Tíminn - 16.11.1952, Side 1

Tíminn - 16.11.1952, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Kelgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edda 36. árg. Reykjavík, sunnudaginn 16. nóvember 1952. 261. blað. 'I ■ ' j i | m 1 : JSífc. r ?* 1 . M - < Lmm — :1íl ÍWP*! • *a* «. 8 % -Li^l 'P iBf ^ ' ~*a Nokkur hluti af bílaflotarram framan við skrifstofu- og verzlunarhús félagsiiis á Reyðarfirði. (Sjá grein á 8. síðu). Fjöldi jurta er í bióma Atimgiun Iiigólfs Ðæviðssosiai* á þelm |ai*í- min, sc*sti kasm Iieflr séð klómsti«ansii isána Enn þá er liiýtt úðaregn í Reykjavík, vortíð á haustdegi. Segja má, að sama veðurblíðan sé um álit land, entla hefir ]þetta haust margt óvenjulegí aö bjóða. Ingólfur Davíðsson, grasa fræðingur, sem er fiestum mönnum athuguili á gróð- i nr jarðar, hefir verið að líta í kringum sig hér í Reykjavík | ■og nágrenni undanfarna daga og taka eftír því, hvaða jurt- i ir hanri sæi í blóma. Hann lét blaðinu vinsamlegast í té of- j urlítið yfirlit um þessar athuganir sinar, og fara þær hér á eftir. — ólíku saman að jafna, haust- inu og vorinu. Sem dæmi um Féiögin, sem sagf hafa upp samn. krefjast um 22°/o kauphækkunar Krefjast 15% gPHnnkanpsfefekknHar. leis.i; »Mgar orlofs, 4% t!I a<vfsimsleysisfi Eins og áffur heíir verið skýrt frá, hafa alls 58 verkaiýðs- , sjómanna- og síarfsmannfélög í Reykjavík og í öðrum kau>> riaiIiSUKIiaiKVKmM jStöðum og kauptúnum landsins sagt upp giidandi kaup jsamningum frá 1. des. að telja. Hafa þessi félög buhdiz ; Framsóknarfélag kvenna samtökum um samstöðu um kröfnr sínar. efnir tii bazars, sem opnað- ur verður í Café Höil, uppi, í dag kl. 2 e. h. Þarna bjóða konurnar marga hina eigulegustu muni, sem þær hafa sjálfar unnið í höndunum, og ætti fólk að athuga, að þarna verður hægt að fá marga góða og nytsama muni og fallega við sanngjörnu verði. Mest ber á alls kyns handa vinnu á bazarnum, fatnaði á börn og fuilorðna, prjón- lesi og útsaumi.og má nefna j að þar eru mörg falleg út- Grunnkaupshækkun 15%. saumuð koddaver. Einnigj Farið er fram á> aö allt verða þarna heimabakaðar , . . „. . , . , kökur og fleira. Fólk ætti gninnkaup 1 samnmgum Atvnmnleysistryggmga- aö líta inn á bazarinn hjá hækki um 15%, þó þannig, s3°_ ur- Framsóknarkonunum í dag. að grunnkaup karla við al- I Félög þessi eða samtök menna vinnu sé hvergi lægn, . þeirra hafa samþykkt kröf- en kr. 10,63 á klukkustunrl ur þær, sem þau hyggjast og grunnkaup kvenna verð. bera fram til breytinga á samræmt þannig, að bilið' samningum sínum við at- milli þess og grunnkaup:) vinnurekendur, og verða þær karla minnki frá því sem nvt ! raktar að nokkru hér á eft- er. ir. Kröfur þessar hlj óða upp á I i um það bil 22% grunnkaups- Verðlagsuppbótin liækkun, þegar allt er talið mánaðarlega. með, sem farið er fram á. | Þá er þess krafizt, að greidcl i Ilafa félögin nú sent at- veröi verðlagsuppbót mánað vinnurekendum kröfur sínar. arlega samkvæmt framfærsln | vísitölu næsta mánaðar i, undan þeim greitt er fyrir. mánuði, sem Hinn 15. nóvember, það, hversu seint voraði, seg- ir Ingólfur, að í blómagarð- þrjár vikur af vetri — hefir Ingólfur séð eftirfarandi jurtir með blórni á víðavangi: Marga túnfífía hjartaarfa, 'stööumTið Eyjafjörð'tók'ekki Þaugaria, nlóla, soleyjai, gnjð ag fuilu fyrr en 20. baldursbra, gulbrá krossgras, 1úní 0 úr brekku við fjár_ fOXSraS húsin þar ekki fyrr en 22. júní. — j Þá var kornið að þeim tíma, að sláttur hefði átt að og axhnoðapunt. Blómsírandi garðar. í göröum er margt jurta í héfj'ást'i góðu"árír en að öllu skaplegu lvefði nú, 16. nóv., átt að vera komin fannbreiða yfir allt. En í staö þess springa blórn út í görðum og á víðavangi. Leynileg útvarpsstðð heyrðist í Rvík í gær liofii’öu hitt SlgMr]ón nýlega? var suurt Á sjötta tímanum í gær heyrðist í Reykjavík í dul- arfullri útvarpsstöð, sem varpaði út tónleikum og tali á miliibylgjum. Um þetta leyti fór fram ensku- kennsla í ríkisútvarpinu. amerískur slagari, Augun bláu eftir Skúia Halldórs- son og franska lagið Dom- Lögin, sem útvarpað var. Þessi ieynilega stöð heyrð ist vel. Meðal annars voru leikin harmonikulög, suður- blóma og hefir Ingólfur tek iö eítir þessum: Stjúpublóm, hellisum, morgunfrúr, levköj, Ijónsmunni og gulltoppi. Af þessum jurtum hefir víða sést talsvert blómstrandi, en eftirfarandi jurtir á stri álingi i blóma: Þrenning- arfjóla, dagstjarna, nætur- fj-éla, prestakragi, tvær teg- undir af nellíkum, ljósa tví- tönn, einær kornblóm, gulí- brúða, sifjariykill, snækragi, fingurbjargarblóm, þorska- GssniR’/CÍkl varð vai’t í fcilll. Með þessnoi jurt, nálablóm, gulrófur og1 grænkál. FfárstofriiiiuiTi í Engey verdur nú siátrað Óvenjulega seint. Ingólfur segir, að þetta sé óvenjulega seint, sem svo margar jurtir sj,áist í blóma. Hann segist ekki minnast fjárstefnl verða ýms góð fjárbyn aManða Nú eftir helgina verður fjárstofni slátrað, sem undanfar- in ár hefir verio í Engev, alls rösklega sjötin kindur. Er þetta gert samlcvæmt ákvörðun landbiinaöarráffuneytisins, en kindurnar eru eign ríkisins. — Þessar kindur eru þannig hliðstæðu nema eitt sinn til komnar, að fyrir fimm ár- þau 16 ár, sem hann hefir verið hér í Reykjavík. Svipað mun að segja víð- um vcru íiuttar í eyna nokkr ar kindur af Vestfjarðakyni, er siðan voru sæcidar með ar að af landinu, þar mun i sæði hrúta af ýmsum bezt enn fjöldi jurta í blóma. —jrækíuðu fjárstofnunum á Haustið er einmuna gott, um | mæðiveikisvæðunum. Var ætl það er ekki að villast, og marg ir munu andvarpa og segja sem svo: Gott hefði nú ver- ið að fá eitthvað af þessari bliðu á vordögunum. Snjó tók upp 20. júní. Já, vorið var hart, það er unin að bjarga þessum kynj- um þannig frá algerri eyð- ingu, og þá gert ráð fyrir, að ær í landi yrðu síðar sædd- ar með sæði hrúta í eynni. Einnig var í sumu fénu í eynni Svarthöföa- og Bord- er-Leichesterblóð. Garnaveiki Itom upp. í sumar veitti Halldór Páls son sauðf j áirræktárráðunaut' ur því athygli, að ein kindin j var lasleg. Var henni slátrað,' og kom þá í ljós, að hún var j með gárnaveiki. Er ekki vit- ] að, hvérnig. garnaveikin hef- 1 ir borizt í eyna, en helzt gizk- að á, að rekið hafi í eynni sýkta garnarhluta frá slátur- húsinu við Skúlagötu eða g'arnastöðinni. Veldur eftirsjá. Þótt nú hafi verið tekin sú (Framhald á 7. síðu). ino, sem sumir hafa álitið |námsán' aff samið sé upp úr lagi Skúla. Síðasta lagiff var sungiff af M.A.-kvartettin- um, en eftir þaff þagnaffi þessi dularfulla útvarpsstöff. Samtal á dönsku og íslenzku. Inn á milli heyrffust sam- ræður. Karlmaður talaffi á íslenzku, en stúlka effa ungl ingur svaraði á dönsku. — Karlmaðurinn hvatti stúlk- úna að lialda áfram úívarp inu, og ailt í einu var spurt: Hefiröu hitt hann Sigurjón nýlega? Síðan hlógu þau bæði. Einhver hefir búið til sendi. Blaðiff sneri sér til Gunn- laugs Briem, verkfræffings rikisútyarpsins, og spurffi, hvort hann vissi einhver ski! á þessu útvarpi. En hann kvaðst ekki vita til þess, að nein leynileg út- varpsstöð væri í gangi í bæn um. Hins vegar myndu ver hér lil tæki til þess að varpa úí frá grammófón, til dæm- is milli herbergja innan húss, og tiltöluiega auðvelt væri að búa til lítinn sendi, Atvinnurekendur greiði 4% af greiddum vinnulaunum atvinnuleysistryggingasj óð viðkomandi stéttarfélags, e;' stofnað verði til. Þá er einn- ig lagt til að athugaðir verð. möguleikar á að koma á 40 stunda vinnuviku, og kauji iðnnema veröi ákveðið sen . hundraðshluti af kaup L sveina í sömu iðngrein og verði það á fyrsta námsár . 40% en hækki síðan um 10% á ári og verði 70% á fjórðr. Orlof lengist. Þá er þess krafizt, að orlo ! lengist úr 12 virkum dögum . 18 virka daga á ári. Greiðsh, orlofsfjár hækki samkvæn , (Framhald á 2. slðu:. ■ . ■»■■ ... ......... ■I.I.I.IM 111.11- 1 Fundur hjá Fram- sóknarfélaginu á þriðjudag Framsóknarf élag Reykj a • ■ víkur boöar til fundar i Eddu húsinu við Lindargötu v, þriðjudagskvöldið, og hefs; sá fundur klukkan 8,30. Frummælandi á fundinum verður Rannveig Þorsteins ■ dóttir alþingismaður, og mui!. hún ræða þingmálin. ii “ Þiiiýneim ræða við iðnrekendur Iðnaðarnefndir alþingi:: sem varpaði út á óstöðugri komu í gær, í boði Félags ít: bylgjulengd. En slíkt útvarp lenzkra iðnrekenda, til fund-- væri óleyfilegt vegna trufl-: ar við ýmsa iðnrekendur og; ana, sem af því gæti hlotizt. Sennilega hafa einhverj- ir verið hér aff verki með slíkan sendi. iðnaðarmenn í þjóðleikhús- kjallarann. Var þar rætt uro. mál, sem nú liggja fyrir þing- inu, og varða iðnaðinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.