Tíminn - 25.11.1952, Page 4

Tíminn - 25.11.1952, Page 4
4. TÍMINN, þriðjudaginn 25. nóvember 1952. 268. blað. ÞJÓÐLEIKHÚSIЕ „Þú segir dyggðir ef menn æfa að ytri gæfan skapist trygg. Því meira svín, því meiri gæfa, ég miklu nær því sanna hygg“ Svo orti Steingrímur Thor steinsson og þetta er boð'skap urinn í sjónleiknum um Topaz. Sá, sem fer á mis við virðingu og sæmdarmerki rneðan haiin vinnur af trú- mennsku nauðsynleg verk, safnar fé og vinum og nýt- ar mikillar virðingar, þegar aann bregður á annað ráð Dg græðir fé á almenningi. Sj ónleikurinn er franskur, frumsýndur 1928. Höfundur- :inn, Marcei Pagnot, varð á skömmum tíma víðfrægur fyrir þetta verk, og hefir síð ^50"“^ tíTlö un gert ser margt til frægð- ar. Hann er fæddur 1889. ’ fyrstu mikil hvöt til að stunda ráövendni, að hann trúir því að það sé heppileg aðferð til að vinna sér álit og virðingu. Honum er raunar alla tíð meira viröi að vera mikilsvirtur en að vera mik- ill. Þess vegna er hann fljótur að breyta til þegar hann loks ins skilur, að peningarnir vinna mönnum virðingu og upphefð, hvernig sem þeirra Hér er bóndi kominn til að svara tveggja vikna orlof, hvað þá að greininni eftir H.H. í Prentaran- talað sé um 60 frídaga þar að auki. H.H. segir ef til vill, að bændur geti látið skepnur sínar standa mái „H.H. er að vísu háfleygur og tor j þola og þurfi ekki að mjólka þær skilinn á köflum. Þó mun ég reyna nema þegar þeim sjálfum sýnist. að gera athugasemdir við einstök í þeim efnum er þó við stóran að deila. Skólastjórinn. atriði hjá þeim góða manni. H.H. er hneykslaður yfir því, að það, sem bóndinn ber úr býtum fjár Um skemmtilcga vinnu og leið- hagslega, sé kallað kaup hans. inlega þarf ekki að fjölyrða. Ein- Þetta er að verulegu leyti orða- j um leiðist sárlega það, sem öðrum er aflað teygjur einar. Veit ég vel, að ekki er nautn. Þar þýðir ekkert vald- _ er um venjulegt kaup að ræða. boð. Flestir launamenn geta veriö Hei ei komió ao skaipasta Laun mœtti nefna það, því að laun I náttúruskoðarar, ef þeir vilja. Það j bl’oddi ádeilunnar. Topaz bl'á j er raunar allt endurgjald, hvaðan * er ekki lengi gengið niður í fjöru i ir metnaö Og virðingu frern- j sem kemur, en þó er venjulega átt j eða „út í náttúruna" í Reykjavík, j ur en að hann langi til að : við annað með orðinu laun. Hins j hvað þá heldur í öðrum kaupstöð- ! gera gott verk. Hins vegar : vegar hafa tekjur bóndans verið ^ um. Sízt skal ég gera lítið úr holl- i trúir hann því lengi vel, að . nefndar „kaup“ hans, til að skerpa r ustu og skemmtun í störfum trúmennska í þörfu starfi sé samanburðinn á hliðstæðu verka- j bænda, þó að sumurn þyki það hlut I : lonno bón^anc r\cr Trovlrnmrmnoínc clrirvfi rJromlíniAlvjlA(yf. TTÍmi IllÓt” græða líklegasta leiðin til álits og Bæjarfulltrúinn ’ virðingar. Þegar maðurinn, sem rak hann fra kennslu- starfi af því hann var heið- selja bæjarfélaginu með ok- urveröi laust og fast. Viti arlegar og launa bóndans og verkamannsins j eða iðnaðarmannsins. Annað cr þó meira atriði. Þegar landbúnaðarvörur eru verðlagðar skipti círepleiðinlegt. Hinu mæli ég, að bændur eigi ekki að fá verkalaun til að fæða og klæða fjölskyldu sína eins og verkamenn, þó að ef til vill sé fallegra útsýni tl’úr kemur Og er dæmið sett upp þannig, að bónd frá bæjardyrum þeirra en sumra Topaz er kennari, sem . K h»rinn°-'inn' smjaðrar fyrir honum ein- inn fái verkaiaun eins og verka- verkamanna. Viii H.H. láta meta stundar starf sitt af stök- “ f ungis af því að hann hefir maður, og er þessi liður í útgjöld-jhúsaleigu eftir því, hvaö faliegt er Kh, ™ lega kaupa garnalt hus til honn um búsins kallaður „kaup bónda“. að horfa út um gluggana? Eðá vill "ístu ráövendni og á sér sæla drauma um að vinna sér við- irkenningu og frægð meö grætt peninga, sér hann mannlífið allt í nýju ljósi. Höfundur beinir ádeilu sinni niðurrifs lætur hann leppa sína kaupa það, svo að hann ^ . , .. . . .. A geti selt bænum það aftui: ^ . , * . . , dyggð í starfi i þjonustu upp mea uppSprengdu verði og fyrst og fremst aS þeim al- eldismálanna. Raunar er ofs óða Þurfi hann að mennmgi, sem sknöur fynr ufsspeki hans grunnfær þar koma einhverju i verð lætur rikidæmmu og lætur nota sem hann er að reyna aö mn hann. bæinn kaupa það undir j cæta bornunum, að heiðar- einhverJu yfirskyni. En til að ieiki og raðvendm seu jafn- ta alls veisæirais iæfcur an samfara velgengm og mis hann leppa þessi viöskipti fyr ■SjoMin sé fyrirfram dæmd til;ir si Bloðin hafa j hótUnum að mistakast. Vel máttl; um að ljóstra m hann> ropaz vera barnalegur og en vilja vitaniega kuga af amfaldur 1 tru smni á rað- honum fé og vilja fegin vendm og heiðarleika, þo að|þe ja ef þaö er vel borgað. aann væri ekki svo g'JÖr-jEn þeim er svarað með því> að minna þau á leyndarmál, _ , . .sem hægt væri að ljóstra Barnaskóli herra Muche upp f staðinn> og þa er aiit er íslendingum framand1, afjiátið faha niður. Viðskiptin pvi að hann er einkafyrir- ganga vei, skila miklum arði og gróðanum fylgir virðing og aðdáun almennings. Heið arlegir og ráðvandir starfs- menn eru hinsvegar i litlum metum. 1 sneiddur rölcrétt hugsun og ’ lífsskilningi. tæki og skólastjórinn hefir t'járhag sinn og ábatavon alit af fyrir augum. Styggist auö- ugt foreldri er hætt við að skólinn missi rausnarleg skólagjöld. Því vill skóla- stjórinn aö Topaz gefi bar- ónsfrúnm falska einkunn fyr ir son hennar, svo að hún íari ánægð heim, enda er Topazi boðin kennsla í auka tímum fyrir þaö gjald, sem hann ákveði sjálfur og heið- ursmerkjunum, sem hann þráir, er líka hampað. Þegar hann lætur samt ekki undan er honum sagt upp starfi. Út frá þessu mætti gera langa hugleiðiiigu um skóla- mál. íslendingar hafa, sem betur fer, fátt af slíkum ó- fögnuöi að segja. Sj ónleikurinn um Topaz er gamanleikur, en hann er þó alvarleg ádeila. Hann fjallar um þá menn, sem nota sér trúnað almennings til að Þó að þetta sé allt annað en fallegt efni, þá er leikur- inn hlægilegur, því að víða eru snjöll tilsvör, meðferðin góð, og það er nokkur hugg- un og hugarfró þó að skammt nái, að hrafnarnir kroppa augun hver úr öðrum. Það er eðlilegt, því að búið, seni j hann segja nokkrum skjólstæðingi lagt er til grundvallar, er hugsað sínum, að hann skuli hafa bless- sem sjálfstætt fyrirtæki, þar sem1 aða fjallasýnina í staðinn fyrir bóndinn hefir sitt kaup, líkt og' skjólklæðnað? Og af því töluvert prentsmiðjustjóri. Enda þótt bænd ! af hollum hlaupum undir beru lofti ur reki bú sín persónulega á eigin nafni og eigin ábyrgð, mun eng- inn gerast til að halda því fram, að þeir verðskuldi ekki laun verka sinna á sama hátt og prentsmiðju- stjórinn. í slíkum reikningi er því fyllilega rétt að tala um kaup bóndans og það er einmitt í því sambandi, sem H.H. hefir einkum heyrt orðatiltækið notað. XJm frjálsræði bóndans, hvort hann vinnur og hvenær hann vinn ur, mætti sitthvað segja. H.H. talar um „launaþræl“. Líka hefir verið talað um „sjálfsmennskuþræl“. Flestir bændur eru bundnir við skepnuhirðingu og þurfa margir að sinna kúm sínum tvisvar á dag og á þann hátt, að aðrar hvorar mjaltir lenda í næturvinnu sam- kvæmt taxta verkalýðsfélaganna. Og þessir bændur fá ekki alltaf fylgi atvinnu hans, skuli hann bara láta börnin sin hafa þessi heilsu- bótarhlaup í staðinn fyrir skó? Ég mun ekki eyða meiri tíma til að elta ólar við H.H. Það er ekki hægt að ákveða mönnum laiúl eft- ir því, hvað gaman aðrir segja aö sé að vinna verkin þeirra. Ef mik- ið framboð er af mönnum tij sér- stakra starfa má marka af því, að þau þyki eftirsóknarverð. Ég veit um ýmsa prentara, sem horfiö hafa til annarra starfa, en engan þekki ég, sem hefir stöðvazt við búslsaþ, þegar hann hvarf frá prentara- iðn. Hingað til hafa sízt of marg- ir sótzt eftir búskapnum og af þvi má draga ályktanir.“ Bóndi hefir -lokið sér af. Starkaður gamli. Erna Sigurleifsdóttir. trúnað sinn til að græða fé. Það stóð Topazi fyrir þrifum hve seint hann skildi þetta. Erna Sigurleifsdóttir leik- ur Suzy Courtais, harðsnúna og skarpgreinda heimsmann- I eskju, sem einskis svífst til I Róbert Arnfinnsson leikur'að afla sér fjár. Hún kann Topaz. Hann fylgir þróunar- ! vel að látast og bregður ýmsu ferli hans af mikilli einlægni: fyrir sig en missir aldrei; frá þvi hann er frómur og sjónar á þvi marki, sem hún ráðvantíur barnakennari og stefnir að, en það er að afla j gegnum sálarkvalir hans og sér fjár. í þvi skyni notar samvizkubit á vegi kaupsýsl- hún fegurð sína til hins ýtr- unnar unz hann hefir hlotið asta. Systir mín og fósturmóðir ÓLÖF ÞÓRÐARDÓTTIR verður jarðsett fimmtudaginn 27. þ. m. frá Frikirkj- unni í Reykjavík. Athöfnin liefst með bæn á Elliheimilinu Grund klukkan 1 e. li. Athöfninni verður útvarpað. sina endurfæðingu og er orð inn öruggur heimsmaður. Topaz er betur gerö per- sóna en i fljótu bragði kann að virðast. Honum er það i Haraldur Björnsson leikur þriðja aðalhlutverkið, Régis Castet-Bénac, bæjarfulltrúa. Björn Þórðarson. Þórður Björnsson. s.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.wv.wv Erna, Róbert og Ilaraldur. Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum vinum og vandamönnum er heiðruðu mig og glöddu með gjöf- hlutverk og er í essinu sínú. | um heillaóskum og heimsóknum á sjötugsafmæli Bæjarfulltrúinn er fjárplógs!»I Þar hefir hann fengið gott maður, sem notar pólitíska j aðstööu sína miskunnarlaust til að afla sér fjár og dreym- ir um aö komast á þing til að geta grætt ennþá meira. Höf undur hefir gert hann hrottalegan og ofsafenginn í skapi, til að sýna enn betur að það er ósvífnin og hags- munirnir sem gilda, og fág- að og ísmeygilegt kaup- mennskufas skiptir minna máli. Þá hafa verið taldir þeir leikendur, ,sem segja má að beri leikinn uppi. Haraldur er þarna eins og hann verð- ur einna beztur, og þá er mik ið sagt, Róbert vinnur sig á með þessu hlutverki og Erna (Framhald á 5. síðu.) minu 22. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Þórðarson, Grænumýrartungu (VWAViW.V.VWAVWAW.V.WW.WAV.VAV.’AV: HAFRAGRJÓN í pökkum Samband ísl. samvinnufélaga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.