Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjodaginn 17. febrúar 1953. 38. blað, Almennur fjársöfnunardagur Rauöa krossins Hinn almenni fjársöfnun- ardagur Rauða kross fslanda er á öskudaginn, sem er á morgun. Þann dag hafa fé- lagsdeildir um land allt fjár- söfn'un til styrktar stáVfsem- inni. Hollandssöfnun er ekki lokið, en safnað verður til innanlandsstarfsemi í dag. Forráðamenn R.K.Í. ræddu við blaðamenn í dag og báðu um það að í ljós kæmi, að söfnunin á öskudaginn er til sí3'rktar félagsstarfinu en á ekki skylt við Hollandssöfn- unina, sem heldur áfram enn um skeið. Söfnunin á öskudaginn er árleg, og þá safnað fé til margháttaðs mannúðarstarfs Rauða kross ins hér á landi. í Reykjavík, þar sem fjöl- mennasta deild samtakanna starfar, eru höfuðverkefnin tvö, að reka sjúkrabíla fyrir höfuðstaðinn og annast sum ardvalir barna. ! Á liðnu ári var tekið í notk un hið stóra barnaheimili í Laugarási, þar hafði deildin 112 börn í sumardvöl og auk þess um 60 börn að Silunga polli. Þetta starf nýtur mik- illa vinsælda meðal bæjar- búa, er rekið með styrk frá Reykjavíkurbæ og ríki, enda kostar þetta stórfé og mikla vinnu. Reykvíkingar hafa sýnt skilning sinn á þessu starfi Reykjavíkurdeildar- innar á öskudaginn, með því að kaupa merki dagsins. Mörg verkefni bíða vegna fjárskorts. Reykjavíkurdeild in vill vinna að þvi að lroma sér upp birgðum af hjúkrun- argcgnum, til að nota ef far- sóttir berast út eða ef til heinaðar eða annarra óskapa skyldi koma, Auk þess þarf að vinna að því að þjálfa hjálparsveitir, er unnið gætu nauðsynlegustu hjúkr- unarstörf, ef slj's eða farsótt- ir koma. Til alls þessa þarf fé. Rauði krossinn beitir sér fyrir al- þjóðlegri samhjálp, þegar sérstök harmaefni ber að höndum. Það hafa Reykvík- ingar gert myndarlega oft áður og síðast nú, er flóðin miklu uröu í Hollandi;>>en á morgun verður safnað; með merkjasölu, fé til að sinna verkefnum hér í borginni. Hvetjið foreldra til þess að láat börnin sín selja merki R.K.Í. og koma tímanlega á síaðina, þar sem merkin verða afhent, en þeir vei’ða: Skrifstofa R.K.Í., Thor- valdsensstræti 6, Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstr. 8, Skrif stofa Loftleiða, Lækjarg. 2, Fatabúöin, Skólavörðustíg 21, Efnalaug Vesturbæjar, Vest- urg. 53, Elliheimilið Grund, herbergi 40 A, (inng. s enda), Verzl. Sveinn Egilsson, Lauga vegi 105, Sunnubúðin, Máva- hlíð 26. Silli & Valdi, Háteigs vez 2, Ejtjabúð, Fossvogsbl. 31, Stóra-Borg, Baugsvegi 12, í- þrótfr.húsið v.Hálogaland, Stjörnubúðin, Sörlaskjóli 42,' Holts Apótek, Langholtsvegi 84, Verzl. Elís Jónssón, Kirkju teig 5. i Bcirn eru beðin að koraa kl. 10 árdegis. ÚtvCLTpÍð Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miádeg isútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veð urfregnir. 18,30 Pramburðarkennsla í ensku og dönsku. 19,00 Þingfréttir. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19,25 Tón leikar: Óperettulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Ávarp frá Rauða krossi íslands iAIexander Jóhannesson háskóla- rektor). 20,30 Erindi; Gagnslaus náttúrufræði (Broddi Jóhannes- son). 20,55 Tónleikar; Hljómsveit bandaríska flughersins (The United States Air Force Band) og karla- kórinn ,,The Singing Sergeants". Hljómsveitarstjóri: George S. Ho- ward ofursti. Einsöngvarar: WiIIiam Jones og William Du Pree (Hljóð- ritað á segulband í Þjóðleikhúsinu 9. þ. m.). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Passiusálmur (14). 22.20 Framhald hljómsveitartónleik anna. 23,15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími. 19,15 Þingfréttir. 19,30 Tónleikar: Óperu lög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogurn" eftir Guðmund G. Haga- lín; IV. (Andrés Björnsson). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,35 Erindi: Carlsberg — iðnfyrirtæki í menn- ingarþjónustu (Högni Torfason fréttamaður). 21,50 íslenzk tónlist: „Of love and Death“ (Um ástina og dauðann)-, lagaflokkur eftir Jón Þórarinsson (Guðmundur Jónsson og Sinfóniuhljómsveitin flytja; höf. stjórnar). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Passíusálmur (15). 22,20 „Maðurinn í brúnu fötunum“, saga eftir Agöthu Christie; XVII. (frú Sigríöur Ingimarsdóttir). 22,45 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög, 23,15 Dag- skrárlok. Árnað heilla Trúlofanir: Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Júlía Gunnarsdóttir, Vesturgötu 68 í Rvík, og Matthías B. Sveinsson rafvirki, Ti-yggvagötu 1 á Selfossi. Laugardaginn 14. þ. m. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Aðalheið- ur Kristjánsdóttir, Holtsgötu 41B í Reykjavík, og Þorsteinn Jóhannes son, bóndi á Oddsstöðum í Hrúta- íirði í Húnavatnssýslu. . .. Athugasemd frá Flug- íslands viðskipti við KLM, raunar meiri en nokkru sinni áður. Vér viljum að lokum geta þess, að oss þykir miður, les- enda blaðsins vegna, að heim- ildarmanna að umræddri grein skyldi að engu getið. Fyrir oss hefir það þó ekki þýð ingu, þar eð vér höfum getað aflað oss upplýsinga um þá ettir öðrum leiðum og þann- ig fengið skýringu á tilefni greinarinnar. Rvik, 16. febrúar 1953. f. h. Flugfélags íslands h.f. Örn Ó. Johnson, framkv.stj. Tíminn getur bætt því við þessa athugasemd, að reynsl an ein verði úr því að skera hvort nánari samvinna F.í. og SAS verður að veruleika. Um það hefir aldrei neitt ver ið fullyrt hér í blaðinu, þótt líkur væri til. Hefir blaðið í því efni erlendar heimildir, sem ástæðulaust er að van- treysta. Sama er að segja um flugvélakaup F.í. Reynslan mun skera úr um það, hvort frásögn Tímans er rétt í því efni. Það er staðreynd, að við gerðir og viðhald aðalflugvéla F.í. hefir verið flutt frá KLM í Hollandi í verkstæði SAS í Kaupmannahöfn. Flugfélagið þarf ekki að harma, að heimildarmanna var ekki og verður ekki getið. Sá háttur er ekki hafður á, þegar viðkomandi aðilar, sem fréttirnar veita, óska þess og geta menn því áfram trúað blaðinu fyrir fréttum. Er á- stæða til að ætla, að F.í. sé á rangri leið, þar sem það þyk ist vita um heimildir. Hitt mega lesendur blaðs- ins vita, að fréttin um sam- starf SAS og F.í. er runnin frá viðtæku fréttakerfi. sem1 blaðið hefir aðgang að í ýms um löndum. í Tímanum þann 15. þ m. er birt grein með fyrirsögn- inni: „Líkur til nánari sam vinnu Flugfélags íslands og flugfélagsins SAS“. Þar eð grein þessi hefir ekki við nein rök að styðjast, en er hins veg ar þannig rituð, að lesendur munu ætla, að hún sé byggð á upplýsingum frá oss, óskum I vér birtingar eftirfarandi at- |hugasemda: | j 1. Grein þessi er ekki byggð á upplýsingum frá Flugfélagi | íslands, stjórn þess né starfs mönnum.. 2. Aðalefni greinarinnar, þ. e. væntanleg samvinna milli ' F. í. og SAS um rekstur nýrr •ar millilandaflugvélar F.Í., hefir ekki komið til orða. | 3. í greininni er staðhæft, að félagið muni festa kaup á flugvél af Cloudmastergerð. Þar eð stjórn F.í. hefir enga ákvörðun tekið þar að lút- andi, er fullyrðing þessi ekki 1 á rökum reist. i l , j 4. I umræddri grein segir ennfremur: „SAS prentar nú flugleið F.í. á flugáætlun sína og væri það varla gert, nema samvinna milli félaganna sé komin á góðan rekspöl“. 1 | Viðvíkjandi þessu atriði { skal þess getið, að SAS hefir t í mörg undanfarin ár birt upp . lýsingar um flugleið F.í. i (Kaupmannahöfn—Rvík) í flugáætlun sinni og er því ekki um neina stefnubreyt- ingu að ræða. Þess má og geta, I að áætlun Loftleiða var á sín j um tíma einnig birt í flugáætl un SAS, en því var að sjálf- sögðu hætt, er það félag hætti Kaupmannahafnarferð um (í sept. 1950). Er Loftleið ir hófu slíkar ferðir að nýju (s. 1. sumar) mun flugáætlun þeirra ekki hafa verið tekin með í flugáætlun SAS. bar eð félagið er ekki meðlimur IATA (alþjóðasamb. flugfé- laga). 5. Þá segir i umræddri grein, að F.í. hafi „nú hætt nánum viðskiptum, sem tekin höfðu verið upp við KLM, hið stóra flugfélag Hollendinga". Einnig þetta er rangfært. F.í. hefir undanfarið ár átt mikil ADDO-X Rfíkn;únar, stærri kr. 4.890,00 — minni — 4.315,0.0 ........... Handknúnar — 2.950,00 • . .1 . -»,J. - »1 UJ i-J ' Multo, margf.-vélar — 2.020,00 ',’‘l' Næsta sending væntanlcg í marz. r Pöntunum veitt móttaka. AGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun. Vélaverkstæöiö annast viðgcrðir á öllum tegundum bifreiða- og 'L;: * V i.«i •• • -.'«<i I | i 1, landbúnaðarvéla. . .... - *.l. i^.-. j* — a'.TICi Sérstck áherzla er lögð á vandaða vinnu. Höfum á að skipa ágætum fagmönnum með margra ára reynsiu að baki sér, ennfremur nýjustu og beztu vinnuvélum..: Varahlutir fj'nrliggjandi og útvegaðir með stuttu.m fyrirvara. * •»* -. ►Jf'J U i; . Hir.ir heimsþekktu Cords-stimpilhringir ávallt til í ílestum stærðum. • ■ ■ : . Vélaverkstæðið Kistufell Brautarholti 22, Reykjavík, sími 82128. RJÚMABÚSSMJÖR er ctíýrt -viðbit. Hálft kílógramm kostar aðéins kr. 14,65 ::or: r- - áiom ; gegn skcmmtunarmiða. Rjómabússmjör fæst í næstu matvöruverslun. HERÐUBREIÐ Sími 2678. JARN og STAL Útvegum á góðu verði og í flestum tilfellum með mjög stuttum afgreiðslutíma frá FRAKKLANDI: m. a. gaddavír, vatnsrör, steypu- styrktarjárn o. fl. frá AUSTURRÍKl: m.a.: múrhúðunarnet, gaddavír o.fl. Vinsamlegast leitið tilboða. Áriti Siemsen, Umboðsverzlun Suðurgötu 3. Simi 4017. k Einbiaugar 3UL[SJÁJ-A-^'3r«* Maðurinn minn, EINAR E. SÆMUNDSSON, fyrrv. skógarvörður, lézt að sjúkrahúsinu Sóllieimar að mo-rgni hins 16. febr. Guðrún S. Guðmundsdóttir. oiS „u j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.