Tíminn - 19.11.1952, Page 8

Tíminn - 19.11.1952, Page 8
„ERLEIKT YFIItLIT“ í DAG Óynarhreyfing Mau—Mau 36. árg:. Reykjavík, 19, nóvember 1952. . ",w 2^3. 'blað’. 1 ! l'i Gestur á norðurpólnum í þrjár stunclir Churchill telur sig eiga hugmynd- ina að hitaveitu Reykjavíkur Segist liafa reynt að konsa fiitaveitumálimi álciðis á heisíisslyr|aIdarár«nuhm síðari í þriðja bindi ritverks síns um síðari heimsstyrjöldina set- ur Churchill, forsætisráðherra Breta, um komu^sína hingað íil lands sumarið 1941, þegar styrjöldin var að nálgast há- mark sitt. Churchill fer mjög vinsam' fráA,1928’ fn þá hffnar legum orðum um móttölcum- Jaröboranir við þyottalaug- ar hér, og seeist hann hafa; amar> °S 1930 var Ireitt vatn verið fullvissaður um það, að, fra laugunum leittíú Lands- sjaldan hafi annað eins lófa i spítalann, Austurbæjarbarna klapp eða gleðihróp heyrzt á! skólann og SundhöBina, er götum Reykjavíkur. Churchill höfundur hita- veitunnar? Hann segist hafa haft I sumar flugu amerískir vísindamenn til norðurpólsins og lentu þar. Þar dvöldu þeir í þrjár klukkustundir við ýms- ar vísindaathuganir, en héldu síðan heim. Hér sést einn vísindamannanna sitja í snjónum með mælitæki sín. Hann tíma til að sjá „hina nýju tr hinn ánægðasti, enda var íörin auðveld, og þann sem flugvelli“, sem hernámsliðið íiæstur kom á þennan fræga stað hnattarins, kostaði það var Þa að byggja hér, og einn töluvert meiri áreynslu og raunir. Betri aðsókn aö þjóðleikhús- inu í haust en í fyrrahaust Franskur gamanleikur verjður frumsýndur í Þjóðlcik- húsinu á föstudagskvöldið. Kemur þar fram slungin ádeila á spillingu þá, sem margir kannast við úr opinberu Jífi. Er þetta leikritið Topaz eftir franska höfundinn Marcel Pagnol í þýðingu Bjarna Guðmundssonar blaðafulltrúa. Betri aðsókn cn í fyrra. | dóttur, sem nú leikur í fyrsta Aðsóknin að Þjóðleikhús- sinn í Þjóðleikhúsinu. Leik- er mun betri í haust en í fyrra stjóri er Indriði Waage. á sama tíma, sagði Guðlaug- j Verið er að æfa annað ur Rósinkranz þjóðleikhús- franskt leikrit í Þjóðleikhús- stjóri í viðtali við blaðamenn inu. sem frumsýna á fyrir í gær. I bátíðar. Heitir það Stefnu- Einkum er það Leðurblak-' mótið í Senleis. En Skugga- an og nú síðast Rekkjan, sem Sveinn verður svo jólaleik- notið hafa mikilla vinsælda ritið °g frumsýnt á annan í og má heita, að oftast sé út- íólum. selt á Rekkjuna. Er það ó- ---—-------------------- venjulegt um leiksýningar á 1 þessum tíma árs, sem annars! hún var fullgerðr—*’ Tafir vegna stríðsfns. Árig 1939 var aílt undirbú ið og átti að fara að hefja aðalframkvæmdirnar við Reykjaveituna, en efni til hennar lokaðist inni í Dan- mörku. Við þetta.Ufðu nokkr- ar tafir. Síðar var horfið að þvi ráði að fá efni. til hita- 1 A laugardaginn var haldin myndarleg uppskeruhátíð í Mosíellssveit í hinu myndar- lega félagsheimili sveitarinn- ar, Hlégarði. Bændur í sveitinni hafa tekið upp þann hátt að halda sameiginlega uppskeruhátíð, að haustinu, sem kemur þá — að verulegu leyti í staðinn fyrir tööugjöld, eða uppskeru hátíð á hverjum bæ. Uppskeruhátíðin i Hlé- garði fór hið bezta fram og varö prýðileg skemmtun. Kristinn Guðmundsson bóndi að Mosfelli setti sam- jkomuna. Síðan var kvik- myndasýning, en að henni veitunnar frá Bandaríkjun- j lokinni söng Birgir Halldórs- um. — Reynt var að fá efni | son bóndi í Viðinesi einsöng. hitaveitunnar frá Bret- voru það söngvar um mold- til landi, en þá voru Bretar ekki aflögufærir, sem varla var heldur von til, eins og þá stóð á. ina, blómin og störí ’ sveita- fólksins, en að lok’Öfh ‘. vai* dansað fram eftir nó'ttú og tekið upp léttará lijal. ' ig hafi hann heimsótt hina dásamlegu heitu hveri og gróðurhúsin, sem þeir eru látnir hita upp. Ennfremur segir Churc- hill í bók sinni: „Mér datt strax í hug að einnig ætti að nota þá (hverina) til að hita upp Reykjavík, og reyndi að koma því máli á- leiðis, meðan á stríðinu stóð. Ég er glaður yfir, að þetta hefir nú haft fullan fram- gang.“ Þessi „uppgötvun“ Churc- hills stingur þó nokkuð í stúf við þær staðreyndir, að árið 1939 voru hafnar framkvæmd ir við hitaveituna frá Reykj- um í Mosfeiissveit. Og íöngu Bændur fækka iuí kiiin os*’ írevsía mcira áður en forsætisráðherra á sauðfjáiTiektiiia nieð nýjum stofni Tíðindamaður blaðsins hitti fyrir nokkrum dögum að máli þá Jónas Einársson, kaupfélagsstjóra á Borðeyri, og Sæmund Guðjónssoh oddvita og spurði þá frétta úr Hrúta- firði. — í haust var slátrað á Borðeyri um 5 þús. fjár og reyndist dilkar vel vænir eða 16,85 kg. að meðalþunga. Fé er ætíð vænt í Œþéjarhreppi, því að sauðland er þár mjög Sláturfé á var mjög vænt í haust Breta beindi fránum augum að laugum þar, höfðu verið gerðar áætlanir um hita- veituna. Hugmvndin frá 1928. Hitaveituhugmyndin er allt er daufasti leikhússtíminn fram að hátíðum. Búið er að sýna Rekkjuna 12 sinnum, en tíunda og síðasta sýning á Júnó og páfuglinum verður á laugardag. Gerði höfundinn heims- frægan. Þessi franski gamanleikur Keldhverfingar ákveða að reisa félagsheimiii gott, og hinn nýí fjárstofn er hraustur og afurðagóöur. Slátrun var í!JiáúSt helm- Mikið heyjað á fjalli. ingi meiri en í fyrrá, því að í sumar voru tún jdéleg nú voru engin í-láflömb seld vegna vorkulda og pckal- burt, og er þetta í fyrsta skemmda, en nýting "töðii sinn, síðan nýi stofninn kom, varð góð. ÚtengL spruttu all- . „ , , . sem svo er ekkir og fæst því vel að lokum, ®g vegna lé- ”era ara aaeilim ma kyggmgu betra yfirlit um..vænleikann. legra túna var mjög-.á engi skólss- Og félagsltexmilfs í lirentnmm Feðgarnir Matthías og Jó- sótt. Var til öæmis> heyjað ó- hann í Jónsseh,. áttu jafn- venjumikið á fjalli í sumar Frá fréfctaritara Tímans í Kelduhveríi. ] þyngsta dilka á sláturhúsinu og sótt þangað í.ugömul og Ákveðið er nú að hefja byggingu skóla- og félagsheimil- ; á Borðeyri, og var meöalvigt sinumikil slægjelöndhí Haust gerði höfund sinn að heims- 1 is hér í Kelduhverfi og er bað hin mesta þörf, því að félags- frægum manni á stuttum lífi hefir verið mjög þröngur stakkur skorinn vegna hús- tíma í kringum 1930. Enda fjallar leikurinn um efni, er fólki var þá, ekki síður en nú, einkar hugstætt og algengt fyrirbæri í þjóðlífinu. Fjallar leikurinn um barna íeysis að undanförnu. jþeirra 19,6 kg. Nokkrir menn tíðin hefir verið einmuna góð ! áttu dilka með um og yfir 19 eins og annars staðar. Nokk- jkg. meðalþunga. : Gunnar uð er unnið að ræktun í Mármdfl cnn-n á nóv hnð-ði * féla8’inu °g einn frá ung- Þórðarson í Grænumýrar- hreppnum og einnig eru ° ' ' a , mennafélaginu. Nefndin hef ^ tungu átti þyngsta dilk- margir bændur að bæta húsa oddvitinn, Erlingur Jóhar.ns- i loforðum og hafa nú safnazt j um 800 gjafadagsverk, og er , ciwfrl Feð orðið margt. í landi Krossdals. Þá hefir staður son í Asbyrgi, til almenns fundar til þess að taka loka- kennara, sem var rekinn frá i nkJ°róun um j?etta lang- j það mildji styrkur. starfi fyrir hrekkleysi og sam Þláða mai- Hafði oddviti i vizkusemi í starfi. Sneri hann1 íramsögu °S skýrði nna frá þá við blaðinu og gerðist for- Þvi, að i skólahússjéði hrepps stjóri fyrir leppfyrirtæki, sem ins væru nu um 39 Þús. kr. ^ bæjarfulltrúi einn átti og rak og J^errJfál*g. Kelúhverfmga ing verið ákveðinn> Qg er til að selia bænum vörur. Fór hefðl ioía3 6 þus. kr. til bygg hann . landi KrossdaIs þá svo að kennarinn varð mgannriar og unf_mennafé" skammt frá sundskála beim, öðrum duglegri í svikamyllu laglð 29 -bus- kr- Þa mundu sem gerður var við Litluá fyr spillingarinnar, og tók nú 74% af byggingarkostnaði: skólastjórinn, sem rak hann i5-01113- 1 hlut hreppsins. frá barnakennslunrii að Vilja byrja næsta ár. líta upp til fyrrverandi kenn- 1 arans Topazar. 1 ir undanfarið safnað gjafa-' skrokkinn og vó hann 27 kg. kost, bæði peningshús og ir nokkru. Hjónin í Krossdal, Guðný Þórarinsdóttir og Þór arinn Jóhannesson, hafa heit Leyfi fjárhagsráðs er ekki! ið að gefa land allt undir fé- fengið enn, en þó er búizt við j lagsheimilið. Vona menn, að að hægt verði að hefja bygg- | Þessi fjögurra ára áætlun um ingu næsta vor og hefir verið byggingu skóla- og félags- heimilisins standist og þar Annað franskt Ieikrit í æfingu. gerð áætlun um að byggja Leikendur eru Róbert Arn- heimilið á fjórum árum. Fýrir ] með leysist úr miklum vanda, finnsson, er fer með aðalhlut nokkru var kosin sjö manna s°m staðið hefir skóla- og fé verkið, en aðalkvenhlutverk- ið er leikið af Ernu Sigurleifs byggingarnefnd og eru fímm frá hreppnum, einn frá kven- lagsmálum hreppsins fyrir þrifum að undanförnu. annað. , :-t - (Framhald á 7. síðu). Forsetinn verndari Í.S.f. • \ s - ó ■/ c/ f * r ’ . . ri íÍDM líi. s * Forseti ísíands, herra Ás- geir Ásgeirsson, hefir ákveð- gera bændur sér yonir um að ið að gerast verndari íþrótta geta nú haft góðan arð af.bandalags Íslands, ; sauðfjárrækt. Meðan mæði- | Á sambandráðsfundi’í öktó veikin herjaði og fjárskipti bermánuöi í haust var sam- Menn hafa reynt að fjölga fénu eftir mætti síðustu ár- ] in, og eru bændur nú orönir heimilis- fjárfleiri en þegar skorið var iiiður, en þó ekki elns margt og þegar flest var hér fyrr á árum. Nýi stöfninn er hraustur og afurðamikill og fóru fram, fjölguðu menn nokkuð kúm, en nú er þeim að fækka aftur,’ bæði vegna þess að menn snúa sér meir að sauðfjárræktinni og eins hinu, að töðufengur hefir verið mjög lélegur síðustu ár in. þykkt að fara þess á leit við forsetann, að hann -gerðist verndari í. S. í. Nú hefir borizt svar frá for setaritara við þessari beiðni, og er þar tjáð, að forsetan- um sé ljúft að verða við ósk sambandsráðsfundarins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.