Tíminn - 06.09.1952, Qupperneq 6
6.
TÍMINN, laugardagirin 6. september 1952.
291. blað.
tm
iniiuiiiiiiiiiii^iuiiiiniuiiiiuimnniiwuiinmiHiie
3
ÞJÓDLEIKHÚSID
lÁstdmtssýining
Breytt (lagskrá.
Sýningar:
í kvöld kl. 20,00 og
föstudag kl. 20,00.
Síðasta 'sýning-.
unum. Sími 80000,
|f Austurbæjarbíó
5 V_____________:___
Söngveirarnir
(Follie per L'Opera)
| ij ------ S
II v 3
| | Bráðskemmtileg ný. ítölsk i
| | söngvamynd. í myndinni syngja
| | flestir frægustu söngvarar Itala.
| | Skýringartexti.
Benjamino Gigli,
Tito Gobbi,
Gino Bechi,
9 I Tito Schipa,
Aðgöngumiðasalan opm frá kl. | = Maria Caniglia.
á mÓ“ PÖnt' I ! Ennfremur: Nives Poli og „La
| i Scala“-ballettflokkurmn.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
l| Vicki Baum:
| Frægðarbraut Dóru Hart
5WÍ$S$SSÍSÍ««S$5Í»SÍSÍ3$SSSS^^ 93. DAGUR
AB vill éáViÖ ....
(Framhald af 5. síSu.)
hefnduin effa refsiráðstöf-
unum við suma þá flokks-
menn þeirra Ólafs og Her-
manns, sem gerðust svo
djarfir að vilja ráða at-
kvæði sínu sjálfir við for-
sctakjöriö og kusu Ásgeir
Asgeirsson.“ ,;Það var aðeins tákn‘, sagði hann þegar. Dóra gerði sig
Tíminn hirðir ekki um að J iétta í máli.
svara þcssum skrifum AB aðj „Hvort er ég heldur hringur eða ferninguf ?“"spUrði Jiún.
sinni. En þau sýna það vissu I Hann svaraði engu. „Vertu nú alveg kyrr“, sagði“h,ánn fívát-
lega eins glöggt' og verða má, i le8'a- Alger þögn ríkti nokkrar mínútur. .
að AB og aðstandendur þessi »Hvers vegna tölum við aldrei um það“? spurði D.ái'a;.roeð
vilja ekki skapa frið um f0r- j l°kuð augu. Hengirúmið var tekið að sveiflast tbiluög ifrJL.
seíaiin, heldur vilja haida' fannst henni, og húsið og eyjan, allt umhverfið vaggaðist_
JSÞœmdur
TJARNARBIO
Heljetrfjimgan
(Hc Walkccl by niglit)
Afburða vel leikin, tilþrifamik I |
il og spennandi ný amerísk 1 ;
mynd með tveimur frægustu | §
skapgerðarleikurum Ameríku. I p . . „. ,
S i Afar spennandi og eanstæð brezk
Glenn Ford | | sakamálamynd, sem byggð er á
Broderick Craw or | = sönnum atburðum, er áttu sér
Bönnuð mnan 14 ára. | -- ^ . Eandaríkjunum.
= I Skýrslu lögreglunnar um mál
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| 1 ið er nákvæmlega fylgt, og mynd j
• i | in tekin á þeim stöðum, er at- ;
N YJA
BÍ Ó ) Í |
s = = burðirnír gerðust.
' a S
SSardfeginn
v>i& Slau&agil
(Red Canyon)
Skemmtileg og spennandi ný,
amerísk litmynd byggð á frægri
sögu eftir Zane Grey.
Aðalhlutverk:
, Ann Blyth,
Howard Duff,
George Brent.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
6 :
Richard Basehart,
Sct.tt Brady,
Roy Roberts.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
♦ O' m
hægt sem á lognölaum. Hún hugsaði orð sín um.stuiföró;41^*-1
„Það er ekki hægt að tala um það“, sagði hatíróg^árórtú
það ekki, að fyrstu árin eftir stríðið gat heldur en^inn^tgi-
að um stríðið. Það liðu tíu ár, þangað til men,p;;ígngyvufy||i
að skrifa stríðsbækur. Ef til vill get ég líka eftir. „tíu (áf (Sáíí,
þér, hvernig lífið var í fangélsinu.“ <«<...uA áii v,
„Þú skrifaðir mér einu sinni, að þeir hefðu barið'þig'.'Gréfðu
þeir það?“ spurði hún. Hún opnaði ekki augúhj'Ög ‘Haitíí* dró
línu eftir línu á pappírsblaðið og brosti.
„Já, þeir börðu mig“, svaraði hann tregur.;.@VQifórohúnn
að hlæja hryssingslega. „Þeir börðu mig tvisvart'f bætti
hann við. ;,Annars hefði ég fengið frelsið'fyrr“.‘ ú ~
„Já, áreiðanlega-“, sagði Dóra. Hún opnaði augun’.’Hehni
virtist sólin vera horfin af himnum, brauðaidiíltréð:: háíði
svört blöð, sagtennt og stærri en -áður. Það fserðist óðflúga
nær henni. Hún lokaði augunum, og nú sá hún syarta hringi
AB-menn eiga eftir að sjá,, og svo hring í alls kyns litum, sem alls ekki voru til í venju-
að þeir munu lítið hagnast á! legu litrófi.
deilunum um hann áfram og
reyna að nota hvert tækifæri
til að kcima þeim af stað á
nýjan leik. Svívirðingarnar
og lygarnar um Hermann og
Ólaf í þessu sambandi verða
ekki túlkaðar á aðra leið.
Það má telja fullvíst, að
forsetanum séu þessi vinnu-
brögð AB sízt að skapi. Marg
ir þeirra, er veittu honum
stuðning, hafa a.m.k. þegar
látið í ljós eindregnustu for-
dæmingu á þessu háttalagi
AB og þeirra foringja Alþýðu
flokksins, sem að því standa.
þessum vinnubrögðum, ef
þeir halda þeim áfram.
X+Y.
= r
GAMLA BSO
4 Sorgin klæðir Eiectry
s
(Morning Becomes Electra)
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐ! -
£1111 söngvarinn §
(It Happened in New Orleans)
Skemmtileg og falleg amerísk
söngvamynd.
A^alhlutverkið leikur og syng-
ur undrabarnið
Bobby Breen
Ennfremur syngur ,The Hall
Johnson" kórinn.
Sýnd kl. 9.
Sfðasta sinn. -
Allrá síð’asía sinn.
I ! I Amerlsk verðlaunakvikmynd,
^ ; | gevð eftir hinum stórfenglega
| 1 harmleik Nóbelsverðlaunahöf-
I | undarins Eugene O’Neili.
j | Aðalhlutverkin snilldarlega leik
| i| in af:
Rosalind Russell,
• Michael Redgrave, -
Raymond Massey,
Katina Paxinou.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Fcrðaþætth’
frá Noregl
.(Framhald hí 5. síðu.)
skólann þar. Jafnframt rak
hann húsgagnaverksmiðju.
Hann beitti sér nú fyrir
byggingu heilsuverndarstöðv-
ar með sturtuböðum og ker-
laugum handa almenningi,
svo og gufubaöstofu. í fleii'i
félagsmálum var hann for-
ystumaður og áhuginn log-
aði og; brann,-
Eftir að „íslandsþættinum"
var lokið á skemmtuninni,
vorum við beðin að bera inni
legar vina- og frændakveðj-
ur heim til allra íslendinga
og þá alveg sérstaklega til
æskulýðsins heima. Það ger-
um við hér meö, svo langt
sem það nær.
I
H AFNARBIÓ
Ey&imerUur-
hauhurinn
(Desert Hawk)
Afar spennandi og skrautleg ný
amerísk ævintýramynd í eSlileg
um litum.
Richard Greene,
Yvonne de Carlo.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
5 §
Bönnuð börnum innan 12 ára. § jjj
a r
5 i
3 5
TRIPOLI-BIO
EinUariietri
sUetldsins
•0
(MY DEAR SECRETARY)
j | Bráðskemmtileg og sprenghlægi
| leg ný, amerísk gamanmynd.
Laraine Day,
Kirk, Douglas,
Keenan Wynn,
Helen Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Simi 5833.
Heima: Vitastíg 14.
Gerist áskrifendur að
ZJímanum
Askriftarsími 2323
ampep n/r
Raft«ekjaYiismwiit*f&
Þlngholtstrætij 81
Bími $IB89.
Noppæim saiKningm*
(Framhald af 5. síðu.)
ast
„En þú komst samt út alveg á réttum tíma“, hvíslaði hún.
„Hvað áttu við?“ spurði Basil, sem ekki skildi hana.
„Þú komst á réttum tíma. Ég var oft svo hrædd uffl að þú
kæmir of seint. En þó komstu nógu snemma."
„Liggðu svona alveg kyrr, þetta er gott, hreyfðu ■þíg-efcki“.
„Erum við ekki hamingjusöm?“ spurði hún lágt dg mjúk-
lega, svo að varla heyrðist. Honum fannst ráödblærihn svo
undarlegur, að hann lagði blýantinn frá sér og gekk til'
hennar.
Hún settist upp og horfði á hann undarlegú áúgharáði,
sem skelfdi hann. Allt í einu stundi hún djúpt. +Vertu ekki
að vagga mér“, hvíslaði hún áköf. „Gerðu það ekki, mig
svimar“. ...
„Já, Doroschka, en ég er ekki að vagga þér“, sagði hann
undrandi.
„Jú“, sagði hún áköf. „Hættu þessu, ég þoli það ekki,
hættu“.
Hann tók hentíur hennar og studdi viö rúmið, svo -að þaö
lá alveg kyrrt. Dóra lokaði augunum, og hendur hennar
urðu afllausar. „Ást“, sagði hún brosandi með lokuðum aug-
uró. „Það er ekki heldur hægt að tala um hana“.
. „Nei, það er ekki hægt að tala um ástina“, sagði hann og
gekk aftur að teikningu sinni.
„Jú, ef til vill þegar liðin eru tíu ár, þá-getum við kannske
sagt hvort öðru, hvað við elskum hvort annáð ropííega11.
„Hún mun lifa að eilífu. Ást okkar hefir þojáð oh miklar
eldraunir til þess (að hún geti liðið undir lok héðan af“, sagði
hann. m(;-_ •
Allt í einu settist Dóra upp og opnaði augun. Hún opnaði
lika munninn og rétti hendurnar í átti-na til BáSlls; %'tt'fing-
ur hennar voru undarlega krepptir. „Ó,, Basii-,-®aróró7~irvísl-
aði hún. „Ó, Basil“.
Hengirúmið var tekið aö vaggast, hann gekk hvatlega að
vegna sjúkleika eða slysa:
Af þvi, sem að ofan er sagt,
er ljóst, að meginmunurinn
á reglunum um greiðslu fjöl-
skyldubóta á íslandi og í hin
um samningslöndunum, er
| Kafl&gnír — VWgmWit
BafL&sn&efiU
Ragnar Jénsson
bæstarétt&rlöirmaSnr
Laugavef 8 — Síml Ufl
Lögfræöistörf og eignaam-
*ý«la.
fjölskyldubætur einnig þvi tifþess að haMa því föst“u“. Þa, sá haláj a^kMiíók
vegna þnggja yfS u. arn- Dðru voru 0rðin nærri- svört, og varir hennar vpyu líka nærri
anna e ac ninn ei cAinnu- j bVartar. Dimmur blámi breiddist líka yfifi JffiJtlnaTMþf
æi ! féllu afllausar inm' Lítill fugl flaug úr rauðúm’hibiscúsrunni
yfir í gulan. Grafarþögn ríkti. .
„I-Ivað er að, Dorosehka?“ hrópaði hannV' , j,tiítt\r á mig,
hvað er að þér?“
Hún'sneri höfðinu að honum, en hún sa harm-'ékkiVHún
sá aöeins svarta eyðimörk, sólin var horfin. Ris'ástóf tíöiid
sá að hér á landi bvria sreiðsl spennti greipar um h^rfca hennar, svo að' það róljoróáði
’ .. ‘ ‘ J 3 f. . eins og dimmrödduð klukka. Svo leystist allt upþ.!Efún'brösti
m- _ fjolskyldubota yfirleitt j svortum vorum. - k ród
e í xyii en me joi a arnþj Ekkert“, hvíslaði hún. Hún lagðist út af í:áftúr'róg' ýtti
en i hinum londunum annað höndum Basilg frá sér . náiv f rrm !:
hvort með fyrsta barm (Fmn j Þyi miður Basil> þvi miður«, sagðl hún. „Mig-ték’& 'þáð
landi og Sviþjoð) eða með sárt„ IV
öðru bmni (Noiegui), IIins Basil beygði sig’ alveg yfir hana. Biýanturinn tíáns^féíl'á
jörðina. Dðra-láaf.ði augun -enn opin, en tíún var róáfínú'’0 "
" - -i r!nri’i/'
SÖGULOK. ri0 tim9fÖJi2c;
. _______________; ~ ’__ íiruifi 'ílJ%'83l Líl
vegar er styrkurinn, sem
greiddur er með hver-ju barni
hér á laiidi miklu h ri en í
hinum löndunum. Hér á
landi eru því fjölskyklubætur
fyrst og fremst styrkur til
þeirra, sem hafa fyrir stórum
barnahóp að sjá, en í bin-
urn löndunum styrkur vegna
barneigna yfírleitt.
♦♦♦♦-♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦
Trúlofunarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvínsson
•!.i MÍ i;Aii BttlH*, '■
JÍ7
■ilöHj
>♦♦♦♦♦♦♦,<
Atvinna i frístunduni
SAMVINNUTRYGGINGAR og líí'tryggingafélagiö
ANDVAKA óska eftir að ráða nokkra dugléga menn til
aö starfa í frístundum viö innheimtu og söfnun trýgg-
inga í nokkrum hverfum í bænum.
Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofum félagaiin'a
í Sambandshúsinu, Upplýsingar ekki gefnar í síma.