Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórartan Þórarinsson rréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: rramsóknaríloklrarlnn Skriístofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 57. árgangvr. Reykjavík, þriðjudaginn 17. febrúar 1953. 38. blað. Aiit Grænlandsnefndarinnar: Dönum ber drottinvald yfir öllu Grænlandi Piiturinn frá Kleifum hefir hrapað í ókleift gljófur Eiiia leið íslcndlnga að leiía cftir atvíinm- réttindum á Grænlandi með samniitgaiii Ríkisstjórnín hefir nú ákveðið að birta álit Grænlands- nefndar þeirrar, sem utanríkisráðherra, Bjarni Benedikts- son, skipaði árið 1948 til þess að framkvæma fræðilega rannsókn á rétti íslands til Grænlands, er yrði grundvöllur afstöðu ísienzkra stjórnarvalda um.réttarkröfur í sambandi við Grænland. — því að bveða svo rækilega á um rikisíorræði Banmerkur yfir Grænlandi, að enginn maður með óbrjálaða skyn- semi, sem dóminn les, gangi þess dulinn. að öðrum ríkjum muni ekki stoða að reyna að gcra kröíu til Grænlands.“ ILík Iians var úfundið í gærkvöldi þrátt fyrir dagtauga leit marg'ra manita I gær Það þybir nú víst, að Kristján Jósteinsson frá Kleiium íi Kaldbaksvík hafi hrapað í svonefndu Partsgili innanvert við' miðjan Kaldbaksdal eða Kaldadal. Lík hans er þó ekki fundið, þótt leitarflokkur raokaði niður 30 metra háan skafl ii gær. Þykir óvíst, að það finnist fyrr en míklar leysingar gerir eða með vori. Jón P. Jónsson, stöðvar- stjóri á Drangsnesi, sem blað I nefnd þessari voru þrír menn — Gizur Bergsteins- son tilnefndur af hæstarétti, Ólafur Jóhannesson tilnefnd ur af lagadeild háskólans og Hans G. Andersen tilnefndur af utanríkisráðuneytinu. — Neíndin skilaöi áliti sínu sið ari hluta nóvembermánaðar og var það afhent þingmönn um 3. december. Nú hefir á- litið verið prentað og fæst í bókabúðum. I I niðurlagsorðunum segir eru taldir ciga drottinvald ennfremur, að „það eina, sem ið hafði tal af í gærkveldi, yfir öllu landinu. Um rétt- j íslendingar geta gert og berjkvaðst hafa talað við einn arstöðu Grænlands nú á tím seva, er að leitast við eftir; leitarmanna í gær og sagðist ujh nægir að vísa til dóms- ^ niillirikjaleiðum að öölast at- ; honum svo frá, að spor Kiist ' vinnuréttindi á Grænlandi.“ | jáns hefðu verið rakin fram Þetta er sem sagt skoðun á brúnina þarna og sæist, að nefndarmanna um kröfur af þar hefði skafl brostíð undan ins eins.“ Löng ritgerð. Álit Grænlandsnefndar er löng og mikil ritgerð, sem Gizur Bergsteinsson hæsta að allur dómurinn stefnir að á Grænlandi. Fimm ára tilraunir um hæfnl ýmsra grasstofna Sturla Friðriksson hefir samið skýrslu um tilraunir um þc<I og vöxt ýmsra grasstofna, er gerðar hafa verið. í fyrsta réttaidómari hefir samið, en voru reyndar ýmsar tegundir frá Vesturheimi, síðan úrval fyrri tegunda, að nokkrum viðbættum, og loks gerður samanburður á ræktunarstofnum frá Englandi og Norður- löndum. hinir nefndarmennirnir lýsa sig síðan samþykka niðurstöð um hennar, eftir að hafa bor ið hana saman við athuganir sínar.Hefst ritgerðin á grein- argerð um stjórnskipun hinna fornu, germönsku þjóðfélaga og stjórnskipun á Norðurlöndum til forna, en' síðan notaðar til þess að velja síðan er rakin landnámssaga j úr nokkra stofna, er æskilegt Grænlands og gerð grein fyr- þykir að gera með frekari til ir lögskipan á Grænlandi. Næstu kaflar eru um stjórn skipun íslendinga framan af öldum og viðhorfum til Græn lands, takmörkun landslaga og gildissvið Grágásar, sér- stöðu Grænlands, Gamla sátt mála, Járnsiðu og Jónsbók. Síðan kemur langur kafli um hina þjóðréttarlegu hlið, þar sem skilgreind eru hug- tökin ríki og þjóöaréttur og skýrt frá máli Norðmanna og Dana fyrir dómstólnum í Haag út af rétti Norðmanna til ítaka í Grænlandi. Drottinvald Dana. Niðurstaða nefndarálits- ins er sú, að „ekki sé fyrir hendi nægilegur grundvöll- ur fyrir réttarkröfum af háifu íslendinga til Græn- lands,“ og lýsa þeir tveir nefndarmanna, sem ekki unnu að sjálfri ritgerðinni, Ólafur Jóhannesson og Hans G. Andersen, sig sam- þykka henni. í niðurlagi ritgerðarinnar segir, að al- þjóðadómstóllinn í Haag hafi íyrir atbeina Dana og Norðmanna dæmt um drott invald yfir Iandsvæði því á austurströndinni, er Norð- menn námu ríkisnámi árið 1931 og yfir Grænlandi öllu. „Dómsorðiff er skorinort,“ segir í ritgerðinni: „Danir A öffrum stað segir um Haagdóminn: „Það er rétt,'hálfu íslendinga um réttindi honum og mundi hann hafa jborizt ofan í ókleift gljúfrið. ! Skái í fjallsbrúninni. Þar sem Partsgil fellur fram i af brúninni, er allmikil skál I í hana, liklega 30—40 metra inn í brúnina. Neðan við skál ina skerst gilið inn í hamra- iregg, sem er hátt á annað hundrað metrar á hæð. í skál þessari var fönn mikil, og sást, að Kristján hafði geng- ið fram fönnina og á brún fram, en þar hafði hann snú- ið við og gengið upp skálina aftur, en ofarlega í skálinni hafði hann farið svolltið út af slóð sinni til vinstri hand- ar, og þá hafði fönnin brostið fram. Vatnið hefir borið hann niður. Þarna í skálinni er gil, sem nokkurt vatn er í, og mun vatnið hafa borið Kristján inn undir fönnina á bjarg- brúninni. Vonuðu menn fyrst, að lík hans mundi vera uppi í brúninni, og þess vegna var fönnin á bjargbrúninni mok uð niður í gær, en ekkert fannst. Augljóst þykir því, að Kristján hafi borizt niður í gljúfrið, sem er ógengt um þetta leyti, og muni lík hans Þessar tilraunir hafa staðið styrjaldar eða sjúkdóma, að fimm ár, og hafa verið ekki reynist kleift fyrir okk- reyndir 191 grasstofn. Niður- stöður þessara tilrauna verða raunir í tilraunastöðvum landsf j órðunganna. Mikilvægt starf. Það hefir mjög mikið gildi fyrir okkur að vita á því full * skil, hvaða grasstofnar henta okkur bezt, og það er mikil- vægt, að slík vitneskja sé fyr- ir hendi um vöxt og þol stofna ;rá fíeiri en einu landi, ef sú aðstaða skapast af völdum ur að fá grasfræ þaðan, sem við erum vanir. Misbrestur á vali grasfrætegunda. Það er mjög þýðingarmikið fyrir hændur landsins, að grasfræ það, sem hingað er fengið erlendis frá, sé af þeim stofnum, er henta íslenzkum jarðvegi og íslenzku veður- fari, en á því hefir á köflum verið verulegur misbrestur. Tilraunir Sturlu stefna að því, að veita þá vitneskju, að menn renni ekki blint í sjó- inn í þessu efni. Inflúensan lagði nær hvert manns- barn í rúmið í heilli sveit í einu Inflúensan er komin í nokkrar sveitir Dalasýslu og fer þar sums staöar mjög geyst yfir, jafnvel svo, að nær hvert mannsbarn í heil um sveitum liefir lagzt í rúmið í einu. Á hverjum bæ í Saurbænum. Maður, sem kom frá Rvík, lasinn af inflúensu, fór um Saurbæinn og kom á marga bæi. Skömmu eftir komu hans lagðist fólkið unn- vörpum, og er inflúensan komin á hvern bæ þar, og hefir nær hver maður lagzt þar, og á mörgum bæjum hefir heimilisfólkið allt leg ið samtímis. Þetta skapar hin mestu vandræði vegna* nauðsynlegra gegninga og annarra heiinilisstarfa. Veikin nijög næm. Veikin virðist vera mjcg næm. Fólkið fær margt um 40 stiga hita og hefir hitann tvo eða þrjá daga, en fer þá að batna og ekki er enn vitað um alvarleg eftirköst. Nokkuð langt mun síðan veikin hefir gengið þarna almennt, og er það reynsla manna, að inflúensan tekur fleiri og leggst þyngra á í þeim vera þar einhvers staðar und. ir klaka eða fönn. Eru litlar likur til að það finnist fyrr en mikla leysingu gerir, svo að gilið beri það alveg fram. úr hengifluginu, eða þá ekki. fyrr en á vordögum. Öruggt þykir, að för Kristjáns liggi. hvergi upp úr skálinni á fjall. ið aftur, svo að afdrif hans hafi ekki getað orðið önnur en fyrr segir. Líklegt er talið, að Kristján hafi verið að' rekja tófuslóð, sem sást víða samfara slóð hans. Ólafur Hvanndal prentmyndasmiðnr slasast Um fjögur leytið í gær varð Ólafur Hvanndal prent- myndasmíður fyrir slysi á, Klapparstíg. Var hann stadcJ. ur hjá trésmiðjunni Völundi:, er niður götuna kom piltur á reiðhjóli með hjálparvél Ætlaði pilturinn að hemla, en við það rann hjólið á bif- reið, er stóð þarna, og slengcl ist síðan utan í Ólaf. Ólafur mun hafa hand- leggsbrotnað og farið úr liði um öxl. Einar E.Sæmundsen iátinn Einar E. Sæmundsen, fyrr- verandi skógarvörður, andað ist i sjúkrahúsi í Reýkjavík. í gærmorgun, 67 ára aö aldri, Hafði hann verið fluttur i sjúkrahúsið í fyrrakvöld tiJ. læknisaðgerðar, en andaðist, snögglega af hjartaslagi, áð- ur en til hennar kom. Einar var maður þjóðkunn byggðarlögum, þar sem nokkuð langt er umliðið síðan hún gekk þar síðast. |ur- ftund“ðl. UnJ^r. Sk°grækt Saurbærinn er alístór og fjölmenn sveit. A mörgurn bæjum á Skarðsströnd. arnám í Danmörku, en vann. síöan að skógrækt hér með- an heilsa entist. Hann var mjög kunnur hestamaður og prýðisvel hágorður og fékkst rnjög við söfnun alþýðukveð- Þá er inflúensan nú einn- skapar, einkum hestavísna. ig komin á alla bæi á Skarðs Hann var um skeið ritstjóri strönd innan við Búðar- Dýraverndarans, skrifaði bók dalsá. Hefir þar verið sama ina Hestar með Daníel Dan- sagan, að fólkið hefir lagzt íelssyni og sinnti á seinni svo að segja samtímis á árum rannsóknum i ýmsum hverjum bæ. Veikin er ekki sagnfræðilegum efnum og enn komin á Fellsströnd, skráði meðal annars sögu en líkur til að hún berist Fjalla-Eyvindar ásamtmörgu þangað áður en lagt liður. löðru.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.