Tíminn - 13.01.1953, Side 7

Tíminn - 13.01.1953, Side 7
9. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 13. janúar 1953. I Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Scunbamlsskip: Hvassaíell íór frá Reykjavík 9. þ.m. áleiðis til Kaupmannahafnar. Arnarfell er í Stokkhólmi. Jökul fell fór frá Akranesi 5. þ.m. áleiðis til New York. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.1. tíl Leith, Grimsby og Boulogne. Dettifoss fór frá Reykjavík 3.1. til New York. Goðafoss fer frá Akur- eyri í dag 12.1.. til Ólaísfjaröar, Siglufjarðar og Húnaflóahafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lag arfoss kom til Kaupmannahafnar 11.1., fer þaðan 13.1. til Gauta- borgar, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 13.1. til Antwerpen og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá ísafirði í dag 12..1. til Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar, Grundarfjarðar og Reykjavíkur. Töllafoss kom til Reykjavíkur 3.1. frá New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land i hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búðardals. Úr ýmsum áttum Hæsti vinningur kr. 491 fyrir 10 rétta. Með leikjum 3. umferðar ensku bikarkeppninnar, sem fram fór á laugardag, hófst annað starfsár get raunanna. í nokkrum leikjum fóru leikar nokkuð á annan veg en al- mennt var gert ráð fyrir og tókst engum að ná réttari ágizkun en 10 réttum. Voru 2 með 10 rétta, ann ar ungur drengur á Akranesi, sem tókst það í einfaldri röð. Hæsti vinningur var 491 kr. fyrir 10 rétta í kerfi. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur kr. 344 fyrir 10 rétta (2). 2. vinningur kr. 49 fyrir 9 rétta (30). Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru beönir að koma til viðtals í kirkjuna íimmtudaginn kl 6,30 e.h — Þoísteinn Björnsson Bræðrafélag Lauganessóknar. Fundur verður haldinn í saln- um í kjallar Lauganeskirkju, mið- vikudaginn 14 janúar kl. 20,30. Rædd verða félagsmál, en síðan verða nokkur' skemmtiatriði og kaffidrykkja Félagar eru minntir á að mæta og taka með sér nýja meðlimi. Bridge (Framhalá af 8. síðu.) meistara0,ilinn. Fyrir Svía spila þéiá fjórir, sem kepptu hér viðt’&ienzka landsliðið í haust’ er Werner, Koch. Flmmtugnr í (la» (Frainhald af 3. siðu.) arsýslu og var það þar t.il á s. 1. sumri, að hann var kos- inn þingmaður ísfirðinga í aukakosningunum vegna frá- falls Finns Jónssonar. For Lillehö^fe|pg. Wohlin, en auk maður Alþýðuflokksins var þeirra \||J| einnig Anulf og Hannibal kjörinn á síðasta LársenF“||Fyrir Bandaríkin fiokksþingi í byrjun des. s. 1. spila í^awford, Scheken, j sama mund féll honum í Rapee, »S|ayman, Becker og Skaut forusta í víðtækasta LightnephgAlls verða átta verkfalli, sem háð hefir.verið ferðir. li\yr 32 spil, eða sam- irer á landi. Mun vafalaust tals 256;>p3il. | mega þakka honum manna Eftir 'OTjár fyrstu umferð- mest, hverja stefnu verkfalls irnar h^»u B.andarikin nokk málin tóku þegar í upphafi, u® yfi\M^5stu umferð ironu 0g pverja afgreiðslu þau end þeir mgfep580 stigum, eftir 2. anlega hlutu. Ritstjóri Al- umferð’Jmifðu þeir aukið- for þýðublaðsins varö Hannibal skotið í.íö'lO, og eftir 3. um- j um nýafstaðin áramót. ferð, eðap6 spil, var munur- | Ég sé, að hér er orðið all- inn 274(M Þess má geta, aö iangt mál, og hefir þó verið ! ÞeSar ^ý^piferð var háifnuð,1 stiklað á stóru. Þessi stutt- það er loKið 80 spilum, var' araiega upptaling helztu ævi ; mismunurinn 4040 Bandarikj atriða Hannibals Valdimars- ,unum í hag, en í síðustu 16 Sonar ber því glöggt vitni, i spilunum unnu Svíar 1300 hvílíkt fádæma starf hefir stig, þrátt fyrir að næstum jafnt og þétt hlaðizt á þenn- öll spilin voru stubbar, og an mikia starfs_ og atorku- vakti það mikla athygli hjá mann. og starfsferillinn sjálf hinum fjölmörgu, áhuga- ur ijer þess nka ótvíræðan sömu áhorfendum. Nánar Vott, hvérn dóm það fólk, sem verður getið um keppni þessa Hannibal vinnur fyrir, hefir Fáeiiiar atliugaseiiidir (Framhald af 3. sltfu.) En þær eru í stuttu máli á þessa leið: Áður en land bygg ist ríkir fullkomið jafnvægi í ríki náttúrunnar hér á landi. Sakir þess, hve gróðri eru sköp uð kröpp kjör, og einnig hvern ig jarðvegsmyndunin er, hef- ir þetta jafnvægi raskazt við búsetu manna. Framan af mið ar þessu hægt, en eyðingin vex með vaxandi hraða, er tím ar líða. Mennirnir og húsdýr þeirra koma landsskemmdum a staö, en önnur eyðingaröfl, langtum sterkari, svo sem vindur og vatn, leggjast á sömu sveif. Eldgos og harð- j æri gera sitt, þótt þeirra hlut- ur sé yfirleitt minni en al- j mennt er haldið. Sakir þess,' að við mennirnir ráðum ekki vindum og regni, getum við ekki haft nein áhrif á eyðingu náttúrunnar, nema með því að stilla kröfum okkar í hóf gagnvart henni og reyna að rækta aftur það, sem eyðzt hefir. Hákon Bjarnason. síðar í blaðinu. ELDURINN 1 ’Gerir ekki boð á undan sér.j Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SAMVINNUTRYGGINGUM ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMHmuiiiiiHiiiiiHtii Happdrættið (Framhald af 8. síðu.) hefir veriö vitjað. í Reykja- vík hefir i nokkra daga ekki verið hægt að fá hálfmiða né heilmiða, og umboðsmenn hafa langar biðskrár, ef eitt- hvað kynni að losna. Umboðs menn geyma í lengstu lög miða gamalla viðskipta- manna, en þegar mikil ásókn er annars. vegar, veröui' ekki hjá því komist að selja eitt- hvað af þeim. Það er því rétt 'að brýná fyrir mönnum, sem 'ætla að halda númerum sín (um, að með hverri stundinni ! eykst hætta á því, að þau verði seld, öðrum. | Dregið veröur á fimmtu- daginn kemur. í fyrsta flokki jeru 550 vinningar og 4 auka vinningar, samtals 252400 kr. Fertuga fó)k og þar yfir að aldursárum. Eignizt bókina „Verið ung“ ef þið hafið ekki þegar gert það og notfært ykkur heilrteði þau, sem hún flytur hverjum þeim, er les hana og nenn j fölskvalausari fellt; sívaxandi trúnaður og tiltrú honum til handa, sí- fellt breiðara starfssvið. Er allt þetta mjög að vonum, því hvort tveggja er, að maður- inn er vel til forustu fallin frá náttúrunnar hendi, enda hafa meðfæddir eiginleikar þjálfazt og herzt í þrotlaus- um fangbrögöum við vaxandi verkefni. Þó mun jafnan svo, með tilliti til andstæðings, að „Verða um stórleik merkis- manns misgár ýmiss konar.“ Ekki dettur mér þó í hug, að Hannibal sé gallalaus maður, frekar en við önnur mann- anna börn. En mannkostir hans og foringjahæfileikar eru svo margir og ótvíræðir, að fágætt er. Ekki getur ó- eigingjarnari mann, og ég ef- j 1 ast um, að margir menn á | íslandi hafi unnið af jafn'l mikilli ósérplægni að opin-! | KIPAUTCCKÐ RIKISINS TEKIÐ A MÓTI flutllillgi til Salthólmavikur á morguii ■tiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiii»)iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMii I = ampep v Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. I Dr. juris Hafþór Guðmundsson 1 málflutningsskrifstofa og lcgfræðileg aðstoð. | Laugavegi 27. — Sími 7601. ■lllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllMIMIIIIIMMt 3 § Nýkominn I Plastvír ) i í 1,5 millimetrar á aðeins kr. 1 I 0,8 meterinn. Höfum einn- | | ig flestar aðrar stærðir af 1 ! vír. I Sendum gegn póstkröfu. 1 í Véla og raftvækjaverzlunin i i Tryggvagötu 23 sími 81279 | i i uniiuiiMiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiMHmuiinms IIIIUU berum málum frá því þúsund | ára afmælis alþingis var, í minnzt á Þingvöllum við Öx- ará. Og hvers vegna er hon-' um þetta unnt? Ekki sízt af i því, að maðurinn er borinn irhyggjumaður er hann eng- uppi af heilsteyptari og inn, en jafnan hreinn og Bilun gerir aldrei orð á und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ-i TRYGGINGUNA. ] Raftækjatryggingar h.f., Sfmi 7601. ir að strílþast í fimm mínútur á liverjum morgni og gera tíu líkams æfingar. sém þar eru tilgreindar og skýringarmyndir fylgja með. Þetta hefi ég gert 'síðan um miðjan des. 1952, og þó ekki sé liðinn fullur mán uður siðan ég byrjaði á æfingum þessum, finnst mér ég vera allur annar maður að liðleika og stæl- ingu, og þaö er sannfæring mín, byggð á stáðreynd, að þeim fimm mínútum sem æfingarnar taka, sé vel varið. Reynið og þið munuð sann færast. — Éinn 63 ára. •IIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIMIMMIIMimiM Gerist áskrifendur að | imanum j arsími 2323 5 ■ IIIIIMIIIIIIIMIMMIIIIIIMIIIIIMIMIIIIIMIIMIHIIMMIMMIMM félagsmálaá- huga en títt er á okkar dög- um. Hannibal hefir alltaf ver ið það aðalatriðið að leysa sem fyrst og bezt úr þeim óteljandi vandamálum, sem honum hefir verið trúað fyrir til þurftar íslenzkri alþýðu. Hannibal er skemmtilegur maður í viðkynningu; jafnan glaður og hress, með gaman- yrði á vörum. Mælska hans og rithæfni eru þekktari en um þurfi að tala. Stundum þykir hann harður í horn að taka á málþingum, og má það til sanns vegar færa Samt sem áður er hann samvinnu- þýður, sanngjarn og ekki smámunasamur. Og því boð- orðinu, að „vera skjctur til sátta við mótstöðumann _sinn“, mun Hannibal ekki taka nærri sér að fylgja Und beinn til orðs og æðis. Hannibal á hina ágætustu konu, Sólveigu Ólafsdóttur frá Strandseljum. Er hún skörungur hinn mesti og hef- ir tekið mikinn þátt í félags- málum vestra, þrátt fyrir miklar heimilisannir. Þau haf eignast fimm börn: Arnór nú 18 ára og Ólaf 17 ára, sem báðir stunda nám í Mennta- skólanum, Elínu 16 ára, Guð- ríði 15 ára og Jón Baldvin 14 ára; öll hin mestu efnisbörn. Ég óska Hannibal Valdi- marssyni til hamingju á þess um tímamótum og árna hon um allra heilla. Undir þá ósk veit ég lika að taka þús- undir þeirra, sem hann á und anförnum árum hefir leitt til sóknar og varnar fyrir mann- sæmandi lífi. Baldvin Þ. Kistjánsson. 925 S. | Triilofunarliringlr | Skartgripir úr gulli og I silfri. Fallegar tækifær- | isgjafir. Gerum við og | gyllum. — Sendum gegn | póstkröfu. — j VALL It F AIVIV AR gullsmiður, 1 Laugavegi 15. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Slml 7Z3i H APPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Tcs’iia makillar eftirspurnar eftir sölumiðum neyðast umboðsmeun tll þess að selja ósótta miða. Menn skyldu því flýta sér að sækja númer sín eða tala við um> boðsmanninn, annars er hætt við að þau verði seld. <■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.