Tíminn - 08.10.1952, Side 6

Tíminn - 08.10.1952, Side 6
8. TÍMIXN, migvikudaginn 8, október 1952. 227. blað.: ÞJÓÐLEIKHÚSID Júnó og Páfuglinn eftir Sean O’Casey. Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Önnur sýning fimmtud. kl. 20. 99Leðurbluhaneí Sýning í kvöld kl.. 20,00. Aðeins tvær sýningar cftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. nuiiiitiiniiinDH CAPTAIIV BLOOD Fjögur ævintýri kl. 5. Louise Hayward, Patricia Medina. Sýnd kl. 7 og 9. Í NÝJA BíÖ IL TROYATORE (Hefnd Zigeunakonunnar) ítölsk óperukvikmynd byggð á sanmefndri óperu eftir G. Verdi. Aðalhlutverkin syngja frægir ítalskir óperusöngvarar ásamt kór og hljómsveit frá óperur.ni í Róm. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. ■WGJS] • ♦ ♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ B J A R B í cT^ - HAFNARFIRÐI - Engill tlauðuns (Two Mrs. Carrolls) Mjög spennandi og óvenjuleg, ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humhrey Bogart Barbara Stanwyck Alexis Smith Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 6 og 9. I HAFNARBIÖ v__________________ Kvennaflagavinn (Hr. Petit) Sigfred Johansen, Grethe Holmer, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Munið að greiða blaðgjaldið RU begar I Austurbæiarbíó J 1 Kvennafangelsið (Caged) 5 Mjög áhrifarík og athyglisverð, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur ein efni legasta leikkona, sem nú er uppi, Eleanor Parker, og hefir hún hlotið mjög mikla viðurkenningu fyrir leik sinn í þessari mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. Red Ryder Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5. |f TJARNARBÍÖ I __________ Förin til mánans (Destination Moon) Heimsfræg brezk litmynd um fyrstu förina til tunglsins. — Draumurinn um ferðalag til ann arra hnatta hefir rætzt. Hver vill kki vera með í fyrstu ferð ina? John Archer, Warner Anderson, Tom Powers. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. : BX GAMLA BÍÖ j I Maluja (Malaya) Framúrskarandi spennandi spennandi og vel leikin ný am- erísk kvikmynd. Spencer Tracy James Stewart Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. TRIPOLI-BÍÖ J Hinn óþehhti (The Unknown) ! i Afar spennandi og dularfull i amerísk sakamálamynd, um ó- i sýnilegan morðingja. Karen Morley Jim Bannon Jeff Donnell Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5,15 og 9. Gerist áskrifendur að Zjímamun Askriftarsími 2323 CtiireMð Tímaim ELDURINN Gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SAMVIHHUTRYGGIKGUM ampep h/f Raftækjavinnustofa Þingholtsstrætl 21 Sími 31556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Fjárlagaræðan (Framhald af 5. síðu) una út á' við. ef okkur tekst að halda fjármálum okkar inn á við og framleiðslumál- um í sæmilegu lagi. Þótt menn hafi nú neyðst til þess að binda kaup á ýms- um þýðingarmiklum vörum í bili við clearinglöndin. til þess þannig að reyna að fá borgið þeim útflutningsvið- skiptum, er við þurfum að geta átt við þau, þá skvldi enginn halda, að slíkar ráð- stafanir séu vottúr þess, aö stiórnin hafi horfið frá stefnu sinni í viðskipta- og fjárhagsmálum og stefni að því að innleiða á ný innflutn- ingshöftin, sem aflétt var. Þegar ihuguð er afkoma þjóðarinnar út á við, þá er rétt að minnast þess, að á árinu 1951 og nú í ár hefir verið komið upp sæmilegum verzlunarbirgðum af margvís legum nauðsynjavörum, sem ekki voru til áður, og nemur verðrnæti vörubirgðaaukning arinnar áreiðanlega yfir 100 miiljón kr. Sýnir þaö enn, að afkoman út á við hefir verið allt önnur en niðurstöðutöl- ur vertlunarskýrslunnar gefa hugmynd um. Om erlenda lántöku okkar á þessu tímabili ræði ég nán- ar 1 öðru sambandi nú við þetta tækifæri. Ég gat þess i fyrra á hátt- virtu Aiþingi, að sennilega mundum við á árinu 1951 nota um 100 millj. af Mars- hallfé til kaupa á venjuleg- um varningi, þ.e. öðrum vör- um en fjárfestingarvörun’.. — Eftir sams konar athugun nú fyrir þetta ár, sýnist nærrí lagi að áætla, að við munum nú í ár nota um 40 miiljónir af Marshallfé til kaupa á venjulegum varningi. Sýnir þessi breyting frá því í fyrra, að meira af neyzluvörum í ár verður keypt fyrir eigið afla- fé, en áður og stefnir það í rétta átt, enda verður líka svo að vera Við getum ekki gert ráð fyrir því, að kaupa framvegis neyzluvörur fyrir ivíarshaiil'ramlag. Verzlunarfrelsið og iðnaðurinn. Því hefir verið haldið fram, að aukið verzlunarfrelsi hafi lamað mjög iðnað lands- manna og minnkað atvinnu. Við höfðum búið við höft í meira en 20 ár. Iðnaðurinn hafði mjög vaxið á því tíma- bili. Auðvitað varð ekki hjá því komist, að aukið verzlun- arfrelsi ylli nokkurri röskun í iðnaði, sem í 20 ár hafði bú- ið við innflutningshöft. Þetta skilja allir skynsamir og sanngjarnir menn. Hið nýja verzlunarfyrir- komulag reynir að ýmsu leyti meira á iðnaðinn, en hafta- búskapurinn. En það vitum við, að áreynslan gerir menn sterka og dugmikla ef þeim er ekki misboðið. Það er gleði legt að sjá, hve vel iðnaður- inn yfirleitt stenzt þá þol- raun, sem aukið verzlunar- frelsi hlaut að verða fyrir hann. En að þeirri þolraun hlaut að koma hér eins og í öðrum löndum, þar sem alls staðar er keppt að frjálsari viðskiptum. Ég er sannfærður um, að sú breyting, sem hefir orðið á verzlunarháttum, verður iön aðinum til góðs, ef rétt er aö farið. Það er með löngu úrelt orð ið að ræða um það, hvort iðn aður eigi rétt á sér á íslandi. Hvernig ætlum við að Lloyd C. Douglas: I stormi ífsi ms 24. dagur fæ úr því skorið, hvort ég er maður til aö halda þessu áfram með viðunandi árangri, eða allt er unnið fyrir gíg. Þá getur fólk hlegið að mér o,g sagt: Þarna er maðurinn, sem hélt að hann gæti orðið annar Hudson læknir. En ef til vill auðnast mér annað hlutskip|i. Ég geri mér þó ekki meiri vonir en að verða hálfur maðurvá við hann, og að Því mun ég keppa af öllum kröftum". „Ég var sannfærð.-um, að þú mundir taka þessa ákvörðun, Bobby“, sagði Nancy.hægt, og ég er sannfærð um að þú nærð markiþínu“. „Trú þín á migygiun verða mér bezta veganestið". „Og nú býst ég yið, að þú ætlir að kynna þér allt líf og starf Hudsons lækn'is til að reyna að öðlast af þeim kynnum reynslu, sem komið geti þér að gagni“. Og svo hófu þau könnun sína saman. Bobby ætlaði að aka og hlusta, Nancy hafði orð fyrir Þeim. Þau höfðu ekið fullar tuttugu mílur í blindös sunnudagsumferðarinnar, og nú beygðu þau inn í mjöa og fáfarna götu og Bobby hægði ferð- ina. Nancy hafði verið a'ð rifja upp ýmsar minningar úr lifi hinnar látnu hetju-sinnar. Henni varft einkum skrafdrjúgt um mannúðarstarf-pg hjálpsemi Hudsons læknis. „Vissi fjölskylda hans ekkert um það starf“? „Ég efast um þaði. Joyce var barn að aldri, er hann hóf þetta starf, og það er mjög ólíklegt, að hann hafi nokkru sinni sag-t henni það. Og frú Hudson sagði, er hún kom til mín í sjúkrahúsið fyrir nokkrum dögum, að hún hefði enga hugmynd haft um það. Margir þessara skjólstæðinga hans hafa nú komið til hennar til Þess að bera fram þakklæti sitt og bjóða endurgreiðslu eða einhverja hjálp henni til handa. Henni kom þetta auðvitað mjög kynlega fvrir sjónir“. „Já, ég veit mjög -Iítið um þetta, fékk eiginlega enga vit- neskju um það fyrr en i morgun. Tom Masterson leit inn til mín, rétt áður entég fór að heiman. Hann hafði ekið Joyce upp í sumarhús Hudsons, þar sem frú Hudson dvelur nú í nokkra daga. Hann kom til þess að bjóöa mér að heimsækja þær þar í kvöld, en ég sagði honum, að ég ætti brýn erindi að reka í bænum“. „Ef til vill hefði verið rétt af þér að fara. Þú hefðir getað símað til mín afboð.-Hefir þú hitt Joyce síðan þessir atburðir skeðu“? :rr, „Nei, ég hef ekki séð hana síðan ég 'kom heim frá Frakk- landi“. „Og ég býst við, að Þú hafir aldrei séð frú Hudson“? Bobby óskaði þess- innilega, að þessi spurning hefði aldrei komið fram. Ef til vill yrði það næst sannleikanum að svara henni neitandi. En jáfnskjótt og hann leit á Nancy Ashíord ! ákvað hann að segta eins og var. „Jú, ég hef reyndár hitt hana og eyddi einni klukkustund ; með henni í gærkveldi úti á veginum í nánd við Windymere“, svaraði hann bungbúinn. „En hún veit ekki, hver ég var“. „Hvaö ertu að segja“? sagði Nancy undrandi. Hann sagði henrii frá fundi þeirra og öllum atburðum. Nancy hlustaði á hann harla undrandi. „Ég býst við, að þér hafi getizt vel að henni, Bobby, var það ekki“? Hann brosti fjarrænu brosi, og hann hefði mátt vita það, að Nancy læsi svar hans við spurningu sinni úr því brosi. Það var ekki til neins að reyna að halda nokkru leyndu fyrir henni. „Drottinn minn dýri“, sagöi hann. „Mér gazt svo vel að henni, að ég get helzt ekki talað um þaö“. Hann hafði stöðvaö bifreiðina við hlið lítils garðs. Þau breyta auðæfum þeim, er viö eigum í óbeizlaðri orku í þjóð artekjur öðru vísi en gegnum iðnrekstur? , Það er talað um :tómlæti í iðnaðarmálum. En hvað er- um við að gera? Það er varið á 3 árum 400 milljónum til þess að byggja tvd orkuver, sem eru undirstaðá iðnaðar og eitt iðjuver —. áburöar- verksmiöjuna, sem er hið langstærsta, er við höfum komið á fót, og g'étur orðið upphaf að margvísiégri nýrri iðnaðarf ramleiðslu. Við höfum í undirbúningi annað geysistórt iðjuver — sementsverksmiöjah, sem á að veröa mesta stórfram- kvæmd hér á landi. — Og svo er talað um tómlæti i iðnaðarmálum. * Ég sagöi áöan, að áreynsl- an gerði menn sterka og dug- mikla, ef þeim væri ekki mis- boðið og þetta mun einnig geta átt við iðnaðinn. Það, sem nú á að gera og r.ú er verið að gera, er að end urskoða afstöðu iðnaðarins í liö'ii þeirrar reynslu, sem nú hefir íengist og athuga, hvort einstökum iðngreinum kunni að vera i einhverju misboðið. Gera síðan þær breytingar á löggjöf og framkvæmdarhátt um, sem nauðsynlegar dæm- ast, til þess að heilbrigður iðn aður fái aðstöðu til þess að njóta sin, svo sem staöhættir leyfa. Þegar búið er að virkja Sog og'Laxá þessu sinni, rnun bú- ið að beizla 1—2% þeirrar orku, sem í fallvötnunum býr. Þetta gefur hugmynd um möguleikana og sýnir hvaö þjóðin á undir því, hvernig tekst- að byggja upp iðnaðihn — ekki aðeins iðnað fyrir heimamarkað — heldur einn ig útflutningsiðnað. Það er hollt að hafa í huga að þessi stórfelldi orkuauður nýtist aldrei til hlýtar, nema í gegn um samkeppnisfæran útflutn ingsiðnað; ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.