Tíminn - 12.12.1952, Side 5

Tíminn - 12.12.1952, Side 5
283. blað. TÍMINN, föstudaginn 12. desember 1952. 5. Föstud. 12. des. NYJAR BÆKU ÁslákBsr H\rérs eiga börn og sjúklingar að álögnan gjalda? Mistök verkfalls- manna Verkfallið hefir nú senn staðið í hálfan mánuð, án þess að sjáanlegt sé hvenær því muni ijúka. Vonir lang- flestra munu þær, að lausn geti fundist á því sem fyrst. Kommúnistar eru þeir einu, sem geta haft áhuga fyrir löngu verkfalli, því að vand- ræða- og upplausnarástand í þjóðféláginu er óskadraum- ur þeirra. Það, sem liðið er af verk- fallstímanum, hefir vafa- laust sannfært fleiri og fleiri um það, hve ranglega það var ráðið að forustu- mönnum verkmanna að hafna tilboði ríkisstjórnar- innar um frestum verkfalls- áður og fara næsta sumar sögur, sem ekki eru sneyddar ; . _ vestur til afa og ömmu,' bckmehntalegu gildi, en eru j Dóri Jónsson: Aslákur í QUmma rnállausa og Línu þó skemmtilegar hverjum ! álögum. Bókaútgafan „kerlingar", sem raunar er (sæmilega greindum og bók- i Það er viðurkennt, að Norðri 1952. myndar- og gæðatelpa, er hneigðum manni. Og að mjólk sé ein allra nauðsyn- Mér hefir nýlega borizt í afi og amma hafa tekið til þessu sinni heíir Norðri val- legasta fæða fyrir börn, gam- hendur bók, sem heitir Ás-' fósturs. I ið einmitt slíka sögu. i almenni og sjúklinga. Það lákur í álögum. Útgefandi | Bók þessi er um flest hag- | Brennimarkið gerist i geti varðað heiisu og líf þess- bókarinnar er Norðri, en höf-. leg smið, sú hollustusamlega Bandaríkjunum. Aðalpersón- ara aöila, að þeir fái hæfi- undurinn heitir Dóri Jónsson,' fræðsla, sem þar er veitt, ekki an er stúlka, sem uppalin ex' lega mikla mjólk. Það þykir og kann ég‘ engin skil á hon- j þannig á borð borin fyrir við hin frumstæðustu lífs- hvarvetna eitt hið mesta um, néma hvað mér virðist hina ungu lesendur, að þaö kjör hjá föður, sem lífið hef- vandamál, þar sem skortur af bókinni, að hann muni verki eins og höfundurinn ir leikið allgrátt og er hið er á mjólk handa umræddum vera Vestfifðingur að ætt og hefði sagt: Éttu, éttu — hvort mesta hörkutcl. Stúlkan einstaklingum. uppruna — eða hafa að . sem þú viit eða ekki! En kafl- strýkur að heiman, og síðan ! Sú venja hefir líka skap- minnsta kosti dvalizt á inn Á grenjum ber þess vitni, giftist hún ungum, hraustum ' azt í sambandi við öll meiri- bernskuáfúfn sínum vestur í að annað tveggja sé höfund- og þrekmiklum manni, sem j háttar verkföll, að ekki séu fjörðum. j urinn tekinn að ryðga í sumu, býr úti í auðnunum. Hún un- j tepptir mjólkurflutningar til Bókin fjallar um Reykja-jsem hann kynntist í æsku — ir sér þar hið bezta, en brátt' að fullnægja lágmarkskröf- víkurdreng; sem heitir Ás-. eða hann hafi ekki kynnzt gerist atburður, sem veldur ^ um þessara einstaklinga. lákur. Hann hefir verið alinn' af eigin raun því, sem þar er þvi, að líf hennar verður ærið j Verkfallsstjórnir hafa talið upp við mikið eftirlæti, notið um fjallað. Békin er hressi-! viöburðaríkt og ævintýra- sér skylt að veita undanþág- óhóflegs frjálsræðis og haft lega skrifuð og málið yfirieitt legt. ur fyrir flutninga og sölu á meiri fjárráð en hann hefir, gott, en þó vart eins hnökra- j En þrátt fyrir það, þó að , mjólk í þessu skyni. haft gott áf, og hann hefir laust og æskilegt hefði verið. sagan sé ævintýraleg, er at- j Svo virtist líka í upphafi svo orðið vandræðabarn. Hann er hinn mesti ónytjung ur og prakkari, nennir hvorki að vinna né læra og lætur ekki í einu eða neinu að vilja ins meðan verið væri að at huga þær leiöir, sem kynnu ^ f0reidra sinna. að finnast til lausnar á því. Nær allur sá tími, sem lið- inn er síðan verkfallið hófst, hefir faríð í það að útvega forustumönnum verkfallsins upplýsinga'r um þessar ýmsu leiðir og áhrif þeirra á kjör verkamanna og hag þjóðfé- lagsins. Allt þetta hefðu for ustumennirnir átt að vera búnir að kynna sér áður en verkfallið hófst. Það er á- byrgðarlaust og óafsakanlegt af forustumönnum verkfalls- ins að halda verkamönnum vinnulausum — og baka með því þeim og þjóðfélaginu öllu mikið tj ón — eingöngu vegna þess, að þeir hafa van rækt að kynna sér málin á réttum tima. Auk þess kunna . „ þeir líka að hafa hindrað ihæíi- Eins ei um" Guðm. Gíslason Hagalín. Brciinimarkið Kathrine Newlin Burt. i Brennimarkið. Bókaút- gáfan Norðri 1952. Fróðlegt væri að athuga, burðarásin innan takmarka þess verkfalls, sem nú stend- þess sennilega og tengsl or- j ur hér yfir, að forustumenn saka og afleiöinga eru í líf- j þess ætluðu að gæta þessar- rænu og listrænu samhengi. ar sjálfsögðu skyldu. Þeir Persónurnar eru dregnar (leyfðu, að Samsalan mætti djúpum, breiðum dráttum, og þarna koma fram í lýsing- um á náttúrugreindu fólki þær andstæður um gerð og flytja til bæjarins og selja það mjólkurmagn, sem talið var naúðsynlegt til að full- nægja lágmarksþörfum þess I Hann á afa og ömmu vestur j í fjörðum. Afi hans hefir kom ' ið til Reykjavíkur, og fram-, ! koma gamla manxrsins herir hvoit ekki hefðu a siðustu hugsunai’hatt, sem ei’u til i ara aðila. Þetta loforð' stoð þo ! verið þanhig, að hún hefir tólf árum komið út á íslenzku j staðar annars vegar hjájekki nema skamma stund, vakið virðingu og traust hatt UPP í Það eins margar, þeim, sem seyra rotinnar, því að litlu síðar setti hún drengsins. Og þar kemur, að erienöar skáldsögur og áður j menningar héfir náð til, ogjþað skilyrði, að ekki mætti prakkarinn Áslákui' ákveður böfðu verið gefnar út fiá því, hins vegar hjá manneskjum, aö fara í heimsókn til afa og ad fyrst var tekið aö prenta sem alizt hafa upp við ein- ömmu. & | erlend skáldrit á íslenzku j falda, frumstæða, en raun- í fyrstu lízt honum engan o^áli. Nú virðist flaumurinn j hæfa siðfræði, mótaða af veginn á sig á Hóli en afi og bafa stöðyazt og ekki vera harðri lífsbaráttu í skauti ó _ _ . .. nfl-í U VI AtVln líl-íl lrAVt A 4 f A V * í'i'. A. -i- -I- n VI /1 n4-or\'X< amma i*eyno ekki að acra oftii nema lítil læna x far— . blíörar nátturu, -—- andstæð hann á þann hátt, sem hann veginum. Auk bainabóka hef ^ui*, sem nærfellt eru iafn hefði aetað búizt' við. Þau ir mer enn ekki toorizt nema ólíkar og lífskjörin úti á lítt ’ ‘ numdum víðáttum og lífs- hættir í auðmannahverfum stórborga. fara að honum með lempni, ein Þydd skáldsaga, Brenni- og smátt og smátt fer hon- markið, eftir amerísku skáld um að Þykja gaman að dýr- konuna Kathrirm Newlin unum — og að ýmsum þeim Burt> en útgefandi þeirrar störfum, sem eru viö hans s°eu er Bókaútgáfan Norðri. Margt af þeim þýddu skáld með þéssu."áð deilanTeystistihverfið tekur að iaða hann, sögum, án verkfalls, en vitanlega fólk’.,sem honum.fannst lit- gefnar undanfann hefði það verið bezt fyrir alla flytja mjólk til Samsölunnar nema úr nærsveitum Reykja víkur, en vitanlegt var, að þaðan myndi aidrei fást, nema nokkur hluti af um- ræddu mjólkurmagni, eins og líka er komið á daginn. Af- leiðingin er sú, að ekki er hægt að láta öðrum í té mjólk urskammt en yngstu börnun- um og ófrískum konum. Sjúk Þessi saga er engin listræn! lingar, gamalmenni og stálp nýjung, en hún er hressileg, yfir henni blær heitra og sem út hafa verið hreinna tilfinninga og heil- ár, er aöila. Neitun á frestinum verður ekki heldur afsökuð með því, að frestunin myndi hafa gert verkfall örðugra síðar, ilmótlegt, verður í hans aug- mjög lélegt — og sumt er um veigamikið — og fátæk- rusl af versta tæi. Það er legt heimili afa og ömmu mála sannast, að þess er ekki reynist notalegt og aðlaðandi. að vænta, að skáldsögur, sem Inn í frásögnina af hvers- eru mjög sérlegar og tilrauna dagslífinu er fléttað draum- kenndar að formi eða at- um, sem Áslák dreymir úti á burðalitlar og fjalla um erfið ef til þess hefði þurft aö vígavangi( og kemur þá til og jafnvel vafasöm sálfræði- grípa. Þvert á móti hefði það i hang Foi.núlfur í Álfahvammi leg efni, séu valdar til út- þá verið gert á tíma, sem var og frægir hann um margt úr gáfu hér á landi, enda vart verkamönnum hagkvæmari, sögu lan(js og þj0gar) Sem ástæða til, að slíkar bækur þar sem öllum kemur nú vergur honum lærdómsríkt. séu gefnar hér út, því að flest saman um, að yerkfallið var j Áslákm: hefir verið í eins kon ir þeirra, sem þurfa að kynn- liafið emmitt á þeim tíma,' ar áiögum, en nú losnar hann ast þeim, eiga þess kost að sem er verkamönnum ohag- úr þeim smatt og srnátt fyrir lesa þær bækur á erlendum stæðastur, en atvinnurekend hoh áhrif írýs umhverfis, og málum. En þá er velja skal um hagstæðastui. Ef veika- þegar fiann fer> er hann stað erlenda sögu til útgáfu, er um menn hefðu veitt fiestimr, rúginn j ag iraga'Sér heima svo auðugan garð að gresja,. hefðu þeir líka haft stei kari Q . skólanum á annan veg en að vandalítið er að viirza úr aðstöðu eftir eir aður, þar > sem >þá var samrairlegt, aö ,--------—--------------------— —------------------------------ þeir höfðu gert sitt ítrasta til' þess að ná sanrkomulagi linS'uni- Yfirleitt eru því nreð friðsanrlegunr hætti. ! leyfðir mjólkurflutningar, er uð' börn fá ekki neitt. Það liggur í augum uppi, að þessar aögerðir verkfalls- brigðra sjóirarmiða. | stjórnarinnar hafa ekki Þýðingiir er yfirleitt góð, eir j minnstu áhrif í þá átt að nokkuð stiröleg hér og þar. I flýta fyrir lausn verkfallsins. Húxr er verk Stefáns heitiirs ^ Tilgangur verkfallsaðgerða Björnssonar, sem lengi var er að þvinga atvinnurekend- prestur og prófastur á Hólm- um í Reyðarfii’ði. Guðm. Gíslason Hagalín. Vanclamál karls og konu * & Pétur Sigurðsson: Vanda- mál karls og konu. ísafold- ur til samninga og eru vitan- lega þær aðgerðir einar raun hæfar, er hafa áhrif í þá átt. Það hefir hins vegar ekki neitt meiri áhrif á atvinnu- rekendur en verkamenn, þótt börnum, gamalmennum og sjúklingum sé synjað um naúðsynlegan mjólkur- skammt. Hér er því um full- arprentsmiðja h. f. Rvík > koanlega þýðingarlausa verk- 1952- j fallsaðgerð að ræða, sem Bók þessi er safn 11 erinda, i raunverulega beinist ekki sem öll fjalla að meira eöa: gegn atvinnurekendum, held (Framhald á 6. siðu.) . ifullnægja þörfum þessara að Ur þeim stór felldu mistok- ila_ hefh. verig reynslan um, sem forustulið veikfalls- erienciiS og einnig hérlendis ins hefir hér gert sig sekt fram ag þessu. Verkfalls- um, verðwr ekki bætt úr stjgrnin virtist lika ætla að eiSa‘aö Seta gæta þessa i fyrstu og gaf orðið txl viðvorunar og kennt loforð um, að hún myndi verkamcnnum að láta ekki leyfa að Mjólkursamsalan forustumenn sína hafa að- fengi þag mjólkurmagn til stöðu t'il aö flana út i verk- umraðaj er læknar tölu nauð nema samningaleiðm synlegt í þessu skyni. Þessu hafi aður verið reynd til loforði var hinsvegar nær þrautai. Jsamstundis rift, þegar sett Því miður eru þetta heldur var það skilyrði, að ekki ekki einu mistökin, er verk- mætti flytja mjólk til sam- íallsforustuna hefir hent.‘sölunnar, nema úr nærsveit- Önnur mistök litlu betri er 'um Reykjavíkur. Það var framkoma hennar í mjólkur strax vitanlegt, að þaðan málunum. Þess þekkjast ó- ínyndi ekki fást nema tak- víða dæmi, að vei’kfallsvopn- ’ markaður hluti þess mjólk- inu sé beitt þannig, að það urmagns, er þörf var fyrir í bitni einna heíst á ungbörn-; umræddum tilgangi. Það er um, gamalmenoum og sjxik- lika komið á daginn. Það fer vitanlega fjarri, að verkfallsstjórnin sé með þessari framkomu sinni að fíýta fyrir lausn verkfalls- ins. Tilgangur verkfalla á að vera sá aö þvinga at- vinnurckendur til samn- inga. Það snertir atvinnu- rekendur ekki neitt meira en verkamenn, þótt börn- um, gamalmennum og sjúklingum sé meinað að fá nauðsynlegan mjólkur- skammt. Þetta er ekki þving un gegn þeim, heldur þess- um veikbyggðustu og mátt- arminnstu einstaklingum varðskipinu á þeim tíma, sem þjóðinni er þaö óhjá- kvæmileg naúðsyn vegna landhelgisdeilunnar við Breta að öll varðskipin séu við gæzluna. Þessi mistök verkfalls- stjórnarinnar eru ekki rifj- uð hér upp í þeim tilgangi, að verið sé að hvetja til, að verkamenn séu látnir gjalda þeirra á einn eða annan hátt eða þau séu látin hafa áhrif á samningaviðræður. Þvert á móti ber að kappkosta, aö reynt sé að leysa þessa ur gegn bágstöddustu og mátt arminnstu einstaklingum þjóðfélagsins, börnum, gam- almennum og sjúklingum. í reyndinni mun það líka j þannig, að þessar aðgerðir bitna miklu meira á heim- ilum verkamanna en at- vinnurekenda. Atvinnurek- endur hafa lúxusbíla sína og góð kunningjasambönd, svo að þeir geta aflaö sér mjólk ur utan við Samsöluna. Verkamenn eiga hins vegar ekki lúxusbíla og hafa lé- legri aðstöðu til aðdrátta. Þess vegna má hiklaust full yrða, að þessi verkfallsað- gcrð bitni fyrst og fremst á heimilum þeirra. .Ef verkfallsstjórnin vill líta deilu sem fyrst. Þessara mis- þjóðfélagsins, Þetta sérítaka er hinsvegar rétt að ( verkfallsstjórnin líka von- iminnast vegna þess, aö þau j a þessi mál með skilningi og andi við nánari athugun og hættir því þessu rangláta og tilgangslausa banni. Loks er svo aö nefna þau mistök verkf allsstj órnarinn- ar að hindra viðgerð á einu eiga aö vera til aðvörunar hófsemi, hlýíur hún að sann síðar og hvetja verkamenn ; færast um, að hún hefir hér til þess að vanda betur val j haft algerlega rangt fyrir forustumanna sinna og j sér. Þaö spillir ekki að neinu fylgja þeim ekki i neinnijleyti aðstöðu hennar eða blindni. * (Framhald á 7. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.