitfirr- I (Framhald á 7. stðu) Utanríkisráðherrafund- ur í Reykjavík um miðbik þessarar viku Rætt um að leggja járnbraut í Græn- landi | 3. og 4. september verður utanríkisráðherrafundur fjög- urra Norðurlanda, Danmerkur, íslands, Noregs og Svíþjóð- ar haldinn í Reykjavík. Koma utanríkisráðherrar Norð- manna og Dana með föruneyti sínu í dag, en sænski utan- ! ríkisráðherrann á þriðjudairinn. Fundir verða haldnir í sal-’Kristj. Albertsson, sendiráðu R-974 var að Njálsgötu og var kominn inn á Snorrabraut, er tveir menn á bifhjólinu R-3988 ■ komu aka austur svo aö unnt verði að taka á móti skeljasandinum næsta vor. Hitt er enn óráðið, hvenær sunnan Snorrabrautina og iaðizt verður í sjálfa verk- lent bifhjólið á hlið strætis- smiöjubygginguna, en stjórn vagnsins framan við aftur- alvöld landsins hafa leitað hjól. Sá, er ók hjólinu ristar- jsamninga við alþjóðabank- brotnaði og fékk nokkrar (ann um ian bií framkvæmd- skrámur, en sá, er sat aftan anna, en ákveðið svar er ekki við hann á hjclinu, skrámað- ien8ið enn sem köiriið er. Er lendir verk'ffæðingur ýoru !héí’ á ferð í júnimánuöi í.sum ist lítillega og meiddi sig eitt hvað á fæti. ; arkynnum háskólans, og í sambandi við athugun á netst íyrsti fundurinn klukk- blýnámi í Mestersvík í Græn- an tiu að morSni miðvikudags. landi er rætt um það, að nauð A iuneiunum i’erða bessir synlegt verði, ef af námu- menn- vinnslu verður, að gera járn- 'Frá Daiimörku: braut frá Mestersvík til Scor- j ole Björn Kraft) utanríkis- e*bysunds, þar sem blýmu ráðherra, Nils Svennhigsen, verði komið í skip og flutt forstjQrj danska utanríkis- til verksmioju í Danmörku ráðuneytisins, frú Bodil Beg- eða annars staðar. Yrði það trup, sendiherra, Finn F. B. þá fyrsta járnbraut í Græn- landi. Einnig er rætt um flug flutninga til íslands, og þar umsetningu í skip, en talið að loftflutningarnir muni •verða harla dýrir. Friis, skrifstofustjóri. Frá íslandi: Bjarni Benediktsson, utan- ríkisráðherra, Magnús V. Magnússon, skrifstofustjóri, nautur, Hans G. Andersen, deildarstjóri, Sigurður Haf- stað, fulltrúi. Frá Neregi: Halvard M. ríkisráðherra, Lange, u-tan- Torgeir And- erssen-Ryst, sendiherra, Jo- han Georg Ræder, skrifstofu stjóri, og Gyda Dahm, ritari. Frá Svíþjóð: Östen Undén, utanríkisráð- herra, Sven Dahlman, utan- ríkisráð, Leif Öhrvall, sendi- fulltrúi, Claes Carbonnier, skrifstofustjóri. ar til þess að kynna ééf verk {smiðjumálin. «,„.-• , I íi; ki-j 1 tf.Wrr \‘T • : Hálfu ódýraía sement. •ní)olf> h ■.(r>■ | Aætlanir um stofnkostnað l og reksturskostnað' séiifents- l verksmiðjunnar éhv’ tíins'ýeg Dönsk heimilisiðn- • aðarsýning hér 'ar fullgerðar. o"- riefir, .veriö stj°rn Sambands isl. heim- leitað til hin^aWimstu aðila ilisiðnaðarfélaga á von á góð um gesti hingað til lands, bráðlega frá Danmörku. Er j það frú Gertie Wandel, einn ! helzti frcmuður heimilis- og listiðnaðar þar í landi. Er boð þetta gert í samráði við sendiherra Dana hér, frú Boail Begtrup. Mun frúin lialda hér'sýningu á heimilis iðnaði. Sendiherra Dana hér hefir' heitið félaginu mikilsverðri aðstoð við móttöku frúarinn (Framhald á 7- stðu). um þær. ijœjaðjfjfe' (■: Samkvæmt þeim mun verksmiðjan öll lifeltaí 76 miljónir íslenzkra en hver smálest unnins sem- ents frá verksmÍðjiHinií 336 krónur, og er {ía1 úíé|<Mlirin kostnaður við að fíýtja 40 þúsund lestir til Reykjavík- ur. Nú kostar hver lesí sem ents um 600 krónur, svo að vænta má, að sementið verði nær hálfu ódýrara en hið erlenda er nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.