Tíminn - 03.01.1953, Síða 7

Tíminn - 03.01.1953, Síða 7
1. blað. TIMINN, laugardaginu 3. janúar 1953. T. Frá haf i til heiha Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar timbur á Akur- eyri. Arnarfell fór frá Norðfirði 31. des. 1952 álieðis til Finnlands. Jök- ulfell lestar frosinn fisk á strönd- inni. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi vestur um land í hring ferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld austur um la.nd í hring ferð. Herðubreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Faxaflóa. Mrssur Langholtsprestakall. Messa kl. 5 e.h. í Laugarnes- kirkju. Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. (Skuggamyndir). Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.h. Séra Ragnar Benediktsson predikar. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall. Messa í Hallgrímskirkju kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Lauganeskirkja. Messa kl. 2 e.h. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl.. 10.15 f.h. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sigurjón Árna- son. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Þor- varðsson. Nesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla klukk- an 2,30 e.h. Séra Jón Thorarensen. Úr ýmsum áttum ílthlutun skömmtunarseðla heldur áfram í dag kl. 10—12 og á mánudaginn kl. 10—5. Fréttatilkynning frá orðu- ritara. Á nýársdag sremdi forseti ís- lands eftirtalda riddarakrossi hinn ar íslenzku fálkaoröu: Ágústu Thors, sendiherrafrú, Washington. Bjarna Bjarnason, skólastjóra, Laugavatni. Gisla Helgason, bónda, Skógargeröi. Jón- as Gúðmundsson: fv. skrifstofu- stjóra, Reykjavík. Metúsalem Stef- ánsson, fv. búnaðarmálastjóra, Reykjavík. Ólaf H. Jónsson, fram- kvæmdastjóra, Reykjavík. Val Gíslason, leikara, Reykjavík. M.vndlistarskólinn í Reykjavík hyrjar aftur starfsemina mánu- dagin.n 5. janúar. Ný kvöldnám- skeið hefjast þá fyrir fullorðna og unglinga. — Skólinn verður á Laugaveg 166. Húnvetningar! Húnvetningafélagið heldur kvöld vöku föstudaginn 9. þ.m. kl. 8.30 í Tjarnarkaffi. Skemmtiatriði: Félagsvist; kveð- skapur; gamanvísnaþáttur; skugga my.ndir o. fl. Kvenfélag óháða fríkirkjusafn- aðarins heldur jólaíagnað í Breiðfirð- ingabúð annað kvöld klukkan 8. Allt safnaðarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seld ir við innganginn. I Menningar- og minningar- sjóður kvenna. Minningarspjöld menningar- og min.uingarsjóðs kvenna fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverzlun ísa- foldar við Austurstræti, bókaverzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti, bókaverzl. Helgafells, Lauga vegi 100, Hljóðfærahúsinu við Bankastræti og á skrifstofu sjóðs- ins á Skálholtsstíg 7. Skriístofan Fórsí við rjúpna- veiðar (Framhald af 1. síðu). frá þessum stað, en aðrir leit uðu ofar. Þeir, sem neðar fóru fundu brátt lík Péturs. Hafði hann lagzt fyrir á bersvæði og var látinn, er leitarmenn fundu hann. Þess sáust merki að hann hafði lilotið ávorka við byltu í fjallinu, en þó lagt af stað til bæja Var hann kominn nærri bænum að Hvassafelli, þegar mátt- inn hefir þrotið og hann orð- iö að leggjast fyrir. Slysstaðurinn ófundinn. í gær var slysstaðurinn, þar sem Pétur hefir hrapað ennþá ófundinn og einnig byssa hans. og húfa, sem lík- legt er áð sé á þeim stað. Talið er Ííklegast að slysið hafi oröið rétt hjá bænum Hvassafelíi, en þar eru tvö stór og ill gil, þar sem hættu legt er að fara í stormi og hálku. Pétur Samúelsson var maður vel látinn og kunnug ur í Borgarfirði. Hann hefir um langt skeið starfað þar mikið, við vegavinnu að sumrum og ýms störf að vetr um. Að haustinu hefir hann í sláturtíðinni unnið hjá Kaupíélagi Borgfirðinga, sem eftirlitsmaður með fjár- mörkum, því hann var með allra markgleggustu mönn- um. Bilun gerir aldrei orð á und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. W' w ra s; p 3 Þ veröur opnuð föstudaginn 2. jan- úar frá kl. 10 f.h. Tímarit sænsk- íslenzka fél., er komið út og er þaö 2. hefti 2. árg. Flytur það forsíðumynd af forsetahjónunum og grein um hinn nýkjcjrna forseta íslands. Grein með mynd um málverkasýningu þeirra Kjarvals, Ásgríms og Jóns Stefánssonar í Stokkhólmi. í heft- inu, sem er vandað að frágangi, er ennfremur grein um framþróun í íslenzku atvinnulífi. Grein um | Reykjalund eftir Margit Palmer. | Sitthvað fleira er í heftinu. I j Félagar í Det danske selskap. ' geta fengið aðgöngumiða að guðs þjónustu þeirri, sem ríkisstjórnin | gengst fyrir í dómkirkjunni klukk- an ellefu á mogrun til minningar um Alexandrine ekkjudrottningu. Aðgöngumiðarnir verða afhentir í da'nska sendiráðinu klukkan 9—12 í dag. c a a. p p Oi <n g <rt- P !2. p 3 & 3 p P CQ aniiii.iiniiiniiiiiniininmiiiu'owinininMMmnnnni 2 2 3 cu p QQ O: co > CQ P co o o o TO to w to ►i P ►1 tn O Oí E Komust lífs úr ovfti- merkurlendingu Stór farþegaflugvél varð að nauðlenda í gærmorgun í miðri eyðimörkinni í Litlu- Asíu skammt frá Dakar. Hafði flugvélin lagt upp frá flugvelli í Karachi. 64 menn voru í flugvélinni og komust þeir allir lífs af, en flugvélin skemmdist mjög. Minni f'.ug- vélar fóru á vettvang í gær og flugu síðan með hið nauð- lenta fólk til Karachi. .iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuiiiiiii I Símanúmer vort veröur = | framvegis; | 82218. | Kárgreiðslustofa Vestur- | bæjar, Grenimel 9. § | Guðfinná Ingvarsdóttur. I | (Vinsamlegast geymið | | auglýsinguna). MitimmmtitiiiMinHMiiMK.muiiimiiMiiiiiiiiimtuMia ampep Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raf tæk j avinnustof a Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Fyrir 2 y2 tonns vörubifreiðar Fyrir 2 Vá—3 tonna hlassþunga Fyrir 3—3 Vz tonna hlassþunga Fyrir 3V2—4 tonna hlassþunga Fyrir 4—4 y2 tonna hlassþunga Allir aðrir taxtar hækka í sama hlutfalli. Reykjavík, 3. janúar 1953 Dagv. Eftirv. Nætur og helgid.v. 47.83 55.52 63.21 53.42 61.11 68.80 58.98 66.67 74.36 64.56 72.25 79.94 70.12 77.81 85.50 Vörnbfilastöðin Þróttur Reykjavik Vörubélstjérafél. Mjölnir Árnessýslu Vörubílastöð Keflavíkur Keflavík Vörubílastöð Hafnarfjarðar Hafnarfirði IBifreiðastöð Akraness Akranesi Hílstjórafélag Rangæinga Hellu Blikksmiðjan GLÓFAXI í í Hraunteig 14. Slml 723S. Árkorun um framvísun reikninga Sjúkrasamiag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikn- inga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 28. þ. m. Reykjavík, 2. jan. 1953 J TILKYNNING Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur í Hafnarfiröi, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi vreður ákveðið, sem hér segir: 9 iLIT ;ELDURSNN; fGerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá 'SAMVINNUTRYGGINGUM ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiu s s | Dr. juris Hafþór Guðmundsson | málflutningsskrifstofa og i lögfræðileg aðstoð. I Laugavegi 27. — Sími 7601. MiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiimaa | Nýkominn I Plastvír I ] i 11,5 millimetrar á aðeins kr. | ; 0,8 meterinn. Höfum einn- 1 | ig flestar aðrar stærðir af! | vír. | Sendum gegn póstkröfu. | | Véla og raftvækjaverzlunin | § Tryggvagötu 23 sími 81279 ! 925 S. | Trúlofuiiarhrliigir 1 Skartgripir úr gulli og I silfri. Fallegar tækifær- i isgjafir. Gerum við og | gyllum. — Sendum gegn | póstkröfu. — | VALUR FANNAR gullsmiður, Laugavegi 15. ■imiiimmmmimihimi tiiiiiiiiiiinit iiii im iii iiiiiiiiiiMiiimiiiaMiiiiiiiiiiitiiiiim S s [ Trúlofunarhringar | | ávallt fyrtrliggjandL — | I gegn póstkröfu. I Magnús E. Baldvinsson | I Laugaveg 12. — Sfml 7048.! aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMMiMiMiMMtiiiiiiiinniniiiiiiiiinio^ IAU6AUEG tt?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.