Tíminn - 13.01.1953, Page 1

Tíminn - 13.01.1953, Page 1
Ritstjóri: Þórarlnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreióslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 13. janúar 1953. 9. blað. Áætluð veruleg verðlækkun á GllðrnuildurHðlldórssoníBs tilbúnum áburði á þessu ári hlaut fyrst3 afreksmerkið Aburðarsala ríkisins auglýsir í dag áætlimarverð á til- ^ búnum áburði á jþessu ári, og er hið áætlaða verð stórum J Iægra en áburðarverð var í fyrra. Nemur þeita talsverðri! upphæð fyrir þá, áburði. sem kaupa verulegt magn af tilbúnum Lækkun verðsins nemur að minnsta kosti 10—23 af hundraði, og þannig kostar nú kaií 50% 100 kíló 80 krónur, og kalk- ammoniaksaltpétur, 75 kg., 78 krónur, þrífosíat, 100 kg. 157 krónur cg annað verð hliðstætt því. Þótt um áætlunarverð sé að ræða, er ekki iíklegt, að hækkun verði frá því. Verðlækkun, farm- gjaldalækkun. Orsakir þessarar verð- lækkunar á tilbúnum áburði eru tvær. Annars vegar hef- ir orðið nokkur verðlækkun á tilbúnum áburði erlendis, en hins vegar kemur hér til lækkun sú á larmgjöldum á Skagfirðingar ræða nauðsynjamál sín á bændafundi Mánudaginn 29. desember komu allmargir bændur í Akrahreppi saman til fund- ar, að Stóru-Ökrum i Blöndu hlíð til þess að ræða ýmisj mál, sem bíða aðkallandi úr lausnar, ýmist fyrir sveitar- félagiö sérstaklega eða hér- aðið i heild. Helztu umræðuefni fund- arnis voru rafmagnsmál,! símamál, hafnarmál, láns- j þörf landbúnaðariná, land- brot Héraðsvatna, nýbýli og eyðibýli í Akrahreppi. Gerðar voru ýmsar ályktan ( ir og tillögur, sem faldar ( verða þingmönnum kjördæm isins' til íyrirgreiðslu. burð-' rpr utarir. í au9lvsingunni er til- | kyr.nl, að áburðarpcntunum íslenrkum flutnlngaskipum, ,e" ! að srnla í skrifstofu Á- er var einn bátturlnn i lausn butSarsölunnar fyrir miðjan febrúarmánuð. Þa‘5 er jafn- að við sömu áburðarkaup í Fyrir fníbæra framgöngn við I»jör«nn fé- laga siima er Vörður fórst 29. jjan. 1950 ar verkfallsins uði. í desembermán- framt tekið frrm. að af bland aða áburði verði aeðins lítið masn á boðstólum, aðallega Afreksmerki hins íslenzka lýðveldis hefir verið veitt í fyrsta sinn, og hlaut það Guðmundur Halldórsson frá Bæ í Stein- gímsfirði fyrir vasklega framgöngu við björgun félaga sinna er togarinn Vörður fórst 29. janúar 1950. Var það silfur- merki, er hann hlaut. Munar allmiklu. Þessi verðlækkun á tilbún- ,garðræktar. um áburði eru góðar fréttir fyrir bændur landsins, þvi að áburðarkaup eru víða enn af meiri háttar kostnaðarliðun- um við búskapinn. Fyrir þá bændur, er keyptu í fyrra til búinn áburð fyrir 10 þus- und krónur, nemur hagnað- urinn af verðbreytingurmi 1—2 þúsund krónur, sé mið- SlökkvilllS ívisvar kvatt íit Slökkviliðið var tvisvar ^ kvatt út í gær. í fyrra skipt- j ið kl. 10,19 árdegis að.Bald-| ursgötu 9 þar sem eldur var j í spýtnarusli í kjallara og var fljótlega slökktur og urðu litlar skerrlmdir. Þá var slökkviliðið kvatt að Skál- holtsstíg 2A kl. 18,30 og var þar eldur í blómakörfu í kjall ara, en engar skemmdir urðu. Byrjað á byggingu náttúrugripasafns að suffld Líkur eru til að byrjað verði eitthvað á byggingu náttúrugripasafnsbygging- ar á háskólalóðinni að sumri. Er það Iláskóli ís- lands sem reisir bygging- una sem búið er að stað- setja milli íþróttahússins og skólabyggingarinnar. Gunnlaugur Ilalldórsson vinnur að því að teikna hús ið, sem verður mikil bygg- ing og rúmgóð, þar verður meðal annars til húsa kennslustofa fyrir náttúru- vísindi, auk húsakynna þeirra sem heyra safninu beint til. Það var árið 1950, sem á- kveðið var að stofna til þess- ara verðlaunaveitinga, er nefndust Afreksmerki hins ís lenzka lýðveldis, og er svo kveðið á, að það skuli veitt fyrir björgunarafrek úr lífs- háska, helzt á hverju ári, ef ástæða þykir til. Merkin eru tvö, gullmerki og silfurmerki. Fyrsta veitingin. Guðmundur Halldórsson er fyrsti maðurinn, sem fær af- reksmerki hins islenzka lýð- veldis, en ætlunin er að veita það í desember ár hvert, þeg ar ástæða þykir til. Þeir, sem muna Varðarslysið og hafa veitt athygli þætti Guðmund ar í björgun skipverja, munu á einu máli um, að hann sé um þessum, og er svo kveðið á, að í henni séu forseti orðu- nefndar, sem nú er Matthías Þórðarson, fyrrv. fornminja- vörður, og forseti Slysavarna félagsins, sem nú er Guð- bjartur Ólafsson, og að auki formaður, sem forseti skipar. Er það dr. Björn Þórðarson, fyrrv. forsætisáðherra. Verð- launin skulu aðeins veitt fyr- ir björgun íslenzkra manna úr lífsháska. Brcyting á stjórnar háttum í Júgóslavíu Kardell utanríkisráðherra og varaforsætisráðherra vel að þessum heiðri kominn, | Júgóslavíu lýsti á þingi í gær en annars hefir ekki verið fyrirhuguðum tareytingum á sagt frá þessum atvikum sem skyldi. Sérstök verðlaunanefnd. stjórnarháttum landsins. Frumvarp ríkisstj. um tollalag- færingar á hráefnum iðnaðarins Frniuvairpái miðar allt að |>ví að létta innl.1 iðnaði sanabcppnina við erlend. iðnvörur Verður forsætisráðherrann, sem nú er Tító, forseti ríkis- ins og jafnframt stjórnarfor Forseti íslands skipar að til maður. Einnig verða miklar lögu forsætisi'áðuneytisins breytingar á þinginu. Önnur nefnd til að úthluta verðlaun deild þess verður svonefnt ___________________ j framleiðsluþing og kosið til jþess af fólkinu í aðalstarfs- greinum landsins, og skipt- ist það í þrjár deildir fyrir landbúnað, iðnað og hand- verk. Kardell sagði, að með þessu sýndi Júgóslavía, að með þessu sýndi Júgóslavía, að leið Rússa í stjórnarhátt- um væri ekki eina leiðin til sósíalisma, og hér væru stig in mikil spor til fullkomnara lýðræðis. Sá kynleg ljós- * a 1 Alþingi kom saraan í gær eftir jólahléið og vorn þegar lögð fram mörg ný mál, þótt ærinn forða ætti það frá haust dögunuin af óioknum málum. Meðal frumvarpa þeirra, seua fram komu í gær, var um breytingu á lögum um tollskrá og 1 er frumvarpið að mestu miðað við það að létta tolla á þeim um hráefnum og einivörum, sem iðnaðurinn þarfnast hér á landi, eða bæta aðstöðu innlenda iðnaðarins í samkeppn- inni við sams iconar erlendar iðnaðarvörur á markaði. ná til, má nefna brauðgerð, netjagcrð, ölgerð, málninga verksmiðjur, vegnasmíði, spunaverksmiðjur, sauina- stofur, sjóklæði, skyrtu- gerð o. fl. Auk þeirra atriða, sem hér hafa verið nefnd eru breyt- ingar til lagfæringar á toll- á ýmsum eínivörum og (Framháld á 2. síðu.i Um klukkan 19,35 á sunnu- Ríkisstjórnin leggur frum- enda um það, hvaða atriði1 daginn sá allmargt fólk á Eyri varpið fram, og við undir-jværi lögð mest áherzla á í við Ingólfsfjörð í Stranda- búning málsins af hálfu fjáriþessu sambandi. sýslu, þár á meðal Guðjón málaráðherra og iðnaðar- j Guðmundsson, hreppstjóri, málaráðherra hafa verið kynleg ljósfyrirbrigði á teknar til ýtarlegrar athug- himni. Var þetta allstór ljós- unar allar tiUögur um breyt kringla, en þó minni en tungl ingar á tollum, sem borizt að sjá. Sveif það yfir himin- hafa frá iönaðarfyrirtækjum bogann og hvarf bak við fjall og samtökum iðnaðarins og ið, og mun sýnin hafa varað iðnaöarmanna. Enn fremur um 8 mínútur. Ekki er talið, hafa verið athugað gaum- gæfilega bráðabirgðanefndar álit það, sem borizt hafði frá milliþinganefnd í iðnaðar- málum og sérstaklega haft samband við Fél.. ísi.; iðnrek- að hér hafi getað verið um ljós frá flugvél að ræða, enda er ekki vitað til, að nein flug vél hafi verið á flugi á þess- um slóðum uin þetta leyti. Nær íil margra iðngreina. Of langt er að teija npp atriði þau, sem frumvarp þetta nær til, en það snert- ir fjölmargar iðngreinar, bæði gamiar og nýjar, til hagsbóta, bæði með þeim hætti að tellur lækkar á cfnivörum eg í aukinni vernd iöngreina n»eð hækk- un aðflutningsgjalda. Af iðngreinum, seiu ákvæðin Frumvarp um fjöl- skyfdubæturnar væntanlegt Næstu daga er væntanlegt frá ríkisstjórninni frumvarp um breytingar á tryggingalög unum vegna þeirra fjölskyldu bóta, sem voru einn þáttur i lausn vinnudeilunnar fyrir jólin. Mun það' frumvarp fela í sér ný ákvseði og breyting- ar í samræmi við hina nýju stei'pan u«a fjðlskyMubætur. Frumv. um tolla- lækkun á kaffi og sykri Ríkisstjórnin hefir lagt fram frumvarp um að fella niður aðflutningsgjöld, þ.e. vörumagns- og verðtoll af kaffi og sykri. Er það í sam- ræmi og til framkvæmda á þeirri ráðstöfun, sem stjórn- in beitti séi7 fyrir í lausn vinnudeilunnar að lækka verö á þessum vörutegundum all- verulega. Einnig er í frum- varpinu heimild fyrir ríkis- stjórnina að endurgreiða verzlunum gjöld þessi af birgðum þeim, sem þær áttu 22. des. s.l. svo að lækkuaim- gseti k»H»ið þá þegar til fmm- kvæsnda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.