Tíminn - 19.11.1952, Page 1
Rítstjórl:
Þórarínn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 19. nóvember 1952.
263. blað’o
Verða miklar áveituframkvaemdir örnefnumá Hornströnd
hafnar í Vallhólmi í Skagafirði? umforðaðfrágleyiiisku
I súmar gerðu þeir Björn Bjarnarson jarðræktarráðu-
nautur og Egill Bjarnason liéraðsráðunautur mælingar á
Vallhólmi í Skagafirði, í því augnamiði, að sjá hvernig bezt
yrði fyrirkomið áveitukerfi á þessu breiða og mikla slétt-
lendi, sem undanfarin ár hefir ekki verið nýtí til fullnustu.
Þær athuganir, sem fram hafa ath'ugað þessi mál,
hafa farið, varðandi þessa á- telja aö vatnið úr Svartá,
veitu, eru miðaðar við að sem er bergvatnsá, sé heppi-
vatn úr Svartá verði notað,! legt sem áveituvatn. Tölu-
cg því veitt yfir svæði, sem verður jarðvegsframburður
nær frá Vindheimabrekkum er í ánni í vorleysingum og
að sunnan og út að ytri mikið magn af heitu vatni
landamerkjum Krossaness, I streymir til hennar við
Löngumýrar og Valla að norð1 Steinsstaðalaugar. Þykir
ari. Er hér um geysistórt land' mikill fengur að laugarvatni
að ræða, sem auðvelt er að‘í áveituvatn og enda sannað,
gera að dýrmætu forðabúri að það eykur notagildi vatns
og óbrigðulli fóðurkistu með ins að mun, þar sem áveitu-
áveituframkvæmdum. vatni, blönduðu laugarvatni
er hleypt á flæðiengi.
Héraðsvötn.
Héraðsvötn hafa löngum Athuganir.
verið óþjál við þetta land, Fian1 að þessu hafa aðeins
sem þó er til orðið af fram-lve11® 8erða,r athuganir varð-
burði þeirra. Hefir Hólmin- andi þetta nauðsynjamál, en
um löngum staðið hætta af 1 hyggju mun vera að stofna
ágangi þeirra, þar sem þau' íeia8 bænda á þessu svæði
koma fram með Tungunni|um framkvæmdir, og gera
að austan og sveigja til aust sidan kostnaðaráætlun. Auk
urs að Blönduhlíðarfjöllum. í Þess mun vela nauðsynlegt
Þar á horninu hefir verið'að k°rtlegB3a allt hW fyrlr-
Skyldi þetta vera
fyrsta sígarettan?
hlaðinn grjótgarður til varn-
ar því, að bau brytu land ó-
hlndrað og ösluðu í flóðum
yfir láglendið undan Vind-
heimabrekkum.
hugaða áveitusvæði.
Meðan þau máttu ráða
Meðan Héraðsvöth
Framfaramál.
Það er ekki að efa, að
bændur á þessu svæði munu
veita þessu mikla framfara-
máli allan sinn stuðning.
,Með tilkomu þessarar áveitu
vioru mun afraksturinn af landi
einráð þarna við austur- þeirra margfaldast. Til dæm
horn Vindheimabrekkna, js má gefa þesS; ag einn af
flæddu þau tíðum yfir bændunum í Hólmi gat þess
syðsta hluta Hólmsins, en j sumar> a3 spilda af útengi,
jafnframt þessari sjálf-1 sem hef3i gefi3 af sér 400
gerðu áveítu, unnu þau tjón hesta, meðan áveitu naut við,
með Iandbroti og var því gæfi nu ekkert.
hafin bygging varnargarðs
ins. Meðan Héraðsvötn
flæddu óhindrað yfir,
skildu þau eftir framburð
og héldu jafnframt opnum
vatnsfarvegum, sem nú eru
að gröa upp og orskar það j
óeðiilegt rot í jarðveginiim.
4ri Gíslasðn örnefnasafnari Ccrð'acíisí esbb .
Sléttnlircpp áður cn félklÍS flnttl þaéav
Arí Gísiason kennari, sem undanfarin ár hefir urrni) i
gagnmerkt starf við söfnun örnefna, fór vestur í Sléttu •
hrepp í sumar, þegar sýnt var, að allt fólk var á förum það ■
an, til þess að forða frá gleymsku fcrnum örnefnum á þess ■
um slóðum. —
Inægjandi vitneskju um ör •
Aöur liefir Ari Gíslason
lokið söfnun örnefna í Borg-
arfjarðarsýslu og Mýrasýslu,
unnið að söfnun í Gufudals-
sveit og er langt kominn með
örnefnasöfnun í Dölum. Hag-
ar hann störfum sínum svo,
að hann ferðast um hérúðin,
kemur á hvern bæ og skráir
örnefnin eftir tilvísun kunn-
ugustu manna. Síðan leitar
hann uppi fólk, sem kunnugt
er á þeim slóðum, er hann
kannar, en burtflutt, leitar
umsagnar þess og fyllri upp-
iýsinga um örnefnin, áður en
hann gengur endanlega frá
örnefnaskránum.
Ferðin á Hornstrandir.
í sumar fór Ari í Aðalvík
og Hesteyri og skráði örnefni
þar eftir því fólki, sem þá
var enn búsett þar vestra.
Naut hann sérstaklega að-
stoðar Bergmundar Sigurðs-
sonar oddvita í Látrum, og
fóru þeir meðal annars í
Rekavík bak Látur í þessum
Hvað er nú þetta? Ég sem bað ' erindagerðum. Síðan heim-
um tyrkneskar sígarettur og' sótti Ari fólk af Hornströnd-
fæ nú Virginíu-sígarettur. | um> er fiutt var til Hnífsdals,
Mér gezt hreint ekki að þeim.jísafjarðar, Reykjavíkur og
Ef slíkt endurtekur sig, fer ég Keflavíkur, og nýléga voru
bara að reykja pípu. — Kisa j þeir Bergmundur og Ari enn
er sælkeri hinn mesti og vill í þessum érindagerðum í
, nefni í landi einnar eyði
Ijarðarinnar i Sléttuhreppn
um. —
í
sykur og sætar kökur fremur
en sígarettur. Samt er mynd-
in hin skemmtilegasta.
Hafnarfirði, þar sem nú er
búsettur aldraður maður,sem
einn manna getur veitt full-
méfa fyrir framhaldi Eidgjár
undir Mýrdaisjökli alla leið í Köflu
Er því talinn tími til koni-
inn að komið verði upp á-
veitu á þessu svæði, áöur en
frekara jarðrot á sér stað.
Gott áveituvatn.
Þeir, sem til þekkja og
Sími lagður á
marga bæi í
Breiðdal
í sumar hefir verið unnið
aö því að leggja síma á þá
bæi í Breiðdal, sem ekki
höfðu hanh áður. Er þessu
verki nú lokið að sinni og er
búið að leggja síma á tólf
bæi nú í haust og sumar. Er
þá sími á um 30 bæjum í
byggöarlaginu, auk Breiðdals
víkur, en sími er enn ókom-
inn á tvo.
í þriðja hefti Náttúru-
fræðingsins 1952, sem er ný
komið út, ritar Sigurður
Þórarinsson, jarðfræðingur
athyglisverða smágrein um
Eldgjá, Kötlu og eldstöðv-
arnar í Mýrdalnum og skýr
ir frá því, að svo virðist af
síðustu athugunum, að Eld
gjá nái alla leið I Kötlu und j
ir Mýrdalsjökli og þaðan til
eldstöðvanna í Mýrdalnum. j
Mótar fyrir gjánni
undir jökli.
Hann segir, að um s. 1.
páska hafi Árni Stefánsson
bifvélavirki, komið flugleið
is austan úr Öráefum, og
hafi verið flogið yfir Mýr-
dalsjökul. Sól hafi verið
lágt á lofti og línur lands-
lagsins sést óvenjulega
greinilega. Segist Árni þá
hafa séð greinilega móta
fyrir framhaldi Eldgjár
langt inn undir Mýrdals-
jökul, og hafi sér virzt
stefna vera á Kötlu.
Þynning jökulsins.
Þá segir Sigurður, að
Pálmi Hannesson, rektor,
sem sé þaulkunnugur Eld-
gjár, segi að gjáin breyti dá
litið um stefnu, fái suð-
lægri stefnu, við Rauða-
botn rétt norðan undir
Svartafelli og haldi þeirri j
stefnu eitthvað inn undir j
Mýrdalsjökul. Vegna hins |
aukna lofthita hér á landi i
síðustu áratugina, seln vakl j
ið hafi þynningu Mýrdals- j
jökuls, sé ekki ólíklegt, að;
sjá megi framhald Eldgjár I
lengra suður eftir jöklinum j
en áður var.
Telur Kötlu enda
Eldgjár.
í þessu sanibandi segir
Sigurður að geta megi þess,
að brezkur jarðfræðingur,
er Robson heitir, og rann-
sakað hefir Eldgjá tvö síð-
ustu sumur, hafi látið í Ijós
þá skoðun, að Katla sé raun
verulega suðvesturendi Eld-
gjár, en svo virðist nú, sem
þessi goslína nái ef til vill
lengra.
Til eldstöðva
í Mýrdal.
Sé dregin lína frá Svarta
felli til Kötlu, sem liggur
norðvestar en nafn hennar
herforingjaráðskortinu
bendir til, sker hessi iína
eldstöðvar þær, sem eru
skaramt austan við Skeið-
flöt í Mýrdal. Sú staðreynd,
að þessar eidstöðvar Iiggja^
í framhaldi Iínunnar Eldgjá'
— Katla, bendir til sam-1
bands við þær eldstöðvar, j
én þess er þó að geta, að,
milli Reynisfjalls og Höttu
hefir einnig gosið eftir að
ísa síðustu ísaldar lejTsti.
Fyrr gos í Sól-
heimajökli.
Þá segir Sigurður, að þess
sé enn að geta, að sé dregið
framhald þeirrar stefnu,
(Framhald á 2. slðu).
Framlag til örnefna-
söfnunar.
Skráning örnefnanna fe.’
fram undir umsjá þjó'ðminjE,
varðar, og var þjóðminia •
safninu á þessu ári veittai
fimmtán þúsund krónur .
þessu skyni. Nú hefir þjóð ’
minjavörður sótt um fjöru •
tíu þúsund króna fjárveit •
ingu til örnefnasöfnunarinn ■
ar, og fengizt sú fjárveiting
kæmist verulegur skriður í,
þetta mál. En viða er aðkall-
andi að framkvæma örnefna,
söfnunina, ef fjöldi örnefns,
á ekki að falla í fyrnsku vio
breytta atvinnuhætti og til ■
flutninga fólks.
Heíir Stalin boðií
Churchill og Eisen
hower á fund?
Blaðiff New York Pos ■;
birti í gær fregn þess efnis,
aff Stalín marskálkur hefð
komið þeirri orösendingu a
leiðis með hjálp hlutlausii,
ríkja, að hann væri fus ti
að hitta Churchill fcrsætis
ráðherra að máli um heims •
vandamálin á næsta áii
Einnig hafi hann látio þa«
fylgja með orðsendingunm.
að hann teldi sjálfsagt, aV
þeir byðu Eisenhower set»
á íundinum líka. Stalín e
sagður vera fús til að komi,
á slíkan fund á einhverjun
heppilegum staff miðja vegt
milli IVÍoskvu og London.
Vænir dilkar á
ísafirði
Frá fréttaritara Tímans á ísafirð.,
Við slátrun á Isafirði
haust vó þyngsti dilkskrokk-
urinn 26 kg. Eigandi ham.
var Elías Vigfússon, Neðri--
bakka. Meðalvigt 49 dilki,
hans var 20,30 kg. Næst-
þyngstur var dilkur Felixai
Jóhannessonar, Bæjum 25,E'.
kg. Ágúst Guömundsson,
lagði inn átta dilka og var
skrokkþungi þeirra, samtalf.
177 kg. Jón Ebenezarson,
Fremribakka, lagði inn 39
dilka og var meðalvigt þeirra,
20,25 kg.