Tíminn - 19.12.1952, Blaðsíða 7
289. blað.
TÍMINN, föstudaginn 19. desember 1952.
7.
PÁNARMINNING:
Jón Ferdinandsson
Birningsstöðmn
í dag *£r borinn til hinztu !
hvilu að Hólum í Hjaltadal
Jón Ferdxnandsson bóndi að
Birníngsstöðum. Hann lézt í
sjúkrahúsi Akureyrar 8. þ.m.1
eftir nær sex vikna erfiða
sjúkdóm§legii. Flestum kunn
ugum mun hafa brugðið í
brún, er það* fréttist nú í vetr
arbyrjun, að Jón væri orðinn
hættulega veikur, því að svo
hress var hann og kátur í
vinahópi, að engan mun hafa
grunað áð svo skammt væri
undan að leiðir skildu. En nú
er Jén allur og er fráfall hans
öllum, er hann þekktu, harms
efni.
Jón varð aöeins rúmlega
sextugur að aldri. Hann var
fæddur að, Göngustaöakoti í
Svarfaðardal 9. ágúst 1892 og
voru föreldrar hans Ferdin-
and Halldórsson og Sólveig kynni böfðu af Jóni
Jónsdóttir. Faðir hans lézt á mæla bið sama.
næsta ári og fluttist Jón með j Sakir hagieiks síns og verk
móður sinni tilJ3kagafjarÖarjhyggni var Jón efth'sóttur
og ólst þar npp -hjá henni og húsasmiður
!ið annað mikilsvert trúnaðar i með Jóni á hestbaki með-I
,__________________, ___^ an ep- var a Voalum. Eru mer =
iiiiiiitiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu iiiii*
starf í baráttunni við sauð
íjársjúkdómana. En það var
skoðun og eftirlit með út-
breiðslu þeirra í fjárstofnin-
um. Starfaði hann að þessu
að meira eða minna leyti allt
fram á síðastliðið haust að
bann veiktist. Vann hann
undir stjórn Guðmundar
Gíslasonar læknis og fór víða
um land. Jón gekk að þessu
starfi sem öðrum með stakri
eljusemí og trúmennsku, sem .
honum var svo eiginleg. Veit
ég að Guðmundur læknir
kunni vel að meta starf Jóns
á þessu sviði. i
Ekki get ég minnzt Jóns
vinar míns svo, að ég nefni
ekki þann þátt í lífi hans,
sem honum var mjög hug-
stæður, en það var samskipti
hans við hestinn. Jón var svo
lánsamur að alast upp í Skaga
firði og kynnast rótgróinni
hestamennsku, eins og hún
hefir bezt verið hér á landi.
er ég leitaöi til hans, og það
var oft. Veit ég að allir þeir
mörgu, sem nokkur veruleg
munu a hestum og var ekki orðinn
gamall að árum, þegar fór að
berast orð af tamningalagn*
hans. Tamdi hann fjölda
hesta og átti marga snjalla
. , , . _ _ , . , gæðinga. Engan hefi ég
2®, h^.lF_niÓ^da1.?! Þekkt, sem kunni svo vel til
tamningar og þjálfunar verk
an ég var á Vöglum. Eru mér
í minni skemmtileg ferðalög
með Jóni frá þeim árum, sem
öll voru á þann einn veg, aö
ekkert þeirra vildi ég hafa
farið á mis við. Það riíjast
upp fyrir mér samfylgd suð-
ur á Sprengisand til móts við
stóðrekstur af Suðurlandi.
Þá voru góðhestaefni hand-
sömuö í Mjóadal, í einu vet-
fangi, í rétt sem var svo víð,
að hún rúmaði 80 hesta í einu.
Hún var í jarðfalli og var full
gerð á tæpum klukkutíma.
Að lokinni höndlun villing-
anna, prófun þeirra og sma.
sprettum um Mjóadal, skildi
með okkur Jóni. Hann hélt
fram á Mosa og áfram suður,
en ég slóst i för með rekstrar
mönrium til byggða. Hann
var á sinni venjulegu skyldu-
íerð suður að jöklum. í ann-
að sinn vorum við á skemmti
ferð með fleirum suður um
Bleiksmýrardal og fórum upp
og reisti hann
mundi Péturssyni. Æskustöðv næstu sveitum og bera þau
arnar í Skagafirði voru hon- verk öll honum gott vitni.
um ávallt mjög kærar og riú' Jón dvaldist langdvölum að
að leiðarlokum er honum bú- heiman við smíðar og átti þá
in þar hinzta hvílan —' oft langan vinnudag. Vann
heima á Hólum. j hann þá oft r.ctt með degi,
Innan við tvítugt gekk Jón Þvl heima kölluðu líka á
á búnaðarskólann á Hólum og hann verkefnin, sem honum
lauk þaðan prófi. Strax á
unga aldri kom það í ljós, að
Jón var óvenju hagur, enda
hneigðist hugur hans mjög
til smfða. Beitaði hann sér
því fljótlega tilsagnar í tré-
smíði. Var hann um hríð að
var í mun að ljúka. Eins og
að líkum lætur hvíldi þá bú-
stjórnin löngum á Hólmfríði
konu Jóns og naut hún þar
aðstoðar tengdamóður sinnar,
sem lengst af hefir dvalizt á
heimili þeirra og dvelur þar
smíðum með Jóni Sigurðssyni snn, komin fast að níræðu.
Enda fékk hann snemma ást með Svartárgili sunnanverðu
og siðan norður háfjallið á-
leiðis ofan i Hjaltadal. En
birta entist ekki ofan í Krók-
ana, og var svo svart myrkr-
ið, að ekki sást handaskii.
Leiðin er þarna torsótt, eng-
ar götur, en hlíðin snarbrött
ofan að ánni með kröppum
klettaflám. Jón fór fyrir og
iskeikaði hvergi, varð hann
þó sumstaðar að þreifa sig á-
fram — bókstaflega. En mik-
ið var notalegt að spretta síð
an úr spori á völlunum utan
við Hjaltadal. Og svo slógum
við tjöldum í Tungurétt. Á
svona ferðum fann maður
Jón allan. Umhyggja hans fyr
j ir hestum og samferðamönn-
i um áttu sér engin takmörk.
IFórnfýsi hans og félagsandi
I bætti úr öllum erfiðleikum.
En þannig var það með Jón.
I Trúlofunarhringar I
1 Við hvers manns smekk — |
I Póstsendi. I
Kjartan Asmundsson
gullsmiður
Aðalstr. 8. — Reykjavík
FLIT
hesta, enda var vinnuhest-
um hans löngum viðbrugðið.
Jón var alla ævi hinn
mesti hestamaður og einn
hinn síðasti norður þar, sem
það nafn átti með réttu. Sæ-
ist hin síðari ár maður á gang
léttum glæsifák á vegum
Fnjóskadals, mátti hafa fyr-
ir satt, að.þar fór Jón á Birn-
ingsstöðum. Víst er og um
það, að marga stund, er hon-
um þótti þröngt inni, söðlaði
hann fák sinn „og hleypti á,
burt undir loftsins þök“. Þar
Mlllllllll III llllllllllllll 111111111111111-•■lllll III llllll IIIHIIIIV
| Dr. juris
Hufþór
Guðmundsson
| málflutningsskrifstofa og |
lögfræðileg aðstoð.
| Laugavegi 27. — Sími 7601.1
• IIII■^IIUIII•IIII•III•••■I•I••IIIII•••II•■• •■•!•* II ••‘ll•lll•ll•l
frá Fornastöðum, sem þá var En síðar, þegar börnin risu á f£mn hann bezt hversu mag_ í Hjálpfýsi.hans og störf í þágu |
fluttur vestur í Skagafjörð,
og minntist hans ávallt sem
hins bezta leiðsögumanns
Jón giftist árið 1915 Hólm-
fríði Jónsdóttur frá Forna-
stöðum í Fnjóskadal, hinni
mestu ágætiskonu, og lifir
hún mann sinn. Er Hólmfríð-
ur systurdóttir Þóru, konu
Sigurðar skólastjéra Sig-
urðssonar, síðar búnaðar-
málastjóra. Var Hólmfríður
legg reyndust þau fljótt góð- ur hestur eru eitt er hvert
ir liðsmenn við bustorfm. Enbreytist 0g bætigt> Qg
oft hefir húsmóðurstaða
Hólmfríðar verið erfið * og
mundu eigi margar konur
hafa sómt sér þar betur.
Þegar mæöiveikin barst í
Þingeyjarsýslu og varnir voru Spori
upp teknar, var Jóni falin
varðstjórn í sýslunni. Mun _______
hafa verið vandfundinn hæf-
ari maður til þeirra starfa,1
mein breytist og bætist
bá drakk hann „hvern gíeð-
innar dropa i grunn“, þegar
Skinfaxi, einhver gangíim-
asti gæðingur hans, dansaði
á mjúku og hrynjandi hj'ru-
Margar ánægjustundir átti
samferðamannanna munu
halda minningu hans á lofti. jl
Með honum er góður drengur . |
genginn. . | §
Aldráðri móður, konu hans
og börnum flyt ég samúðar-
kveðju mína.
18. desember 1952.
Einar G. E. Sæmundsen.
HLQLSQG
| ásamt smergilskifu og bor |
| vél til sölu. Upplýsingar í |
i síma 4620.
Mllllllllllllllllrvillllllllllllllltlll illllllllllllllllllllllllllliM
að nokkru fósturdóttir þeirra því að eins og síðar mun að
hjóna.
Þau Jón og Hólmfríður
hófu búskap í Hjaltadal, en
nokkurum árum síðar flutt-
ust þau á æskustöövar Hólm-
fríðar í Fnjóskadal og þar
dvöldust þau æ síðan. Þau
bjuggu skamma hríð á Forna
stöðum, en síðar á Skógum
um nokkurt. árabil. Árið 1932
keypti Jón Birningsstaði í
Ljósava,tnsskarðí. Hóf hann
þar strax húsabætur miklar
vikið, var Jón allt frá æsku
garpur til ferðalaga og kunni
öllum mönnum betur að fara
með hesta á ferðalögum. Fór
svo fram nokkur sumur, að
Jón vann að þessum störfum , ,
og var þá lengstaf á hestbaki 'j
sumarlangt. Kom það sér vel, j
að hann átti mikinn og góð- J
an hestakost og hafði einatt:
undir J'öndum fola til tamn-1
inga. Feröir Jóns voru lang-
ar og erfiðar fram með Skjálf
I
i
Tilkynning
frá félagi kjötvcrzlana í Reykjavík
Þar sem kjöt fæst ekki afgreitt til kjötverzlana í
Reykjavík, vegna yfirstandaid verkfalls, verður þeim
lokað kl. 4 n. k. laugardag.
Félag kjötvcrzkma
og ræktunarframkvæmdir, andafljóti allt suður í Vatna-
sem þáPri fylgdi eftir með
kappi^allt, til æviloka.
Þeim Jóni og Hólmfríði varð
6 barna auöiö, sem öll eru á
lifþgift og hin mannvænleg-
ustu. En þau eru: Kristín hús
freyja á , Draflastöðum, Sól-
veig húsfreyja á Akureyri,
jökul. Veit ég, að enn er í
minni í Bárðardal og viðar
glæsileiki hinna gangléttu
hesta hans, þegar hann kom
sunnan dalinn. Þá var sem
Svartur, „blakkurinn brúni“,
bæri í fjaðurmögnuðu tölti
sínu og flaxandi faxi hinn
Ragna húsfreyja í Reykjavík, • tæra og hreina blæ öræfanna.
Ferdinand bóndi á Birnings- jÞessi sumur, þótt erfið væru
stöðum, Anna húsfreyja á'°g vosbúðarsöm á köflum,
Ökrum í Blönduhlið í Skaga- I hygg é8' að Jóni hafi verið að
firði og Friðrikka húsfreyjaá mörgu leyti hin ánægjuleg-
Þverá í Dalsmynni. j ustu. Hann batzt órjúfandi
Þegar ég ungur og óreynd- böndum við öræfin og þráði
ur réðst skógarvörður að t>au æ síðan. — En um vest-.
Vöglum í Fnjcskadal árið urjaðar Ódáðahrauns og suð
1937, var Jón Ferdinandsson ur um Krékdal, Marteins-
einn þeirra manna, sem ég flæðu °§ Gæsavötn, hlymja
kynntist fyrst og bezt norður ekki framar sandorpnar slóð
þar. Tókst -með okkur vinátta ir uudan hörðum hófum
sem stóð meoan honuirr entist, Svarts.
i Jóa-bækurnar
C8*u árelðanlcg'a heztii jólagjjafabæk*
m* hauda drcngjnm og' stúlknm 10—14
ára gömlmn.
SpetiHaíid: og' hollnr Icsíur
ævin. Er mér það mjög í minni
hversu hjáipfús rrg tiiiögugóð
ur hann reyndist -i hvivetRan stjórriiiva: að honum var fctl-
Það mun hafa verið á miðj
uin 'starfstíma Jcns við varð-
V.W,V.WVAVV.VASWWMiW.VW.V/MV.VAW
: 5
■ Öllum þeim, sem glöddu iriig með heimsóknum, gjöfum
; og skeytum á sextugsafmæli mínu, þakka ég hjart- I;
; anlega. J
| Jón Kr. Guðmundsson, Akranesi. %
] Kaup ===== Sala \
MFFLAR
! IIAGLABYSSIJR !
] Qnnumst vi&gerðir |
I Smí&um sUefti I
| Sendum gegn póstkröfu. ]
j GOÐABORG (
j Freyjugötu 1. - Sími 82080 |
.....
ampep
Raflagnir — Viffgerðir
Raflagnaefni.
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Simi 81 556.
«*»w.
.V.V.WAV.V.V.,AWA,AVVAWVWJVWWVí
ELDURINN
Gerir ekki boð á undan sér.J
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
jjSAMVINNtlTRYGGINGUM