Tíminn - 19.12.1952, Síða 4

Tíminn - 19.12.1952, Síða 4
4. TÍMINN, föstiidaginn 19. desemher 1952. 289. bJað. flannes Pálsson frá UndirfelLi: Orðið er frjálst Eftir eldhúsumræðurnar Þjóðin hefir nýlega hlustað á eldhúsdagsumræður frá Al- , þingi, og hún hefir fengið ræð J ur leiðtoganna útgefnar á, prenti, svo að hún geti enn | betur vegið og metið röksemd j ir þeirra, er telja sig kjörna til að leiða lýðinn til batnandi j lífskjara. Umræður þessar, snerust eðlilega fyrst og íremst um yfirstandandi verk , fall og möguleika fyrir bætt- J um lífskjörum þeirra, er nú, bera skarðastan hlut frá oorði. Allir ræðumenn viður- kenndu að lífskjör hinna rerst settu láglaunamanna væru á þann veg að þau þyrfti að bæta. Allir ræðumenn, sem I ekki eru þekktir sem ákveðnir I skemmdarverkamenn í borg- aralegu þjóðfélagi, viður- kenndu að framleiðslan ætti i vök að verjast og þyldi ekki aukinn tilkostnað. Nokkrir ræðumanna færðu fullgild rök að því, að hækkað grunnkaup j ieiddi aðeins til aukinnar verð bólgu, sem kæmi harðast nið- ur á fjölskyldumönnum. En það furðulegasta af öllu var pað, að enginn hinna póli- tísku foringja kom með nein- ar tillögur til úrbóta fyrir þá, sem mest þurfa hjálpar við, nema það, sem Eysteinn Jóns son fjármálaráðherra talaði um fjölskyldubætur. Enginn hinna bráðsnjöllu leiðtoga ís- ienzku þjóðarinnar vék einu orði að þeim þætti nauðþurfta fólks, sem hægast er að, iækka í verði, kostnaðinn við, að hafa þak yfir höfuðið. j Enginn mun með rökum. neita því, að sá hópur manna býr við verst kjör, sem leigir húsnæði með okurverði, eða' býr við mjög óhagstæð láús- kjör vegna húsbygginga. í hópi þeirra manna eru verka- menn og ýmsir láglauna- menn fjölmennastir. Mikill fjöldi þessa fólks býr við hin ömurlegustu kjör. Vegna dýr- leika húsnæðisins verður það að þrengja að sér, svo að hús næði þess verður bæði heilsu- spillandi og §iðspillandi. Ýms- ir láglaunamenn með 2 og 3 börn verða að búa í einu her- bergi með eldunarplássi og; greiða fyrir okurgjald. Þessir menn hljóta ávallt að verða fremstir í flokki um kröfur til kauphækkunar, því að þeir geta ekki lifað á sama kaupi og sá, sem býr í eigin ibúð, skuldlausri eða skuldlítilli. Um úrræði vegna hinna skuld ugu húseigenda skal síðar rætt. Hver eru leigukjör i Reykjavík? lieigukjör á húsnæði eru að sjálfsögðu mjög misjöfn. All- stór .hópur leigutaka býr við viðunanleg kjör í skjóli vensla manna og vina. Nokkrir leigu salar reyna aldrei að okra á því húsnæði, sem þeir leigja, en því miður eru slíkir menn mjög fáir, Nokkrir sitja enn i gamalli leigu, en allur fjöldi ieigutaka verður að sæta hinu versta arðráni. Sá, er þetta rit ar, hefir átt kost á að kynna sér leigukjör og húsnæðis- ástæður rúmlega 500 Reykvík inga á þessu ári. Flestir þess- ara manna bjuggu við óvið- unandi kjör, bæði hvað snerti verð og gæði íbúðarhúsnæðis. Dæmi fundust fyrir því, að leigutaki þurfti að greiða nær 30 kr. fyrir hvern fermetra húsnæðis, og það í gömlu og verzla við kaupfélög, en það lélegu húsnæði. Til frekari er ekki eins örlagaríkt fyrir sönnunar þessum þætti dýr- afkomu þeirra, sem erfiðast tíðar þeirrar, er reykvískir eiga uppdráttar, eins og hús- borgarar verða að búa við, næðisokrið, þess vegna skiptir skulu hér tilnefnd þjú einstök mestu máli að uppræta það, hijóöé dæmi: því að hinir gjörrúnu leigutak Á Vitastígnum tók launþegi ar hljcta ávallt að verða upp- einn á leigu 3 herbergi og eld spretta ókyrrðar og kaup- hús á síðastliðnu sumri. Hús krafa. þetta er gamalt og án nýtízku Hér á eftir mun ég með fá- þæginda. Maðurinn varð að um orðum víkja að því, hvers Hér er kominn einn verkfalls- ( Frá tjöldum þeirra brúarsmið- manna, Reíur bóndi, og kveður sér anna hélt ég eins og leið liggur aö Hellnum og kom þangað, er all skuggsjmt var orðið. Gisti ég þar „Heill og sæll, Starkaður! Þnr hjá vini mínum Valdimar Kristó- sem mjög margir eru nú í verkfalli ' ferssyni og konu hans, og átti þar og ég einn í tölu þeirra, datt mér í viötökur góðar og skemmtilegíir við hug að líta inn til ykkar í baöstof- J rœgur. Hellnar munu áður hafa una og ræð'a við ykkur um stund, i heitið Hellisvellir, sem nú er eigi en eigi vergur allt mitt tal i notað lengur í daglegu máli, en borga 1400 krónui á mánuði vegna hinir pólitísku leiðtog- jtjundnu máli að þessu sinni. Þó ólíkt fegurra. Á Hellnum erú nokk í leigu og 17 þúsund krónur ar eru jafn gleymnir á hús- fyrirfram. Fermetratölu þessa næðisokrið, eins og raun ber húsnæðis hefir mér ekki tek- vitni. izt að fá og get því ekki full- 1 yrt, hvað hver fermetri er Af hverju stafar tómlæti leigðiir. j leiötoganna varðandi leigu Á Óðinsgötunni eru 2 her- húsnæðis? bergi og eldhús leigð á 1000 Um afstöðu kommúnista- kr. á mánuði og greitt fyrir flokksins þarf ekki að fara fram fyrir 6 mánuði í hvert mörgum orðum. Sá flokkur sinn. Það húsnæði er 32 fer- hefir engan áhuga fyrir raun metrar, eldhús og stigaþrep verulegum kjarabótum hins meðtalið. Þarna er um gamalt fátæka fólks í borgaralegu hús að ræða, og hin lögleyfða þjóðfélagi. Þeim flokki þykir leiga því aldrei hærri en ca.1 auðvitað gott að hinir borgara mun ég láta nokkrar tækiíærisvís ur fjúka með: Oss þær geta yndi léð oft á kvelda vökum. Tekst aö stytta tímann með tækifærisstökum. Tel ég svo rétt að byrja á byrjun inni. ur býli og heimsótti ég alla bæhdur þar og var ég beim aufúsugestur. Því varð þessi staka til: Sínu býli sérhver enn seggur hérna ræður. Hér eru skáld og skýrir menn, Skjaldastaðarbræður. .1' Bræður þeir, sem hér er átt við, eru Valdimar sá, er ég gisti hjá. og Síöast þegar ég var á ferðinni Gunnar bróðir hans, er ég var vel vestur á Snæfellsnes, kom ég á kunnur, en þeir brægur eru báðir einn stað á nesinu, er ég hafði 1 prýðisvel hagmæltir. einu sinni heimsótt áður fyrir rétt- | Á Hellnum eru háir klettar við um 30 árum, en það voru Hellnar | sjó fram og skammt er þa'ðan að Breiöuvík. Varð sú ferð mér á Snæfellsjökli, og því kvað ég: 220 kiónur á mánuöi. J legu flokkar haldi lífskjörum margan há.tt lærdómsi'ík og | A Þorfinnsgötu eru 2 her- fjöldans sem verstum. Þeim 1 skemmtileg. ÉB fór fótgangandi frá J Rétt við jökulræturnar bergi og eldhús leigð á 400 mun verri stjórn, þeim mun J Böðvarsholti í staðarsveit vesturjRánar syngja dæturnar. krónur á mánuði og fæði fyr- ' betri jarðvegur fyrir trúboö , að Hellnum, en 1 Böö'varsholtí gisti j Djúpum róma drynja þar ír húseigandann að auki. Hús kommúnismans. Því meiri mis "" 13 x'm”’ .....- næði þetta er ca. 45 fermetr- J munur á lífskjörum fólksins. ar, að eldhúsi og forstofu með þeim mun hægar að koma á talinni. Leigutaki greiddi fyr stað uppþotum og óánægju. Irfram 14500 krónur, og leigu | Það er ánægjuleg ráðstöf- timi umsaminn 3 ár. i un fyrir kommúnista, að sjá ég hjá þeim feðgum Bjarna Niku- lássyni og Þráni syni hans, er búa þar báöir, og átti þar góðu að mæta, enda vinir mínir báðir og drengir góðir. Eg hélt cins og leið liggur vestur drangar aftur gefa svar. Á Hellnum voru útróðrar allmikið stundaðir áður fyrr eins og armars staöar undir jökli, og fiskisælt, en nú á síðari árum hefir allmikið úr því dregið. Á Hellnum er sér- Nú mun fullkomið manns- mesta gróðafélag landsins ' að Frógárheiði, og vestur með Axlar kennilega fegurð að' sjá, og er stað fæði vart lægra en 900 krónur gangast fyrir því, að mihiliða ! hymu- Er Þaðan útsyni Bott austur i urinn hinn viðkunnanlegasti, en á mánuði, og er því leigan stéttinni gefist kostur á að | eftir Staðarsveit. Undir Axlarhyrnu það, sem vakti mesta athygli mína, eftir þessa 45 fermetra 1300 fara skemmtiför til Miðjarðar I ®tendur bærJntn °f sá er Afal'-|var Það, hve .þar er stutt frá býl- , . . ... . „ , . J j Bjorn er við kenndur, og er hann : unum mikið af goðu landi, sem auð kronur a manuði. Hamaiks- hafslanda, þar sem hver ein- ennþá j byggð. Býr þar gamall j velt er að rækta. Komst ég á þá leiga í þessu húsi myndi verða staklingur eyðir a. m. k. hálfs ( granni minn og vinur með stóran 1 niðurstöðu, að þarna gæti margt kr. 9.00 á hvern íermetra sam árs launum verkamanns í. barnahóp, og kemst vei af, enda J fóik lifað góðu lífi, þegar búið væri kvæmt gildandi lögum eða Óþarfa, á meðan arðrændir Og dugnaðarmaður. Þegar ég kom vest : að rækta einhvern hluta af því ea. 400 krónur á mánuði. | mergsognir verkamenn berj- Það skal tekiö fram, að Ijós ast fyrir því, að halda lífinu og hiti er að sjálfsögðu ekki í fjölskyldu sinni, og e. t. v. innifaliö í leigunni. F j ár plógsst ar f semi milliliðanna. sjá hana tærast upp fyrir lé- legt húsnæði og skort á holl- um mat. Það er sömuleiðis óþarfi að broshýr er hún löngum. ur í Axlarhóla (en þár blasir Breiðu víkin vig), varð mér þessi staka af munni: Hafs ég þungan heyri nið, hrauns frá ldettatöngum. Breiðavíkin blasir við Hratin það, sem við er átt, er Búðahraun, en það nær að sjó íram og er bæði í Staðarsveit og Breið'u- mikla svæði, sem þar er til og auð'- velt að vinna. Ég skoðaði kirkjuna á Hellnum, sem er fárra ára gömul og hin snotrasta. í henni er m. a. ljósa- hjálmur frá byrjun 17. aldar, fagur gripur, og altaristafla fögur, en þó er umgjörð hennar að mínum dómi merkilegasti gripurinn, því að'hún er sannarlegt listaverk. Er hún smíðisgripur og gjöf Jóhannesar Helgasonar tréskurðarmeistara frá vík, en Breiðavík er syðri hluti. Gíslabæ, er lézt fyrir aldur fram Breiðavikurhrepps og ljómandi fög fyrir rúmum 30 árum. Var að hon ur yfir að líta. Eru þar jaröir góðar um mikill mannskaði. í kirkjuhurð Leiðtogar Alþýðuflokksins ey®a möigum oiðum að Sjálf töluðu mikið um dreifingar- stæðisflokknum varðandi hús kostnað landbúnaðarvara og ^ffmál. Stefnumál þess annarra neyzluvara almenn- j ,°^.s er; EnSin höft á ein- ings í síðustu eldhúsdagsum- j staklingsframtakið, ræðum. Var þar margt vel í. Uað ei heilbrigt einstakl- ( mælt Og skörulega en þeir inosiramt'aÍf að áliti leiðtoga og duglegir bændur. Verð ég fljótt (inni er gamall koparhringur frá forðuðust aö minnast á hús- 1 ^ess flokks> sa sterki not- i yfir sögu að fara. Ég kom að J 1787, gefinn af þáverandi Hellna- næði<jrnálin no- milliHÍSirm I ' fæi'i sér styrk SÍnn, Og rýji ná!Knerri í Breiðuvík og fékk hinar , presti, Ásgrími Vigfússyni, og konu hp,_ pfn. ’ L? ‘ , J 1 ungann inn úr skyrtunni. hve ' beztu viðtökur hjá Karli oddvita,; hans, Sigríði Asgeirsdóttur; Eru peim L-rium. mun IJU | nfpr heim qfprkori o-pfcf enda honum kunnugur sem og öðr nöfn þeirra grafin á hringinn ásamt mála sannast, að þaö munar : +il v ^ ^ ° ' um Breiðvíkingum. AÖ Ytri-Tungu J ártali því, er áður getur. í sáluhliði leigutaka húsnæðis meir, \ tóm til þess. hvort hann greiðir 100-150 J Urræði tU haSsbóta Þeim, krónur meira en þörf er, á ! som verst eru settir, munu því mánuði hverjum, fyrir hús- i aldrei koma frá flokki eins kom ég einnig en bóndinn þar og kirkjugarðs er annar slíkur hring- börn hans eru skyldmenni mín. | ur frá 1781 og líka á honum ’iafn Þegar ég var að leggja af stað það- j Ásgríms, en hann var kunnur. mað an, kom þangað bifreið og með ur á sinni tíð m. a. af málaferlum næði heldnv en hvnrt hitin - 0§' Sjálfstæöisflokknum, því henni fékk ég far vestur að Arnar- , við Jón sýslumann Esphólín. Um greiði 15 aurum hærra en að kíarabætui' þeirra mörgu|staPa- Var bifrcúð su 1 Wóntistu ’ miðjan dag kvaddi ég vim^mína á og smáu liggja venjulega að “ " * ” ” " góðu hófi gegnir fyrir mjólk- urlítrinn, eða 1 krónu hærra fyrir kjötkílóið. Við skulum segja að fjölskylda eyði í föt og fæði 2000 krónum á mán- uði. Engum dettur í hug að hægt sé með neinum ráðum að lækka þessar nauðþurftir meira en um ca. 5—10%. Slík lækkun gerir 100—200 kr. á mánuði. Náttúrulega væri slik lækkun góðra gjalda verð, en hvorttveggja er, að slíkt mun lítt framkvæmanlegt, og svo vegur það meira í afkomuör- yggi þess fólks, sem verst er sett, ef hægt væri að lækka húsaleigu hverrar fjölskyldu um 100—500 krónur á mánuði. Að minnsta kosti er það svo stór þáttur dýrtíðarmálanna að það virðist skrýtið að gleyma honum. Mesta fjárplógsstarfsemin, sem framkvæmtl er á þessu landi, er framkv.vemd af húsa leiguokrurunum. , .Verzlunar- okrið bitnar á öllum, sem ekki einhverju leyti í því, að vernda þá fyrir arðráni há- karlanna, og slík höft á ein- staklingsframtakið má Sjálf- stæðisflokkurinn ekki heyra nefnd, sbr. afstöðu þess flokks til hvers konar fjárplógsstarf semi. En afstaða Alþýðuflokks- leiðtoganna er furðuleg. Flokk ur þessi vill eins og Framsókn arflokkurinn vinna að því að lífskjör allra þegna þjóðfé- lagsins séu sem jöfnust. Al- þýðuflokksleiðtogarnir telja lífskjör verkamanna ekki sízt í Reykjavík vera svo ill að leið togar þessa flokks skyrrast ekki við, að leggja út í nokk urs konar borgarastyrjöld, til þess að reyna að bæta kjör þeirra verst settu. Alþýðuflokkurinn hefir aldr ei verið hræddur við aö hefta einstaklingsframtakið, en þó virðist hann gleyma að (Framhald á 6. síðu.j manns, er vann þar að brúarsmíði, Hellnum og hélt áléiðis með bifreið og bauð hann mér til kaffidrykkju að Hoftúnum í Staðarsveit og gekk í tjöldum þeirra brúarsmiðanna.1 sú ferð að óskum. Þakka ég hér Brú sú, er hér um ræðir, var reist með Hellna-mönnum og Breið- í haust yfir svonefnt Stapagil og er uppi undir Stapafelli. Að Stapa kom ég eigi fyrr en á heimleið. Arnarstapi er sem kunn- ugt er gamalt amtmannssetur og þar fæddist þjógskáldið Steingrim- ur Thorsteinsson. víkingum ágætar viðtökur og skemmtun og árna þeim allra heilla Þá vendi ég mínu kvæði í kross og kem hér með. fáeinar stökur.. Hér lýkur Réfur bóndi máli' sinu að sinni. ..... Starkaður. Halló! Halló! Takifl eftir! Þar sem verzlun mín er að hætta, verða eftirtaldar vörur seldar með mjög lágu. verði, svo sem alls konar dömu-, herra- og barnafatnaður, útvarpstæki, harmon- ikur, guitarar, skíði, skautar og alls konar rafmagns- áhöld o. m. fl. / FORNVERZLUNIN VITASTÍG 10. Sími 80059.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.