Tíminn - 09.12.1952, Side 4

Tíminn - 09.12.1952, Side 4
'fl. TÍ'VIINN, líriðjudaginn 9. desember 1952. 280. blað. Ræða Steingríms Steinþórssonar (Framhald aí 3. síðu). sama verzlunarárferði og 1946 hefði það svarað til þess, að við hefðum fengið rúmlega 300 milljónum króna meira :fyrir útflutningsframleiðslu það ár en við raunverulega íengum. Gjaldeyristekjur bjóðarinnar hefðu þannig orð ið 300 milljónum meiri og þessar 300 milljónir hefðu cíornið fram sem auknar þjóð artekjur, sem hægt hefði ver- ;ið að skipta milli atvinnuveg- rnna og þess fólks, sem við oá vinnur og bæta þannig icjör þess. Ef verzlunarárferð- ð hefði verið jafngott s. 1. ár >g 1946, hefði sýnilega getað verið um gróða að ræða hjá itvinnuvegunum og þar með ■aunverulega verið grundvöll- rr til kjarabóta fyrir almenn- ,ng í landinu. En þetta gefur íka að verulegu leyti hug- nynd um ástæðuna til bess, ið kjör manna nú eru ekki oetri en þau raunverulega eru og er ástæða til að festa sér það í minni. Það er aldrei hægt að skipta :.neiru en aflast. Hið sama gildir um þjóðartekjurnar. Sé verzlunarárferði og aðrar istæður innanlands þannig ið atvinnuvegirnir græði fé • — þá er myndaöur grundvöll ir fyrir kauphækkunum og þðrum kjarabótum verkafólki ;il handa. Það er föst venja íoringja verkamanna, sem /ilj a láta telja sig ábyrga nenn, að sanna það fyrir ;ram, áður en verkfall er haf- :íð, að atvinnurekendur , geti greitt hærra kaup. Þessa að- :íerð viðhafa verkalýðsforingj xr í nágrannalöndum vorum. enda er engin önnur leið fær. Vitanlega á að greiða eins hátt kaup og atvinnuvegirnir ' þola — en sé farið yfir þau 'takmörk, verkar það á þann veg, að atvinnurekstur dregst saman, en atvinnuleysi eykst Verkalýðsforingjar vorir hafa því miður algerlega vanrækt að taka sér til fyrirmyndar fordæmi félaga sinna frá öðr nm löndum, hvað þetta snert ir — mun það bitna þungt á þeim verkamönnum, er hafa kosið þá til þessara ábyrgðar- miklu trúnaðarstarfa. 'V erðhækkunaraldan að mestu stöðvuð. Þegar gengisbreytingin var gerð, hlaut það að sjálfsögðu að hafa í för með sér allmikla /erðhækkun fyrst um sinn í íslenzkum krónum. Var gert :;áð fyrir uppbótum til laun- pega vegna þeirrar verðhækk inar. Skömmu eftir að geng- isfellingin varð og meðal ann irs vegna Kóreustyrjaldarinn ar, sem skall á sumarið 1950, rrðu verðhækkanir á erlend- im vörum miklu meiri en :>em gengisbreytingunni nam og gerði það allt óhægara um :framkvæmd þessara mála. Nú hefir hér orðið breyting á. Verðhækkun sú, er Kóreustyrj öldin iiratt af stað um allan aeim, virðist vera stöðvuð og sumar erlendar vörur hafa .afnvel lækkað nokkuð í verði aftur á heimsmarkaðinum í aeinni tíð, svo sem kunnugt er. Þess hafa líka sézt merki á innanlandsverðlaginu hér á þessu ári, að þaö væri í þann veginn að stöðvast, ef ekkert óvænt kæmi til. Bið ég menn að veita þessu sérstaka at- iiygli. Fyrstu 10 mánuði árs- áns i fyrra (1951) hækkaði verðlagið um 18%. Fyrstu 10 Bréf Alþýðusambands- mánuði þessa árs hækkaði það hins vegar ekki nema um 6y2%, og er þá búið að taka tillit til þeirrar verðhækkun- stjórnarinnar. í ágústmánuði síðastliðnum skrifaði stjórn Alþýðusam- bandsins sambandsfélögunum ar, sem varð á landbúnaðar- bréf; og segir þar meðal ann- vörufri á s. 1. hausti. En þessi ars a þessa leiS: verðhækkun landbúnaðarvar- j Eing Qg ykkur hefir þegar anna er ákveðin eftir a í sam veriS tilkynnt, verður Alþvðu ræmi við þær verðlags- og ! sambandsþing haldig um miðj kaupgjaldshækkamr, sem orð | &n nóvember n. k. og vœri ið hafa næsta ar a undan og ; ekki óeðhlegt að verulegum er þetta reiknað ut samkv. tima þingsins yrði varið til vísitólu landbunaðarvara. | þesg að ræða þau málin> sem Það, sem eg hefi nu sagt, syn- | áður er getið> þ e. kaupgjalds ir, að verðhækkunaraldan er. kjaramál; 0g tæki það þá nu að mestu stoðvuð. og að|ákvarðanir um hvað gera Þjóöin hefir það þvi i hendi gkuli Á ð gkal bent að þótt sinni hvort henm verður Lamningum væri sagt upp a hleypt af stað aftui, þvi að | næstunni þannig að þeir yrðu ekki er bmzt við verulegum | úr gildi f desember n. k. er eftir 20. nóvember. viku áður izt hafa til einhvers konar for en verkfall skyldi skella á. —! ustu hjá verkalýðssamtökun- Það er fyrst 27. nóvember, þremur dögum áður en verk- fall skyldi hefjast, að nefndir frá deiluaðilum komu til rík- um, tefli sitt pólitíska tafl með nokkru tilliti til þeirra kosninga, sem standa fyrir dyrum á næsta ári, og ríkis- isstjórnarinnar. Oskaði samn stjórnin ætlast ekki til neinn hækkunum erlendis næstu framtíö. frá í Samvinna stjórnarinnar við Alþýðusambandið. Ríkisstjórnin hefir haft gildar ástæður til að ætla, að stjórn Alþýðusambands ís- lands vildi fyrir sitt leyti gæta varúðar í þessum málum. Þeg ar verkalýðsfélögin sögðu upp samningum vorið 1951, náð- ist samkomulag áður en til ekki þar með sagt, aö nauðsyn legt væri að fara í aðgerðir eða deilu þá þegar, ef sam- bandsþingi sýndist annað væn legra“. Enn virðist sama stefnan í kaup- og kjaramálum vera ráðandi hjá stjórn Alþýðusam bands íslands, þegar þetta bréf er ritað. Hún vill hafa samningana lausa, þegar Al- þýðusambandsþingið kemur saman, til þess að þingið sjálft fái að fjalla um þá, og lætur inganefnd verkalýðsfélag- anna eftir því, að ríkisstjórn in skærist í leikinn, þar sem atvinnurekendur teldu sig ekki geta greitt hærra kaup- gjald, voru þá í því sambandi nefnd nokkur atriði, sem ósk að var sérstaklega eftir að at- huguð væru, sem að einhverju leyti gætu haft kjarabætur í för með sér. Ríkisstjórnin tók strax vel í að slík rannsókn færi fram. Bauðst til að stuðla að því, að nefnd frá deilu- aöilum og ríkisstjórninni tæki allt þetta til athugunar og rannsóknar, en að sjálfsögðu gegn því, að verkfallinu yrði frestað meðan slík rannsókn stæði yfir, var það í fullu sam ræmi við þau vinnubrögð, sem viðhöfð voru bæði vorið 1951 og aftur vorið 1952. Þessu var skilyrðislaust neitað af hálfu samninganefndar verkalýðs- félaganna — þessi vinnubrögð öll bera þess ljóst vitni, aö nefndin af ásettu ráði stefndi ar tillitssemi í sinn garð af þeirra hálfu. En-þá kröfu verð ur vissulega að gera til þess- ara manna, að þeir haldi slík um aðgeröum innan skynsam legra takmarka og gangi ekki lengra en lög leyfa. Verkfall og afleiðingar þess eru ekkert gamanmál. Verkfall bitnar þunglega á öllum þeim, er þátt í því taka og missa vinnu sína af þeim ástæðum. Þess ber því að krefjast af verk- fallsforingjum, að slíku vopni sé ekki beitt fyrr en fullprófað sé, að ekki séu önnur úrræði fyrir hendi. Þetta hafa þeir foringjar, er þessu verkfalli stjórna, vanrækt eins og glögg lega er rakið hér að framan. Þeir hafa fyrirhyggjulaust flanað út í þetta verkfall áð- ur en reynt var til þrautar að ná samningum. Slíkum for ingjum geta verkamenn ekki treyst, því að með slíkum vinnubrögðum leiða þeir um- bjóðendur sína — verkamenn verulegs verkfalls kæmi milli sambandsfélögin vera í þeirri heint tif verkfalls — og vildi^ina — og þjóðfélagið allt til verkalýðssamtakanna og at- tru að ekki komi til bess að ekkert annað. Glæfralegri og vaxandi fátælctar og örbirgð- vinnurekenda oK þá -i a»-1 Se5a veSlS “en þing“s «5»«*^«« vataála stoð ríkisstj órnarinnar. Voru hafi tekið afstööu til þess. pólltik hefir aldrei verið leik- þá gerðar nokkrar breyting- j vitað er, að mörg verkalýðs- m' ar á kjörum, sem báðir aðiiar felog sögðu upp samningum ' gátu vel sætt sig við. -Jafn- eingöngu á þessum grundvelli, Orsök verkfallsins. framt var það tryggt, að en gerðu alls ekki ráð fyrir samningum yrði ekki sagt upp þVí, að til verkfalls kæmi. næstu 6 mánuði. Síðan hefir; vinnufriður haldizt. [ Ný vinnuaðferð. Hver er ástæðan? Hún get- ur aðeins verið ein. Stjórnar- ar. Arið 1950 var af hálfu Al- þýðusambands íslands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja skipuð sérstök nefnd hagfræðinga og annarra sér- fróðra manna, er athuga . . . ,. .. . skyldi og semja skýrslu um andstæðmgar nuverandi ríkxs iðhorf ]aunþ • , 4 . , _ . . K t Stjcrnar. °g Þmgmeinhluta hœkkana yfirleitt. Þessi neflíd S'., -.,VOri iáttU Sél’ ' ýn nU.,AVirðfst Skyndl ega SaU’ aö ástand yfirlei t 1 ar fulltrúar launþeganna sjálfra, stað viðtol um þessi mal rmlli hafa venð teknar upp nýjar.vmnu- og fjarhagsmalum for samdi þessa skýrslu Oo, „go-h’ ríkisstj órnarinnar, Alþýðu-! vinnuaðferðir í þessum mál- batnandi. Atvinnuleysi er þar m a á þessa íéið'” *" ° ^U „ V, h ~ ^ ™ . i.-.:,. vML.nlT' ' vtv-v-1 A’ 1 nlrlri v, ‘X wiínvin nvr f TTiií« (í „í fiíXn m TTzmt-P , * ^ * „í stuttu máli má segja, sambandsins og atvinnurek- um. Það leynir sér ekki, að minna en fyrir ári síðan. Horf, enda. Varð það þá enn niður ^ Alþýðusambandsstjórnin og ur um aflabrögð og atvinnu- ' að”eins~ég%iðhorfið'er nu f staðan að engar vinnustöðv- j aðrir forráðamenn þess verk líf eru betri sums staðar, þar islenzku þjóðfélam séu al- anir yrðu gerðar næstu 6 mán falls, er nú stendur yfir, hafa sem erfiðast var áður, — þótt j mennar kauphækkánir ekki uðina. Samkomulag náðist' ákveðið að knýja verkfall víða séu mikil vandkvæði enn. I vænleg. leið til kiarabot fvr_ um nokkur atriði, þar á með fram, án þess að reyna til Vitað var, að hægt yrði að ir launþega Það sem mestu al það, að sett yrði á laggirn- þrautar samningaleiðir á afgreiða fjárlög á sómasamleg ræður um slíkar’kjarabætur ar atvinnumálanefnd ríkis-1 sama hátt og 1951 og aftur s. an hátt, án þess að þyrfti að eru tæknilegar stjórnmála ’ ins til að vinna gegn atvinnu 1. vor Þar sem undirtektir hjá hækka nokkra skatta. Líkur j le . felagslegar aðstæður" leysi a stoðum, sem hafa orð , verkalyðsfelogum um uppsogn voru til að hægt yrði að Ijuka ; sem launþegasamtokin aðein’ ið hart úti vegna aflaleysis ' samninga voru mjög daufar hinum miklu mannvirkjum — j geta haft óbein áhrif a Mikl o fl og var þetta gert eftirjog það svo að einungis fá rafvirkjununum og áburðar- ar almennar kauphækkanh. serstakn osk Alþyðusam- ; þeirra hofðu latið til sm verksmiðju a næsta an. Margt hafa einnig f för með gér f_ bandsins en í nefndinni eiga heyra, þegar komið var fram fleira hliðstætt þessu mætti v , trnfinm-v ó sœti fulltrúar AlM6úSam-' i oktúter ,ar fariu sú leiS aS nefna. | SnSagsHfsins og siaS bandsins, Vinnuveitendasam- sigla undir folsku flaggi með ( Þennan árangur af starfi verðmætisrýrnun sparifjár bandsins og ríkisstjórnarinn-, breitt yfir nafn og númer. ríkisstjórnar og þingnieiri-' afleiðingar, sem launþegasam ar. Nefnd þessi hefir gert all- (Láta í veðri vaka við verkalýðs hluta varð að eyðileggja —'tökin geta ekki látið hjá líða margar tillögur til úrbóta á félögin, að einungis «ætti að hvað sem það kostaði. Kosn-1 að taka tillit til erþau marka atvinnuástandinu á ýmsum hafa samninga lausa þegar A1 ingar VOru framundan, innan stefnu sína“ ’ 'stöðum, og hefir' að mestu þýðusambandsþingið kæmi farra mánaða. Stjórnarand- leyti verið eftir þeim farið.jsaman 23. nóv., en að sjálf- isfæðingar óttuðust hina Ríkisstjórnin hefir samkvæmt sögðu tæki þingið sjálft þá því, sem nú hefir verið rakið,! málið í sínar hendur. — En haft fulla ástæðu til að ætla, að það væri einlægur ásetn- ingur Alþýðusambandsins að stuðla að því, að vinnufriður mætti haldast og gera ekki kauphækkunarkröfur, sem at vinnuvegunum eru um megn og leiddu því af sér meiri eða minni framleiðslustöðvun og röskuðu algerlega því jafn- vægi, sem stefnt hefir verið að í kaupgjalds- og verðlags- hins vegar haga öllum undir- búningi þannig og draga á langinn að engar verulegar viðræður gætu átt sér stað fyr ir 1. des., þegar verkfallið gat fyrst hafizt. Síöustu dagana áður en Alþýðusambandsþing ið kemur saman, eggja svo verkfallsforingjarnir sem flest félög til þess aö hefja verkfall frá 1. des. til þess að algerlega sé búið að binda málum að undanförnu. Tel ég hendur Alþýðusambands- og rétt og skylt, að viðurkenna þessa aðstöðu Alþýðusam- bandsins á undanförnum ár- um.. Virtist líka sérstök ástæða til að ætla að fram- hald yrði á slíku, þar sem út- lit var fyrir að jöfnuður væri í þann veginn að nást innan- lands, milli kaupgjalds og verðlags, eins og ég hefi áður nefnt, og þvi minni ástæða en jafnvel stundum áður til að hefjast sérstakiega handa í þessum efnum. þingsins áður en það tekur til starfa. Meiri lítilsvirðingu er ekki hægt að sýna frjálsum félagsskap en hér hefir verið gert. Það er fyrst um miðjan nóv. að samninganefnd verkalýðs- félaganna leggur kröfur sínar fyrir atvinnurekendur, en séu þær teknar undir eitt munu þær nema um 30—35% kjara bótum — þar af 15% bein grunnkaupshækkun. Sátta- semjari er fyrst tilkvaddur sterku aðstöðu stjórnarflokk- anna í þeim. Þess vegna var ekki hlustað á þá tillögu rík- isstjórnarinnar, sem hún ekki einu sinni heldur. tvisvar bar fram, að fresta verkfalli með- an rannsókn, sem samninga- nefnd verkalýðsfélaganna Menn athugi, að það voru fulltrúar launþeganna sjálfra, sérfróðir og athugulir menn, sem fyrst og fremst höfðu launþegasjónarmið í huga, sem þessi ummæli létú frá sér fara. Þeir launþégar, sem kunna að lita á það með tor- tryggni, sem ríkisstjórniri ség ir, ættu þó a. m. k. að taka sjálf óskaði eftir að yröi fram fu’ut mark á orðum sinna eig kvæmd færi fram. ö Hefði verið farið að tillögu ríkisstjórnarinnar, hefði verk falli verið frestað i bili. Nefnd hefði verið skipuð frá deilu- aðilum báðum og ríkisstjórn- inni til þess sameiginlega að taka til meðferðar ráðstafan- ir, er að einhverju leyti gætu greitt úr deilunni. Hefði ríkis stjórnin að sjálfsögðu farið eins að og áður í sömu kring- umstæöum, leitað að leiðum til samkomulags til þess að hindra það, að til verkfalls þyrfti að draga. Ég hefi að sjálfsögðu ekkert við því að segja, þó að þeir pólitísku stríðsmenn, sem val in fulltrúa. Þessi ummæli eru tekin úr skýrslu um afstöðu launþega til kauphækkana ár ið 1950. Hafi þessi ummæli verið rétt þá — að álméhriar kauphækkanir sé ekki vænleg leið til kjarabóta, þá er víst, að hið sama gildir nú, nema ef það er í enn ríkara mæli. RANNVEIG- 1 I ÞORSTEINSDÓTTIR, | héraðsdómslögmaður, I | Laugaveg 18, sími 80 205. | 1 Skrifstofutíml kl. 10—12.1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.