Tíminn - 03.01.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.01.1953, Blaðsíða 3
1. falað. TIMINN, laugardaginn 3. janúar 1953. 2. Það eru máttarstélpar þjéðfélagsins að hver maður geri skyldu sína unda sinn að svo fer. Veldur Góðir íslendingar! Hjól tímans veltur látlaust áfram. — Senn er árið 1952 liðið í skaut aldanna. Þeim, sem það hefir fært ástvinamissi eða aðrar sorgir. og erfiöleika, leyfi ég mér að siikt afar rnikiu|11 atvinnu- og senda innilegar samúðarkveðj fjárhagsörðugleikum fyrirj ur, þótt mér sé ljóst, hve orð Þjóðfélagið allt, því að geysi- - eru fátækleg á slíkum stund- | f® hefir verið lagt í skipastól, ; um, þá er þó samúð og löng- j verksmifijur, vélar og önnur un til hjálpar rík tilhneiging fækl f11 síldveioa og hagnýt- Áramétaræða Steingríms Steinþórssonar forsætisráðherra í fari okkar Islendinga og ein af beztu og göfugustu lyndis einkunnum okkar. Að venju skulum við litast ingar síldarafla, en tæki þessi standa nú lítt eöa ekki notuð. Hefir lífsafkoma fjölda manna að mestu verið undir! sildveiðinni komin ár eftir ár.' Flestir hafa snúið heim ná- j lega tómhentir að liðnum há- ! um litla stund af sjónarhóli j bjargræðistímanum, en út- í§:amla ársins. j gerðarmenn og lánsstofnanir Frá síðustu áramótum og j íent í hinu mesta fjárhagsöng ;fram á vor var veðrátta frem þveiti. Slík áföll snerta ekki j úr hörð. ,og erfið. Sumarið víð . einungis þá, sem beinlínis fást i ást kalt, en nýting heyja yfir- leitt með ágætum og að vöxt um mun heyafli hafa orðið allt að því í meðallagi, þótt viða við útgerðina, heldur trufla og torvelda alla afkomu þjóð arinnar. Hefði síldveiöin náð, þó ekki hefði verið nema með grasspretta væri viða léleg.; allagi hin síðari ár, þá væri Einmuna tíð hefir verið það ; ólíkt léttara fyrir fæti í efna- sem af er vetrar. Hefir þaö i hagsmálunum. En þetta sýn létt mjög undir með mönnum, ir eins og ég drap á áðan, að ekki sízt þeim, sem landbún- j nauðsynlegt er að atvinnuveg að stunda, og margir hverjir 'ir landsmanna séu sem fjol- .urðu fyrir þungum áföiium í þættastir. Það er kunnugt, að hinu harða árferði undanfar in ár, eða allt frá 1949. — í sumar var hafin bygging á- burðarverksmiðjunnar í Gufu nesi við Reykjavík og er þvl verki haldið áfram af kappi. Sú framkvæmd, ásamt stór- framkvæmdum í raforkumál- um, er í svipinn eitthvert stærsta hagsmunamál ís- lenzks landbúnaðar og mun hraða þróun hgns meira en flest annað. — Einar Bene- diktsson kveður um Dettifoss: „Þú gætir unnið dauðans böli bót. stráð blómaskrauti yfir rústir grjótsins, steypt mynd þess aftur upp í lífsins mót með afli því, frá landsins hjartarót, sem kviksett er í klettalegstað fljótsins“. Draumur skáldsins verður smátt og smátt að veruleika. Hið mikla fossafl lándsins er tekið í þjónustu atvinnuveg- anna í æ ríkara mæli og skil- yrði sköpuð til verkaléttis og stóriðju á vorn mælikvarða Það mun stuðla að því, er stundir líða, að atvinnuvegir landsins eflist og verði fjöl breyttari, en fábreytnin er hættuleg og getur valdið þung um búsifjum einkum í óhag- stæðu árferði, svo sem gleggst hefir komið í ljós í sambandi við síldveiðar hin siðari ár. Þótt þeir, sem landbúnað stunda, þurfi jafnan að leggja hart að sér og uppgripagróða sé þar ekki að vænta, hefir Jandbúnaðurinn verið, er og vérður kjölfesta þjóðfélags- in.s. Þess vegna verður jafnan aá sjá svo um, að honum sé tryggð slík aðstaða, að vinnu aflið sogist ekki frá honum yegna hugsanlegs skyndi- gróða ár og ár'við aðrar at- vinnugreinar. Að því er sjávarútveginn varðar, þá brást síldarafli fyr ir Norðurlandi að þ^sau sinni gersamléga, ög er þáð i átt- mörkuöum er sívaxandi og í og átti sig á samhengi þessara þeim viðskiptum eru ekki grið hluta. gefin. Þótt vér íslendingar, —“— eins og fjölmargar aðrar þjcö ir, höfum notið efnahagsað- stoðar í gegn um alþjóða ráð stafanir nú um sinn, þá er þvi brátt lokið. Vér verðum því að annarra smáþjóða er undir því komin að rétturinn en ekki ofbeldið ráði heiminum. Vér viljum eiga frið og vin» samlegt samstarf við allar þjóðir. Ilins vegar hljótum vér ao' gefa gaum þeirri samstöðu, sem lega landsins, menning og þjóðhættir skapa okkur með nágrannaþjóðum okkar — þeim þjóðum, sem okkui.’ eru næstar og nánastar — og' sem hafa sama stjórnarfar ;l öllum meginatriðum og okk- ar þjóð hefir sjálf valið sév og vill vernda. Það var á þess - um grundvelli, að vér gerð- umst þátttakendur í Atlants- hafsbandalaginu og fleiri þjóc' arsamtökum síðustu ára, og' höfum að sjálfsögðu tekið i okkar herðar ýmsar skuld- bindingar í því sambandi. Þetta var gert af fullri nauð- syn og í samræmi við eindreg inn vilja og óskir yfirgnæf- andi meiri hluta þjóðarinnar . Vér munum að sjálfsögðu. halda áfram að efla sam- vinnu og samband við hinar vestrænu lýðræðisþjóöir. Á. þann hátt teljum vér bezi; borgið öryggi þjóðarinnar og þeim hugsjónum um framtíð ' mannkynsins, sem þjóð okkar Atvinnuvegir okkar Islend- aðhyllist. En hver sem örlög inga hafa verið einhæfir og okkar verða, mun hollast að fáir. Slikt er ávallt áhættu- ; styðja það eitt á hverjum amt. Eina auganu er hætt.; tima, sem þjóðin telur sann- við fáar atvinnugreinar eru tengdar eins miklar vonir um skjótfenginn arð og síldveiði. Er því ekki aö undra þótt menn leiti að þeirri starfs- grein ár eftir ár í trú á að sjálfsögðu aö geta fjárhags- heppnin verði með að lokum. lega staðið á eigin fótum. Þá En atvinnuvegur, sem enn er er það framleiðsla þjóðarinn svo mjög háður öðru en dugn ar sjálfrar — jafnt til útfjutn aði þeirra, sem hann stunda, ings og eigin nota —- sem verð má ekki vera of ríkur þáttur ur að nægja til ajlra okkar. í atvinnulífi landsins. Það get þarfa. Vér vonum og treystum ur verið gott að vinna í happ því, að stórframkvæmdir þær, drætti, en ekkert þjóðfélag sem að er unnið, rafvirkj- t*Tba'í\*príPhví !pkki Ifiskimiðin umhverfis landið getur treyst á happdrættis- anir og aburóarverksmiðja — skaP okkax. Það eiu þvi ekki i . . ... ínniendra oer ágóða og byggt fjárhags- og verði aflvaki nýrra fram- sfciptar skoðanjr um það, að fyrir ranveiðl mnlencira og atvinnulíf sitt á von um slíkt kvæmda og grundvöllur að ret-i; se °S sjálfsagt að efla meiri og betri framleiðslu. En aHan heilbrigðan iðnað og iðn aukin aðarframleiðslu. Takmarkið Þess vegna er það mikilsvert að auka og efla hér iönað. Hin glæsilega iðnaðarsýning, sem haldin var hér síðastliðið . lxaust, ber þess glöggt vitni, A áriixu 1952 höfurn vei hve ýmsar iðngreinar okkar.átt 1 stórmáli á erlendum eru komnar á hátt stig, og hve I vettvangi, ég á við land- iðnaðurinn er orðinn _geysi- jhel8Ísmá“S'..*ð, lega mikill þáttur í þjóðarbú- ast og réttast. !um höfum vér friðað nokkuð Sjávarafli, annar en síld, . f f hSsu áriðen tlkni^& veitir'^mögTeika til se að fá á þann hátt, ekki ein þessu ari en árið 1951 og , . framleigs)u Verður hver U11gis vörur til eigin nota, held sjávarafurðir yfirleitt selzt meui lianilei0siu, verom nver &. . . 5... .. .. emstaklmgur jafnframt að sæmilegu vei'ði, miðað næstu ár á undan. við gera sér ljóst, að á honum hvilir ábyrgð og sú skylda að starfa sem nxest og bezt i hvaða stétt og stöðu sem haixn er. ur einixjg ýixisar iðixaðarvör ur til útflutnings í stórunx stíl, unxfram það, seixx íxú er. Verzlunarjöfnuðurinn, þ. e. sala íslenzkrar vöru úr laixdi og kaup erlendrar, hefir verið óhagstæður undanfarin ár og svo er enn, sem ekki er að uixdra, þar eð síldveiðiix brást jafn hrapallega og áður er ne£í> og^ fleiri stórfelld áföll . vm~lumverða ekki raktir orðið í þjoðarbuskap okKar Eins og allir vita hafa ýms- En að því þarf að vinna af alefli, að meiri jöfnuður náist í þessu efni. Nokkurn hluta útflutningsframleiðsluxxnar hefir orðið að láta af hendi í vöruskiptum og þá stundum orðið að sæta ólxagstæðara verði á aðkeyptum vörum en annars hefði þurft, til þess að geta losixað við útflutxxingsvör ur okkar. Kreppir það mjög að þeim, er vörur framleiða fyrir erlendan markað, að verð það, er fæst fyrir útflutn ingsvörur okkar þar, xxægir ekki fyrir framleiðslukostnaði hér iixnanlaixds. Til þess að ráða bót á þessu er í rauninni aðeins eitt úr- ræði. Framleiða meiri vörur og framleiða betiú vörur. Það er eitthvet stórfelldasta við- fangsefni okkar íxú, að auka framleiðsluixa, svo að hún geti staðið yndir þjóðarbúskap okk ar. Samkeppixi á erlendum Jafnfranxt verður þjóöin að ar blikur verið á lofti í al- tenxja sér hófsemi, eyða ekki þjóðanxálunx síðan heimsstyrj meiru en aflað er. Það boðorð öldinni síðari lauk. Heinxur- nxá ekki brjóta, ef efnalegt hxn stendur í dag, — sjö árum sjálfstæði á að nást. Erfiðleik ( eftir hrylijlegustu styrjöld ar okkar í efxxahags- og at-. mann&ynssöguixnar, — grár fyrir járnunx í tveimur and- stæðum fylkhxgum. Vonir um hér, né orsakir þeirra. Eg hefi gert • það allrækilega fyrir skömnxu síðan hér í útvarpinu og skal það ekki endurtekið. varanlegan frið og rnála án vopnavalds, hafa beð ið nxikinn hnekki. Mönixum Eg vil þó benda á það, senx ég j eru enn í mimxi vonbrigðin, þar tók franx og skýrði nánar, að verzlunarárferði — það er hlutfall verðs í milli útfluttra og innfluttra vara — hefir síðustu árin verið nijög óhag stætt — og það svo, að ef ár- ið 1951 er borið saman við ár- ið 1946, þá er þetta hlutfall okkur óhagstæðara er íxenxur 30% árið 1951. Þetta hefir þær afleiðingar, að ef áxúð 1951 hefði verið sanxa verzlunarár- ferði og var 1946, hefðunx við fengið rúmlega 300 nxilljón- unx króixa nxeira fyrir útflutn senx Þjóðabandalagið olli á sínunx tínxa, er það reyndist ekki þeim vaxxda vaxið, er að höndunx bar. Sanxeiixuðu þjóð inxar, — aðalvettvaixgur heinxsstjónxmálaixixa, — hafa eimxig'um nxargt brugðizt von um nxaixixa. Þar ríkir mikil óeiixing og mikij óbijgirni virð ist oft og tíðunx sýixd í stað þess að leita af aiúð lausnar ágreiniixgsefixa. En þótt okk- ur falli nxisvel viðureigniix, megum við ekki vaixnxeta gildi Jxöfuðtilgaixgs Saixxeinuðu ingsframleiðslu það ár eix við. þjóðaixixa: að þjóðir ixeimsins raunverulega feixgum. Slikar , konxi á eiixix vettvaixg og ræði sveiflur varðandi verzlunarár deilunxál sín i stað þess að ferðið hljóta að ixafa örlaga-|láta vopixiix tala. , rík áhrif á kjör og alla af-j Vér ísleixdiixgar höfunx vaix- komu þjóðarimxar og er nauðjizt því að nxeta meir andleg synlegt. að allir fylgist vel með, rök en hervaid. Tilvera vor og erlendi'a manna, til þess að tryggja lífsmöguleika ís- lenzku þjóðarinnar á kom- andi tímum. Hinn örskammi tími, sem liðinn er síðan frið unin gekk í gildi, þykir þegar sýna aukna fiskgengd á grunnmið við strendur lands ins. Vottar það glöggt, hvílík- ur ránskapur togveiðarnar hafa verið og vekur vonir um, aö aftur geti hafizt ábatasöm veiði smábáta á innmiðum. Hitt hefir aftur á móti vald- ið okkur miklum vonbrigð- um, að íxokkrir þegnar eiixn- ar af öndvegisþjóðum heims- ins hafa ekki viljaö viöur- kenna rétt vorn og stjórrx þeirra ekki enn tekið málið skipan þeim tökum, að til laxjsnar horfi. Þeim muix þyngra á- fall er okkur íslendingum af- staða Breta, sem vér höfum jafnan litið svo á, að þeir stæðu fastast á verði unx rétl; snxáþjóöanna, sem tii lengstra laga trúa á sið- mannleg skipti rikja í milli, en ekki rétt hins sterka, — vopnavaldið. Ef vikið er al! þessum grundvelli, þótt í máli sé, sem ef til vill varðar heiminn ekki miklu, heldur aðeins líf lítillar þjóðar í harðbýlu landi, — til hvers er þá barizt á alþjóðavett- vangi fyrir tilverurétti amx- ari-a en hinna sterkustu? — Eí réttur vor, sem trúunx á maixnréttindi og frelsi eiix- staklinga og þjóða, verður fvrir borð borinn í skiptum við eina af öndvegisþjóðum hiixs menntaða heims, þá er .(Framhald á 4. síðuJ .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.