Tíminn - 08.10.1952, Page 5
227. blað.
TIMINN, miðvikuðaginn H. október 1952.
5.
Miðvihud. S. oht.
Brezka fiöndun-
arstöðvunin
Frá því hefir verið skýrt í
fréttum að skipstjóri á íslenzk
um togbát var dæmdur til
varðhaldsvistar auk sekta fyr
ir ítrekað brot á togveiða-
banni innan hinnar nýju frið
unarlinu.
Þessi atburður gerist sam-
tímis því, sem brezkir útgerð-
armenn halda þvi uppi að
FJÁRLAGARÆÐAN
(Framhald af 4. síðu.)
ekki sé talað um aðra út-
þenslu.
Kostnaður við þá skóla, sem
ríkið rekur sjálft, fer. vax-
andi. Það eru framhaldsskól-
ar, svo sem menntaskólar og
háskólinn. Fleiri og fleiri leita
sér framhaldsmenntunar og
þá vex allur kostnaður við
þá skóla. Þá eru sérskólar, svo
sem stýrimannaskólinn og vél
stjóraskólinn, þar sem þarf
að bæta við nýjum kennslu-
greinum vegna aukinnar
tækni og fjöldi nemenda
eykst. Lang stærsti liðurinn
á greininni er framlag til
barnafræðslunnar og fram-
lag til gagnfræðamenntunar
telja almenningi í.landi sinu | in“ ar. Þessir liðir vaxa ár frá
trú um það, að banninu séjári> eins og ég sagði áðan.
aðeins beint og beitt gegn . Mönnum ofbýður þessi kostn-
Bretum, en sé ekki almennt!aður við fræðsU,kerfið og
bann við öllum botnvörpu-' rgir tala um að það ætti
veioum. j að breyta til, en það er minna
Þaö er ekki gott, að íslenzk j um raunhæfar tillögur i þá
ir menn og íslenzk skip skuli átt, hvernig skuli breyta til
gerast brotleg við þessa gagn , og hvernig skuli koma á sparn
merku friðunartilraun, en hitt j aöi. Á að fækka kennurum og
er vel farið, að hver sá, sem , þa ætlast til meiri vinnu af
brotlegur gerist, verði stað- hverjum? Á að leggja niður
inn að verki og verði að þola ; eitthvað af skólum og þá
smn dom.
Hitt er furðulegra, hvílíka
Þröngsýni brezkir útgerðar-
rnenn sýna í þessum málum.
í fyrsta lagi viröast þeir vilja
spana íslendinga í viðskipta
stríð við Bretland. Þar standa
viðskiptin þannig' reiknings
hvaða skpla? Hvað er það yfir
leitt, sem menn vilja láta
gera, til þess að koma á sparn
aði í fræðslumálum frá þvi,
sem núgildandi lög ákveða.
Það er spurningin.
Næsti stóri liðurinn í fjár-
lögunum er til landbúnaðar-
l
; virmuvegi landsins, eða með eigi sér stað, þar sem hún ekki
þvf að draga saman eða fella sýnist tvímælalaust óumflýj-
nicur að vc"uleju leysfci þá anleg.
hækka Þá á móti iðgjöld ein- þj- nusa.’, sem rikisvalöið hef Þótt þetta sé rétt, og ég segi
staklinga til trygginganna og ir ve'tt veiíir þegnunum í það hér, til þess að vara við
samlaganna eða þá með því l-ggccziu, samgöngum o. fl. of Þungum sleggjudómum um
að lækka hlunnindi frá sjúkra Satt að segja hygg ég þar.n ríkisstarfræksluna, þá vil ég
samlögunum og almanna- ig ástatt un þessi mál, að ekki draga dul á það, að verk
tryggingunum. það mu-ndi litill ávinningur stjórn i opinberum skiifstof-
Til dýrtíðarráðstafana eru t.5 því verða fyrir almenning um yfirleitt þyrfti aðsbæta
áætlaðar kr. 28 milljónir. Kem 1 Janöinu, e. uf í það vav.i mjög frá því, sem nú er og
ur þá spurningin: Er ekki farið aS gera stárfelldar ráð'- veita aðhald og stand gegn
hægt að lækka þennan lið?
Þessari fjárhæð er aðallega
varið til þess að gera land-
búnaðarvörur ódýrari á inn-
lendum markaði og til þess
að greiða nokkuð niður smjör iisháttar lækkanir
liki. Ég læt þeirri spurningu eðr. tollum.
stafaiur, i:-i . c
f.tgjölc.um iíkl
h'ft, se:n sl?kt
kvrrmaet o* þ'
þvf frseta f'ig:. t
a'' draga úr þvi a.ð starfsmannafjölgun
.in? á þamv aohald þyrfti enn að aukast.
yrði að frarn- M. a. þess vegna hefi ég tekið
'■ fafnve1 joótt það ráð að synja-yfirleitt um
rínhverjar lít- að taka upp fjölgun starfs-
sköttum manna í fjárlagafrumvarpi
og tel rétt, að þau mál komi
ósvarað eins og sumum öðr- E,að er oít talað í heldur fyrir fjárveitinganefnd og A1
um i þessu sambandi, af því óvirðulegum tcn um vinnu- þingi.
að„ ég geri þessa yfirferð um brögð í opinberum stofnun-
f járlögin til Þess eins að menn urn> og það er því miður víða Ríkisútgjöld hér
fái sem gleggsta mynd af því, pottur brotinn á þeim bæ og og annars staðar.
hvaða spurningar rísa og niargt, sem þyríti að lagfæra. Sumir virðast halda, að út-
hvaða viðfangsefni mæta Hins vegar er heldur ekki rétt gjöld ríkisins séu hér tiltölu-
mönnum, þegar um er að leyna því, að það er sums lega hærri en armars staðar.
ræða hugsanlega lækkun rík staðar unníð vel á vegum rik Ég hefi látið athuga hvað rik
isgjalda. isins og mikiu afkastað með istekjurnar hér samkvæmt
Ég hljóp áðan yíir kostnað fáu starfsfólki. Smns staðar fjárlögum árskis 1952, mundu
inn við æðstu stjórn landsins, hafa hlaðizt að ný verkefni vera mikill hluti af þjóöar-
stjórnarráðið, utanríkismálin á síðari árum, t. d. á sumar tekjunum, og er talið, að Þær
og Hagstofuna, það er að deilclir stjórnarráðsins. Þar muni vera um 17,2% aí þjóð-
segja kostnaðinn við stjórn sem verkefnin hafa margfald artekjunúm. Athugun á hlið
landsins í þrengstu merkingu, azt og hefir mannafli ekki stæðum liðum í Noregi sýnir,
en kem nú að honum. Til verið aukinn í neinu hlutfálli ;að í ár rnuni ríkistekjur Norð
þessa kostnaðar eru veittar á viö hin auknu verkefni. Su.m- j manna nema um 19,1% af
, fjárlagafrumvarpinu kr. 16. ir virðast halda, að ekkert að i þjóðartekjunum og í Svíþjóð
063.000 eöa 4,57% af útgjöld- hald sé til í ríkisrekstrinum og : um 18,1% af þjóðartekjunum.
lega að Bretar missa af þrem! mála og eru ætlaðar í því
ur fyrir hverja tvo, sem Is-
lendingar tapa, því að íslend-
■ ingar hafa keypt einum þriðja
meira í Bretlandi en þeir hafa
selt þangað. Það er því tví-
mælalaust verra fyrir Breta
en íslendinga að hætta þeim
viðskiptum.
En svo er önnur hlið Þess-
ara samskipta. í stórviðrun-
um í haust leita brezkir tog-
arar í liópum skjóls á íslenzk-
Um fjcrðum og íslenzkum
skyni kr. 41.248 291. Lang
stærstu liðirnir hér eru jarð-
ræktarframlag að meðtöldu
fé til framræslu kr. 9.800.000
og svo til sauðfjárveikivarna,
aðallega til fjárskiptanna, kr
16.150.000.
Til sjávarútvegsmála eru
veittar kr. 5.156.000, en þar að
auki eru allstórfelld framlög
til sjávarútvegsmála í ábyrgð
argreiðslum ríkisins. Til raf
orkumála eru veittar kr.
höfnum. Oft þurfa þeir þá ein j 5.377.000.
hvers með. Þeir eru orðnr
margir brezku sjómennirnir,
sem það hefir bjargað frá
örkumlun eða dauða, að náð-
ist til læknis á íslandi. Og oft
héfir verið gert að vélum og
tækjum brezkra togara hér á
landi. Sú þjónusta öll hefir
verið báðum hagkvæm eins og
Það eru sífelldar óskir um
frekari framlög til raforku
mála eins og allir vita, en
þeim hefir ekki verið mögu
legt að sinna að svo stöddu.
Komum við þá að miklum
um á rekstrarreikningi.
jhægt sé að þenja hann út, IÞessar tölur benda til þess,
A þessu sjáum við, að þó , eins og hverjum forstöðu- j að þótt mönnum þyki há rík
að eitthvað væri hægt að , manni sýnist, jafnvel í smærri isútgjöldin á fslandi og rnikið
spara á þessum kostnaði, þá : starfsgreinum. Sem betur fer
heföi það sáralítil áhrif á heild er þessu ekki þannig varið,
heldur er þvert á móti lö'gð
teklð í tolla og skatta, þá sé
það sízt meira hér tiltölulega
en í þessum tveimur ná-
i það mjög mikil vinna að grannalöndum.
■ .líltoiisím út á vifi
arupphæð f j árlaganna eða
skatta- og tollabyrði Þjóðar-
innar. Samt sem áður er sjálf
sagt að leggja sig allan fram
um, að hinn beini kostnaður
við stjórn landsins og starf- Eg mun M næst fara fá- skiptajöfnuðinum bæði á ár-
rækslu sé sem allra minnstur, eininn orðum um arkomuna inu 1951 og eins á yfirstand-
því að það hefir ekki aðens.út ú..viö' . ,andi ári, og veldur því tvennt.
fjárhagslega þýðingu, heldur ■ Mönnum Llosk.iái, i.\e ó-: Mikið Marshallfé, sem öllu
ouuig siðferðisleoa þýðingu hagstæðúr vöius^.ipt,ijöfniié- er vaiió tii vörukaupa, sum-
að' ekki sé þar bruðlað *eða farlUrinn er °s eiga máske eríifct Part fcil vélakaupa og surn-
ið óhæfilega með fjármuni.;með aS átta siS 4 Þvi> hvérnig part neýzluvörukaupa, og
Þessi greinargerð um út-; viðskiPtin íiafa fengió stað- verulegur innflutningur á
gjöld ríkissjóðs þótt ekki sé ist ÞannlS- lansfé, sein varið er til þess
ýtarlegri, sýnir það alveg < Iítum fcý'rst á afkomun.a ár að kaupa fyrir véiar og efni
svart á hvítu, svo ekki verður ,iú'
um deilt, að allt tal um, að ! iVIlfum Vlú i’-íou ,
;er gleggra. Utflutmngurmn mikill halli á vöruskiptareikn
en inn-1 ingnum: og hlaut að verða
j til framkvæmda.
lolur. Það i Á þessu ári verðúr
einnig
hægt sé að lækka ríkisút . , . ,
gjöldin um marga milljóna er ,^a ‘“°.mii -- kl'
tugi með því að fella niður
flutningurinn 807 millj. kr. mikill halli á honunT. vegna
........... t........... það, sem kalla mætti óþarfaIVöruskiptajöfnuðurimi_ varö.þess að ennþá á þessu ári not
útgjaldalið, sem eru félags- | kostnaðarliði í starfrækslu rík: óhagstæðui um íum’ega (um .við Marshallíé og allmik-
1 °° ’"’!W tT"”’— - ið iánsfé. Við erum t.d. á
, ert hefði fleira konxið til. En
mál á 17. gr. Til þeirra erujteins er alveg út í bláinn. I82 mil^' kr' Hallilin á.úul,du
veittar kr. 44.764.000. Þar er Það er ekki hægt að lækka' ®ieiðsIunum varð. "3 milli' kl'
gengur og gerist um eðlileg ‘ aðallega um að ræða framlag jríbisútgjöldn svo neinu veýu1’®1'silli0inuöiuinn -110101
samskipti frjálsra.þjóða. Sízt til Tryggingastofnunar ríkis-ilegu nemi nema meö Því að pf ° k.
er ástæða til að telja það ins og sjúkrasamlaga eða sam gerbreyta löggjöfinni, bæöi * ’ - u'' ' A
eftir. En það ættu Bretar að
sjá sjálfir, að löndunarstöðv-
un útgerðarmanna þeirra er
tilraun í þá átt að spana ís-
lendinga til að hætta allri
Þjónustu og afgreiðslu fyrir
brezka togara. Þó að íslend-
þdssu ári að flyt.ia inn vélar
til fyrirtækjanna þriggja fyr
ir lánsfé og byggingarefni til
landbúnaðarins fyrir lánsfs.
Það cr of snemmt að soá
tals kr. 35.470.000. Þessi fram félagsmálalöggjöf, fræðslu-• . , , . , , . t
lög er auðvitað ekki hægt að löggjöf, og þeirri löggjöf, sema Jessu á« skeðiþa^ að viðjum endanlega gjaldeynsaf
lækka nema meö því að fjallar um stuðning við at-; ^imi Marshaiife, sern nam
1 ■ 147 niillj. kr., og erlent lans-
------------------------—— --------------------— ---------- fé var flútt inn eða notað'á
. , 'árinu sem nam 30.9 millj. kr.
ið fyrir Islandsmiðum eftirjstól íslenzkra fiskibanka upp petta tvennt nemur þvi 1779
fáein ár, ef þau hefðu verið | undir landsteina og eyða hon miijj kr "Nið'ur.staöan af
ingar séu enn stilltir vel í þess látin standa opin botnvörpu- um stráx. íslendingar vilja ;
komu ársins. Ef við heföum
fengið ofurlítið meira af síld
en rann varð á, hefði gjald-
eyrisafkoman sennilega orð-
ið goð og ekkert lakari en í
fyrra, þótt halli á vöruskipta
verzluninni væri niikill. Nú
veröur afkcman út á vóð sjálf
sagt verri en í íyrra, aðallega
vegna þess, að sílöin brást
að þessu sinni, og verður vit-
. , greiösluviðskiptum ársins
um malum og muni reynast j veiðum, svo sem áður var. Is- j vernda þennan höfuðstol, svo yarö þyi gá að inn_]r0minn
seinþjeyttir til vandræðanna, j lenzka 'stjórnin var Því að.að hann haldi alltaf áfram1 gjaldeyrir varð 43 milij* Ur_
ættu brezk stjórnarvöld, semjbjarga frarntíð fisklstofnanna ; að skila vöxtum. 'méiri en útlátinn gj aldeyrir
ábyrg eru gagnvart þjóð sinni j ogframtíðíslandsmiðaaðráði j ísl. þjóðin lítur á fiskimið og jUkUSt því innstæður............... ......
allri, að hugsa um þessa hlið j fióðustu rianna um þessi. sín sem verðmæti, sem henni bankanna; á því ári uin 14.á'anlega að því stórfellt tjón og
málsins. Væii ekki ástæða ti mál, þegar hún friðaði ís- hafi verið trúað fyrir að varð miilj. kr. og fyrirfráhiereiðs!- líískjararýrnun fvrir bjóðina
þess, ef miðað er við hags- ; lenzka firði og flóa fyrir botn veita. Sem sjálfstæö Þjóð tel- ;ur upp j skip og velar og vm- j i heild. Það veldur lika mikl-
muni biezku þjóðarinnar í. vörpuveiðum. jur hún metnað sinn og til- is]egt þess konar viöskipti um erfiðieikúm. að við verð-
heild, að reynt væri að hafa I Hungrið í heiminum er al-jverurétt liggja við, að hún’nánm 28 millj. kr. Gjaldcyr- 1 urn að selja meira af fiski til
vit fy iii útgerðarmönnum vailegur hlutui og vitrustu glati ekki og spilli því, sem iSaostaðan út á viö batnaði. vöruskiptalandanna, „clear-
hennar áður en það viðskipta og framsýnustu menn j arðar- ' mannkyninu er nauðsynlegt. þvi allverulera á árinu 1951,' ine-lándanna,“bár sem erfitt
stríð, sem þeir hafa byrjað innar hafa miklar áhyggjur Skefjalaus togaraveiöi á fjörð þðtt verzlunatjöfnúðurinn í!erVð fá frá Vessum löndum
við íslsndnga, er orðið algert? af því, hvernig takast megi að um íslands nú, eins og brezk- verzlunarskýrslUr.mn væri ó-'hentugar vörúr á móti. Get-
Framkoma brezkra útgerðar . fullnægja matvælaþörf mann ' ir útgerðarmenn vilja, væri hagstæður um kr. 197 miilj.,1 ur því Vel svo farið, að á sama
maiina er því furðulegri, er kynsins á komandi árum. Þá! afbrot við mannkýnið í heild. þega reiknað er- meö ,.cif“- j tima, scm við eig’um örðugt
gerast þau undur, aö ein af íslenzka þjóðin stendur öll verði, eins og gert er í hag-' með vfirfærslur i frjálsmn
og einhuga með ríkisstjórn slc.vrslunum. jgjaldeyri, þá eignúmst. við
sinni um vernd fiskimiðanna, | Á pessu sjáum við, aö það: ailmiklar innstæður í elear-
hvað sem líða kann stundar- j þarf að vita um f]eira on.út-
hagsmunum skammsýnna rán ’ fíut ninginn og innflutning-
yrkjumanna. !inn, ef menn ætla að sjá.
Það er stolt og metnaður hvernig horfir um greiðslu-
íslenzku þjóðarinnar að láta ■ afkomuna út á við.
ekki þau verðmæti, sem henni j Það var alveg augljóst. íyr-j ina, þá er engin ástæða til
er trúað fyrir, ganga til þurrð irfram, að það hlaut að verða iþess að crvænta um afkom-
ar. ' stórkostlegur halli á vöru- j (iTamhaid a 6. éísuj. ,
Þess er gætt, að þeirra áhuga-
mál er það eitt að fá að eyði-
forustuþjóðum heimsmenn-
leggja þau fiskmið, sem þeir j ingarinnUr lætur útgerðar-
sjálfir veiða á. Það mætti mönnum sínum haldast uppi
segja þeim, að þeir skyldujað beita bolabrögðum í mót-
veiða í Norðursjónum eða við j mælaskyni við þær ráðstafan
Færeyjar. Þar voru auðug ir, sem gerðar eru til að
fiskimið. Brezkir útgerðar-
menn fengu að fara um þau
sem þeir vildu og hafa nú af
þeim lítinn arð. Eins yrði kom
tryggja eölilega matvælafram
leiðslu á komandi tímum.
Brezkir útgerðarmenn krefj
ast þess, að fá að sækja höfuð
ing-gjáldéy^i.
Þótt erfiðleikar hafi verið
með yíirfærslur um skeið og
i bili iialli undan fæti, vegna
þess livernig fór um síldveið-