Tíminn - 06.09.1952, Qupperneq 4
4.
TÍMINN, laugarðaginn 6. september 1952.
201. blað.
Gudbrandur Magnússon, forstjóri: 0rð*S5 er frjálst
i rógsmái
Hinn 18. ágúst s. 1. birtist kaup á spiritus, svo sem öllu Síðan, þegar ráðherrann
íi Mánudagsblaðinu svolát- öðru. áfengi. I hafði kynnt sér skýrsluna, og
andi klausa feitletruð og inn! „Þér búið vel Magnús minn, enn var komiö til fundar um
:;ömmuð:
þér eigið gamlar lummur", á þetta mál, mælti hann: „Hér
„Fyrirspurn til heilbrigðis- einhverju sinni að hafa verið þarf ekki lögfræðing“!
nálaráðherra?
sagt við ríkisbónda í Norður-: Og ég man hvernig hann
landi.
sagði þetta!
Sú saga er mjög á lofti, að , . . . , „ ... ...
Afengisverzlunin, þ. e. a. s.1 Arei» Þessi á lyfsoiustjóra: Siðan ákvað ráðherrann að
lyfjadeild hennar, hafi bók. mml studd við atvik sem fyr skyrslan yrði send til utan-
staflega „týnt“ 200 þús. krón ir lff a stnðsarunum, og nu ríkisraðuneytisms, og þvi fal-
skal gremt fra. ið að framsenda hana til
. 1 Frá stofnun Áfengisverzlun Thor Thors, sendiherra, með
Malavextir eru sagöir þeir, arinnar ilafgj allui' spíritus tilmælum um að hann gengi
ið bandarískt „spritt fyrir- verfg keyptur frá Danmörku, í að bjarga því sem bjargaö
iæki, sem undanfarin ar hef
:ir selt lyf jadeildinni efni,
endá talió, aö í því iandi sé yröi.
„. r „ . . on„ , , framleiddur beztur spíritus í Tekið skal fram, að fleiri
aafi farið fram a kr. 200 þus., Evrnpu I skipti átti Áfengisverzlunin
„em fynrframgreiös u. . em pegar Danmörk var hertek fyrir milligöngu firma þess,
averjum ástæðum, sem enn
in 1940, var leitað eftir fram og fyr höfðu því verið sendar
leijr eklu fengiZi skýring á, búðarkaúþum frá Bretlandi á fyrirframgreiðslur, og þá allt
ir te þetta nu tapao. ; þessari vöru, og þeim heitið. staðið heima. Þá má geta
Sendiherra íslands í Wash En þar kom fljótlega, aö hins, að allar skilagreinar
ngton, mun haía fjallað um ekki reyndist unnt að fá þessa þess bárust fljótt og voru hin
nálið ásamt lögfræ'ðingum, vöru frá því landi. Og endan ar gleggstu. Var Áfengis-
in enn þá eru niöurstöður ó- jegt aísvar svo dregið á lang- verzlunin þessvegna í góðri
runnar. ; inn, að lltið var orðið hér um trú, er hún sendi hina um-
Ekkert er hér fullyrt um spíritus jafnvel til lyfja. ;ræddu fyrirframgreiðslu.
iivað skeð hefir í þessum mál Var þá gripið til þess úr-i En fjárhagstapið sem Á-
ím, en óskað er þess aðeins ræðis að biðja útibú Sam- fengisverzlunin varð fyrir í
i'ö heilbrigðismálaráðherr- bandsins í New York að út- lokin út af þessum spíritus.
mn gefi almenningi ein- vega okkur þessa vöru. Heppn kaupum var.kr. 172.265,20. Og
ívérja þolanlega skýringu“. aðist það. En þegar leitað var er {jað eina tapið af slíku
S til sama a'ðilja öðru sinni tagi sem hún varð fyrir öll
Heilbrigðismálaráðherra var auðnaðist honum ekki að út_ stríðsárin. Spurst er í Mánu-
já utanbæjar, og óvíst að vega aðra sendingu. j dagsbla'öinu fyrir um það,
rokkur hafi vaki'ð athygli Meðan á þessu stóð, barst hvernig tap þetta verði fært
lans á .,fyrirspurninni“./Ekki tilboð til Áfengisverzlunarinn í bækurnar! Tapið var fært í
neíir hann heldur spurst fyrjar um spiritus frá firma að bækurnar árið 1946, og til-
• r um hVerju þetta sæti, og nafni Northam Commericial fært sem sérstakur liður í árs
mgu svarað blaðinu. [Company, New York. Var til- reikningi Áfengisverzlunar-
Sá, sem þetta ritar og einn boð það afþakkað, með því að innar það ár.
her juridíska ábyrgð á rekstrljenn var því treyst aö Sam- j Er þetta fjárhagstjón það
Áfengisverzlunar ííksins, á- bandið gæti útvegað vöruna. mikið, að vart hefði verið lát
íamt Lyfjadeild hennar, varð En svo fór, að þetta lánaöist ið liggja í láginni öll þessi ár,
íeldur eigi uppvægur, kaus j ekki. Var þá leitað til Nort- ef allir hinir mörgu, m. a. í
ið bíða átekta og ganga eigi.ham, og fyrir milligöngu rá'ðuneytunum, sem náin
fram fyrir skjöldu, að svojþessa firma keyptum við kynni hlutu að hafa fengið af
íomnu. Hlutáðeigandi mundi spíritus árin 1941—1944. j því, hefðu ekki allir verið á
Én alltaf jukust erfiðleikar einu máli um það, að svo hafi
á útvegun þessarar vöru, með verið um búið af Áfengisverzl
því hversu mjög hennar unarinnar hálfu, að hér væri
þurfti við til hernaðarþarfa. um eiient hneykslismál að
j Árjð 1944 óskuðum við ræða, en ekki ísienzkt.
íkki láta sér nægja þögn heil
origðismálaráðherra.
Enda varð sú raunin.
í Mánudagsblaðinu 1. sept.
oirtist síðan önnur feitletruð
„Heima er bezt
u
.Hausa, en nú á öftustu síðu; kaupa á spíritus til ársþarf-
og óinnrömmuð: jar. Voru okkur ljósir erfið-
„Hvar er skýring lyfsölu-; leikarnir á því að ná kaup-
itjóra? j um á slíku magni.Var íslenzki ^
Mánudagsbiaðið spurði ný j sendiherrann þá be'ðinn að „Heima er bezt“ september
lega að því hvaða skýring1 veita til þess aðsto'ð sina, hvað blað II árg. er nýkomi'ð út.
/æri á tvö hundruð þiisund hann gerði. J Flytur það m.a. grein urn Jón
sróna tapi, sem lyfsalan varð! Loks kom svar frá umboðs- ; í Möörudal og Burstafells-
fyrir. Eins og kunnugt er fór firmanu um að ái'sfor'ðinn' Blesa eftir Helga Valtýsson,
félag það, sem lyfsalan skipt J fengist geng fyrirfram- * Þá er grein um Samband ísl.
:r við fram á 2G0 þúsundir i greiðslu, en afgreiðslu árs- ■ samvirmufélaga 50 árá. Jór-
fyrirframgreiðsíu og fékk' fjórðungslega. j unn Ólafsdóttir, Sörlastöðum
jjeníngana. j Samþykktum við kaupin skrifar skemmtilega grein og
Síðan fór félagið á hausinn' með símskeyti, en fórum þess , fróðlega, er nefnist „Ferð á
)g nú er féð tapað. Bróðir á leit, að sérhver sending yröi grasafjall“. Þá birtist fram-
lyfsölústjóra hefir umboðið, j fyrirframgreidd ársfjórðungs háld af hinni fróðlegu ritgerð
sem er aSÍ sjálfsögðu ekki i lega. Svarskeyti Northam var Gils Guömundssonar „ís-
leítt við að athuga (nema'á þá leið, að ekki nægði lenzk ættarnöfn“. Ritstjór
imekkleysið), en ennþá fæst minna til þess að tryggja vör
ekki opinber skýring á hvern J una, en að greiða hana alla
ig þetta tap verður fært í bæk j fyrirffam. Var það þá gjört.
irnar. En vara þessi kom aldrei
Oss yrði það mikil ánægja! öll.
fflf hið opinbera eða lyfsölu-
litjóri vildi veita þessar upp-
lýsingar svo að almenningur
:t'ái að vita hvað verður um
peninga hans.
Hvar er skýring lyfsölu-
wíjóra “
Skýring lyfsölustjóra yrði
einfaldlega sú, að Lyfjadeild
:in, eða Lyfjaverzlun ríkisins,
i.refir aldrei keypt ómengaðan
jpiritus frá útlöndum.
Þegar eftir var gengið, kom
í ljós, að firma þetta, Nort-
ham Commericial Co. var í
f j árhagsörðugleikum.
Var nú fjármálaráðherra
sem þá var, Pétri heitnum
Magnússyni, skýrt frá mála-
vöxtum.
Þegar ég hafði lokið frá-
sögninni, spurði ég ráðherr-
ann hvort ekki mundi rétt-
ast að fá lögfræðing til þess
að taka að sér mál þetta. „Við
Það er Afengisverzlun ríkis skulum nú sjá til“ sagði ráð-
uns sem einkarétt hefir á inn
ilutningi þessarar vöru, og
iyfsölustj óri Kristinn Stefáns
son hefir einvörðungu verið
kvaddur til ráða um vöru-
gæði.
Forstjóri Áfengisverzlunar-
innar hefir í síðastliðin 23 ár,
einn tekið ákvarðanir um
herrann, „fyrst skulið þið
gera ykkar skýrslu".
Síðan var skýrsla sú gjörð,
irin ritar um ævi og starf Þor
valds prófessors Thoroddsen.
Einar E. Sæmundsen sentíir
framhald af hinni athyglis-
verðu ritgerð sinni'um „Upp-
haf hestavísna kveðskapar
þjóðarinnar og þróun til
vorra daga“, en það er al-
kunna, að enginn núlifandi
maður kann betur skil á þess
um fræðum en Einar.
Gangnamanna og réttanna,
sem nú fara í hönd, er minnst
með skemmtilegri grein, er
nefnist „Stórar hjarðir á leið
til rétta“. „Helsingjar“ nefn-
ist grein etfir Hannes J. Magn
ússon, skólastjóra, er þar
sagt frá minnisstæðum at-
burði. Þá eru greinarnar
„Langur búferlaflutningur —
austan úr Mýrdal.út á Snæ-
þar sem eftirrit fylgdu af öll ■ fellsnes“ er Jón Eyþórsson
um bréfum og skeytum sem á
milli höfðu farið, frá því er
leitað var fyrst eftir kaupum
á þessari vöru frá Vestur-
heimi.
skrásetti, og „Harmleikurinn
í Mayerling" og margt fleira
auk myndasögunnar „Óli seg
ir sjálfur frá“. — Ritstjóri er
Jón Björnsson rithöfundur.
Eiaar Friðriksson frá Hafra-
nesi hefir sent mér v.'snaflokk, er
hann nefnir: Surtluvíg. Hér fara
á eftir innganrsorð Einars og
vísnafiokkurinn:
„Ég cr einn þeirra. s.em óskuðu
þess aö KrjsUvíkur-Surtla yrði
ekki lögð að velli, en tekin liíandi
; og síðan náðuð. Þegar ég frétti
í fall hennar og tiidrög þess, settist
! ég niður og skrifaði á blað hugs-
1 anir mínar, sem féllu þannig í
rím og stuöla: |
i
Nú er Surtla fallin frá,
frægt mun veroa iengi
hversu marga ísland á
ennþá ■ hrausta drengi.
Ei var Surtla ægileg
í útliti né háttum.
En þótti ei heimsókn þægileg.
Þá varð kveðjur fátt um.
Frjáls um lífsins fór hún stig, ;
fátt sér vann til saka.
Lifandi hún lét ei sig
léttadrengi taka.
Hennar sök var helzt í því
að hlíða ekki kalli,
kroppa gras og klifa í
Krýsu víkur f j alli.
Henni var til höfuðs sett
hreint af engum rónum
tvö þúsundin talin rétt
af traustum íslands krónum.
Er það fréttist fóru á lall
á fótum þegi loppnum,
garpar þrír og gengu á íjall
gráir fyrir vopnum.
Vanir þeir í vopnagný
vel sitt mátu gildi.
■ Byssuhlaupin bitu í
sem berserkir í skildi.
Víst þess enginn veit þó skíl
og var ei sióur löngum,
að bera með sér byssur til
að bana fé í göngum.
Vildi kind á fæti frá
frjálsa kjósa vegi,
sjálfsagt hana þótti þá
að þreyta, en drepa eigi.........
Hér er háttur annar. á
ciðinn r.ú á döguui..
Kind, sem er á fæti frá,
. felld skal verða að lögum.
Virðar gengu víða um fjöll,
víst sér griða ei báðu.
Kíkir báru og þau ö!l
yfirvega náðu.
Loks þeir Surtlu fundið. fá
fjalls við háar skriður.
Höfðu aSrir hana þá
hrakiö þangað niður.
Þá, sem hana höfou elt
hingað, má ei gruna
urf að haía að íoldu fellt
íjaíÍadrottninguna.
Hinir þrír með höppin sein,
hvergi í ráða'proti,
skothríð hófu, og hetjan ein.
hitti í þriðja skoti.
Hér voru rofin heilög vé
hreint af fullri sinnu.
En £ ott æ þykir fengi'ð fé
fyrir litla vinnu.
En hér fá það allir' séð
og þaö játa hljóta;
að þeir eignast fijótast féð,
Éem fimir eru a.ð skjóta.
Surtla lá nú . sigruð þar,
sig þó stóð með þrýði.
Hraustu lífi lokið var,
Ííka liörðu stríði.
í skammdegi isalands,
öllúm íjarri Ijósum,
aídrei lífið útlagans
átti beð á rósum.
Ivféðan kjötið köppum hjá
kraumai' yíir glóðum,
Suríiu andi sveimar á
sínum fornu slóðum.
Éj þakka Einari íyrir kveðskap-
inn og svo munu allir baöstofu-
gesíir gera.
Stgrkaður.
AC 104
Eftir baðið Nivea
Því að þá er húðin sérstaklega viðkvæm.
Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea>
kremi raekilega a hörundið frá hvirfli
til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda
euzerit, og þessvegna gætir strax
hinna hollu áhrifa þess á húðina.
"Bað' með Niveaskremi" gerir
húðina mjúka og eykur hreysti hennar.
amsTximmn itisr rt
r i