Tíminn - 08.10.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.10.1952, Blaðsíða 4
4. TÍSÍINN-, rtílðvikiidaginn 8 október'*1952. 227. “blað. Þessir liðir nema 37 millj kr., en gjöld á rekstrarreikn- ingi umfram fjáj'lagaáætlun nema 43,-& millj. •» kr.^AÖrar umframgreiðslur en þessar og raftmar mikill hluti þessar- ar svð sem áöur ev sagt^stafa að langmestu af hækkun verðlagsuppbótar. Umframgreiðslur eru undir meðallagi, Ég hefi til fróðleiks athug'- að hvað umframgreiðslurnar á rekstrarreikningi nema miklu af f j árlagaupphæð- inni og nema þær. 16,6%. Ég 1 hefi einnig athugað þróun þessara mála allar götur frá i 1824, og kemur þá í ljós, að þetta eru lægri umfram- greiðslur hlutfallslega en oft ( ast nær hafa átt sér stað og langt undir meðallagi. Það, jvar óumílýjanlegt að veru-j legar umframgreiðslur yrðu: á. árinu 1951 vegna hinna öru verðlags- og kaupgjaldsbreyt inga, sem urðu eftir að fjár- lögin .voru samin. Slíkar umframgreiðslur eru óumflýianlagar þegar þannig atvikast og eiga ekkert skylt við það, þegar fé er eytt um- fram heimildir. 17.772.000,00, sem ríkissjóður hefir tekið við á þessu ári af stóreignaskatti. Af þeirri fjár hæð eru 11.931.000,00 i skulda bréfum, sem ríkissjóður geym I Oreiðsiiiafkoma ríkisins 1951 __— i Kemur þá að heildarniður- 1. Lána Ræktunarsjóði og stöðu ársins. Byggingarsjóði 15 millj. kr. i Eins og áður segir var tekju -2. Lána byggingarsjóöi afgangur á rekstrarréikningi verkamanna 4 millj. kr. .109 millj. kr. Nú eru innborg- j 3. Lána sveitarfélögum til j anir á 20. gr., eignahreyfing- útrýmingar heilsuspillandi í- ar annað . en geymslufé og búðum, skv. III. kafla laga-nr. lántökur 10.219 þús. kr. Verða 44/1946 4 millj. kr. . þetta samtals 119 millj. kr.' 4. Lána til byggingar smá-j Er þá að líta á útborgunar- íbúða 4 millj. kr. hlið 20. gr., eignahrevfingar. j 5. Kaupa hlutabréf í Iðn- Útborganir þær, sem til aðarbanka íslands h.f. fyrir. greina koma í þessu sam-.0 kr- .. . I bandi, það er að segja fjár-j 6 Oreiða upp i hluta ríkis-: festing og slíkar útborganir, sJ°ðs af stofnkostnaði við sem undir verður að standa af skóla, sem þegar hafa venð tekjum rikissjóðs, nema kr. bvggðir- 5 millj. kr. 66.468 þús. kr. Þess ber þo að! 7' Greiða UPP 1 hluta nkis- geta, að þar eru ekki taltíar £Jóðs af kustnaði við hafnar- með 8.405 þús. kr., sem lagð- Serðir> sem ÞeSar hafa verið ar hafa-verið út af sérstbk-j íramkvæm<Jar 2 millj. kr. um Mauþareikhingi í Lands-j 3. Lána veðdeild Búnaðar- bankanum vegna tögaranna banka íslands 1 millj. kr. ir og afhendir aftur upp í því miöur ekki aö ástæðu- þetta geymslufé. Raunverur lausu. lega hafa því skuldir ríkis- Þá er álagning og innheimta sjóðs lækkað á árinu um 11 skatta og tolla. Áætlaður milljónir króna. kostnaður er kr. 9.602.000. Nú hefir verið unnið að því að Sfi»ani‘SsSiir endurskoða alla Þessa starf- ** * ’ rækslu og athuga, hvort hægt Eins og eðlilegt er, þá hafa nýja fyrirkomulagi á til fulln Væri með véla.notkun að kom menn talsverðar áhyggjur út ustu og nokkur stofnkostnað- ast af með færra fólk, og er af miklum opinberum gjöld-’ur er samfara þeirri breyt- einhver von til þess, að ein- um, og er mikið um það rætt, (ingu. i hverju dálitlu megi áorka í hvort ekki væri hægt að spara ! Fjármálaráðuneytið hefir þyj sambandi. Sá liður er því verulega í opinberum rekstri, leitazt við að veita aöhald fyiiiiega í athugun. og stundum heyrast um Þetta um þessi mál, svo sem það koma heilbrin-ðismál Til nokkuð einkennilegar fullyrð frekast hefir getað, og hvatt þeirra er áætlað 27 568 000 ingar. j til aukins sparnaðar, en bað aér er fyrst og fremst um ag Ég vil nú fyrst í þessu sam getur aldrei orðið a þess valdi ræða iœknaiaunin! hallann á bandi minna á, að núverandi að breyta rekstri þeirra stofn Sjúkrahúsum ríkisins, frarn- ríkisstj órn hefir gert ýmsar ana. sem heyra undir önnur iag tn berklaveikra, geðveikra ráðstafanir til sparnaðar í rík ráðuneyti. og þeirra, sem hafa langvar- isrekstrinum. og eru þessar t Beindi ég því eindregið til andi sjúkdóma, og svo nokk- helztar': j samstaifsmanna minna í rík- Ur' frarniög til nýrra sjúkra- 1 GrunnlaunauoDbót ! isstjórninni á síðastliðnu vori, sijýia og sjúkrahúsa. Hvað l. Orrunniaunaiippbot sem áður en farið var að undir-> tti - ð lœkka a bessari greidd var Þegar stjornm h, tuiöo-,ir til finHao^ fvrir a° iæKKa a Pessari tók við var lækkuð úr 20^ DUa tili0§ur tu ÚarlaSa íyrir grein? Ætti að fækka lækn- 1 iqo/___y]o/ iárið 1953, að vandlega 3'rði Um, lækka framlög til berkla 9 Starfstími á flestum onin_ ! farið 1 S'e^num starfræksluna>1 veikra eða þeirra, sem hafa b st m a estum opi með þag fyrir augum að ðra ianoVarandi siúkdóma berum sknfstofum var ,tnrin.q „„„„ uthpnci,, i rikic aöia lan8vaianai sjukaoma, nokkuð lenadur ,standa gegn utþenslu i nkis eða gegveikra) ega draga sam iciiguui. l rekstnnum og koma við sparn qn enn hve-piuo'nfrnminp- tii 3. Leitazt hefir venð við að ði hnr sem slikn væri rnkk 1 byggmgatiamlog til aöi, par sem shks ræn í.okk jSjUkrabusa. sem vfirleitt eru ur kostur. Efast ég ekkert um taiin antof lág? að samstarfsmenn mínir í j Til marks um þa3> hvernig ríkisstjórninni hafi tekið þessi rlklsútgjöldin til heilbrigðis- mál til ýtarlegrar meðferðar j maia bafa tilhneigingu til að I oe ée bvkist mesa trevsta bví.!__ __________________x draga úr eftirvinnu meö sí- felldum áminningum til forstöðumanna um að spara eftirvinnuna. 4. Verðlagsuppbót og grunn- 10, sem fyrrVerandi ríkis- stjórn keypti. Hefir þessu fé nú yfirleitt fyrir alllöngu síðan verið ráð Samkvæmt þessu telst mér stafaö á þann hátt,_sem fyr- svo til, að greiðsluafgangur : ir er mælt í lögunum. Fram- ársins hafi orðið rúml. 52 lag til Iðnaðarbanka er þó millj. kr., og er það nærri því !geymt, þar sem lögin um nákvæmlega sama ' niður- j stofnun hans eru ekki enn staða og ég áætlaði á síðast- j komin til framkvæmda. Fé liðnu hausti, þegar Alþingi það, sem Búnaðarbankinn var að fjalla um afgreiðslu átti að fá, fékk hann fyrir fjáríaganna fyrir árið, sem er áramót s.l. vetur, og voru lán- að iíða og ráðstöfun væntan- ' veitingar. úr ræktunarsjóði og legs greiðsluafgangs á árinu byggingasjóði á árinu 1951 að 1951. langmestu leyti byggðar á Ég sagði áðan, að greiöslur þessu lánsfjá,rframlagi ríkis- til fjáríestingar og aðrar út- sjóðs. borgani'* af ríkistekjum sem j Þær 12 millj. kr., sem áttu færðar eru á 20 gr., næmu að fara til ’nygginga í kaup- samtals 66 millj. kr. Þaö eru stöðum og kauptúnum hafa afborganir af föstum lánum verið borgaðar út eftir því, ríkisins og aðrir fjárlagalið- sem á heíir þurft aö halda og 'jr, eins og sést á reikningn- t úthlutun lána hefir miðað á- um. Ennfremur nokkrir aðr- fram, og haía þær lánveit- ir liðir, sem ástæða er til að ingar komið sér mjög vel svo skýra frá og eru þessir helst- 1 sem kunnugt er. ir, þar á meöal: j Það er sannast mála, að ef Til byggingar nýs varð- ekki hefði tekist að halda skips eru greiddar 5.570.000,00 þannig á málum, að ríkissjóð en fjárveiting á 20. gr. var;ur hefði haft verulegan 2.750.000,00. Varð að greiða; greiðsluafgang 1951, hefði á árinu 1951 það sem eftir orðið hér alger stöðvun í lán- var ógreitt af andvirði varð-! veitingum til landbúnaðarins skipsins og revndist það 3 og enga lánsfjárúrlausn hefði millj. kr. meira en veitt var.verið hægt að veita til íbúð- á fjárlögunum En þá er líka ' arbygginga í kaupstöðum og þess aö geta að 2.400.000,00 kauptúnum. eru veittar til varðskips á fiái j lögum yfirstandandi árs og skuldir ríkisins. kemur það upp í þessar þrjár , Skuldir ríkissjóðs j ársiok milljónir, sem umfram- eru a 1951 námu 450,917.00. Af þess ánnu 1951. ' um skuldum eru 93.900.000,00 Þá er aukið rekstursfe rik- Alþjoðdbanka_ og Marshall- isfyrirtækja 4.065.000,00. Enn lán> sem tekin eru a arlnu 0g fremur ber að nefna 1 þessu lánuð út aftur og sem aðrir sambandi 5 millj. la. lan íl eiga aiveg að standa straum bænda á harðindasvæðunum &f Ef yið drogum það fra> á Austur- og Norð-Austur- þ. gru skuldimar 357 millj. landi, sem veittar eru samkv- eða nær þvl nákvæmlega þingsályktunfrá 23.jan.l952 jafn háar og árið áður, en ið greiddar að fullu á ýmis aukalaun og nefndarlaun. 5. Dagpeningar hafa verið lækkaðir í utanland-sferð- um. 6. Settar hafa verið nýjar reglur um greiðslu bifreiða kostnaðar. 7. Lögð hafa verið niður ýms störf og embætti og fækk- að um að minnsta kosti 40 manns við eftirlit með innflutningi og vörudreif- ingu. 8. Lagt var niður sendiráð í Moskvu. 9. I.agður var niður taprekst- ur á áætlunarbifreiðum- í samvinnu við þing-meiri hluta • þann. sem stjórnin styðst við á Alþingi, hefir ver ið komið á betri vinnubrögð- um á Alþingi og við undir- búning þess og þinghaldið þannig verið stytt og sparaöir verulegir fjármunir. . Þá er nú verið að vinna að því að koma á aukinni véla- vinnu við skattlagningu og tollheimtu. Er búizt við sparn aði af þeim ráðstöfunum, þótt ekki hafi Þótt fært að gera ráð fyrir honum þegar á næsta ári, þar sem það tek- ur langan tíma aö koma hinu . B n . b 1 '>g eg þykist mega trevsta þvi, v x ekki minnka má eín_ launauppbot hafa ekki ver ð hpir m.,r1 pkki hafq vaxa en eKK1 minnKa ma em . ,Peu muni ekKl nala ”eit mitt nefna, að nu er veriö að •állögur um meiri kostnað við i ko!na Upp nýj um heilbrigðis- bær starfsgreinar, sem þeir J stofnunum og þá þarf að hefja stýra, en þeir telja minnst j rekstur þeirra með ærnum æra hægt að komast af með.., kostnaði< Má nefna fávita- Hefi ég Þó orðiö að synja bælið r KópaVOgi í þessii sam um að taka í fjárlagafrumv.; bandi> sem nú kemur í fyrsta ,-msar hækkanir á starfrækslu j sinn á fjárlagafrumvarpið ■íostnaði, sem hefir verið far- ' með reksturskostnaði, nýju <ð fiam á og yfirleitt ekkl (deildina á Kleppi, sem kom í tekiö til greina tillögur um fyrsta sinn a fjáriog 1952 0g íjölgun starfsmanna. Hefi ég það eru margar nýjar stofnan þá haft í huga að heppilegt ’ ir að koma til sögunnar í heil- •'æri, ef sú stefna gæti keni- > brigðismálum, sem auka út- 'Zt á að fjölga ekki starfs-j gjdld rlkls og bæja. mönnum, nema Alþingi gegn , ... .. 1066 Þa komum við að vegamal- unum og brúarmáiunum. Um i þau þarf elcki langt mál i um fjárveitinganefnd, vilji taka upp fjárveitingu til þess 'ÁriðiSu tveimárumhafa'ÞessU samhanf Við.Þeff verið gerðar margvíslegar aðr , um faða. asekn % \ fa ar ráðstafanir til þess að fan fram hækkuð storkost. draga úr útgjöldum ríkisins, í ega °S allir Vltum Vlð svona þótt ekki verði þær hér tald- j herunf f hvað saf er um ar. Sannleikurinn er einnig i vegaf f alf ,ö’ sem áætlað er sá, að þegar ríkisútgjöldin eru! ,Um ^fmmjóniren er senm ^ lega alltof lagt. Að ógleymdu nú borin saman við það, sem þau voru fyrir gengisbrevt- inguna, t. d. 1949, þá eru rikis útgjöldin nú raunverulega lægri en Þau voru þá og það einnig þótt tillit sé tekið til þess, að nú er minna greitt að háttvirt Alþingi bætti að- eins 970 km. við þjóövegina á síðasta þingi. Til samgangna á sjó eru áætlaðar krónur 6.015.000. Þennan kostnað er víst ekki til dýrtíðarmála beint en þá b®®1' að lækka, nema með Því var meðan útflutningsupp- bætur voru greiddar. að fella ni'ður eitthvaö af strandferðarekstrinum eða hækka flutningsgjöldin með ströndum fram. Um vitamál og hafnargerð- Ég vil samt koma dálitið þð og sífellt er talað um að ir Sildir nokkurn veginn það Er liægt að lækka ríkisúlgjöldin? Heimilt var að lána 4 millj. til atvinnuaukningar og nema þessi lán 1.175.000,00 á þess- um landsreikningi fyrir 1951. Ráðstöfun grciðsluafgangs. Með lögum nr. 14 1952 á- kvað Alþingi hversu verja skvldi 38 millj. kr. af væntan legum greiösluafgangi, og átti aö verja honunvsem hér segir: þá voru þær 356 milljcnir rúmlega. Hins vegar höfðu verið lagðar til hliðar 38 rnillj. af greiðsluafganginum og reikningslegur sjóður var þar að auki 18.3 milljónir í árs- lokin og hafði vaxið um 10 milljónir króna. í skuldunum er að sjálf- sögðu talið allt fé, sem ríkis- sjóður hefir til geymslu, þar á meðal eru taldar til skulda. nánar að þessu, hvort hægt muni vera að lækka ríkisút- gjöldin verulega. Það er auðvitaö hægt að lækka ríkisútgjöldin. Þau eru að vísu flest lögboðin beint ! eða óbeint eða afleiðin'g laga, jsem Alþingi hefir samþykkt. j En vitaskuld er hægt að ■ breyta lögum, ef menn vilja , og telja það réttmætt. Þar er ! sem sé hægt að lækka ríkis- útgjöldin, en 'ekki svo um muni nemameð því að draga úr þeirri þjónustu eða Þeim hlunnindum, sem ríkið veitir þegnunum. Ef við lítum yfir fjárlögin — og það þarf ekki áð taka langan tíma — þá jblasir þetta nokkuð augljós- lega við. Við skulum í fyrstu umfeið sleppa kostnaði við æðstu stjórn ríkisins, stjórnarráðið, utanríkismál og Hagstofuna. Þetta eru þeir liöir, sem kalla má stjórnarkostnað í þrengstu merkingu orðsins sé of hár, og enginn mundi sama °S um vegina. að-sjálfsögðu sjá eftir, Þó aö ] Til kirkjumála er ætluð hann væri lækkaður, ef öll nokkur fjárhæð. Stjórnin ætl afgreiðsla gæti farið fram eft áði nýlega að hafa forystu ir sem áður og kem ég að því um að leggja niður 10 presta- síðar. | köll, sem ekki höfðu fengizt Vio byrjum þá á dómgæzlu- prestar í um alllangan tíma og lögreglustjcrn Kostnaður og var það lögfest til bráða- við þessa starfrækslu er áætl birgða, en Alþingi tók það mál aður í fjárlagafrumvarpinu til rækilegrar meöferöar ©g kr. 25.395.000. Þar af er kostn setti þessi prestaköll í lög aft aður við landhelgisgæzlu lang ur flest og bætti nokkrum nýj samlega stærsti liðurinn eða um við. Meðal annars var það kr. 10.818.000. Þá er lögreglu samþykkt að hafa áfram 2 kostnaður og loks eru svo em presta í einum og sama bættislaun sýslumanna og hreppi, sem telur ???? íbúa. laun til aðstoðarmanna: Þá eru kennslumálin. Til þeirra. Hvernig ætti nú að þeirra eru áætlaðar krónur lækka þessa grein fjárlaga 55.913.000, eða hvorki meira sem um munar? Á að draga né minna en 15,9^, af rekstr úr landhelgisgæzlunni? Slíkt arútgjöldum fjárlaganna. er auðvitað með öllu óhugs- Þessi kostnaður hækkar auð- anlegt eins og nú standa sak, vitað ár frá ári vegna þess, ir. Á að fækka lögreglumönn-j að alltaf fjölgar börnum í um? Þvi vil ég ekki svara öðru , barnaskólum og unglingum í en því, aö jfað eru háværar gagnfræðaskólum og kenn- kröfur um að auka lögreglu- [ urum í hlutfalli við Það, þó eftirlit út um allt land, og það (Framhald á 5. slðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.