Tíminn - 08.10.1952, Blaðsíða 1
Bitstjóri:
Þórarinti Þórarinsson
Préttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgetandti
Framsóknarflokkurinn
T^-
Skrtfstofur i Edtíuhúai
Préttaslmar:
81302 og 81303
AígreiSslusími 2323
Auglýsingasíml 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjávík, miSvikudagihn 8. októfoer 1952.
227. blatí.'
Garnaveiki hefir fundist á mörgum stoö-
um milli Fnjóskár og Glæsibæjargirðingar
Búlð að sláíra rúial. 3®® g:i*ái3íKÖMEi kisaáiiiM
Ðáð^Póí. á naal«'í,ip3iiii Íyrirlíss-f-sið í Isaust
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri
í gær íauk garnaveikiathugun og slátrun grunaffra kinda
á svæðinu milli Fnjóskár í Þingéyjarsýslu og varnargirðing-
Hólmvíkingar
ta ser k a nv i
arinnar í Glæsibæjarhreppi I Eyjafirði. Niiurstöður þess-
arar rannsókna eru þær, að garnaveiki heíir orðstö vart all-
víða á þessu svæði. Er þar ýmist um grun eða fulla vissu að
ræða, og verða innyfli grunaðra kinda rannsökuð nákvæm
lega.
Eins og kunnugt er var
rannsókn þessi hafin eftir að
vissa fékkst um það, að garna
veiki var komin upp í sauðfé
á Svalbarð i á Svalbarðs-1
strönd. Hefir Guðmundur
Gíslason læknir dvalizt
nyrðra við þessar rannsókn-
ir síðasta hálfan mánuðinn.'
Búið að slátra rúmlega
300 fjár. .
Rannsókn sína hefir Guð-
mundur framkvæmt með svo
nefndri húðprófun, og allar
grunaðar kindur hafa síðan
verið teknar frá, fluttar til
Svalbarðseyrar og slátrað
þar. Frá Svalbaröi var slátr-
að öllu fénu eða 105 kindum,
og reyndist garnaveiki í all -1
mörgum. En auk þess er bú-
ið að slátra um 200 kindum!
af grunuðum bæjum víðs veg
ar um svæðið annars staðar.
úauk þessari slátrun hins
grunaða fjár í gær, og er Guð
mundur nú á förum suður
með innyfli kindanna til
fullnaðarrannsóknar.
Mikil garnaveíki viff
Öngulssttaðahreppi í Evja-
firði og Hrafnagilshreppi.
A Aknreyri og næsta ná-
grenni virtist allmikið um
hana og fannst hún þár
víða. j
Lömbin bólusett. i
Öll lömb á þessu svæði hafa
verið eða verða bclusett í'
haust gegn garnaveiki. Guð- {
mundur Gíslason telur, að i
þótt veikinnar eða grun um
hana hafi orðið vart allvíða
og dreift á þessu svæði, sé
hún ekki komin á hátt stig
enn og líklegt sé að takast
megi að halda henni í skefj-
um í stofninum með bólu- i
setningum og góðu eftirliti.
Rannsókn á nautgripum.
Rannsókn Þessi hefir að-
eins farið fram á sauðfé, en
þar sem veikin er svo út-
breidd í því, þykir harla lik-
legt að hana sé einnig að
finna í nautgripum á þessu
svæði. Er nú ráðgert að húð-
prófa allar kýr og aðra naut-
gripi á þessu k/æði í hiust.
Frá fréttaritara Timar.s á Hóimavík.
Fé hefir nú verið keypt aft
ur hingað til Hólipavíkur, en
þar var fiárlaust s. 1. ár eftir
niðurskurðinn hér i fyrra-
haust, er mæðiveikin kom
upp. Féð var keypt norðan úr
Kirkjubólshreppr. Slátrun
stendur yfir, og er .fé all-
vænt. Ekki hefir orðið vart
neinnar mæðiveiki í haust
við athuganir, sem fram hafa
farið. —
Enn er unnið við raforku-
framkvæmdir hér og er stöðv
arhúsið um það bil fokhelt.
Einnig hefir verið unnið í
sumar að því að dýpka far-
veg og sprengja. Mun vinna í
haust nú senn hætta.
HafnfirÖingur slas-
ast við uppskipun
Á sunnudaginn varö það
slys við uppskipun úr kola-
skipi í Hafnarfirði, að kola-
trog slóst utan í einn verka-
mannanna, Afarijón Bene-
diktsson, Hverfisgötu 47, og
hlaut hann af meiðsl í mjöðm
og var fluttur í sjúkrahús i
Hafnarfirði.
WjárJftfíitumKwSnn í tfœrr
Rekstrarafgangur 1951 varö
119 millj. - áætlaður 37 millj.
Fyrsta umræða ' f járlag
anna fór fram í gær og var
útvarpað. Eysteinn Jónsson,
f jármálaráðherra, . flutti
langa og mjög ýtarlega ræðu
um fjárhag ríkisins, er fram
kom í ríkisreikningum fyrir
árið 1951 og fjárlagafrum-
varp það, sem nú liggur fyr
ír þinginu. Helztu atriði
frumvarpsins hefir verið get
ið hér í blaðinu, .og fvrri
hluti ræðu ráðherrans birt-
ist hér í blaðinu í dag, en síð
ari hlutinn á morgun.
Eysteinn Jónsson,
f jármálaráðherra.
ingsins 1951 era þær, að
rekstrarafgangur varð 119
millj. kr. en var aðeins á~
ætlaður 37 millj. Umfram--
greiðslur voru að sjálfsögðu
miklar,> einkum vegna vísi-
tötnhækkunar á Þessu ári,
en ráðherrann -gerðií.ýtar- -
lega grein fyrir hverjum
lið fytir sig í því efni.
Útkoman þau þrjú ár, sem
Eysteinn Jónsson hefir far-
iff með fjármálastjórn, er .sú .
að fengizt hefir greiðslu-
hallalaus búskapur, og
stundum með .verulegum
rekstrarafgangi, án þess að'
nýjar tolla- eg skattahækk
anir hafi átt sér stað, þótt
útgjöld vegna vaxandi dýr-
tíðar og hækkandi vísitölu
hafi kallað á hærri útgjöld.
Ráðherrann sagði m.a. að'
eitt mesta vandamál stjórn
arinnar nú væri að afla fjár
magns til nýrra . fram •
kvæmda, . sem brýnav
væru, án þess að' leggja á
nýja skatta.
Til úrlausnar í því efni
hefir stjórnin fceitt sér fyrir
fjáröflun til landbúnaðar
og smáíbúðabygginga með
því að leita heimildar Al-
þingis til lántöku í þessu
skyni.
Á eftir ráðherranum tóku
til máls Hannibal Valdimars
1 son, Gylfi Þ. Gíslason, Áki
Jakobsson og Gísli Jónsson,
en að síöustu fjármálaráð-
hera aftur. . Svaraði hann
nokkrum firrum stjórnar-
andstæðinga.
2)ro
ttni
inqarefnin a
annt
Akureyri.
Garnaveiki eða grun um
hana varð vart á einum bæ
vestan Fnjéskár í Fnjóska- ,
dal ,og öffrum bæ vestan
Fnjóskár í Grýtubakka-
hreppi. Einnig varð hennar
vart á nokkrum bæjum í
Útför Kristleifs á
Stóra-Kroppi gerð
í gær
Útför Kristleifs Þorsteins-
sonar á Stóra-Krcppi var
gerð í gær, og var hann jarð-
settur í heimagrafreit.. Séra
Einar Guðnason í Reykholti
jarðsetti. Að jarðarförinni
lokinni var haldið að Loga-
landi, félagsheimili Reyk-
dæla, þar sem veitingar voru
framreiddar.
Mikill fjöldi fólks fylgdi
hinum aldna héraðshöfð-
ingja og fræðaþul til grafar,
bæði úr héraðinu og fjarlæg
ari byggðarlögum, meðal ann Mynd þessi var tekin á garðyrkjusýningunni í fyrrakvöld, er blómadrottningin var valin.
ars úr Reykjavík. Er gizkað Stúlkurnar átta, sem kepptu trm heiðurinn, .standa hér á palli frammi fyrir gestunum,
á, að um 300 manns eða Þar sem greiða atkvæffi um drrttninguna. Heba .Tónsdóttir, blómadrottningin, er kjörin var,
yfii hafi verið' við útförina. er lengst til hægn á myndinhí. (Ljósmynd: Guðni Þórðarson.)
Frumvarp nm verö-
jöfntiu á raforku
Eiríkur Þorsteinsson þing-
maður Vestur-ísfirðinga hef-
ir lagt fram í neðri deilö
fbumvarp um jöfnun raforku
ýérðs. í frumvarpinu er gert
ráð fyrir að stofna raforku-
jöfnunarsjóð er myndaðnr se
af verðjöfnunargjáldi lögðu
á unna raforku í vatnsorku-
verum, og skal ákvörðun
gjaldsins miðast við það' að
hægt sé að verðjafna raf-
orku oliuorkuvera svo aff hún
vérði eigi meira en 10%
hærri en meðalútsöluverð frá
vatnsorkuverum.
í greinargerð segir, að víða
í sjávarþorpum t. d. á Vest-
fjörðum hafi verið' réistar
olíuorkustöðvar, sem selja
raforku til almenningsnota,
en sú raforka sé miklu dýr-
ari en orka vatnsstöðva.
Verði vart við þetta búið til
langframa. í þessu máli séu
tvær leiðir, önnur sú að'
hyggja vatnsorkuver er leysi
olíustöðvarnar af hólmi, en
það á langt í lahd, en hin leiS
in er sú.^sem hér uia ræðir.