Tíminn - 25.11.1952, Síða 7

Tíminn - 25.11.1952, Síða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 25. nóvember 1952. 7. 268. blað. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell kom til Hafnar- fjarðar ■ í, morgun frá Finnlandi. Ms. .^marfell er í Almeria. Fer það an væntanleg'a í kvöld áleiðis til Rvíkur. Ms. Jökulfell fór írá New York 21. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla var á Akureyri í gærkveldi & vesturleið. Herðubreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Breiðafjarðar hafna. Skjaldbreiö fer frá Rvík í kvöld til Húnaflóa, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Húsavík í gærkveldi. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmanna- eyja. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss kom til New York 20. 11. frá Rvík. Goða foss fór frá New York 19. 11. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Álaborg í dag 24. 11. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Hull 23. 11. fer þaöan til Rvíkur. Reykjafoss fer írá Hamborg í dag 24. 11. til Rotter dam og Rvíkur. Selfoss fór frá Siglu firði í morgun 24. 11. til Norðfjarð ar og þaöan til Bremen og Rotter- dam. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld 24. 11. til Akureyrar. Flugferhir Fiugfélag íslands. f dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaey.ja, Blönduóss, Sauöár króks, Bíldudals, Þingeyrar og Flat- eyrar. ( Úr ýmsum áttum Happdrætti byggðasafns Borgarfj.: Um síðustu helgi var dregið hjá borgarfógeta í happdrætti byggða- safns Borgarfjarðar. — Upp komu þessi númer: 1. 17003, 2. 61495, 3. 41495, 4. 73905, 5. 5685, 6. 54729, 7. 73805, 8. 44170, 9. 70558, 10. 49136, 11. 62789, 12. 45994, 13. 3982. 14. 42787, 15. 34635, 16,—20. 17237, 66183, 39875, 32323 og 65456, 21.-25. 49696, 5092, 50449, 8866 og 44187. Vinninga skal vitjað til Þórarins Magnússonar, Grettisgötu 28. Sími 3614. — Borgfirðingafélagið. ÍIíirMiiíðar (Framhald af 1. síðu). bíleigandinn og kona hans inn í húsið, en húsráðeridur hlupu til að kalla lögregluna á vettvang. Öldruð hjón, venzluð húsráðanda á hæð- inni, ætlaði að loka húsinu, en í þeim svifum hófu kjall- arabúar nýja sókn, og varð konan of sein fyrir. Kallaöi hún þá til manns sins, sem er á sjötugsaldri og fatlaður, og kom hann á vettvang fá- klæddur, en sóknarliðið greiddi þeim báðum högg. Síðasta áhlaupið. Þessari sennu lyktaði þö svo, að kjallarabúar hörfuðu út, og tókst nú aö loka hús- inu. En þeir gerðu nýja hríð innan skamms, og brutu rúð una úr hurðinni. En áður en til stáls syrfi, kom lögreglan á vettvang og skakkaði leik- inn, en á hana hafði húsráð- andi á hæðinni hringt. Þess er rétt að geta, að lög- reglurannsókn er ekki iokið. Slys (Framhald af 8. síðu.) aði mjaðmargrind hans og kom sprunga í ökla. Guðmund ur var fluttur í sjúkrahús. Rannsóknarlögreglan óskar eftir að hafa tal af sjönar- vottum að slysinu. Orð og orðatiltæki úr heyskaparmáli Menn þeir, sem vinna að orðabók háskólans, hafa fyr- ir nokkru sent á annað hundr að bréf til manna i öllum hér uðum landsins, þar sem spurzt er fyrir um orð og orða tiltæki varðandi heyskap. Nú hefir blaðið verið beðið fyrir svolátandi orðsendingu varð- andi þessar fyrirspurnir: „Um leið og orðabók há- skólans þakkar svör þau, sem borizt liafa við spurningum hennar um heyvinnumál, vill hún beina þeim tilmæl- um til þeirra, sem hafa enn ekki svaraö, að þeir hraði svörum sínum eftir föngum. Eins og tekiö er fram í spurningalistanum, eru menn beðnir að taka fram allt, sem þeir miuia eftir um heyvinnumál, eins þótt þeir telji það almenna hluti. Jafn vel almennustu hlutir geta haft ýms nöfn eftir gerð eða landshlutum, og er ekki sið- ur mikilsvert að fá dæmi víös vegar af landinu um algeng- ustu heitin en þau fágætu.“ Vífilsstaðii* (Framhald af 8. síðu.) af sænskri gerð, sem nefnast, „tarkett“. Eru þær bæði sterk | ari (11 sinnum sterkari en j gúmmídúkur) og sömuleiðis | sérstaklega góðar í viðhaldi1 og hreinsun. Þarf að þvo þær úr volgu vatni en aldrei bóna I og gljá samt í bezta lagi. Eru * þær fáanlegar í stærðum ‘ 8X8” og 12X12” og af ýmsum j litum. Eru flísar þessar mjög hent, ugar á opinberar byggingar og skóla og verzlunarhús, þar sem endingin er margföld bor ið saman við línoleum, sem venja er að nota hér, og þarf að endurbæta á fárra ára fresti. Tarkett er sænskt efni og hefir verið flutt inn af Sam bandi íslenzkra byggingafé- laga. A.-þingið (Framhald af 1. síðu). in gild kjörbréf 10 fulltrúa verkakvennafélagsins FTam- sóknar, og fleiri félaga og taldi það freklega móðgun við Dagsbrún, að fulltrúakjör hennar væri rengt. Ilvassar umræöur í gærkvöldi, Þegar hér var komið, kom fram dagskrártillaga fra AÖ- algeir Sigurgeirssyni og Jóni Hjartar að öðrum en kjör- bréfanefndannönnum yröi ekki getiö oröiö um kjörbréf in til þess að evða ekki þing- tíma frá öðrum mikilsverð- ari málum, en gengið til at- kvæða um kjörbréfin að á- iiti kjörbréfanefndarmanna loknu. Tillaga þessi var felld, en ræðutími takmark- aður við 7 mín. Stóðu um- ræður síðan stanzlaust til klukkan að ganga níu, en þá voru enn nokkrir á mælenda skrá, og var umræðum um kjörbréfin og fundi frestað til klukkan 1,30 í dag. Eftir að kjósa forseta. j Ekki er enn fariö að kjósa forseta þingsins eða annað starfslið, þar eð það er ekki hægt fyrr. en kjörbréf hafa öll veriö afgreidd. Setning þingsins. Alþýðusambandsþingið var sett í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar á sunnudaginn klukkan hálfþrjú. Helgi Hann esson forseti sambandsins setti þingiö, bauð fulltrúa velkomna. Minntist hann fyrst hins látna forseta lands ins og árnaði hinum nýja heilla í starfi. Síðan minnt- ist hann ýmissa nýlátinna fé laga ASÍ og forustumanna, svo sem Finns Jónssonar, Björns Blöndals og fleiri. Hann gat þess síðan, að gestur þirigsins væri Carl B. Jensen, einn ritari danska verkalýðssambandsins, en aðrir fulltrúar norrænna verkalýðssambanda hefðu ekki getaö komið, þótt boðiö væri. Einnig hefði veriö boð- ið á þingið fulltrúum ýmissa annarra innlendra stéttar- samtaka, og flyttu þeir þingi ASÍ kveðjur. Að ræðu forseta lokinni fluttu þeir ávörp Carl B. Jen sen, Ólafur Björnsson formað ur BSRB, Guðbjartur Ólafs- son frá Farmanna- og fiski- mannsambaridinu, Skúli Ágústsson frá Iðnnemasam- bandi íslands og Sæmundur Friðriksson frá Stéttarsam- bandi bænda. Árnuðu þeir allir ASÍ og þinginu allra heilla. í dagskrárnefnd auk for- seta Jón Hjartar og Edvard Sigurðsson og í nefndanefnd Eggert Ólafsson, Pétur Guð- jónsson, Gunnar Jóhannes- son og Snorra Jónsson. FUT i 14 k #25. 8 ir eröobreiö4* austur um land til Raufar- hafnar hinn 29. þ. m. Tekiö á móti ílutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjaröar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar og Bakkafjaröar í dag og á morgun. Farseölar seld- ir á íimmtudag. Þar sem útlit er .fyrir, að víðtækt verkfall skelli á, áður en ofangreindri ferð er lokið, er vörusendendum sérstak- lega bent á, að vátryggja með tilliti til þessa. | Skaftfeiiingur fer til Vestmannaeyja i kvöld. Vörumóttaka í dag. | Trúloíunarhrlngir 1 Skartgriplr úr gulli og isilfri. Fallegar tækifæris- \ gjafir. Gerum vlð og gyU- l um. — Sendum gegn póst- | | kröfu. Valar SPannar I gullsmiður Laugaveci 15 1 mmmmmmmmimmimumiimmummmimiiiai imiiiiunmiiiiiiimimiiimiMMmiimiimmimiHMinil | Nýkomið | LÓÐTIN með sýru og f Í feiti — þrjár stærðir -^f i VELA- OG RAFTÆKJA- = 1 VERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. i ! fí.f. Eimskipaféfag íslands llfoss” Ferð til Miðfjaröartiafslanda Vegna fyrirhugaðrar ferðar M.s. ,,GULLFOSS“ til Miðjarðarhafslanda í lok marzmánaðar 1953, geta væntanlegir farþegar látið skrá sig í farbega- tíeild vorri frá og með deginum í dag að telja. ÁœtlaÖiv vl&UomustaSir: Gert er ráð fyrir að farið verði frá Reykjavík miðvikudag 25. marz, og komið við á þessum stöðum erlendis: Algier, Palermo, Napoli, Genúa, Nizza, Bareelona og Lissabon. Til Reykiavíkur verður svo væntanlega kom- ið aftur laugardag 25. apríl, bannig að öll feröin mun taka um 30 daga. Landferðir á ofannefndum viðkomustöðum mun H.f. Orlof annast, og verð- ur nánar auglýst síðar um fyrirkomulag þeirra. Faryjjöld: í þessari ferð skipsins telst aðeins eitt farrými & skipinu, og hafa farþegar aðgang að öllum salarkynnum skipsins án tillits til þess hvar þeir dvelja í skipinu. Munu allir farþegar matast í borðsal skipsins á fyrsta farrými. Fargjald ásamt fæðiskostnaði, þjónustugjaldi og söluskatti verður það sem hér segir: í eins manns herbergi á C- og D-þilfari fyrsta farrýmis kr. 8.549.00 í tveggja manna herbergi á B- og C-þiifari fyrsta farrýmis — 8.034.00 í tveggja og þriggja manna herbergi á D-þilfari fyrsta farr. — 7.539 00 í tveggja manna herbergi á D-þilfari annars farrýmis — 6.386.00 í fjögurra manna herbergi á D- og E-þilfari annars farrýmis — 6.180.00 Það skal tekið fram, að ferðin verður því aðeins farin að þátttaka verði nægileg að dómi félagsins, og aðrar ástæður leyfi. Reykjavík, 25. nóvember 1952. II.F. EIMSKEP AFÉLAG ÍSLANDS Farþegadeiíd---------------Sími: 1260. eiummma I RANNVEIG 1 ÞORSTEINSDÓTTIR, f héraðsdómslögmaður, \ | Laugaveg 18, sími 80 205.1 | Skrifstofutíml kl. 10—12. | aiHIIIIIMIIIIIIIIimillMIIIMIMMIMMIMMIIIIIIIMmMCMIiaft aMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIII..'IIIIIIIIIMIMMIIIIIIIIMlMtlia ampep I Raflagnir — Viðgerðir | = Raflágnacfni. i Itaftækjavinnustofa i Þingholtsstræti 21. i I Sími 81 556. 1 ... ................ ■■■■■«" ailIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMMMmiHMMMMMMvilllllllMmtlllia ? I 4 I * ! o u Blindravinafélags Islands; verö'ur haldinn fimmtudag i inn 27. nóvember kl. 9 e. h. ; i félagsheimili verzlunar- i manna, Vonarstræti 4. Venjuleg aðalfundar- i störf. Stjórnin. I Afgreiðslustúlka | I óskast í matvörubuð | II Kaupfélags Kópavogs. — | 11 Umsóknir ásamt með- | i mælum og upplýsingum I | um fyrri störf sendist \ í Hannesi Jónssyni, Hátröö | | 9, fyrir miðvikudags- 1 I kvöld. | tiitiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiMiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiB

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.