Tíminn - 06.09.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.09.1952, Blaðsíða 7
201. blaö. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell lestar síld í Hrís- ey og Dalvík. Ms. Arnarfell fór frá Napólí 4. þ. m. áleiðis til Livorno. Ms. Jökulfell fór frá New York 30. f. mö áleiðis til Reykjavíkur, vænt anlegt hinc að n. k. mánudag. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Spánar. Esja er á Aust- fjörðúm á suðurleið. Herðubreið er i Reykjávik. Skjaldbreið er á Vest- fjöfðum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavik ur. Skaítfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarföss' fér frá Keflavík í dag 5. 9. Úil Akureyrar. Dettifoss er á Akureyri og fer þaðan í kvöld 5. 9. ,tiI.,.Keflav.'kur. Goðafoss er í Reykjavífc. Gúllfpss fer frá Kaup- mannahöfn "á iiádegi á morgun 6. 9. tfl 'icjtii og'Ré'ykjavíkur. Lagar- foss 'íéf fra' ’íféw- Ýork 6. 9. til ReýUjávikúrÍKeykjafoss er í Rvik. Selfoss cr á Húsavílc. Tröllafoss fór frá .Rvífc .30. 8. ■ til New York. TIMINN, laugardagimi 6. september 1952. IÐNSYNINGIN Fiugferðir Flugfélag íslands. í dag.vérðúr flogið til Akureyrar, VestmármáéyjáT^Álönduóss, Sauðár króks, ísáfjaið’ár óg 'Sigiufjarðar. Messur á morgun LaugarneSkirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Kristinn Stefánsson, fríkirkjuprestur í Hafnarfirði, sem er einn umsækj- andanna um Langholtsprestakall. (Guðsþjónustunni verður ekki út- varpað). Hallgrímskirkja.. Messa kl. 11 f. h. (séra Jón Þor- varðarson prófastur í Vík í Mýrdal, umsækjandi um Háteigsprestakall. Kl. 5 e. h. messa (altarisganga). Séra Sigurjón Þ. Árnason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa a!morgun í Aðventkirkj- unni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Hekla á nýju meti frá New-York til Reykjavíkur Skymasterflugvélin Hekla, eign Loftleiða, kom í gær til, Reykjavíkur frá New York og hafði aðeins verið hálfa tólftu klukkustund á leiðinni. Hefir engin íslenzk flugvél farið þessa leið á jafnskömmum tíma fyrr.______ JExtra/ ^otor 01 l\ Úa Jd.M l BEZT co c c3 E T3 c cð 14 14 Stúlkur hengja upp skrautljós. Vilja auka viðskipti við Austurlöiid Á þingi brezka verkamanna flokksins í gær var rætt um viðskiptamál og m. a. gerð sú ályktun, að Bretum væri lífs- nauðsyn að efla mjög við- skipti við Rússa og Kínverja svo og aðrar Asíuþjóðir. Einn ig var samþykkt ályktun þess efnis, að flokkurinn hæfi nýja sókn í því gamla stefnumáli j sinu að sömu laun yrðu greidd j konum sem körlum fyrir sömu • vinnu i Bretlandi. úómkirkjan. Messa á morgun kl. 11. séra Ósk- ir J. Þorláksson. Danskur fyrirlesari gestur Guðspeki- félagsins Á sunnudaginn kemur hing að til lands á vegum Guö- spekifélagsins, danski hugs- uðurinn Martinus, sem ýms- ir hér á landi kannast við. Martinus mun dvelja hér á landi um 4 vikna tíma og flytja fyrirlestra hér í Reykja vík og víðar, og verður nánar frá þvi skýrt þegar eítir næstu helgi. Martinus telst ekki guð- spekinemi, en í boðskap sín_ um leggur hann höfuðáherzlu á sama aðaíatriði, þ.e. bróð- urkærleikann. - Höfuðrit hans er nefnt Livets Bog, en fleiri bækur liggjá eftir hann og í hans anda er gefið út á dönsku tímaritið „Kosmos.“ Þeir, sem aðhyllast kenn- ingar hans í Danmörku, hafa komiö á fót sumardvalarstað úti á landi, og þar hefir for- seti Íslandsdeildar Guðspeki- félagsins dvalið undanfarnar vikur ásamt konu sinni. 4ogIýsið í Timaimiu Guðmundur Þor- láksson í námsdvöl í Bandaríkjunum ! Guðmundur Þorláksson, kenna-ri, leggur af stað í dag með Vatnajökli til Bandaríkj anna og mun dvelja þar við nám i kennslufræðum. Nýtur Guðmundur styrks og fyrir- greiðslu Bandáríkj astj órnar. Hann býst við að veroa sex mánuði í Bandaríkjunum og dvelja fyrst við háskólann í Syracuse í New York. Guðmundur hefir að undan förnu kennt náttúrufræði og landafræði við Gagnfræða- skóla Austurbæjar og kennara skólann, en á stríðsárunum var hann kennari við kenn- araskóla Dana í Godthaah í Grænlandi, alls fjögur ár. Hann er og flestum kunnugri landsháttum á Grænlandi. Hann lauk prófi við háskól- ann í Kaupmannahöfn 1939. líeimdelSiingar (Framhald af 8. siðu.) um hans sá kraftur. að þeir tóku að t.ínast til dvra og held ur óskipulega, en hinn orð- hvassi héraðsbúi fylgi orðum sínurn fast eftir og margir aðrir komu til liðs viö hann. | Að þessari hreinsun lokinni hélt svo skerfímtunin áfram'. Þingeyskum bílstjór um úrskuröaöur forgangsrétturinn Stjörn Alþýðusambandsins hefir fellt þann úrskurð, að bifreiðaslijórar í Mngeyjar- sýslu eigi forgangsrétt til vinnu við fjárflutningana það an til Suðurlands í haust, þar eð lömbin séu þar tekin. Á hinn bóginn hafa Þingeying- ar ekki nægan bílakost til þess að anna fjárflutningun um á þeim tíma, er hann þarf að fara fram svo að miklu fleiri þurfa að koma til. tt o 2 S w < C5 :0 faC u ci HZ3 C & Z o fcJD 40 Ci ci 14 'Ö C c tc ci £ Q a iifiiiiiiiiiiiiiimni ■ illllillliliiillllllllllidilllll 3 Gerist áskrifendur að imctnum, Áskriftarsirni 2323 w ** —---------------- » mm'- §14 k. 925. S. J l I \Trúlofuníivhrinyir ÍSkartgripir úr gulli og fsilfri. Fallegar tækifæris- fgjafir. Gerum við og gyll- [um. — Sendum gegn póst- _ fkröfu. \ I i Valur Fannar I 1 gullsmiður Laugavegi 15. <iiiimBiiiiiiiMiifiiiiii>iiiiiiiiiiMiiim<imii:iiiHUiiei9i:ii aniiiiniiiiiiium‘**m«miniiiinwmiímmimiii«ii»m» 1 Ódýrar, góöar | j Ryksugur i ... S | „Phænix, Gloria“ kr. 760,- \ |v „Phænix, Dé Luxe“ 915,- \ | „Phænix, Clipper“ 988,- | Sendum gegn kröfu. ' | | VÉLA- OG RAFTÆKJA- f VERZLUNIN i Bankastræti 10. Sími 2852. | IDNSÝN N1952 I SÝNINGIN VERDUR OPNUÐ í NÝJU IÐNSKÓLABYGGSNG- UNNS VSÐ SKÓLAVÖRÐUTORG í DAG KL. 17, (kl. 14fyrirboðsgesti) mngsn er opin: !d. 24 og á morgun kl. 10—24.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.