Tíminn - 19.11.1952, Side 3
263. blað.
TÍMIXN, miðvikudaginn 19. nóvember 1952.
hhnd.in.gaþættir
r.rrTrrmrr
Dánarminning-. Vigfús Hjaltalín í Brokey
i^i 1111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111111111111
| Nýjar I
I Norðra- I
Héraðsbresti veldur það
ekki, þó að níræður öldungur
löki brá. Hann er þegar vik-
inn af verðinum og aðrir hafa
tekið upp merkið. Þó hefir
mig undrað, hve hljótt hefir
verið um 'fráfall -Vigfúsar í
Brokey, ekki minna rúm en
liann þó skipar í héraðssög-
u-nni. Þeir, sem vilja telja sig
til hinna stærri-ög töldu sér
til frama að mega telja hann
í sínum flokki virðast nú ekki
muna hann.
Vigfús -fæddist í Brokey 4.
október 1862-og eignaðist aldr
ei annað heimili en Brokey.
Foreldrar voru Jón Bergsson,
bóndi í Brokey, og kona hans,
Hildur Vigfúsdóttir. Vigfús
var fjórði maður í beinan karl
legg frá séra Jóni Hjaltalín
annálaskáidi á Breiðabólstað.
Að öðru leyti stóðu ættir hans
hér um eyjarnar. Þær hafa
verið raktar annars staðar og
verður ekki gert hér. Laust eft
ir 1890 féll faðir Vigfúsar frá
og eldri bróðir hans (Vigfús-
ar) skömmu síðar. Sá þá Vig-
fús um búiðr.með móður sinni,
en árið 1894 giftist hann og
tók þá við búinu.
Vigfús var kyrrlátur maður,
fjarlægur öllu braski og um-
brotum. Hanh- unni heimili
sínu og vann því allt, Þó að
honum væri falin mörg trún-
aðarstörf sem að líkum lætur
og hánn 'ýhhi þáiTaf alúð og
trúmennsku, var þó fyrst og
seinast hugur hans við heim
ílið og hag þess.
Hvað sem Vigfús tók sér
fyrir hendur gerhugsaði hann
það áður, en flasaði aldrei að
neinu. Hann hafði hagnýtar
gáfur og notaði þær og naut
þeirra vel. Þegar hann keypti
ábúðarjörð sína, sem var á
hans fyrstu búskaparárum,
leitaði hann ráða hjá sér
reyndari manni áður en hann
réðst í kaupin.
Prúðmennska og snyrti-
mennska einkenndi Vigfús
svo að eftirtekt vakti, hvaö
sem hann geröi og hvar sem
hann fór. Ekki var það á skól-
um lært. Það var honum í blóð
borið. Fulitrúi var hann sýslu
sinnar við konungskomuna ár
ið 1907. Hánn var þá sýslu-
nefndarmaður fyrir sveit sína
og rnunu hafa verið óskiptar
skoðanir innan nefndarinnar
að ham’ væri bezt til fallinn
úr beim hópi.
Hváð sem Vigfús tók að sér
að gera tókst honum giftusam
lega. Kom það ljósast fram í
því,,jáð hann 'ásamt öðrum
nfanni tók að sér að sætta
blæður tvo, sem höfðu orðið
óeáttir um föðurarf sinn. Ann
af hafði setzt í búið en vildi
ekki miðl'a hinum neinu, sem
vlr fátækur bai-namaður, svo
við mannslag lá á milli
béæðranna. Þessir valinkunnu
s^ttdaínfiiíth»réðust á virkið
með___vnpnum friðarins og
unnu það á að þeir firrðu
annan :t,ukthúsvist en hinn
uppflosrt'iYn. ’
í eðli síft\i''Var Vigfús skap-
gei-ðarmáðUr‘ .stórlyndur í
lund og öllúm háttum. En
hann átti þann lífstein, sem
er hverjum beztur, að hann
var manna fljótastur til sátta.
í stjórnmálum fylgdi Vigfús
Sjálfstæðisflokknum gamla
meðan barizt var viö dansk-
inn.. Grannar hans voru flest-
ir heimastjórnarmenn og voru
sumir þeirra vel skynugir
menn. Vigfús lét ekki teija
sér hughvarf. Honum var
sjálfstæðið í blóð borið. Mörg
var þó brynjan slegin, eink- ;
um 1908 og hiti var í umræð-
um, en alltaf var kvaðzt með
vinarhönd að loknum þræt-1
um. Framsóknarflokknum
fylgdi hann óskiptur aö mál- |
um frá byrjun. Vínnautn var
Vigfús mjög andstæður og
undantekningarlaust unni
hann hófsemi í öllum hátt- ;
um. Nóg efni hafði hann tii
þes&að.fara að dæmum þeirra '
helztu samtíðarbænda, að
hætta búskap og flytja til
Reykjavíkur. En ekkert var
honum fjarlægara, hann unni
jörð sinni og vann henni. Á
síðustu árum lét hann sonum
sínum eftir búskapinn, en
gekk þó jafnan að störfum
meðan heilsan leyfði. Hagur
var Vigfús bæði á tré og járn.
Byggði báta og annaðist yfir-
leitt allt smíði fyrir heimilið
og oft fyrir grannana. Hneigð
hafði hann til ýrnsra uppíinn
inga á verklega sviðinu,
mundi það hafa komið að not
um, ef hann hefði verið í
öðru umhverfi.
Kona Vigfúsar var,
Kristjana Kristj ánsdóttir frá j
Gunnarsstöðum í Dölum. Sam j
búð þeirra er bezt sögð með
orðum Thomsens um Berg-!
þóru: „Honum samlient lífs
um langar leiðir“. Nú „situr!
hún eftir sár á kvisti“. Þau ;
áttu fjölda barna, sem nú
eru löngu fullorðin. Við erum !
hneigðir til þess íslendingar,
að stæra okkur af Noregs- j
konungum. Einn glæsilegasti j
herkóngur þeirra var Harald- |
ur Sigurðsson, enda kunna!
margir^skil á nafni hans og J
jafnvel sögu. Hitt vita færri, •
eða taka ekki eftir, að sonur j
Haraldar var konungur et'tir
hann, enda tekur hann lítið
rúm í Heimskringlu Snorra.
Hann hét Ólafur kyrri og rikli
í tuttugu og sex ár, en það
voru ekki margir, sem svo
lengi ríktu, þó að lengri eigi
söguna. Snorri lýkur sögu
hans með þessum orðum:
„Hann var inn vinsælasti
konungur, ok hafði Nóregr
mikið auðgazt ok prýðzt undir
hans ríki“. Djarft ‘mun það
þykja að líkja íslenzkum
bónda við norskan konung.
(Framhald á 6. síðu.)
bækur
Úr blámóðu aldanna l
flytur fimmtán rammís- í
lenzka sagnaþætti um i
sérstæð örlög og sögulega i
atburði. — Giiðmundur I
Gíslason Hagalín skrá-1
setti eftir munnlegum \
heimildum. I
Brennimarkið
Afburða skemmtileg og i
sérstæð skáldsaga eftir i
skáldkonana K. N. Burt i i
þýðingu séra Stefans i
Björnssonar prófascs á i
Eskifirði. Sagan e r ó- i
gleymanleg og lærdoms- i
rík. Hún lýsir sérstæðu i
mannlífi og veröur öll- |
um, er hana lesa, til á- i
nægju og göfgandi hugs- i
unarháttar.
Áslákur í álögum
eftir Dóra Jónsson. — i
Láki prakkari er hann |
kallaður. Gömul kona hef i
ir sagt, að hann sé í álög- i
um. Og það er satt. Ó-1
skynsamlegt uppeldi og i
dekur efnaðra foreldra i
hefir orðið drengnum að i
álögum. Hann er 13 ára i
borgardrengur og manns 1
efni að upplagi. Foreldr- i
arnir ráða ekkert við i
hann. Svo kemur afi i
gamli úr sveitinni, Giss- i
ur glaði, bóndi á Hóli, og i
fær Láka til sín sumar- |
langt. Á Hóli mætir Láka i
furöulegur heimur og líf- i
ið birtist í ótal myndum. i
Láki prakkari finnur þar i
sjálfan sig og verður lífs- i
reyndur unglingur á einu i
sumri, og — Áslákur \
Auðunsson er leystur úr i
álögurn. — Þetta er i
snjöll og óvenju góð ungi i
ingasaga. i
Stúlkan frá London i
er nýstárleg og spenn-1
i andi skemmtisaga. Hún i
\ segir frá einhverjum i
i mestu þrekraunum og i
Í ævintýrum á sandauön- i
i um Arabíu, sem ungar i
i stúlkur hafa nokkru i
í sinni lent í. Þetta er sjálf i
i kjörin bók handa öllum \
\ þeim, er yndi hafa af aö í
i lesa um hetjudáðir og i
i þrekraunir.
i Benni sœkir sína
f menn i
Í Þetta er 9. Benna-bók- i
i in. Benna-bækurnar eru i
i orönar svo þjóðfrægar og i
Í vinsælar, að óþarfi er að i
Í kynna þær. En á það má i
i minna, að þegar Benni i
i sækir sína menn, láta 1
i hö'rð átök
Í og spenn-
i andi atburð
1 ir ekki á sér
| standa. —
I
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllll
3,
!
Ogróin spor
Bargi Bersogh: Ogrcm
spor. 306. bls. ísafold 1952.
| Skáldsaga er enginn nýr við
burður á Xslandi. Þó er ný
skáldsaga eftirvæxxtur atburð
ur, því að þjóðin vill lesa skáld
sögur. Það á ekki við hér, að
rekja vonbrigði þjóðarinnar
um þennan lestur, heldur ekki
hitt, hvað þjóðina skortir í
smekki á slíkum bókmennt-
um til þess að hvaðeina geti
boðist sem skáldsaga. Þjóðin
gerir sina höfunda að miklu
leyti sjálf. Höfundarnir gera
mikiö af því að bergmála þjóð
arsálina, hæðstu tónana í
verðandinni. Séu þeir söng-
ur — lag, tekur skáldiö undir,
séu þeir skrækir einir, getur
skáldið jafnvel látið verst.
Á þessu heíir skáldlistin á ís-
landi fengið að kenna að und
anförnu. Þjóðlífið hefir ver-
ið fuglabjörg og allir fullir.
Skáldlistin hefir verið klám-
skrækir og tannagnístran í
persónuhýðingum. Þjóðareði
ið í ljósi sögunnar, og örlög
fólksins af eðli og sögu, hafa
orðið utangátta hjá flestum
höfundum, og eiga þá íslend-
ingar gamlar bókmenntir,
sem eru frægar af þessum
hlutum.
j Bókmenntastarfsemin er
siörænasta hliðin á starfi
þjóða, nánar tiltekiö, síðþró-
unin hvílir á þessu starfi,
sóknin frá ómenningu, eöa
oflítilli menningu, til há-
menningar, sjálfu markmiði
mannlífs. Siötúlkun bók-
menntanna segir alveg til
' um gildi þeirra. Þetta hafa
öll skáld — allir andar —
fundiö. Bækur þeirra verða
um þessa baráttu, skiining
þeirra á þessai'i baráttu, og
allir skilja þeir það, aö þar
sem siðalögmáliö er brotið
byrjar harmsagan, ósigurinn.
hin skaðlegu dæmí, dauð'inn.
(Njála, Grettla o. fl. íslend-
ingasögur). En þar sem sið-
gæðið nær að njóta sín, eða
verða ofan á, gerist sigur-
sagan, hin góðu dæmi, hin
rétta eigind lífsins. Undan-
tekningarlaust er þetta mæli
snúran, sem þetta þýðingar-
mikla starf fer eftir. Hér þýð
ir ekki að gera graut. Þeir,
sem hafa menningarköllun,
fara eftir þessari mælisnúru
í starfi sínu, verk þeirra verö'
ur að gerast og skiljast í
anda siöþróuxrar, annars er
það einskis virði, og rithöf-
undurinn sem slíkur hefir
hlaupið út uirdan sér í köllun
sinni. Og hér er það, sem við
• höfum þennan þýðingar-
! mikla mann, rithöfundinn,
jekki aðeins í verki sínu, held
| ur veru sinni, Verk og vera
Iverða ekki aðskilin í árangri
starfsins, en því hefir þessi
efsta grein allrar tilveru og
I þróunar, orðið of lág á ís-
;landi, að veran, án siða, fals-
jar framgöngu sína og skiln-
1 ing á , framþróun og siðun i
1 verkum sínum, og eru aö vísu
bókmenntirnar ekki einar
jum það hér á landi. Maöur-
inn sjálfur er efsta tákn
Sinna verka, um léið og verk-
in eru efsta tákn um mann-
inn. Þannig birtast okkur hin
' stóru verk og stóru höfundar,
án aðgreiningar, við finnum
þá ekki fyrir utan siðalögmál
ið, ekki einu sinni á íslandi,
þar sem allt er svo stórt, —
nema siðalögmálið. Það væri
nokkur þörf á því, að þessi
jsjónarmið bókmenntastarfs-
'ins á íslandi yrði nokkuð
gleggri, en víöa við blasir í
verkum rithöíunda þótt all-
margar undantekningar séu
í frá því.
Bragi bersögli, sem skrifað
hefir bókina: Ógróin spor,
sem nú er nýlega komin út,
gefur góð fyrirheit um það.
Bókin er óvenju glögglega
gjörð að þessu leyti.
Hjónin í Hamradal eru fá-
tæklingar, býlið undir heið-
um, börnin mörg. Bjargræð-
ishættirnir eru einræði hjón
anna, eins og jafnan hefir
verið í þjóðlífi íslendinga.
Þar á ekki við að biðja um
neina íhlutun og því síður er
hún boðin. Sé um beðið er
venjan alger neitun. Hver
verður að ábyrgjast sig. Það
er upprunalegt stjórnarfar á
íslandi. Og að gömlum ís-
ienzkum sögudæmum geng-
ur þetta einræði út yfir sín
mörk, og það endar í lögun-
um, réttur er settur þar sem
lífið er lög og hið síðara allt
hið fyrra ekkert. Þá kemur
þar Álfur bóndi á Arnarfelli,
hanir veit, að lífið er lög, en
hið fyrra er meira, þótt hið
síðara sé í fullu gildi. Hann
tekur yngsta barnið úr þessu
lagalífi og elur það upp. Bók
in er um það, hvernig hið
| ofurselda lagalífs fólk vesl-
ast upp af verkum sínum,
'jafnvel þótt víða sé bót í
jmáli og fegurð berl á enda
' harmleiksins, og svo hvernig
! Arnarfellsheimilið, börnin á
! Arnarfelli, sonur Álfs bónda
og litla fósturdótturin, kom-
jast gæfuleið örlaganna, þrátt
jfyrir umrót tímanna, ytri
1 glansinn, sem svo marga
truflar, inni fyllingu þess
lífs, sem er framhald á gæfu
! vegi kynslóðanna, að erfa
; framtíðina. — Þetta er óvana
lega rétt notuð leið um þau
lögmál í lífi og á bók, sem
'gefur hvorutveggja gildi.
| Hér er sú leið, að lesa þessa
! bók og gera sér þessa grein.
Hún er óvenjulega vel farin
að máli. Stíllinn samræmi-
' legur og fjörugur, persónu-
1 lýsingar glöggar og margt
* myndarmerin, sem frá er
sagt, en atburðir sennilegir
j og röksamlegir, og sögugleði
, spennandi. Höfundurinn er í
■ dularklæöum, en mundi vera
! lífsreyndur alþýöumaöur á
^betri bekkjum í skóla lífsins.
^Svo skyldu þeir vera, er þjóð-
leiðir varöa í lífi og á bók.
Benedikt Gíslason
frá H^fteigi.
__________________________/
Góðiir Iúðuafli hjá
Grundarfjarð-
arbátum
Frá fréttaritara Tímans
í Grundarfirði.
Línubátar róa að staöaldri
og eru gæftir allgóðar. Róa
þeir nokkuð langt og' sækja
tvær til þriggja stunda sjó-
ferð út á miðin.
Nokkrir bátanna hafa tekið
upp þá veiðiaðferð að leggja
nokkuð af haukalóðum fyrir
•lúðu og skötu, auk hinnar
venjulegu línu og hafa þeir
fengið sæmilegan afla af lúðu
J stundum 10—12 lúöur í róðr-
J inum, allt að 100 pundum að
j þyngd.
j Þorskafli er hins vegar lít-
ill, oftast ekki nema 1—2 smá
lest í róðri. Aflinn er allur
. frystur til útflutnings og úr-
gangurinn unninn í hinni
nýju fiskimjölsverksmiðju.