Alþýðublaðið - 20.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Khöfn, FB„ 19. júli. Uppreistin i Austurriki. Jafnaðarmenn kúgaðir. Frá Berlin er símað: Stjórnin í Austurríki hefr fengið öflugan stuðning flestra austurrískra sam- bandslanda gegn jafnaðarmönnum. Landsstjörnin í Tyról lét herinn í gærmorgun taka allar járnbrautar- stöðvar i Tyról og reka verkfalls- verðina á braut. Tókst pá að koma járnbrautarlestunum í gang aftur. Jafnaðarmenn voru pess vegna í gærkveldi til neyddir að afturkalla járnbrauta- og síma-verkföllin. Sundrung alpýðufiokkanna gerð að vopnahlésskilyrði i Kína. Frá Shanghai er simað: Chiang Kai-shek býður Norðurhernum vopnahlé. Búast menn við pvi, að Chang Tso-lin faliist á að semja um vopnahlé, ef Nanking-herinn hafi sig á brott úr Shantung-héraði og fallist á 'aö vinna í samein- ingu með Norðurhernum gegn sameignnaxsinnum. Um alagim® «íí ¥<©@litra. Næturlæknir er í nótt IJalldór Hansen, Sól- vangi, sími 256. Þenna dag 1304 fæddist Fraricesco Petrarca, lárviðarskáldið ítalska, sem minst var á hér í blaðinu í fyrra dag, á dánardegi hans. ,,Visi“ fer líkt og „Mgbl.“, sem hélt, að ekki væri búið að telja atkvæðin á Seyöisfirði, mörgum dögum eft- ir að kosning Jóhannesar var kunngerð. Hann heldur áfram að flytja kosningagreinar, siðast í gær, svo að útlit er á, að hann minni, að ekki sé enn pá farið að kjósa í Reykjavík. Arnesingaskrá hin eldri eða almenn sampykt íslendinga um allsherjarsamtök til að vernda fandsréttindi íslands var gerð í Skálholti penna dag árið 1375, samkvæmt pvi, sem dr. • Jón Þorkeisson pjóðskjalavörður taldi rétta árfæringu. Dagurinn í dag er margpættur sögulegur merkisdagur, eins og drepið er á hér í blaðinu. Aukapóstur fer héðan á morgun til Vikur, en póstur paðan keinur hingað á föstudaginn. Á skemtifundi Jafnaðarmannafélags ísiands í gærkveldi mættu um 60 félagar. Kaffi var drukkið og margar ræð- ur haldnar. Lýstu pær einlægri starfsfýsi og áhuga félaganna. Rauð- ar rósir fengu pingmennirnir að gjöf frá konum peim, sem við- staddar voru. — Meðal annara ræðumanna, sem töluðu, var Sigur- jón Á. Ólafsson, sem mintist peirra félaga, sem hófu starfsemi alpýð- unnar hér á iandi, sem hún nú væri að skera upp af. Séra Tryggvi Þórhallsson, ritstjóri „Tírnans", liggur sjúkur. Veiktist liann fyrir rúmri viku og hefir verið pungt haldinn síðustu daga. E>ó var honum heldur létt- ara í morgun en í gær. Aukanætur eru kallaðar að fornu, íslenzku tali fjórar nætur, sem verða milli sólmánaðar og heyannamánaðar. Hin fyrsta peirra var í nótt. H|arta«ás smjarlikið er bezt. i Sænska flatt»ransðið (Knáckebröd) er jafn-ódýrt og annað brauð. Söng víðvarpað. Ef veður verður gott í kvöld, verður lögum, er Eggert Stefáns- son syngur, víðvarpað frá Hljóð- færahúsinu. Búist er við, að pað byrji um kl. 8V2- Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli í kvöld kl.. ' SVa- „Það sér ekki á svörtu." „Mgbil.“ rausaði um ,pað á föstu- daginn, að Alpýðublaðið gæti geymt „tilhæfulaus ösannindi", er pað kvað pað hafa flutt um fæð- lð á „Guiltoppi“. Nú hefir „Mgbl.“ orðið að játa, að frásögn Alpbl. var rétt, og birta vottorð henni til staðfestingar. Par með hefir pað séð „tilhæfulausu ósannind- um“ sínum fyrir samastað par, sem ekki er hvítt að velkja, — í „gullastokknum" sínum. vörurnar, hjá okkur og at- hugið verðið. Miklar birgir nýkomnar. Verðið mjög lágt. Allir, sem greiða við mót- töku, fá beztu kjör. Sænska flafbrauðið (Knáckebröd) skemmist ekki við langa geymslu. Verzlld otd Viknr! Þnd oerdu' notadrfjgst. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstuetl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Rjómi fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinn. 5 menn óskast á sildveiðaskip á Eskifirði, purfa að fara með Esju. Uppl. Hafnarstr. 18 uppi, 4—7. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. Siegerkranz. Æfintýri herskipaforingjans. Annars er pað mikið hættuminna að vinna peningana í spilavítinu, en fara svona að, enda- gerði ég pað í gærkveidi, pótt ég ynni nú ekki meira en 86 000 franka!“ Fulltrúinn fór nú loks að efast og stóð upp, vandræðalegur á svip: „Ég fer nú að efast, herra minn!“ sagði faann í afsökunartón. „Hér hljóta einhver misgrip að vera. Má ske einhver prjótur hafi rænt nafni yðar og klæðst liðsforingja- búningi. Ég bið yður mikillega afsökunar. Hér er um leyndardóm mikinn að ræða, og ég vona, að pér fyrirgefið, að pér voruð tekinn! Auð-vitað eruð pér frjáls eftir, sem áður, herra lautinant! Ég yrði yður mjög pakklátur, ef pér gætuð látið okkur nokkr- ar upplýsingar í té. Gætuð pér ekki nefnt einhvern hér í Monte Carlo, einhvern pektan mann, sem ég gæti talað við til tryggingar, ekki af pví að ég efist, — en skeytið gæti verið falsað —; slíku verður maður að búast við hér í Monte Carlo.“ „Jú; pekkið pér herra Dubourchand ?“ „Þann, sem fékk fyrstu verðlaun. Já, já; er hann kunningi yðar?" ,,Já.“ .J’að er ágæth Er yður ekki sama, pótt ég sími til hans og viti, hvort hann er á hótelinu?" Fulltrúinn tók símatólið án pess að bíða svars og hringdi. Harin fékk pað svar, að Dubourchand væri að baða sig, en var spurður, hvort hann vildi fá að tala við ungfrú Dalanziéres. „Pað er frænka hans, lofið mér að tala við hana,“ tók Paterson fram í. „Er pað úngfrú Dalanziéres? — — Gott kvöld, ungfrú! Hvernig líður yður? —' -- Já, ég er hér, eins og. pér heyrið. —----Já, * auðvitað, úr pví að pér óskuðuð pess. — — Hvar ég er? — — Já; getið pér. — — Þess vegna er ég nú að síma til yðar. — — Á herskipinu? Nei, peir hafa enn ekki lagt síma út á skipið. — — Hvað segið pér? — Get ég fengið að tala við fTænda yðar? ------- Á ég að fyrirgefa búning yðar? — — Að eins sokka og skó. — Já; pað fer yður ágæt- lega,-------- Get ég ekki séð yður í gegn um símann? - Nei; en ég veit, hve yndisleg pér eruð. Ha, ha, ha. — — Jú, jú.--------Nei; ég er ekki í bankanum; ég er á lögreglu- stöðinni. — — Nei; lögreglustödinni. — — Jú, jú; pað er satt! — Trúið pér pví ekki? — Fulltrúinn stendur hér við hlið mér, — verulega duglegur maður. — —- Já; hann kemur á gríinudanzleikinn í kvöld — ha, ha. — Jú; pað á að setja mig inn, ef pjéta ekki frelsið mig. —----- Já; get ég pá fengið að tala við frænda? — — Við sjáumst pá í kvöld. Verið pér sælar.“ „Nú kemur Dubourchand!“ Paterson fékk fulltrúanum tólið. „Gerið svo vel að tala sjálfur við hann.“ Dubourchand setti ofan í við fulltrúann fyrir að hafa tekið einn af sínum kunningjum í misgripum fyrir einhvern æfintýramann; hótaði honum öllu illu og skammaði hann. Fulltrúinn bað Paterson enn einu sinni að afsaka og um fram alt að halda pessari skissu lögreglunnar leyndri. Nokkrum klukkustundum síðar sátu Adéle, Dubourchand og Paterson v£ö borð í éin- um af sölum spilabankans. Þar var grímu- danzle^kurinn. Þau voru önnum kafin við að ræða um skammarstrik lögreglunnar. Paterson hafði farið um borð á skip sitt og hitt skipshöfnina í ’heldur bágbornu á- standi. Hann hafði sett duglega ofan í við pá og farið síðan niður í klefa sinn. Smiður var fengimi til pess að brjóta upp skápinn, og stóð Paterson orðlaus af undrun með tómt umslagið í höndunum. Hann tók ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.