Tíminn - 16.11.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 16.11.1952, Qupperneq 8
í heimsókn hjá Kaupféiagi Héraisbáas samvmnu ísland er land einkenni- iesra andstæðna elds og ísa. dblíðrar náttúru, sein stund- um brosir yndislega við börn- um sínum, enda þótt lífsbar- áttan sé oítast hörð. Stund- um lá við að hin harða nátt- úra samfara erlendri kúgun og harðstjórn gerði út af við landsins börn. Nú hefir þjóð- in rétt sig úr kútnum og fund ið sjálfa sig í stórfelldum átök um við að búa börnum lands ins bjartari framtíð. Það, sem gert hefir gæfu- muninn öðru fremur, er eink um tvennt. íslendingar urðu Þorsteinn Jónsson kaupfélass stjóri. fyrir vakningu erlendra fé- lagsmálahreyfinga og gátu far ið að notfæra sér tæknina við að búa getur í haginn fyr- ir komandi kynslóðir. Framþróun í verkum. Þegar farið er um byggðir landsins, má sjá hina félags legu framþróun í verkum, sem tala, vel hýstum bænda- býlum, aukinni ræktun og snyrtimennsku í sveitunum og myndarlegum bygsingum og þróttmiklu athafnalífi við sjávarsíðuna. Samvinnubærinn við Reyð- arfjörð og ungt kauptún í sveit að Egilsstöðum eru mið stöðvar samvinnustarfs, sem byggt er upp af dugnaði og atorku fólksins, sem vinnur að framleiðslustörfunum í sveit og við sjó á stóru félaes svæði. Vígi, sem fólkið hefir byggt sér til að tryggja fram tíð sína og framfarir. Kaupfélag Héraosbúa er stofnað að Skeggjastöðum í Norður-Múlasýslu 19. apríl 1909. í fyrstu stjórn þess áttu sæti þeir Sigurður Jönsson, Hrafnsgerði, Sölvi Vigfússon, Arnheiðarstöðum og Björn Hallsson, Rangá. Voru þeir allir hreppstjórar, sem valdir voru í þessa fyrstu stjórn fé- lagsins. Kaupíélagsstjóri var valinn Jón Bergsson, bóndi að Egilsstöðum, faðir Þorsteins Jónssonar, sem nú er kaupfé lagsstjóri og hefir verið um langt skeið. En Þorsteinn hef ir rekið félagið með einstök- um dugnaði og myndarskap og gert það að einu hinu traustasta vígi samvinnu- starfsins í landinu. M.eð árunum heíir félaginu vaxið mjög fiskur um hrvgg cg rekur nú marghætta starf- semi til hagsbóta fyrir íélags menn sína os íólkið allt á fé- lagssvæðinu. í höfuðstöSvum félagsins. Á Reyðarfirði fcefir félagið höfuðstöðvar sínar. Þar eru myndarlegar sclubúðir þess. frystihús, sláturhús, lopaverk smiðja, gistihús, sem nauðsyn legt er slikri samgöngumið- stöð sem Reyðarfjörður er, saumastofa, bílaverkstæði, efnalaug, skipa- og flugvéla- afgreiðsla, olíusala og trygg- ingastarfsemi á vegum Sam- vinnutrygginga, að ógleymdri bílaútgerðinni, sem er stór og ákaflega þýðingarmikill lið- ur í félagssfarfinu á þessum slóðum. Aff Egilsstöffum. Á Egilsstöðum hefir síðustu árin risið upp myndarlegt kauptún í sveit og eru bygg- ingar Kaupfélags Héraðsbúa ekki óveruiegur hluti hins nýja kauptúns og verðandi miðstöðvar hins fagra og gróð ursæla Fljótsdalshéraðs. j Þar rekur félaeið myndar- i lega sölubúð með nýlenduvör I ur, vefnað, búsáhöld og bæk- ' ur, stórt nýbyggt sláturhús, mjólkurstöð með fullkomnum vélum, trésmiðaverkstæði, flugvélaaígreiðslu, bensin- og olíusölu. Annað útibú rekur félagið að Fossvöllum. Þar er bæði frystihús og sláturhús. I Félagsmenn eru 663, en 40 ^ fastir starfsmenn eru í þjón- ustu þess við fjölþættan at- vinnurekstur og þjónustu. Lestaferðir í nýjum siff. í Með starfsemi Kaupíélags Héraðsbúa hefir orðið mikil breyting á högum og háttum fólks á félagssvæðinu. Ekki á þaö sízt við um samgbng- urnar. Þar hafa bílar kaup- félagsins komið í stað langra lesta klyfjahesta. og leysa vandann fljótsr og betur, því jafnvel vetrarhörkurnar geta, ekki komið í veg fyrir aff kaup j íéjagsbílarnir kornist yfir fjall ; veginn milii Héraðsins og' Reyðarfjarðar með fóðurvörur og matbjörg. Flutningarnir með þessari j árnbraut Fagradalsins eru stundum ekki teknar út með sitjandi sældinni f j’rir þá, sem í eldstríoi dagsins standa. Þegar mest kanp er lagt á flutningana og fara þarf yfir Fagradal í snjó og ófærð, tek ur ferðin stundum langan tíma, oft svo sólarhringum skiptir. Á síðari árum er mik- ill léttir að stórvirkum hjálp artækjum, snjóýtum og „trukkum“, sem komast greið ar í ófærð og hjálpa öðr- um bílum með kraftmiklum vindum. En saga flutninganna, sem Kaupíélag Héraðsbúa hefir j annazt yfir Fagradal er merki leg saga út aí fyrir sig. Hún er saga um það, hvernig fólk ið fcefir leyst vandann á grund velli samvinnunnar. Árið 1921 voru iyrstu bilarn ir keyptir. Voru það tveir Chevrolet flutningabílar os cku þeim Eggert Briem og Kristján Guðnason. Árið 1931 hóf félagið fólksflutninga með stórum áætluna.rbílum til j Norðurlandsins að sumrinu. Árið 1938 átti félagið orðið 10 bíla, en nú eru þeir 18 og | veitir ekki af. ; Einn erfiðasti veturinn fyr (ir flutninga var 1936. Þá voru ! mikil harcindi og þörf á mikl um fóðurbæti, sem varð að flytja frá Reyðarfirði upp á Hérað. Fyrst var fiutt á sleðum alla leiö yfir Fagradal, en þar kom að bilarnir fóru að aka alla leið ofan á hjarninu, sem víða Gistihús og ein~afc vörugeymsíum félagsins á Reyðarfirffi. -ac:" • ■ ■■■ ... ... I sohibúðinni á Rey.ðarfirði. I skrifstofu félagsins á Reyðarfirði. lá ofan á símalínym... þennan harðindavetur. Siffan hafa vetrswjferffir rneö bílum aldrei lagst niffur yíir Fasradal, þítt oft hafi vetrar ferffimar verið íaíigar og strangar. í lítlll dreBgar I gærmorgun varff fjösurra ra gamall d.engui', Flris'ján Baldursson, til heimilis a3 freyjugctu 1, fyrir bifrcið á Óðinstcrgi. Hiarujgilaiiai • skurð v fcöíuS. tillc’gra mék a Fulltnii Eanctafcijrjanvia á ansherjarþinguíli H§kir þ.ví yf .'r í gsr, aS stjðin harii væri rndvíg tiliögu; Arábá’rikj anna am kynþúttadeii^aa;.. í Suöur- áfrjku, cg fe'.tíi o.'í. ékffgéta raít skipíi af deilunni r.ieó bví aS skipa nefnd í málið. iiins veszr væru Bandaríkin lylgjandi tiliögu Korðurlanda, ar sera' skorað er á stjðrn luður-Aíríku og aðrar þjóðir 1. Þ. ao hlíta mannréttinda- -krá S. Þ. og tryggja þegnum |Sínum sem mest frelsi o§ jafn Búðareyri við Reyðarfjörð. Þar eru höfuðstöðvar Kaupfélags Héraðsbúa. (Ljósm. G. Þ.). ?étti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.