Tíminn - 25.11.1952, Síða 1

Tíminn - 25.11.1952, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstoíur í Edduhúsi Frértasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsniiðjan Edda ~>i 36. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 25. nóvember 1352. 268. blað’.. r afstaða Breta fr; mótaöfferöir fsíendinga b' Löndunarbannið á ís-1 Ienzka togarafiskinum í Bretíandi var enn til um-1 ræðu í brezka þinginu í gær,! og sagði fiskimálaráðherra við þær umræður, að ekki þyrfti að óttast skort á fiski á brezkum fiskmarkaði,1 enda þótt íslenzku togararn ir yrðu útilokaðir. Er þetta allt, sem ráðherrann hefir að segja. Þessi ummæli hins brezka ráðherra hafa vakið hér mikla undrun, og þykir það furðu gegna, ef brezka stjórnin hefir ekkert annað um ofbeldisaðgerðir brczkra fogaraeigenda í garð íslend inga að segja en þetta. Er slík afstaða til ofbeldis og kúgunaraðgerða togaraeig- endanna sízt til þess fallin F II Á ALÞÝBUS A 51II 4 NBSÞINGÍ : að milda hugi íslendinga í garð þeirra, er beita þá svo hróplegu ranglæti. Brezkum togurum neítað um fyrirgreiðslu? r dei kiörb Ágpeinlagiip tms fullatt þríðjiiíig fulltpiía, ttBirjefe* hie! kjörhréf standa ems í dag Á fuiKíi AIþ<7ðusambandsþingsms, sem setf var á sunnu- . Eramkoma Breta í garð cTagir.n. var í aiian gærdag rætt mn kiörbréf, og ríkir mik- Islendinga í þessu máli hefir íjj ágreiningur á þinginu um kjör nálega þriðjungs fuíltrú- nu þegar leitt til þess, að anna. Stéðu umræður í allan gærdag um þetta og var frest- uppi eru þungar kröfur um ag ( gærkvölái. Má búast við, að afgreiðsla kjörbréfanna það, að biezkum skipum clregist fram eftir degi í dag, og raunveruleg þingstörf geti verði hér neitað um alla fyr ekk} hafizt. irgreiðslu, bæði af verkstæð. um og verzlunarfyrirtækj- Funtíur hófst á Alþýöusam um, auk þess sem sú hreyf- bandsþinginu klukkan aö hefði tekiS þátt 1 atkvæða- greiðslu. Viö athugun heföi .... , . komið i Ijós, að maöur þessi ing er vaxandi meðal al- ganga þrju í gær, og var þa hefðí haf+ írll félaésréttindi mennings, að kaupa ekki Þegar tekið fyrir álit kjör- stjórn Tsf íosn“g- una gilda. brezkar vörur. Er eltki annað bréfanefndar. Nefndin haföi sýnt en þrákelkni brezkra ekki getað orðið sammála togaraeigenda og tómlæti um afgreiðslu kiörbréfa. í brezku stjórnarinnar muni hafa hinar víðtækustu af- meirihlutanum vöru Jón Sig urðsson og Friðleifur Frið- leiffingar, ef svo stefnir sem ''tksson, en í minnihluta Jón nú hcrfir. arsmiðar ©g ar á næturþeli út af í- myndaðri hringingu Síðastliðna sunnudagsnótt kom til hlnna ofboðslegustu átaka í húsi einu í vesturbænum, og var í þessum svipting- um margt fólk barið til óbóta, kona hárreytt og hurð lösk- uð. Orsökin var bjölluhringing, sem virðist hafa verið í- myndun. — . . ..ía. . kominn maður, sem bjó Hjon ein hofðu um kvoldið J Rafnsson. Jón Sigurðsson flutti greinargerð meirihlut-; ans og lagði fram þau kjör-J bréf, sem nefndin lagði á- greiningslaust til, að sam- ■ þykkt væru. Voru það' sam-! | tals 178 fulltrúar, svo að á- i greiningur reyndist um rúm- jan þriðjung þeirra fulltrúa jsem talið var að sæti ættu á þinginu. Félag prentmyndjsiniSa. í Féiagi prent myndasmVða hafði formaðurinn orðlð sjálf kjörinn á fundi. Síðar kærðu tveir félagémenn kosninguna á þeim forsendum, að þeim :hefði ekki verið boðaður Frá fréttaritara Tímaní! á Fosshóli. Fyzir helgina var slátrað v, Svalbarðseyri um 40 kindum , sem grunaðar voru fundna)' um garnaveiki við húðpröfur á svæðinu. milli Fnjóskadalt; og Skjálfandafljóts. Reyndisv. engin þessara kinda haftv garnaveiki, og þykir nú víst, að hún sé ekki austan Fnjósk&, dals í Þingeyjarsýslu. Hins ve§; ar fanr.'St garnaveiki á ein- um bæ í Grýtubakkahrepp:. við þessa skoðun, norðan fundurinn lögum samkvæmt. er þeir voru norður á Akur- j Fnjóskár. eyri. Var sú ákæra tekin tilj Einnig hafði komið upi jgreina og stjórn Alþýðusam- (kvittur um garnaveiki í kúrr.. ibar.dsins lét endurkjör fara'að Húsabakka í Aðaldal, er.. jfram í félaginu, enda þver- þaö .reyndist ekki við rann- Dagsbrún með 33 fulltrúa. Meirihluti kjörbréfanefnd- ar lagði til, að frestað yrði að taka afstöðu til fulltrúa Dags um|ululu ... . . . brúnar. Dagsbrún kaus 33 farið í heimsókn til vinafólks í fuUtrúa á Þingið. en Það svar í vesturbænum og dreypt þvi’ af. fan!1 ai’ til þess, að Dagsbrún hafi þar litillega á víni. Ætluðu1 ^ ,°s ætlaðl fjium 3250 fullgilda meðlimi. þau heim nokkru eftir miÖ-jÍJwf* J. ft ,konu sinm> ÞátVið athugun kvað meirihlut- nætti eftir rúmlega klukku-'f1]^ k3ullafabumn. a.eftn' inn hafa komið fram, að stundar viðstöðu, og hugð- 1 l f ^ ; Dagsbrún virtist hafa haft skallaðist meirihluti stjórnar sókn. fé'agsins viö að láta kjósa &'______ ný, þótt stjórn ASÍ úrskurð- j aði svo. Lagði meirihluti kjör j bréfanefndar til að hinn ný- kjörni fulltrúi yrði samþykkt ur. Ákæra nm alkvæðafölsun. Þá hafði borizt kæra um kosningu í Sambandi mat- reiðslu- og framreiðslu- xnanna. Var alvarlegasti hluti þeirrar ákæru þess efnis, að fimdur að ári Bæjarstjórafundinum vap haldið áfram kl. 10 á sunnu ■ dagsmorgun. Var þá gerð grein fyrir til- ust skilja eftir bíl sinn. Kon-ilð og slelt af honum f!lbb_! íleiri á kjörskrá til Alþýðu-jum atkvæðafölsun væri að. lögum nefnda þeirra, sen . an ætlaði að næsta bílasíma, j fnm ,Var° 11U, ?ref og barst, sambandsþings en kjörskrá1 ræða, þar sem lögð hafði ver kosnar höfðu verið, og urði. — u.x þeiKumm að husmu og konvfll stjórnarkjörs. Virtist svo, ið fram yfirlýsing 32 félags- nokkrar umræður um tillög ' kona bileigandans aðvífandi, sem Dagsbrún teldi aðalfé- ; manna um að þeir hefðu kos , urnar. og hratt kjallaiabúi henni, laga menn, sem fengju at-’ið B-Iista en samkvæmt talní Fundurinn gerði ýmsar á > svo a: llun fel1 Vlð' Reiddisf vinnuleyfi um stundarsakir j ingu kjörstjórnar fékk hann j lyktanir um hagsmunamál þa bileigandinn og sló hann 0g væru krafðir um gjöld. —'ekki nema 30 atkvæði. Taldi ■ sveitarfélaganna, og áður er. en maðurinn dokaði við hjá bíl sínum. Fyrsta árásin. í þessurn svifum er þrifið aftan í bíleigandann, og spurt |k3allaiabUann niður fvive8is- Þetta væri ekki venja ann- j meirihiuti kjörstjórnar ekki j fundinum lauk, var sam hvað hann hefði verið að hringja dyrabjöllunni. Var Ólafsfirðingar heiðra ljósmóð- ur sína Hnefafylli af hári. j arra félaga. T.d. hefði Sjó-jíært að taka þessar forsend-i þykkt aö halda bæjarstjóra-- Þegar hér var komið hófst manhafélag Reykjavíkur ur giklar fyrr en sannaðar fund að ári, og í nefnd til ao fyrst orrahríðin. Úr kjallar- veitt slik atvinnuleyfi og kraf i vreru með eiði undirskriftar- j unclirbúa hann voru kosnii' anum komu á vettvang hús- lð um gí°ld á fíórða hundrað manna og lagðj til atS kjörbréf, Gunnar Thoroddsen, Helg . móðirin, önnur stúlka og karl íélaga á síðasta ári, og hefðu Bóðvars Steinþórssonar yröi: Hannesson og Ragnar Guð - maður, og sló stúlkan bíleig- Þeir verxð taldir aðalfélagar, samþykkt. jleifsson. andann. Af hæðinni komu mundi Sjómann^félagið eiga; Jón Rafnsson lagði hinsj Var fundinum síðan slitiö og sneri að. Hugðist bileig- ’ andinn koma til liðs við konu ’ i sína, en snarsvimaði, er ni f f• x- Ihann ætlaöi að seilast til - . a T *, a s iri’jstúlkunnar. í sömu svifum fru Petrea A Jóhannsdóttir, fékk konan högg aftan á sig ácti sjotugsafmæli i gær, en|og féU við| og hélt stúlkan I eftir hnefafylli af hári henn- ar. Húsbóndinn á hæðinni Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Ljösmöðirin í á sunnudagskvöldið héldu Ólafsfirðingar henni mjög fjölmennt samsæti í sam- komuhúsi kaupstaðarins. — Voru ræður fluttar og afmæl isbarninu færðar gjafir. Frú Petre hefir búið 36 ár í Ólafsfirði, verið þar ljós- móðir í 33 ár og tekið á móti nær 800 börnum með sér- stakri heppni. húsbændurnir þar til hjálp- rett 1:11 ^0 fulltrúa i stað 16. ar gestum sínum. Stúlkan úr kjallaranum greip hnefa- jRrerur um kcsiungu í fylli í hár konu bíleigandans I l,remur félögum. Þá skýrði Jón Sigurðsson' írá því, að kosriing þriggja j íélaga i Reykjavík, Félags-j rakarasveina, Félags prent- j myndasmiða og Sambands; matreiðslu- og framreiðslú- j manna, hefði. veriö kærð til j vegar til, ao eickert þessara um hádegið, en síðar um dag þriggja kjörbréfa, yrði tekið gilt, einnig að ekki yrðu tek- (Framhald á 7. síðu). inn íóru fundarmenn tii. Bessastaoa í boði forsetahjón anna. hlaut einnig höfuðhögg í þessari sennu, er hann hugð- ist ganga á milli, og bíleig- andinn kom úr þessarj hrinu með glóðarauga. Öldruö hjón barin. Eftir þessa lotu hörfuöu (Framhald á 7. siöu) miðstjórnar Alþýðusambands ins, og hún fjallao um þær kærur. Útlendingur í félaginu. í Féiagi rakarasveina mun- aði aðeins einu atkvæöi við fulltrúakjörið, og var sú kosn ing kærð á þeim forsendum, að erlendur maður, sem ekki gæti talizt fullgildur félagi, Skipverji á Bjarnarey sférsiasast i andliti Um áttaleytið í gærkveldi kom togarinn Bjarnarev frá Vestmannaeyjum með slas- aðan mann til Reykjavíkur, Gunnar Firlldórsson báts- ' mann. Togarinn var nýlega kominn á miðin vestur í hafi og var að byrja veiðar urn fimmleytið í gærmorgun, er blökk slóst framan í Gunn ar. Hlauí hann mikið högg', fékk stóran skurff á auga- brún og meiddist mikið íi andliti. Gunnar var þegar fluttur i Landsspítalann, er till Reykjavikur, og liggur hann þar. Gunnar mun eiga heima I Hafnarfirði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.