Tíminn - 19.11.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.11.1952, Blaðsíða 4
4, TÍMINN, miövikiulaginn 19. nóvember 1952. 263. blað. Hann.es Pálsson frá Undirfelli: Mat ríkisskattanefndar á tekjum af eigin ibúð Niðurlag. Múseignin Langahlíð nr. 9. HúsiS Langahlíð 9 er eitt vel ríkisskattanefnd fylgir settum fyrirmælum. Hversu miklum tekjum er af húsum byggingarsamvinnujsleppt undan skatti fyrir tilstilli ríkisskattanefndar? Hér að framan hefi ég tek- félags starfsmanna stjórnar ;-áðsins. í húsi þessu eru 12 :búöir eign 6 eða 7 manna. . Hús þetta er 33.9x11.1 m. að dæmi af 17 ibuðum i grunnfleti, kjallari, 2 hæðir Reykjavík. Grunnflotur þess- ara ibuða er að meðaltali íig ris, ásamt rúmgóðu hana- •>j álkalofti. Sá, er þetta rit- ar, hefir í höndum mat húsa- eigunefndar á einni af ris- búðum í þessu húsi. íbúð sú er í öörum enda hússins,og er bví meðaltalslofthæð nokkru 'ægri, en í miðhluta hússins'endur þessara 17 íbúöa telja | sér í tekjur af eigin íbúð 78. 122.5 m. Líklegt má telja, að meðaltalsgrunnflötur allra íbúða í Reykjavík sé nokkru minni. Samkvæmt fyrirmælum rík isskattanefndar skulu eig- )g á öðrum hæðum þess. ^essa endarishæð lét húsa- ' krónur samtals. En ef hæð alls 43.902.000 krónur. — Mismunurinn á löglegri leigu og leigumati ríkisskatta- nefndar á 4575 einstaklings- herbergjum, sem eru í út- leigu 1950, sleppi ég hér, þar sem ætla má aö meðaltals- íbúðin, ef allt er talið, sé nokkru minni, en meðalstærð þeirra 17 íbúða, sem ég hefi tekiö sem dæmi hér að fram- an. — Fyrir tilstilli ríkisskatta- nefndar mun því ekki fjarri iagi að húseigendur í Reykja vík, Akureyri og Hafnarfirði sleppi við að greiða skatt af ca. 93.5 milljónum króna fyr- ir utan svartamarkaðsleigu. Hversu skattur myndi mikill Ef þið þekkið menn, sem þykja' þessa fyrir skemmtánalífið, og vel konur sínar vera af þeirri gerð, j eiga þeir sér tilverurétt, þó að þeir sem kalla má holdsæla og þung-' séu ekki beinlínis þjóðhetjur. Vit- byggða heldur um of, vil ég biðja anlega er það í fýrsta* íagi skylda eigunefnd sig hafa aö metajþessar sömu 17 ibúðir væru íjaf þegsari upphæð> er vitan_ hámarki, má því ætla, að j utleigu, myndu , leigutakar ; fega ómögulegt að áætla nat húsaleigunefndar eftir Þurfa að borga samkvæmt ye mismunandi skattstiga illt húsið yrði kr. 11.00 á!matl husaleigunefndar 181 ivern fermetra íbúðar í öllu 360 krónur í ársleigu. aúsinu. Leiga eftir hana- ijálkaloft kæmi til uppbótar ykkur að segja þeim, að nú séu vísindin búin að leiða það í ljós, að konur fái þyngslaleg hold af hjúskaparáhyggjum og sambúð við leiöinlega menn. Þetta hef ég lesið merkilegast um þessi efni nýlega. Bóndi skrifar: „Margt væri hægt að segja um bréf Halldórs Björns- sonar um dansauglýsingar og fleira, þó að ég verði ekki til þess. Ein af röksemdum hans var sú, að aldrei væri auglýst að ágæt hljómsveit léki, heldur aðeins veitt skrumlaus fræðsla um það, hver hljómsveitin væri. Þar urn vil ég þetta segja, að oft hefi ég heyrt auglýst sem svo, að hinn „góðkunni“, ,,vinsæli“ söngvari eða eitthvað þess háttar, syngi með hljómsveitinni. Barnakennari norður í landi bað skólabörn sín á síðasta vetri að einstakra aöila, en fullyrða nefna þrjá merkustu íslendinga að má, að þetta er góð viðbót fornu og nýju. Við þessa skoðana- Samkvæmt gildandi laga- ‘ ofan á alla svartamarkaðs- j könnun eða þetta kjör íslenzkrar fyrirmælum skal meta leigu ^ leiguna, sem öll er dregin þjóðhetju sigraði Haukur Morthens i kjallara. Hæð kjallara er | af eigin íbúð eins og ætla má 1 Unclan. 1,7 m. undir loft, en þar eru'.að hún yröi leigð fyrir, mið- j 1 þvottahús og 3 kyndingar- að við leigu á hverjum stað Meðferðin á ieigutökum xlefar litlir. Húsið er byggt og tíma. Mismunur á mati eft1 husnægis i árunum 1947—1949 og verðjir eigin íbúð’ og leigumati i ir því i hæsta skala, sem eig- n íbúð og leiguíbúð. Væru allar íbúðir í þessu umræddum 17 íbúðum, er 102.870 krónur samtals, eða að meðaltali 6051 króna á í- tíægurlagasöngvari. Hann hafði tvö falt fleiri atkvæði en Egill Skalla- grímsson, en Snorri Sturluson og Jón Sigurðsson voru þar á milli. Haukur Morthens hafði komið i Hér að framan hefi ég' Þetta hérað sumarið áður, en börn- sannað að ríkisskattanefnd in höíðu íæst eða cnsin seð hann. lúsi leigðar út samkvæmt búð nati hlífir húseigendum við rétt- mætum skattgreiöslum, til En þau höfðu heyrt hans getið. Og ég held, að blessað ríkisútvarpið með dansauglýsingunum sínum hafi húsaleigunefndar, | Ríkisskattanefnd fyrirskip 1 íkissjóðs, svo möigum millj. átt nokkurn þátt í því að lauma ' J nyndi ársleigan verða 198. jar raunverulega hverjum í- »80 krónur. búðareiganda, að draga aö Fasteignamat þessa húss meðaltali undan skattskyld- r»r 174.600 krónur. Samkvæmt um tekjum sínum 6051 krónu iyrirskipun rkisskattanefnd- j þvert ofan í gildandi laga- tr skulu eigendur þessa húss ‘ fyrirmæli. Hversu mikið fé telja sér tekjur af eigin íbúð (ríkisskattanefnd fellir undan 30% af kr. 174.600,00, lóðin | skatti á þennan hátt á öllu er leigulóð og teljast því ekki1 landinu er erfitt að áætla. tekjur af henni. j í Reykjavík allri eru árið Hjá eigendum þessa húss’1950, eigin íbúöir (bröggum verða því tekjur af eigin í- j sleppt) 6469. Á Akureyri 996 ibúð alls 52.380 krónur, en ef j og í Hafnarfirði 804, eða í þeir væru leigutakar yrðu j þessum’ 3 kaupstöðum sam- þeir að borga samkvæmt j tals 8269 eigin íbúðir. tnati húsaleigunefndar 198.1 Ef meðaltalsundandráttur 580 krónur i leigu og fengju1 hjá hverjum íbúðareiganda rekkert að draga frá af þeirri j væri 6000 krónur af skatt- nemur. Sú hlífð, sem þessi því með hægðinni inn í vitund óskabörn ríkisskattanefndar blessaðra barnanna, að hinn dáði njóta hjá háttv. rikisskatta- j og vinsæli söngvari væri talsvert nefnd, kemur óbeint niður á.miki11 maður- leigutökum húsnæðis, með því að hækka verður tolla,1 sem nemur því sem tekju- skattur er minni fyrir að- gerðir ríkisskattanefndar. — Leigutakar borga sinn hluta af þehn tollum, sem þannig eru til komnir. En svo koma útsvörin. Út- svörum er nú orðið nær alls staðar jafnað niður eftir skattskrám. í Reykjavík einni er nú jafnað niður meiru en 80 Ekki ætla ég að gera lítið úr þýð- ingu slikra manna sem Morthens heimilanna, foreldranna, að kenna börnum sínum að meta hetjur ís- lands og mikilmenni. Eir, við meg- um gjarnan hugleiða hvert fulltingi og traust þeim verður þá að út- varpinu. Man ég það ekki rétt, aö Einar Ólafur Sveinsson væri látinn hætta að lesa fornsögurnár íslenzku og Sverrir Kristjánsson fengínn tii að lesa reyfara í staðinn? Mér lieyrist, að sumir trúi á vitleysuna og haldi, að útvarpið verði vinsælast með því að vera sem vitlausast. Ekki trúi ég því, en vel þoli ég að talsvert fljóti þar með af léttri vitleysu, ef það gæti orðið til að sætta einhverja við hið tal- aöa orð. Hins vegar ætti aö leggja kapp á það, að finna skemmtiefni, sem bæði er ánægjulegt og nokkurt vit í um leið. Ég hygg að það gæti verið hægt að fá nokkuð af sæmi- legu efni með góðu móti, ef útvarp ið vildi hirða úrv'alið úr skemmti- efni ýmsra frjálsra samtaka, bæði smáleiki, gamanvísur og fleira. Þaö eru fleiri félög en stúdentafélag Reykjavikur, sem bregöa fyrir sig skemmtiatriðum, sem þjóðin öll gæti haft unun af. Nokkuð mun vera reynt að gera þetta, en ég hygg samt að þar muni sitthvaö leynast, sem fengur yæri í. Próðlegt gæti líka verið að geyma sumt af slíku á plötu eða þræði, ýmist vegna þess, að það hefði gildi, sem útvarps efni, sem flytja mætti síðar, eðá fengi sögulegt gildi. Til dæmis væri g'aman að eiga byrjendaverk manna, sem seinna verða þjóðkunnir af verkum sínum og snilld. Engu bæti ég við þetta en bið y- ykkur öll vel að lifa. Starkaður gamii. upphæð á sínu skattafram- ítali. Eigendur þessara íbúða skyldum tekjum, yrði upp- hæðin, sem félli undan skatt Fagningu í þessum 3 kaup- sleppa því við að gjalda skatt j stöðum, 49.614.000 krónur. at' 146.300 krónum, fyrir til- stillí rlkisskattanefndar. Það munar um minna. Húseignin Hólmgarður nr. 45. Hús þetta er 11.0x8.8 m., lC Hjartans þakkir til allra sveitunga minna og vina, sem í héldu mér veglegt samsæti, og færðu mér góðar gjafir íj á átttugsafmæli mínu, 9. þ.m. íj Einnig þakka ég öllum vinum, nær og fjær, auðsýnda ’• vinsemd á margvíslegan hátt, viö þessi tímamót í lífi JÍ mínu. — Verið öll í guðsfriði. — 5 Svelgsá, 14. nóv. 1952, v. I milljónum. Þessum 80 millj.4 er jafnað niður á skattborg- ara bæjarins, og einingarnar, sem jafnað er niður á, eru skattskyldar tekjur og lítil- ræði á skuldlausa eign. Af auk 4575 her-iþví aö mnrgum tuSum 1 af raunverulegum tekjum Guðbrandur Sigurðsson. I þessum sömu kaupstöð um eru þetta sama ár 7317 j leiguíbúðir, staklingum. Reglur rikis skattanefndar, sem birtar eru ivær hæðir og ónothæft ris. jhér að framan benda til þess, Húsið er byggt 1951 og verð-jað húseigendum sé sleppt ur því í hæsta skala. með það að reikna leigutekj- Telja má víst, að húsaleiga! ur, sem tekjur eftir eigin í- yrði metin í hámarki í þessu j búð. Allir vita, að framtöl húsi. Grunnflötur hússins er'leigusala af leigutekjum er 96.8 fermetrar og yrði því mánaðarleiga metin kr. 1064, 80 á mánuði á efri hæð, en aðeins minna á neðri hæð, því þar er þvottahús ca. 8 fermetrar. Varlega áætluð leiga neðri hæðar yrði því ca. 1000 krónur á mánuði. Árs- leiga eftir húsið í útleigu yrði því 24.777 krónur. Fasteigna- mat þessa húss er 26.700 kr. Samkvæmt mati ríkisskatta- nefndar eru tekjur af eigin íbúð í húsi þessu metnar 30% af fasteignamati eða kr. 8010 á ári. Fyrir tilstilli ríkisskatta- nefndar sleppa eigendur þessa húss við að greiða skatta af 16.767 krónum. ekkert að marka. Vegna neyö ar sinnar undirgangast leigu takar að telja aðeins híuta af greiddri leigu á skattskrá, ef þeir telja nokkuð, t.d. hefi ég heyrt um mann í þýðing- armikilli trúnaðarstöðu, sem á 16 íbúðir, en lætur telja á skattskrá, greiddar 200 kr. á máhuði, þar sem raunveru- leg greiðsla er 750 krónur. Við fyrirspurnum varðandi þetta atriði hefi ég fengiö loðin svör hjá skattyfirvöld- um.Værj svo, að húseigendur slyppu með að telja tekjur af húsnæði, sem þeir leigðu út, eftir sama skala og tekjur eftir eigin íbúö er metin, þá má ætla aö þeir komist hjá Slíka útkomu myndu flestiaö greiða skatt af 6000 kr. hús fá í Reykjavík, en ég j leigutekjum eftir hverja af ætla að þessi dæmi nægi að.þeim 7317 íbúöum, sem eru í sinni, til þess að sýna hversu! útleigu árið 1950, er sú upp- | húseigenda er sleppt, þá fær- ! íst mikil gjaldabyrði yfir á herðar leigutaka húsnæðis. Hvers eiga þessi olnboga- börn þjóðfélagsins að gjalda? Fyrst eru þeir rúnir af hús eigendum, og svo svíkjast skattyfirvöldin að þeim og iáta þá borga fyrir leigusal- ana. Þegar þessi hlið er athug- uð, til viðbótar því, að fast- eignirnar, sem umræddar tekjur gefa eru ekki metnar til eignarskatts nema meö Yw —%o raunverulegs verðs, og því þar sleppt miklum tekju- stofnum til bæjar og ríkis, þá virðist mælirinn nú fullur. Okrararnir munu skrækja. Sá sem þetta ritar, er þess fullviss að allir heiðarlegir húseigendur sjá að hér þarf leiðréttingar við, og munu snúast til drengilegs fullting- is við olnbogabörn þjóðfé- lagsins, leigutakana. Meira að segja vænti ég þess, að háttv. ríkisskattanefnd leið- rétti þær misfellur, er af (Framhald á 6. síðu.) -c ** Í.W.V.V.V.V.V.V«W,W.V|■WAV.W.W.W.V.W.VA'V Minningarathöfn um GUÐMUND STEFÁNSSON frá Húsavík, Mánagötu -14, Reykjavík, sem andaðist sunnudaginn 9. nóvember, fer fram í Fossvogskirk,ju, fimmtudag- inn 20. n.k. kl. 1,30 e.h. Afþökkum blóm og kransa. — Jarðsett verður síðar í Húsavík. Athöfninni verður út- varpað. — Vandamenn. Það er ekki seinna vænna að panta jólafötin. — Fataefni í mörgum litum ný- komin. Einnig efni í samkvæmisföt og frakka. — At- hugið! Það er ekki aðalatriöiö að fötin séu ódýr. Aöal- atriðið er að þér fáið föt, sem yður líkar. Verzlið á réttum stað. HREIÐAR JÓNSSON, klæðskeri, Bergstaðastræti 6A. Sími 6928. ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gerist áskrifendur | að TÍMANUM I! Áskriftasími 2323 ♦♦ ‘KBSmii:iIIUffl««IiU!H!I!iB!aimillII.lllllllllIlt<ini11r;iUIIimim^!;m>ij

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.