Tíminn - 19.12.1952, Síða 6
6.
TlMINN, föstudaginn 19. desember 1952.
289. blað.
PJÓDLEIKHÖSID
SKUGGA-SVEIIWV
eftir Matthías Jochumsson.
Leikstjóri Haraldur Björnsson.
Hljómsveitarstjóri Dr. Urbancic.
Músík eftir Kárl Ó. Runólfsson
o. fl.
Prumsýning föstudaginn 2G. des.
annan jóladag kl. 20.
Önnur sýning laugardag 27. des.
kl. 20.
Þriöja sýning sunnudag 28. des.
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekig á móti pönt-
unum. Sími 80000.
!
Slamginn sölu-
niuiíur '
Þessi sprenghlægilega gaman-!
mynd með-
KED SKELTON
Sýnd kl. 7 og 9.
. Aðeins í dag
Tígrisstúlhun
Sýnd kl. 9. |
NÝJA BÍÓ
Drottniny útlug-
unnu
(Benne Starr’si Daughter)
Mjög spennandi „Wild west“
mynd, með miklum viðburða-
hraða. Aðalhlutverk:
Rod Cameron
Buth Boman
George Montgomery
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦•♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRDI —
Skemmtun vegna
yetrarhjálparinnar.
HAFNARBÍÓ
Iíhidii; tehur
völtlin
(Jimmy Steps Oout)
Létt og skemmtileg amerísk gam
anmynd með fjörugri músík og
skemmtilegum atburðum.
James Steward
Paulette Goddard
Charles Winninger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ARIÐANDI
ER
AÐ
GREIÐA
BLAÐGJALDIÐ
FYRIR
ARAMÖT
IAUSTU RBÆJARBIO ]
MONTAIVA
Mjög spennandi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Alexis Smith.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hin sprenghlægilega gaman-
mynd með:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tryggev yngri
Hin spennandi kvikmynd í lit-
um með
Roy Rogers.
Sýnd aðeins í dag kl. 3. i
Sala hefst kl. 11 f. h.
TJARNARBÍO
AUt á ferð og flugi
(Never a dul. moment)
Bráðskemmtileg ný amerísk
mynd, atburðarík og spennandi.
Frcd MacMurray
Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍO
. . Þnelusulur . .
(Border Incident)
Spennandi og athyglisverð am-
erísk sakamálakvikmynd gerQ
eftir sönnum viðburðum.
Richardo Montalban
George Murphy
Howard da Silva
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang. '
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•••
TRIPOLI-BÍÓ
Föðurhefntl
(Sicrra passage)
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd frá dögum gullæðls-
ins í Kaliforríu, um fjárhættu-
spil, ást og hefndir.
Aðalhlutverk:
VVayne Morris
Lola Aibright
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦«
Bergur Jónsson
Málaflutnlngsskrifstofa
Laugaveg 65. Slml 5833.
Helma: Vltastíg 14.
Uthreiðið Tímann.
Gerist áskrifendur ab
3
imanum
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦*»♦♦♦♦
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÖTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, sími 80 205.
Skrifstofutíml kl. 10—12.
►♦♦♦♦
Eftir eldhús-
nmræðurnar
(Frarnhald af 4. síðu.)
vernda þá, sem mest eru rún-
ir og arðrændir af öllum þegn
um þjóðarinnar, og þó um sé
að ræða þann þátt dýrtíðar
innar, sem hægast er að lag-
færa.
Þó að svarta markaðsleiga
á húsnæði væri afnumin með
því að hefta leiguokrarana,
myndi ekki verða nein kaup-
lækkun vegna lækkandi vísi-
tölu, og ekki myndu atvinnu-
vegir þjóðárinnar bíða tjón
af þvi, heldur hið gagnstæða.
En hvað veldur gleymsku Al-
þýðuflokksforingjanna? Ekki
ætla ég þessum ágætu mönn-
um það, að það hafi áhrif á
afstöðu þeirra, þó að þeir séu
sjálfir húseigendur, og okur-
starfsemi leigusalanna bitni
ekki á þeim persónulega.
Varla munu þeir heldur vilja
gerast hjálparkoklcar komm-
únista í því að leiða þjóðfélag
oklcar í algert fjárhagslegt
gjaldþrot, enda þótt þeir hafi
i bili orðið utanveltu í stjcrn
ríkisins. En hvað voldur þá
því, að Álþýðuflokksleiðtog-
arnir koma ékki með tillögur
til hagsbóta þeim verst settu
í þessu þjóðfélagi? Raunveru-
legar kjarabætur er ekki að
sækja á hendur annarra en
milliliðanna í ýmsum mynd-
um. Því gleyma þeir þá verstu
fjárplógsstarfseminni, sem
fyrirfinnst á þessu landi og
öll bitnar á því fólki, sem þess
ir leiðtogar þykjast vilja
vernda.
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Síml 723«.
lAftSWWWWtfWWVWil
Réndl o«’ . . .
(Framhald af 5. siðu.)
andi lífs eiga ekkert skilt við
gjall og glaum samkvæmis-
sala, sem borgarbúinn sækir
til þess að gleyma allsleysinu
í sjálfum sér. Tign og helgiró
íslenzkrar vornætur er dásam
leg. Hvergi er fremur en þar
hægt að finna guð í alheims
geymi og guð í sjálfum sér.
Stíll Björns J. Blöndals og
frásagnarsnilld er með þeim
ágætum, að fáum mun fært
að feta í þau spor. Bókin Ham-
ingjudagar var skær perla í
bókaflóði ársins 1950. Að
kvöldi dags, hin nýja bók
Björns, er önnur perla, sem
lýsir og á samstöðu í festi með
hinni fyrri. Björn! Haltu
áfram að skrifa. Bættu fleiri
perlum við í sannar bókmennt
ir.
Runólfur Sveinsson.
Yngvildur fiigru-
kinn
(Framhald af 5. sfðu.)
hins nýja siðar hefir unnið
hug hennar og helgað sér
hann.
Það eru ýmsar góðar
mannlýsingar í þessari sögu
fleiri en hér hefir verið vik-
ið að. Eitt illmenni er í sög-
unni, Gríss gleðill, óheill í
hverju máli og meinfús og
hefir yndi af að spilla milii
manna, og er það raunar hin
rétta lýsing Svarfdælu á hon
um. Allir aðrir eru mannleg-
ir vel og skiljanlegir.
Sigurjóni hefir' hér tekizt
að skrifa sögu, sem speglar í
skuggsjá sinni anda blóð-
hefnda og stríðsæsinga ó-
háðan ártölum og áldarfari
að öðru leyti. Yngvildur fög-
urkinn er heilbrigð, giæsi'-
leg og mikilhæf kona, sem
er beitt ofbeldi, svo að hat-
ur magnast í huga hennar og
siðfræði hefnda og mann-
*" * ' * óhappamanneskju,
Lloyd C. Douglas: { ’ i
I stormi lífsins
93. dagur.
Átjándi kafli. *.....- -- •
l „ m I i i ■ > i •?
Robert Merrick sat að miðdegisverðarboði hjá „,séra
MeLaren og fielskyldu hans í vel búinni íbúð þéirra hjóna.
Það var snnnudagur, og hjónin og Bobby yórumýkoniin úf
Náðarkirkjuntii, bar sem koma hins unga skur.ðlæknis4.fyigd
raeo prestsfrúnni hafði vakið mikla eftirtek't og álmennan
klið meðal safnacarins. .......... .
Robert Merrick. var orðinn kunnur maður og nafn*hans,á
vöi’um margra, því að framlag hans til læknavísíndáhna á
sviði höfuðskr.rð,!ækninga, hafði verið básúnað mjpg. í/blöð-
um að undanförnu, honum sjálfum þó til mikillar. hugru.uiL-
ar. Hann hafði þá lyndiseikunn flestra heiðarTegfa' vísíiicía-
manna. að hafa andúö' á frásögnum og auglýsingum um starf
sitt. ...... “““
Dagblöðin höfðu kunnað góð skil á því að'gera sér má't'úr
bessu, og stórar fyrirsagnir á forsíðum. Og síðan.fyrstá blaðið
hafði fengið naspsjcn af þessu og birt grein'Tjm'Jþáð,‘TÍafól
her blaðamanna setið um hann og neytt állrá brágðá' tll'áð
fá hann tii að leysa frá skjóðunni. •/;.""
„Þér skuldið almenningi frásögn af þessu“f háfði ‘éinn
beirra sagt, rétt eihs og hér væri um að rséða éitthVért"Kvik-
mýndásl-úður eða hann væri að tala við kvikmýndastjÖrnu,
sem unnio lieiði fegurðarverðlaun The Times.
í þeSsúm blaðafrásögnum hafði þess méifa áð sfegjá'Vél’ið
getið og rifjuð upp hin gamla saga um það, að lífi Mérricks
lœkhis hefði, er hann var unglingur, verið bjargað með súr-
efnistæki meðnn annar frægur skurðlæknii-, Wáyne Hudson
að nafni. he-pði drukknað, vegna þess að" taéki hans vár
lánað tll- bjargár þessum pilti. Því var svo bséft við^.aj
Merrick muntíi hafa lagt út á læknisbrautina vegna þessara
atburða éinna.
Og ýmislegt annað miður þægilegt fylgdi í kjölfar þessara
litskrúðugu blaðafrásagna. Bréfapósturinn hans óx risaskref-
um með hverjúm degi, og þar kenndi margra grasa. Þar komu
betlarar og góðgerðafélög, sem báðu um stuðning hans, en
þar var einnig að finna bréf frá frægum læknum, vísinda-
mönnum og prófessorum, sem óskuðu honum til hamingju
ng vildu kynriast honum. Þar voru meira að segja bónorðs-
bréf frá ungum stúlkum og fylgdu myndir sumuni þeirrá.
Að þessu öllu varð mikil truflun og amstur, sem var honum
þungt í skaut' og tafði hann frá störfum.
Jafnvel úti á Windmeyer, þar sem hann leitaði hælis um
helgi og vsénti friðar, var hann hersetinn. Þegar hann kom
þangað, hitti hann fyrir unga konu, sem sat þar á tali við
afa hans og var að rekja úr honum garnirnar um æsku og
uppvöxt Bobbys, en þá vitneskju ætlaði hún áð nota sem
uppistöðu í tímaritsgrein.
„Sæll, Bobbv. Það var gaman að sjá þig“, sagði gamli mað-
urinn. „Við vorum einmitt að tala um þig. Þessi unga
kona.... “
„Já, ég skil“, svaraði Bobby kuldalega. „Ég er viss um, að
hún fellst á að breyta um umræðuefni“.
„Það er mér einmitt mjög óljúft“, svaraði gesturinn.
Nicholas ga:nli horfði á þau til skiptis skilningssljór og
ráðþrota. unz Pobby leysti hnútinn með því að kalla á Meggs.
„Meggs, segðu Stephen að aka ungfrúnni á stöðina. Hún
má ekki missa af lestinni, sem fer klukkan 4,16.
Á hinu leitinu höfðu innilegar hamingjuóskir starfsbræðra
hans í læknisfræðinni orðið honum gleðiauki. Á hvérjum degi
bárust honum fcréf frá kunnum sérfræðingum, sem þökkuðu
honum óeigingjarnt starf. Hann hafði fengið slík bréf frá
hverju einasta menningarlandi heimsins.
Svo þegar nógu langur tími var liðinn tii þess, að lægja
fyrstu öldurnav og varpa fölva hversdagsleikans á fraégðar-
orð hans,.vogáði Bobby sér út á hinn opna vang lífsins og
tók þátt í daglegum störfum án þess að verá, í-felum. Hanil
hafði þó ekki enn lært að venjast hvísli og augnagötutri fólks-
ins á göt.um og samkomustöðum, en hann vissi. að hann gat
ekki læðzt í skugganum og legið í felum allt sitt Ííf. Hann
brynjaði sig kæruleysi og sjálfstrausti eftir megni' rig ' tók
þessu með þögn og þolinmæði. í dag hafðí harin riiéirá aS
segja hætt sér 1 kirkju. í:i íT-'A.kl
;,.a ., |,T
Séra McLaren hafði prédikað yfir stórum söfnuð.i "vin.-:
gjarnlegs fólks, oe var fullur helmingur þess'Uhtíi'r'TértúgS"
aldri, og presturinn vonaði, að hinum ungá óg‘fr’æga gestj
tyndist það töluvert athyglisvert. f.. ' . '
Hin innilega vinátta milli séra McLarens og Mél*fick's"iækri»
is átti sér upphaf hrásiagalegt marzkvöld eítt'/íýrír'noá^íju'
Jer þessi stórskorni, skolhærði prédikari var 'bQrýin'iiin. i
; Brightwood-sjúkrahúsið meðvitundarlaus méð 'lj'ött' sár'. á
hægra gagnavga. Hann var leirugur, blóðugú'r og; vo’tiir.
Þetta va?- allt annað en álitlegt, og hið eina, ,sem Merriqk
læknir hafði tekið sér fyrir hendur frá því han.’tr lagði'föfáSaý
birgðaumbúðir um sár’ð' k'lukkan níu um kvöldíð'tiriKlukWþíý
sem margt illt híýzt af, vegna
þess að hún lætur sér annt
um að vernda sóma sinn sam
kvæmt lögmálúm þessa rétt-
lætis..Fn.þó að okkur finnist
Svarfdæla ljót og grimm, má
3j jróx{,l ðt.*«**“ ».-*
vel minnast þess.'aá'ánn hf-
um við á öld stríðSæsiú'ga'' ö"g
mannvíga. Saíntíð 'bfciiai"’er
enginn eftirbátur Svárfdæla-
sögu að því leyti. flfIBn ■’
H. Kr.