Alþýðublaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 3
I * ALÞÝÐUBn A t) í Ð 7. Fundurinn skorar á stjórn I. S. t. að kalla saman aukafund t. S. t. fyrir lok þessa árs til þess a'ð ræða um íþróttamót 1930. 8. Fundurinln skorar á í. S. t. aó beita sér fyrir að fá góðau er- lendan úti-iþróttakennara sem allra fyrst. 9. Fundurinn skorar á-t. S. t. áð’ beita sér fyrir því, að sendur sé maður til annara landa til að læra úti-iþTÓttir. 10. Fundurinn felur stjórn í. S. t. að athuga fyrir næsta aðalfund, hvort ekki myndi rétt vera að ðreita sérstakan heiðurspening hverjum þeim íslenzkum borgara, sem setur nýtt met i íþróttum hér á landi. Ýmsar fleiri tillögur komu fram á fundinum, sem ekki náðu fram að ganga. Fundinn sátu 36 full- trúar sambandsfélaganna. Nú eru BBmbandsfélögin yfir 100, og 8 ný félög gengu í í. S. I. á starfs- árinu. 15 menn gerðust æfi- féLagar, og eru æfifélagar nú 50. Sambandsstjórnin var endurkosin. en hana skipa nú: Ben. G. Waage, forseti, Halldór Hansen læknir, Guðm. Kr. Guðmundsson, bókari, Óskar Norðxnann, kaupm.,og Pét- lur Sigurðsson bókavörður. Frá Danmörku. (Tilkýnnjng frá sendiherra Dana.) Guðmundur Kamban rithöfundur er nýtega kominn til Kaupmannahafnar. Hafa blöðin haft viðtat við hann um „Sendi- herrann frá Júpiter" og sýningar hans í Reykjavík. Kamban ætlar nú að dvel ja í nokkrá næstu man- luði í París, meðal annars til þess að undirbúá sýhingú „Sendiherr- ans frá Júpíter" á meginlandinu. Heimspekideild háskólans » > , missir við byrjun næsta háskóla- árs tvo af sinum beztu kennur- um, þar sem próféssor Nyrop verður 70 ára 11. janúar næst komandi og prófessor FriHiur Jónsson fer yfir Bldurstakmarkið 29. mai næst komandi. Sparar fé, tfma og erfiði. Ríkispinginu var slitið síðast liðinn laugardag. Hjónavígsla á Esperantó ■ fór fram í ráðhúsinu í Búda- pest í Ungverjalandi 21. apríl s. 1. Brúðguminn var háskólakennari frá Udine í ítaliu, en brúðurin ungversk. Þau skilja hvorugt ann- ars tungumál og nota því Espe- ranto eingöngu, en í því eru þau bæði vel leikin; brúðguminn hef- ir t. d. lengi verið fulltrúi fyrö U. E. A. (Alheims-Esperanto-félag) í borg sinni. Sannleibskfrkjan. Guðs ei mynd sjg geri að skugga; — gæfutindi að sé stefnt. Öðrum Jindir lífs að grugga ljót er synd. Þess verður hefnt! Ula’ að breyta ef þig hendir, illa veit ég þá að fer. ( llskuskeyti, er öðTum sendir, aftur veitast munu’ að þér! Sálar yrk þú akur, Ijúfi undrastyrkur kærleikans. Engin myrkur yfir grúfi aJheimsIrirkju sannleikans! Nýni þelddng þvi skali safna; þrautum drekkjá í mannvitshyf. Þoka og blekking! Þér skal hafna. Þú ert eJikert gamánspií! Kirkjan nýja, dáðadrauma dreym og sltýja lyft þér til. Láttu hJýja Ijóssins strauma landið vigja birtu’ og yl! Gréiar, FéUs. Innlend tíðindi. Akureyri, FB., 20. júli. Kauptaxti Verkamannafélags Akureyrar er nú: Dagkaup í almennri vinnu kr. 1,15 á klst., dagkaup við af- greiðslu vöruskipa kr. 1,25, í nætur- og eftir-vjxmu kr. 1,50 Og 1,75 og beJgidagavinnu 1,75 og 2,00. Gildir kauptaxtinn til 15. september. Hetjuverðlaun. Bræður tveir úr Svarfaðardal, Jóhannes Friðleifsson á Lækjar- bakka og Jón Friðlfeifsson á Jaðri, hafa nýlega hlotið 600 danskar krónur hvor um sig úr hetjusjóði Carnegies fyrir að bjarga dóttur Sigurjóns læknis Jónssonar frá drukknun. Stofnuðu þeir sjálfum sér í lífshættu við björgunina. Prestafundur. Almennur prestafundur fyrir Norðurland hófst hér í dag; var fundurinn settur með guðsþjón- ustu, og steig séra Ásmundur Guðmundsson skólastjóri á Eið- íum í stólinn. í kvöld flytur Sig- urður prófessor Sivertsen erindi um kristilega festu (eða fræðslu?) og séra Ásmundur annað á morg- un um trúarlíf Pascals. FB., 21. júlí. (Tilkynning frá fjármáíaráðuneyt- inu.) Innfluttar vörur í júnímánuði í ár kr. 3 342 994 00, þar af til Rvíkur kr. 1 631 629 00. Innflutningur 1. jan. — 30. júní 1926 kr. 25 022 926 00. Innflutning- ur 1. jan. —- 30. júní 1927 Jtr. 19 526 77100. Mismunur kr. 5 496- 155 00. 5?3&2 dagiiaB% »gf végstass. Næturlæknir er i nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693. Sjö aldir eru í idag, síðan Valdimar Dana- konungur, sem kallaður var hinn sigursæli, beið ósigur og misti annað augað í orrustunni við Bornhöved á Holtsetalandi, þeg- ar hann liafði gert innrás þangað nolricrum tima eftir að haxm slapp úr löngu varðhaldi, sem óvinur hans, Hinrik greifi, náði homun í 3 næturþeli. Þenna dag árið 1245 andaðist Kolbeinm ungi Arnórsson. Arnarhólstún. Það er mjög vel farið, að fóllri er nú leyft að Tiafast við á Am- arhólstúni, en fólkið, sem nýtur þess, ætti að sýna, að það kynni að meta það, og dreifa ekki um túnið bréfarusli og því líkum ó- þverra, sem bæÖi er til skemda og Iýta. Síðustu dagana hefir tún- ið að kvöldinu litið út eins og á það hefði verið borin kamar- mykja, en bréfin ekki verið rök- uð af síðan. Eigandi túnsins, sem mun vera rikið, ætti að tata raka bréfunum burtu og setja síðan ruslakörfur á það á afvikntrm stað og leggja fyrir fólk að láta bréf ©g þvi líkt í þær. Ef fúneig- andinh teldi sig ekk.i bafa ráö á 3 H|arta«ás smjerlfkiö er bezt. Ásfgarður* þessu af eigin ramleik, gæti haxm látið leita samskota til fram- kvæmdarinnar. Ungbarnavernd „Liknar“ er í Thorvaldsensstræti 4. Opin á miðvikudögum kl. 2—3. Læknir Katrín Thoroddsen.- Kappleikurinn í gærkveldi milli A- og B-iiðs „K. R." fór svo, að A-liðið sigr- aði með 5 gegn 1. Eftir fyrri Iiá'If- leikinn var jafnleiki, 1 gegn 1, en í seinni tiálfleiknum var auðséð, ‘áð B-liðið hafði ekki eins mikið þol, og skoraði þá A 4 mörk. Yfirleitt var leikur beggja liðanna. hinn beztj, samleikur oft ágætur. Kept var xim bitcar, sem einn „K. R."-mabur gaf, og á að keppa um bikarinn árlega milli þessara sveita. — Þvi næst fór fram reip- dráttur. Varð hann þó ekki milli Austur- og Vestur-bæinga, eins og ætlað var. Vantaði nokkra þátt- takendur úr Austurbærium, sem lofað höfðu að koma. Vesturbæj- arkeppendur voru allir viðstaddir ásamt varamönnum. Var þá skip- jað í tvo flokka knáum mönnum úr báðum bæjarhlutum í sam- einingu. Reipdráttur þessi fór vel fram og endaði með jafnleiki. I dag hefir ,,K. R.“ gefið bikar tiJ: að keppa um í rápdrætti miHi Austur- og Vestur-bæinga og af- hent hann stjórn I. S. I. Skal húri sjá um, að keppni fari árlega fram um bikarinn. Árekstrarmálslok. Áður hefir verið getið um, að bifreið rakst á mann á Njálsgöt- unni á sunöudagskvöldið. Varð þeð með þeim hætti, að verið var að setja bifreiðina aftur á bafc, og btés hún til viðvörunar, en xnaðurinn, sem fyrir henni varð, jgekk í þv'í í fJasið á bifreiðinni. Varð hvorugur annars var, hann né bifreiðarstjórinn, fyrri en um seinjan. Samkomulag varð um, að bifreiðarstjóiriipn greiddi mannin- um skaðabætur og læknishijálp eftir því, sem maðurinn fór fram Að öðru leyfí gerir lögreglan út

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.