Tíminn - 19.11.1952, Side 5

Tíminn - 19.11.1952, Side 5
263. blað. TIMINN, iniðvikudaginn 19. nóvember 1952. 5. Mi&wihiid. 19. nóv. Hræðslan við ábyrgðina Arbeiderbladet norska birti nýlega grein um Alþýðuflokk- inn íslenzka eftir Rolf Ger- hardsen, en hann er bróðir Einars Gerhardsens forsætis- ráðherra og einn af meðrit- stjórum blaðsins. Höfundur var hér sjálfur á ferð á siðasta sumri og má því ætla, að hann hafi náð til heimilda á fyrstu hendi. Það er bersýnilegt, að komu manni hefir sýnzt Alþýðu- flokkurinn heldur smár og fundizt að hann ætti við nokk urra eríiöleika að etja. En hann hefir sínar skýringar á þvi öllu saman. Rétt þykir að láta íslenzka lesendur fá sýn ishorn af þessari stj órnmála- sögu: ERLENT YFIRLIT: Úgnarhreyfingin Mau-Mau Barátta gegn livítmn möiiimsn er takmark Ieynilireyísngar Kiknyusnaima, cn annars er marg't óvíst um Iiana. Óspektirnar í Kenýu hafa stöð- j af landi sínu. Það bar að með þeim ugt vakið meiri og meiri athygli hætti, að árið 1902 keyptu Evrópu- undanfarið. Að vísu fer tvennum sögum af því, hve vítt þær nái eða hvað liggi þeim raunverulega til menn land af þeim í héraðinu Kiambu. Seinna reis ágreiningur af þeim kaupum og er illt að átta grundvallaf. öspektir. óg hryðjuverk sig á orsökum hans að öðru leyti geta stafað af ýmsum ástæðum og j en því, aö ýmsir negrar héldu sig þurfa ekki að eiga neitt skylt við j aðeins hafa selt landið á leigu, en stjórnmál og. þjóðerniskennd. Hins j þeir hvítu töldu sig hafa keypt það vegar er Mau-Mau hreyfingin veru- j til fullrar og kvaðalausrar eignar. leiki, og hun er þjóðernisleg upp- ! Hins vegar urðu engir árekstrar af reisnarhreyflng. En að hvað rniklu ieyti stafái' Ökyrrðin frá henni? Erlend blöé birta stöðugt frétt- ir frá atburðunum í Kenýu og yfir litsgreinar um þá. Hér verður nú rakið efni úr .grein eftir Alf Martin í Göteborgs Handels- og Sjöfarts- tidning. , . Það þyrfíi raunar engum að bregða viö það, þó að svertingjar í Afríku bindist samtökum til kyn- þáttabaráttu gegn hvítum mönn- um. Það er- svo sem til félagsskap- ur, sem heitir.Ku Klux Klan í landi, , , sem hvítir ír.enn ráða. Það mega „Bræðrafiokkui voi ínyizta þe þejr svöj-tu eiga, að þeir stefna ríki Norðurlanda hefir haft j ekki ag ánauð hvítra manna. Þeir hafa hingað til látið sér nægja einstök mörð' og hermdarverk, sem jöfnum höridum hefir verið snúið að kynbræðrum sjálfra þeirra. Sum ensku blöðin hafa áreiðan- lega kynnt Mau-Mau á þann hátt, aS bendir til. slappra tauga. Þeim virðist, að í Kenýu sé að gerast svipuð saga og á Malakkaskaga. Svo er ekki, því að allt til þessa dæmalaus áhrif. Hann hefir1 tekið sér erfið verkefni á erfið um tímum. Stefán Jóhann Stefánsson var forsætisráðherra á ein- hverjurii mestu erfiðleikatím urh i sögu jslands hinni nýrri. Meðan hieimsstyrjöldin síðari stóð voru fjárhagslegir ævin- týratímar á íslandi. Menn græddu fé. Það var öld Börs Börssonar Þáð var nóg af öllu fáanlegt í búðunum. Svo skipti um. Stefán Jóhann hlaut að hafa forustu í þeirri stjórn, sem tók upp ströng- ustu skömmtun og varð að reyna að finna færa leið tii ag taka upp eðlilega lifnaðar hætti. Hann var formaður samsteypustjórnar. Kommún- istar einir voru í stjórnarand stöðu. Verkamannaflokkurinn hef ir nú í bili orðið að gjalda þess, að hann tók á sig ábyrgð ina á þessum erfiðu tímum". Þannig er sú saga. Gengis leysi Alþýðuflokksins er skýrt i þessu tilefni þegar samningar fóru fram, því að þá var héraðið mann- laust. Það hafði eyðzt sökum drep- sóttar og fjárpesta. En svo komu gömlu landeigend- urnir aftur heim á fornar slóðir og fundu þá. að landið var í hönd um hvítja manna. Þeir áttu löng- um erfitt méð að átta sig á því, að þeir hefðu látið eign sína. Mynd- uðu þeir samtök til að berjast fyrir rétti sínum. Kölluðu þeir það félags skap Kikuyu-manna. Smám saman þrútnaði óvild í garð Breta innan þessara samtaka, svo sem eðlilegt íslenzk þjóðhetja Sigríðui* Tómasdóttir í Brattholti hefir með vissum hætti orðið þjóðhetja í lif- andi lífi. Það er vitað, að Sigríður tók á unga aldri mikilli tryggð við átthaga sína. Hún fékk að erfðum fasta lund og stælta, ólst upp í hörðum skóla íslenzkrar lífsbaráttu við þær menningarerfðir ís- lenzkrar sveita, að virða þó aldrei sóma sinn til fjár. Atvikin höguðu því svo, að iim Sigríði í Brattholti mynd uðust þjóðsögur. Allir vissu, að hún unlii Gullfossi mjög, var þjóðleg og þjóðrækin í Meðal fanganna í Kenyju er bezta lagi og lét ekki freistast Jomo Kenyatía, sem nefnd- j af f jármunum. Hún vildi ekki ur er spjótið logandi eða Eld- , að Gullfoss væri seldur og hún geir. ílann er forseii í Kenýju vildi ekki heldur, að hann deild Afríkusambandsins, en væri leigður eða seldur á cr grunaður um að vera liöfð neinn hátt í hendur þeim, sem ingi Mau Mau-hreyfingar- hygðust að beizla hann eða virkja. Enginn þarf að efa heilindi .SPJÓTIÐ LOGANDI.“ mnar. fornar og þjóðlegar særingar. Nýir félagar eru roðnir geitablóði, sem' og einlægni Sigríðar í Bratt- borið er í hylki úr bananareyr með , holti í þessum málum. Um sjö nöktum kvistum og skreyttum mörgum augum úr geitum og kind- var, þar sem þeir áttu mjög undir um. Þannig vinna nýliðarnir félags högg að sækja í þeirra garð. Kom svo, að brezk stjórnarvöld leystu félagsskapinn upp árið 1941. Það varð þó sízt til aö gera negvana ánægða og má telja víst. að ýmsir þeirra, sem unnu í félagi Kikuyu- manna hafa fljótlega horfið til starfa í ieynihreyfmgu þeirri, sem nú hefir vakið slíkan hryiling og ógn. Og þegar dráttur varð á réttar bótum þeim, sem Bretar gáfu vil- yrði um og fjárhagur landsins fór hafa óspektirnar í Kenýa verið tak j versnandi magnaðist óánægjan og markaðar' við tiltölulega lítið andúðin. svæði. Kériýá er mikið land. Þar búa 5 milljönir negra. Meginiiluti Astandið í Kcnýu er mjög alvar- þeirra eru friðsamir menn og legt og engin undur, þó að kvartað hinn hvíta kynþátt og virðist vera ósnortnir áf Mau-Mau. En þó eru alvarlegir hlutir aö gerast þarna.' sé. Fyrir sex árum sögðu opinber- j byggð á þeirri trú, að ef hvítum ar skýrslur, að í Kiambahéraði , mijnnum verði bægt í burtu, geti væru 40% íbúanna jarðnæðislausir í hinir réttu og sönnu eigendur iands Mau-iMau er glæpafélag, sem not- ’ og fyrirsjáanlegt væri að 90 þúsund his lagaö allt í hendi sér. ar töfra og, hjátrú og miskunnar- J ir manna gætu ekki séð sér far- iaust ofbeldi. Þessi hreyfing starfar | borða. Síðan hefir ekkert verið gert. ínnan Kikuýukynstofnsins, en til, Hungur og eymd hefir hrakið fólkið ^ hans telst 1 milljón manna. Kyn- | þúsundum saman til borganna. j Þ'á auðséð, hvernig færi, ef svartir stofn þessi býr milli Viktoríuvatns | Kringum Nairobi eru 10 þúsundir , menn sameinuðust í þessa kynþátta og strandarinnar. Hann er talinn j manna, sem hvergi eiga höfði sínu baráttu á grundvelli Mau-Mau. einna beztum gáfum gæddur allra j að að halla. Margir jarðnæðislausir | Það hefir lengi staðið til aS Afríkunegra. Ýmsir þeirra frænda ' menn vinna fyrir kaupi, sem ekki , Bretar sendu rannsóknarnefnd tii hafa haft mikil samskipti við hvíta 1 dugar til framfærslu. kapp hennar og þrautseigju þurfti heldur ekki að’ fara í neinar grafgötur. Og þó er það ef til vill minna atriði, þó að sumar þær sagnir, sem um hana lifa á vörum manna, séu þjóðsögur einar og styðj ist ekki við veruleika. Þær hafa í sér sannleika þjóðsög- unnar jafnt fyrir því og eru tákn þess, að eiginleikar Sig- ríðar í Brattholti finna berg- mál í hjörtum annarra íslend inga. Sagan um Sigríði í Bratt- holti er saga um fátæka þjóð, sem veit, að hún á sér þau verðmæti, sem ekki verða met in til fjár og kýs því heldur að lifa lífi sínu við iðjusemi og sjálfsafneitun en að gera dýrmætustu gersemar sínar í Kenýu eru hvítir menn fáir,: að uppboðsvöru. eið sinn með hinum römmustu for mælingum og særingum um bölvun yfir sig, ef þeir rjúfi eiðinn. Margt er óvíst um þessa óspekt- arhreyfingu, en talið er, að hún hafi sína eigin dómstóla og refsi þeim grimmilega, sem þykja óþjóð- legir. Mönnum er drekkt, grafnir lifandi eða þeir eru brenndir inni eða ógnað til að fremja sjálfsmorö. Sums staðar hafa verið unnin hryðjuverk á búfé hvítra manna. Mau-Mau vinnur ekki að jafn- rétti hvítra manna og svartra eða þjóðfélagsumbótum á, líðandi stundu. Stefnan er barátta við einn á móti 175 svörtum. Það er menn og tileinkað sér óvenjumikið j af menningú þeirra. Það er vitað, að j kjörorð Mau-Mau-hreyfingarinnar i annars vita menn ekki, hvað felst Hið forna skipulag kynþáttanna með því að hann hafi átt þátt í ríkisstjórn. Það mun nú raunar vera Kenju til að gefa viðreisnartiliögur um hag og velferð iandsins, en það hefir farið í undandrætti. Nú virð- er í upplausn. Sumir ættarhöfð- . isT Þó ekki seinna vænna að hefj- er: Afríka fyrir Afríkumenn, en ' íngjar hafa verið handbendi Breta, ast handa um féiagslegar umbæt- enda hafa tveir slíkir heldri menn , ur, sem gera veröur í kapphlaupi j , . , við skortinn og æsingastarfsemi Islenzka þjóðin þarf þess sannarlega með að eiga sér slíka þjóðhetju á þessum hin um féfölu tímum efnishyggju, kaupmennsku og hvers ltonar gróðaklækja. Það veitir sann arlega ekki af einhverju því, sem lyftir huga þjóðarinnar UPP yfir fjárbrallsauglýsingar og munað hagkvæmra við- j í því vígoiði. Vinnubrögð þessarar hreyfingar einkennast af hinni mestu grimmcl og svörtustu heiðni. Annars er sennilega betra að finna svo, að vinsældir flokka séu , sálfræðilegár skýringar en stjórn- meira undir því komnar hvern íg þeir stjórna, heldur en hvort þeir eru í stjórn eða eklci. Það getur líka svipt flokka áliti og tiltrú, ef þeir ■treysta sér ekki til þess að eiga hlutdeild að stjórn mál- anna. TJm Alþýðuflokkinn ■ er það annars að segja, að hann tap aði ekki í siðustu kosningum vegna þess í sjálfu sér að hann hafði verið í stjórn, heldur vegna hins, hvernig hann tók á málum í þeirri stjórn. Fram sóknarflokkurinn hafði líka verið í rikisstjórn og vann þó á í kosningunum. Hins vegar ákvað Alþýðu- flokkurinn það strax eftir kosningar, að eiga engan hlut að ríkisstjórn næsta kjörtíma bil. Við það hefir hann stað- ið, án þess að aukakosningar þær, sem fram hafa farið, né nokkuð annað bendi til þess, að það verði honum til álits- auká: Þáð getur líka svipt flokka áliti að leggja völdin í liendur andstæðinga sinna. Það var cgæfa Alþýðuflokks ins í síðustu kosningum, hverja hann hafði einkum val ið sér að leiösögumönnum í málalegar á þessu fyrirbæri. nú verið myrtir vegna þess, að , þeir háfa þótt halda illa á málum þjóðar sinnar. Á tímabili tóku ýmsir Kikuyu- ’ menn kristna trú, en nú þykir erfitt að reka trúboð meðal þeirra. Ef til vill hafa Kikuyu-menn séð Mau-Mau. Ailt hefir sínar orsakir og það of Raddlr nábúanna er eins og hver önnur fásinna, að ætla sér að afgreiða þetta mál með því einu að segja, aö Kikuyukyn- stofninn hafi hlotið meiri menn- ingu en hann þoli. Um hálfrar aldar skeið hefir grafið um sig með þessum mönnum.beizkja vegna þess, að þeir hafa verið sviptir nokkru Vísir segir svo í grein um mikið af eiðskiptasiðferði og káupgjaldsmálin í gær: „Þótt ljóst sé, að hlutur verka lifsvenjum hvítra manna. Ef til vill líka helzt til mikii kynni haft af kvikmyndum þeirra kristnu. Meðal Kikuyu-manna er hin forna heiðni svo skammt undan að mjög er auðvelt að nota sér erföir hennar. Mau-Mau menn nota líka stjcrnarsamstarfinu. Síðan hefir hann haldið áfram á braut gæfuleysisins með því ag velja sér forustu þeirra manna, sem eru hræddir við ábyrgðina og vilja því raun- verulega ekki að flokkurinn fái völd í hendur. Hver sá flokkur, sem ekki treystir sj álf um sér til að fara svo með stjórnarvöld að hann vinni sér tiltrú og álit, hefir raunar ekkert með kjörfylgi að gera í lýðfrjálsu landi. Kjósendur vilja hafa flokka til að berj- ast fyrir stefnumálum og bera þau fram til sigurs svo sem auðið verður. Kjósendur vilja stjórnmálamenn, sem þora að standa og falla með sínum málstáð. Sá flokkur, sem ekki þorir að taka á sig þá ábyrgð, sem stjórn fylgir, taer því óhjá kvæmilega feigðarmark á enni. Sem betur fer má segja það um íslenzka kjósendur al- manna og láglaunamanna sé sízt of góður vegna vaxandi dýrtíðar og óstöðugrar atvinnu víða um land, þá er hitt jafnvíst, að kaup hækkanir og kjarabætur leiða ekki til lausnar á vanda þessara stétta, en auka miklu frekar á hann. Eins og sakir standa er einstaklingsframtakið lamað, svo sem sjá má á hlutfallslegri aukn ingu bæjarfélaga og ríkis í ýms- um framkvæmdum, sem nú eru hafðar með höndum. Einstakling arnir halda að sér höndum og treystast ekki til að ráðast í ný- er ekki fyrir hendi. Til þessa hef ir hver og einn þótzt góður, hafi hann ekki þurft að rifa seglin, en getað haldið í horfinu. Þó hefir útvegurinn orðið fyrir slíkum áföll um, að vafalaust er hvort vélbáta útgerð hefst á venjulegum tíma, en stórútgerðin hefir einnig verið mennt, að annað er líklegra til að vmna hylli þenra al- mæii, með því að greiðslugetan mennt en ábyrgðarleysið eitt. Það er gleöilegt, hve komm- únistum hefir unnizt lítið með því móti og mætti það eitt vera öðrum flokkum ærið nóg lil viðvörunar. Því er líka óhætt að benda Alþýðuflokkn um á það, að enginn gæfuveg ur mun honum reynast aö elta hrævareld þann, sem hinn norski blaðamaður gerir hon- um að leiðarljósi. Vilji hann vinna sér traust, þarf hann líka að velja sér nýja forustu, horfast í augu við vandamál- in og þora að bera ábyrgð á lausn þeirra. Þjéðsagan nm Sigríði í Brattholti verður ekki rakin hér, enda vísast að hún sé til á fleiri en einn veg. Hitt er staðreynd engu að síður, að þessi kcna hefir um tugi ára staðið ýmsum fyrir hugskots sjónum sem ímynd þess, sem lengst mun duga íslendingum tii að vernda menningu sína og sjálfstæða tilveru, en það er sá manndómur að vilja held ur vinna fyrir sér hörðum höndum og lifa við fátækt en selja helgidóm sinn, — það lífsins boðorð, að lifa heldur við sjálfsafneitun en bera sóma sinn í sjóði. Það er hin forna, íslenzka menning að selja aldrei hjarta sitt. Hvaða þjóðsögur, sem hafa svo myndazt um Sigríði Tóm- asdóttur í Brattholti, er mest um það vert, að hún hafði skaplyndi og hjartalag til að verðskulda þær, því að þær geyma mynd hennar rétta, konunnar, sem heldur tryggð við land sitt og sveit, hopar aldrei af hólmi fyrr en yfir rekin með tilfinnanlegum halla. Á útgerðmni byggist starfræksla j Iýkur og lætur ekki vafurloga frystihúsa og fiskiöjuvera, sem frá erlendu gulli glepja sér sjón. skapað hafa mikla atvinnu i land inu og jafnvel aðalvinnuna í sum um sjávarþorpum". Ekki mun þurfa að efast um það, hver áhrif allsherjarkaup hækkun nú myndi hafa á at- vinnuástandið. O+Z. ttbreiðið Tiniaiau

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.