Tíminn - 03.01.1953, Side 2

Tíminn - 03.01.1953, Side 2
2. TÍMINN, laugardaginn 3. janúar 1953. 1. blað. Leiklistarlífið blóma á árinu, Sé litið lauslega yfir leikstarfsemi á árinu, sem nú er að baki, sést, svo ekki verður um villst, að mikið Mf er nú í öllu, er viðkemur leik- r.nenntum okkar og er það undra- vert, hvað þær menntir eru fjöl- breyttar, þegar tillit er tekið til oess, að við erum ekki fjölmenn. ISkki elnuilgis er fjölbreytt leik- núslíf í fjölmenni bæjanna, heldur er og mikill áhugi fyrir leiklist og íeikritaflutningi í dreifbýlinu og veitir Bandalag íslenzkra ieikfé- :.aga þeirri hreyfingu drjúgan íítuðning. Á síðastliðnu ári voru sýndir iextán leikir í Þjóðleikhúsinu, auk pess Leðurblakan eftir Strauss, istdanssýningar og hljómleikar. Leiksýningar urðu samtals 214 á rrinu, en leikhúsgestir voru 101.115. með miklum sem nú er liðið Gullna hliðið. Jólaleikrit Þjóðleikhússins árið 1951 var Gullna hliðið eftir Davíð I Stefánsson frá Pagraskógi og var. leikurinn sýndur tuttugu og fimm ! únnum síðastliðið ár, og sáu það 13.565 leikhúsgestir. Á síðastliðnu j iri var ein sýning á leiknum Hve ! gott og fagurt eftir W. Sommerset: Vlaugham. Anna Christie eftir bandaríska leikritaskáldið O’Néill var sýnt átta sinnum á árinu og Sölumaður deyr eftir Arthur Mill- er var einnig sýnt átta sinnum. Sem yður þóknast. Þá var sýnt leikrit eftir W. Shake öp^are, Sem yður þóknast, og var það sýnt tuttugu sinnum, en leik- :.nn sáu tæp þúsund leikhúsgestir. Barnaieikritið Litli-Kláus og stóri- Kláus eftir ævintýraskáldið H. C. Andersen var sýnt i tuttugu og eitt skipti. Þess vegna sldljum við eftir Guðmund Kamban var sýnt átta sinnum og Tyrkja-Gudda eft :.r Jakob Jónsson var sýnt þrettán sinnum, en leikinn sáu 5706 leik- .'aúsgestir. a» Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagan 4. jan.—11. jan. frá klukkan 10,45—12,30: Sunnudag 4. jan. 5. hverfi. Mánudag 5. jan. 1. hverfi, og 3. hverfi Þriðjudag 6. jan. 2. hverfi, og 4. hverfi Miðvikudag 7. jan. 3. hverfi, og 5. hverfi Fimmtudag 8. jan. 4. hverfi, og 1. hverfi Föstudag 9. jan. 5. hverfi, og 2. hverfi Laugardag 10. jan. 1. hverfi, og 3. hverfi Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: hlutverki Skugga-Sveins. Sunnudag 4. jan. Engin Mánudag 5. jan. 4. hverfi Þriðjudaga 6. jan. 5. hverfi Miðvikudaga 7. jan. 1. hverfi Fimmtudag 8. jan. 2. hverfi Föstudag 9. jan. 3. hverfi Laugardag 10. jan. 4. hverfi Útvarpld Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12. 50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs), 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). .19.45 Auglýsingar. 20.00 Leikrit: | „Vík’.agarnir á Hálogalandi" eftir 1 .Henrik Ibsen, í þýðingu Indriöa , Einarssonar og Eggerts Ó. Briem. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. 22.20 Fréttir og veðurfregnir.! 22.30 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Árnab heilla Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband í Lauganeskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Björk Arngrímsdóttir og Guðjón Kristinn Þorsteinsson, matsveinn. Heimili ungu hjónanna er á Lauga -,eig 26. íslandsltlukkan. Ve_ na fimmtugsafmælis Hall- dórs Kiljans Laxness var íslands- klukkan tekin til sýningar að nýju og var leikurinn sýndur sex sinn- i um. í það skiptið sáu 3084 leikhús- ! gestir leikinn, en eins og kunnugt ; er, þá er íslandsklukkan sá leikur, sem hlotið hefir mesta aðsókn 1 þeirra leikja, sem teknir hafa ver- ■ ið til sýninga í Þjóðleikhúsinu frá I opnun þess. Gestaleikur. | Þá var Det lykkelige Skipbrud eftir Ludvig Holberg sýnt sjö sinn- um í Þjóðleikhúsinu, en leikarar voru allir frá Kontmglega leikhús- inu í Kaupmannahöfn. Brúðu- heimilið eftir Ibsen var einnig tek- iö til sýnin: ar og sýnt tíu sinnum f Þjóðleikhúsinú og þrisvar á Ak- ureyri. í Biúðuheimilinu lék fræg- asta leikkona Norðmanna nú, Tore Segelcke. Leðurblakan fékk mesta aðsókn. Leðurblakan eftir Johan Strauss fékk mesta aðsókn þeirra verka. sem' tekin voru til flutnings á liðnu é.ri í Þjóðleikhúsinu, en hún var fluít þrjátíu og fimm sinnurn og sáu hana 20174 leikhúsgestir. Haldnar voru átta listdanssýning- ar og einir hljómleikar, hljómleik- ar þeiri’a Árna Kristjánssonar 03 Björns Giafssonar. Ha'tínar voru ellefti sýniiigar á Júnó cg páíur 1- inn eftir Sean O’Casey. Ballett og óperetta. í haust hóf Leikfélar ið starfsemi sína með tvöfaldri efnisskrá. Flutt ur var ballettinn Ólafur^ Liljurós eftir Jórunni Viðar og Sigríði Ár- mann. en ba’lettinn er í einum þætti, jafnframt var sýnd óper- ettan Miðillinn eftir G. Carlo Men- otti og var þessi tvöfalda efnisskrá flutt tiu sinnum. I Systkinabrúðkaup. f dag verða gefin saman í hjóna- band Erla Thorarensen og Ari Ein- arsson, húsgagnasmiður, Klöpp, Sandgerði. Ennfremur Magnea Einarsdóttir og Bragi sjómaður, Sandgerði. Trúlofanir. Á gamlársdag opinberuðu trú- Áofun sína ungfrú Ólína J. Hin- riksdóttir, Bergþórugötu 59 í '.Reykjavík, og Gunnar Kr. Mark- Það, sem verið er að sýna. Nú standa yfir sýningar á þrem- ur leikjum, Kekkjunrii eftir Jan de Hartog, og hefir hún verið sýnd 18 sinnum, Topaz eftir Marcel Pagnol, hefir verið sýndur sjö sinn um, og jóiaieikritinu Skugga-Sveini eftir Matthías, sem hefir verið sýndur fjórum sinnum, Pí-pa-kí bjá L.R. Á árinu hefir Leikfélag Reykja- víkur sýnt fjóra leiki, ballett og ó- perettu, en auk þess sýndi Isik- flokkur Gunnars R. "Hansens leik* inn Vér morðingjar, Leikarar í þeim Jeik vorú frá Leikíéia: i Reykjavíkur og má því með nokkr um sanni telja hann til flutnings- verka Leikfélagsins, enda sýndur tíu sinnum í haust í Iðnó. Um jól Sigurðsson, ir.n í fyrra hófust sýningar á hin- um vinsæla leik, P>pa-kí og var leikurinn sýndur fjörutfu sinnum, mestallt á bessu ári. Djúpt liggja rœtur. Þá var tckið til flutnings Ieik- Arni Trvggvason sem assesor Sva’e í Ævintýri á gönguför. Ævintýri á gönguför. Síðasta leikritið, sem Leikfé’aga F.eykjavíkur tók til meðíerðar á iiðnu óri var /Evintýri á gönguför og standa sýningar á leiknum yfir ■um þessar mundir. Texti leiksins er frumþýðing á leikritinu, gerð af sr. Jónasi á Hrafnagili, en textinn heíir verið endurskoðaður og tvö ijóðanna voru endurþýdd. Endur- skoðandi textans mun hafa gætt þess, cð láta b’æ sr. Jónásar halda sér á þeim köflum, sem þóttu þurfa athugunar við, en Lárus Sigur- l.jörnsson rithöfundur endurskoð- aði textann. Leikrit sýnd á Akureyri. Á liðnu ári voru sýnd tvö leik- rit á Akureyri. Fvrr á árinu var sýnt leikritið Ævisaga eftir Berh- man í þýðingu Sigurðar Kristjáns- sonar, leikstjóri var Ágúst Kvaran. í haust voru svo hafnar sýningar á Ieiknum Aumingji Hanna og var Guðmundur Gunnarsson fyrrv. fcrmaöur Leikfélags Akureyrar Ieikstjóri. Eins og venja hefir ver- ið, þá sýndu msnntaskðlanemend- ur leikrit í fyrravetur 03 var það Spanskfluí; an cg var Jón Norð- fjörð leikstjóri. Formaður Leikfé- lags Akureyrar er Sigurjóna Jakobs dóttir. í Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að jí ^ svo miklu leyti sem þörf krefur. jjj í SOGSVIRKJUNIN S í 5 W.VVVAW/í’AWAW.W/.’.V.W.V.'.'.V.V.'AW.Wí sAV.VA,.V.VJV//A,.V.V//.,.V.,.V.V.V.,.V.,.VAVA%W tilkynning) frá Áhiirðsarvorksiiiiftjiiniii h.f. |> í Höfum flutt skrifstofu vora í Borgartún 7 .» (hús Almenna byggingarfélagsins) Síinaniimcr vor eru: 55 17 97 ©g 8 23 85. Starfsmenn, sem eiga hjá oss orlofsfé gjöri svo vel í og framvísi orlofsbókum næstu daga. 1» Áburðtirverhsiniifjjan h.f, j; •JW.V.VA’.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.Va' W.V.VJV.V/AW.V.“.V.W,V.%V.UV.V.V,VjVJAVJW í 5 *m Hjartanlega þakka ég þeim, er hugsuðu hlýtt til mín jl á sjötugsafmæli mínu, 6. des. s. 1. meö heimsóknum, I* > gjöfum, skeytum og símtölum. Guð blessi ykkur öll. í; !!j Berunesi 26. des. 1952 £ I; Björn Oddsson •’ !• *! kWVJ,JW.V.,.,AWJ,.VlWJ,JVJJ,JVJVJAVA,.W.V.W.V, W.V.,.,,V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.VJ,.V.V.W.V< Hreðavaf nsskáli ij í; í tilefni áramútanna sendi ég öllum viðsTcipta í vinum mínum og velunnurum kœra þökk og í; kveðju. Gleðilegt nýtt ár! ;! í Vigfús Guðmundsson í iV.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V. Minningarguðsþjónusta um Hennar Hátign Alexandrine drottningu fer fram í dómkirkunni sunnudaginn 4. janúar 1953, kl. 11 árdeg- is, að tilhlutan ríkisstjórnar íslands. ússon, írá Múla í Biskupstungum, ritiö Tóný vakaar til Iífsins, eftir nú til heimilis að Sigtúni 33. | Harald Á. Sigurðsson og var leik- Á jóladag opinberuðu trúlofun' urlnix sýndur tíu sinnUln. UrR (I sína ungfrú Krirtín Helgadóttir, vorið hóíust svo sýningar á banda ; verzlunarmær, Hverfisgötu 92a, og , , Jón Guðbjörnsson, starfsmaður nska Ieilcr.ltlnu rætur hjá Agli Vilhjálmssyni, Lauga- eii;ir höfundana Gow 03 D’Uss- teig 50. eau. 57 Gerist áíkrifendur áb ímcinam § Ásk.riftarsimi 2323 áiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiiiiiiJiii Maðurinn minn JÓN SVEINSSON, andaðist 2. janúar að lieimili okkar, Grenimel 23. Guðrún Kristmundsdóttir. IVuglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.