Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 4
4, TÍMINN, þriðjuðaginn 17. febrúar 1953. 38. blað. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Vitnað í álit Magnúsar Ketils- sonar sýslumanns í Búðardal. Sauðféð og gróðurinn pláss, sem hafi mist all- eða vitaö land spillast af því; an grasvöxt við peningsbeit. geti nokkur sannferðuglega .... Eg kann ei annað en sýnt mér þær skemmdir, þá hrósa uppátæki Ólafs Jóns- Vll ég þegja. Enn það skal sonar í Arney með að byggja enginn geta, hversu svo sem þar hjáleigu sérdeilis ef hann hesturinn nagar og skefur heldur áfram, og byggði þær rótina ár frá ári, þá er hún langt um fleiri. Hann gæti ei einasta jagngóð heldur og að vísu með því móti gjört betri eftir. Ég tala nú eigin- Arney, svo lítil sem hún lega um úthaga, þó má það er, betri en nokkra 60 hundr. og gilda um slægjuland og jörð á landi. Lengi má ísetja óræktartún. — — Enn svo til þess að peningur hafi ei menn viti að þetta séu ^ full holdoghams. Sú blessun meira en grillur einar, svo'talizt getur full nýting á gæðum sem guð lagði yfir jörðina í vil ég staðfesta það meö Jarðannnar, bæði með ræktun og fyrstu,hún er enn nú í henni dæmum, sem enginn getur óþrjótandi, þegar menn vilja móti haft. Það er svo alkunn sig með erfiði og forstandi ugt hversu Staðarhóls Oddi í Lesendum Tímans er það kannske nokkur aufúsa að kynnast því, sem Magnús Ketilsson, sýslumaður í Búðardal á Skarðsströnd lagöi til þeirra mála, sem rædda hafa verið í Tíman- um undir ofangreindri fyr- irsögn. En hann samdi rit- gerð, sem heitir: Um ítölu búfjár í haga, og var hún prentuð í Hrappsey á fyrstu árum prentsmiðjunnar þar, en hún var stofnsett 1772. Ritgerðin er alllöng og tók ég nokkra kafla úr henni með tilliti til þess, að sem samfeldast mál yrði um á- íist hans á haganotkun og sambandi búfjár við hag- ana. „Enn hef ég ei heyrt al- múga svo rangsnúin, að ei meðkenni það, að slægjur skemmist, þá þær komist í sinu og mosa, og eru ei upp- urnar á tveimur til þremur árum, því ei eru þær ætíð ár iega slægjur. Hvað er nú það sem skemmir slægjurn- ar? Það er sina og mosi. Af hverju kemur sina og mosi? Af því grasið er ei slegiið eða bitið. Þegar slægjurnar eru orðnar skemmdar af eins og ég hef sagt. Pening- ^landi. sin og mosa munu þær þá1 Ur á sumardag gefur sig ei Sveinn Sveinsson frá Fossi hef- j Að mínu áliti eru þéssi umtöl- ir kvatt sér hljóðs og ræðir um uðu lög bæði sanngjörn og sjálf- prestseturs jarðir: „f Kirkjublaðið 9. febr. 1953 skrif ar S. V. grein með fyrirsögninni: ,,Á að taka prestssetrin af prest- únum með valdi.“ Ég skil lögin hins vegar svo, að það eigi ekki að taka prestssetrin af prestum, sem sitja þar, heldur eigi að taka það af prestssetrunum, sem prest ar sitja ekki á þann hátt, sem beitiland. Skal ég nú til skýringar á minni skoðun, um þess nýju lög, taka af henni næra. — Og úthag- Saurbæ, er undirlagður af sem dæmi Ásana í Skaftártungu, inn heimtar þó ei annað erf hestabeit, svo það sér varla því þar er ég allra manna kunn- iði, en hann sé sleginn og bit í hann hvorki seint né ugastur. Ytri-Ásar. sem áður voru inn og með því móti þrýtur snemma, og þar ganga kýrn' byggðir, fóru í eyði 1947 og voru hann aldrei gras.... [ ar allt sumarið frá kringum- [ Þa ^lagðlr ™dir EPtri"Asa’ 1^iar sögð, eins og nú hagar til með ræktunarskilyrði og áhuga fyrir þeim málum. Það á því ekki að koma til mála að láta jarðir, sem ríkið hefir til umráða á göðum stöðum, vera ónotaðar eða hálínot- aðar í samanburði við bændabýli þar í nágrenni á hverjum stað, hvar sem er á landinu. Þeim, sem koma til með að ráða þessum málum, ber skilda tÚ að fylgja þessum lögum vel eftir, það er þjóðarnauðsyn. Það er ekki nema sjálfsögð krafa, að þeir em- bættismenn ríkisins, sém vilja búa á jörðum, nytji þær að öllu leyti eins vel og beztu bændur, sem nálægt þeim búa. Þótt ég hafi ckki trú á því, áð það borgi sig fyrir presta eða aðra .... i. •cv, til fyrir nokkrum árum, að þeir; embættismenn að búa á -jörðum, Hver, sem nu getur synt liggjandi bæjum. En lyrir,voruyteknir f nýbýli> og er £að'þá er sízt að lasta það;,ef þeir mer nokkra jorð hér á Strond (ollu þessu er þar gras svo rúmlega einn þriðji af Ásunum.|sem vUja það og geta sýpt það í unum, að sé ei sina í, hann nóg i hverj u ári sem er, og prestssetrið Eystri-Ásar eru því segi ég hafi fullsett í, og ég þá bændum bregðast slægjur tæpiega tveir þriðju að jarðar- trúi því að hann hafi þá(heima fara þeir þangað magni Ásanna. bestu beit; en það getur eng og hafa uppgrip. Síðastliðið j inn, allt landið er fullt með sumar var mikil grasbrestur | Sama ár, sem núverandi prestur sinu, fyrir utan túnið og nokk á útengi, en þá er ég reið um tók Eystri-Ásana alveg Uð af engjunum. Penlngur-j StaSahóls Odda bteddi mér j jSTÆ'SÍ inn Björtr œtiS minna og.i augum þaS sres se“ Þm'lbæinn sinn. Nú er presturinn lito'staa i FlJótshlíS, sem befi, búi5 hofðu fra genglð, hvi hvergl | báinn að bygg'ja upp sinn bæ. Þeir þar stóru búi, svo sem fyrirrennari gjörir minna ætíði minna og _ gagn, því sinan vex verkinu, að þeir geti búið og; nytj- að eins vel og góöir bændur - sín- ar jarðir. Enda hafa alltaf ver- ið til prestar og aðrir embættis- menn, sem hafa búið stórum fyrir- myndarbúum, og eru til enn í dag, svo sem af þeim, sem ég þekki, séra Sveinbjörn Högnason á Breiðaból- meira og meir, því það er hafði ég haft svo gott í mínu eru báðir einyrkjar, og á líkum — — I aldri, bóndinn þó aðeins eldri. Jarð Talað hefi ég við greindan irnar liggja saman og að öllu leyti fóðra eins mikinn pening?Jað sinunni. Hann eltir ekki'.og gætin Þær fóðra því síður eins mik blómstrin og toppana og yr :in pening, að sinuheyið svík-|þar ofaní, sem sinulaust er; ur og drepur peninginn. Þeg Dg hvar vill svo þetta lenda mann Jón Ver- mundsson í Tjaldanesi, sem hefir sagt mér að í bleitt ein um hvar hestar rifu upp sinu líkar að gæðum, bæði með hag- beit og ræktunarskilyrði, hvergi þarf skurð að grafa, nóg til af sléttu vallendi, beitilandið með því bezta, sem til er á landi hér. Nú kem ég að aðalatriðinu í ar landið er allt komið í sinu um síðir. AJIir kvarta yfir því rubb í hungursneyð og hefðu og mosa vegna þess mikla|ag landgæðin gangi úr sér,og ■ aldrei viljað áður ofaní líta, __ _______ __ ............. forstands bænda, sem trúa^vita að segja frá hvað þeir, þa-r hafi síðan verið lágt og þessu dæmi með skoðun mína á því að þá sé best að verið, þafi heyrt af eldri mönnum,1 þétt gras, sem þeir sæki eft- j íögunum, sem s. v. skrifar um, og peningur gjöri mest gagn hversu sú og sú jörð hafi til h’- Nágranni minn Jón Jóns- jeins og fyrr segir. Mín skoðun er þá hann er sem fæstur, er þá 'fornk miklu betri verið Um1 son á Hvalgröfum, segist eitt á þessa lund: Ef presturinn á sinn hafa slegið þar út í land Eystj-i-Asum býr eins stóru og inu okkuð brokrubb, og síð-lgoöu bul 1 hlutfalli Vlð 3arðar' ofbeitt í þetta fordjarfaða þetta kenna menn fjallskrið- land, þó peningurinn verði'um, harðindum og guði, en að beita létt með góðu. Jengin þekkir, eða vill þekkja Einn ég dæmi svo, að hvar sína eigin skuld; þar það eru sem ég sé mikla sinu á, að þó ábúendurnir sjálfir, sem þar séu eyjarnar skemmdar,' eru hin helsta og mesta or- og svo eru allar þær byggðar^sök, og þeir eru það sjálfir eyjar, sem ég hefi íkomið hér.sem mest spilla bæði túnum á Breiðafirði. Þar þvert á og engjum, og úthaga. Enn móti. Þar sem eyjar eru sinu með því löndin eru nú svo litlar, þar eru þær fullsettar,1 gangspillt af sinu og órækt og svo er ei í þeim annað fyr hvort er þá meðalið að koma ir peninginn að bíta en nýtt þeim aftur í rækt. Meðölin gras, og þær hinar sömu eru kunna að vera fleiri en eitt, allra bestar til útigangs, því og þar á meðal að brenna úr sinan svíkur allan pening.1 sinuna, en bæði er að fæstir Hér til kann einhver að kunna vel til þess, enda er svara, að það sé með beitar- 'það meðal því aðeins brúk- land eins og víða með slægju'andi að ekkert annað sé land að það spretti ei svo, betra til. að það verði slegið utan úrj „Ég skal segja þér Magnús sinu, annað og þriðja hvert minn, að þeir hafa komiö sér ár, og eins sé það með beitar upp girðingum, jafnvel um 1 býli. landið, að skuli það fleyta peningi þá megi ei meira sitj a í það, en að peningurinn geti bitið úr sinu. Hér til svar ast. Að það er mjög ólíkt, að minni eigin og almennings- raun um slægju og beitar- Jand. Það hef ég reynt og séð, að í sama stað verður eigi slegið utan annað og þriðja hvert ár. Hitt hef ég aldrei séð að þar hafi ei gras komið, sem peningurinn hef ir bitið og ágengið nema hann hafi bitið úr sinu og mosa, og hefi ég séð að ogsvo það land, hefur því meira batnað og grasið vaxið, sem peningur hefir það meira bit ið. Enn og hefi enn nú eldrei séð þar grasbrest sem pen- ingur hefir sífellt bitið hvar uppi á ég mun síðar dæmi færa. En þeim, sem þetta þykja öfgar og ódæði, þá bið ég að nefna fyrir mér eitthvert heila sveitir, og rækta í þeim skógarmaðk, og kemur þar ekki annað kvikindi“! Magn ús: Það er slík innbyrling og hiátrú fólks að hver mað ur heldur nærri því að hest- ar spilli haganum; þar þó enginn hlutur meira bætir hagann en hestarnir, sérdeil is á vetrardag. Sinan, sem engin skepna vill líta við á sumrin, hana rífa þeir upp á veturna og jafnvel mosan með. Enn fólk er svo inntek- ið af þessri fordæmdu hjá- trú, að það lætur eins illa ef nágrannahesturinn kemur í landið og rífur þar nokkra sinu í sig, allt eins og heyið væri borið úr tóftinni, eða maturinn úr búrinu og vilja miklu heldur að landið spill- ist af sinunni, en unna öðr- um sinunnar fyrir bærilegt verð. — En hvað skaðar það þó hesturinn rótnagi, þó hann skafi, þó hann yrji. Ég hef aldrei enn nú séð, , „ , ,, , magn, eins og bóndinn i Ytri-As- an liafi peningui viljað bita um þá á presturínn að hafa alla í þeim blett, sem áður stóð jorðina Eystri-Ása til ábúðar, ef þar ei við. Sjáum hér hvað hann vill svo. En ef hann nytjar sinan gagnar! Og þó almenn ekki sina jörð eins vel og nábúi ingur fordæmi mína mein-jhans á Ytri-Ásum, þá á að taka ing, svo finn ég þó einstaka af honum hálfa jörðina og byggja bónda í bland, sem er mér, [ia;na með erfðaieiguábúð sem ný- samdóma. Enda hnút vil ég ríða á þetta með þvi að segja: að einn sænskur herra maður að nafni Boge hefir fyrir nokkrum árum skrifað lítinn bækling um búskapar- reglur, hvar í hann kennir,, að land ræktist við það að þar beitist. Og fyrir þann • bækling gaf konungur hon- j um nokkur hundruð dali í, silfurmynt.“ Hvað skyldum j við fá, Magnús minn? Magnús kvartar undan1 hinum rangsnúna hugsunar hætti fólksins í þessu máli, og skilur hvaða voði landinu er búinn, ef menn leggjast á sveif með þeim öflum, sem hér vinna tjón, og segist nú ekkert frekar sjá í þessu máli til bjargar en prentsmiðjuna í Hrappsey. Talar hann ekkert um up blástur, enda hefir hann aldrei náð sér niðri í þeim sveitum, sem hann hefir rík- ust kynni af. Er það undar- legt að athuga, að bæði fyrr og síðar virðist þjóðin hafa dregið rangar ályktanir um orsakir landskemmda, jafn- vel þó dagljós dæmi um rétta ályktanir liggi við hverc manns bæjardyr. Það er sök sér á dögum Magnúsar,er öll alþýðumenntun var í niður- lægingu, að þetta mál vefð- ist fyrir mönnum, enda öll jarðvegsvísindi verið síðar unnin. En það er minni vor- (Framh. á 6. síðu). hans þar, séra Eggert, gjörði. Séra Gísli Brynjólfsson á Kirkjubæj- arklaustri er nettur búmáðúr og nytjar þann part, sem hahn hefir af jörðinni, út í yztu æsar. Fyrst að séra Gísli Brynjólfsson ílentist þarna á Síðunni, þá er ég viss um, aö það væri mikill skaði fyrir Hörgslancifrihrepp, að hann tók ekki Prestbakkann. Hefði hann tek ið þá jörð strax, þá væri komið þar vandað íbúðarhús úr steini, mikil ræktun á því gósenlandi, og stórbú. Það hefði líka verið gam- an fyrir séra Gísla, svo góður bú- maður sem hann er. Nú er mikill áhugi með ræktun og landbúskap meðal ráðandi manna þjóðarinnar. Hví skildi þá eiga að skilja eftir beztu jarðirn- ar hálfsetnar eða ósetnar?" Sveinn hefir lokið máli sín,u. Starkaður. Tilboð óskast í mjólkur- og vörufltitninga í Mosfellshrcppi frá 1. apríl n. k. Umsóknir séu komnar fyrir 25. þ. m. til Þórarins Auðunssonar, sem gefur allar nánari upplýsingar. <► o o o o o <► o o o o o <► I Jörðin Þverá í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu, ef um semst. Stórt tún og landrými mjög mikið. Ágæt fjár- jörð. Lax- og silungsveiði. — Góðir greiðsluskilmálar. Verðtilboð sendist undirrituðum fyrir 25. marz n. k. Jón Bjarnason, Laugaveg 28, Reykjavík. Jörð til sölu Jörðin Rútstaðanorðurkot í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu, er til sölu. Jörðin er hæg og grasgefin og hefir góða 1 ræktunarmöguleika. Tilboðum sé skilað fyrir 31. marz, til Kristjáns Finnbogasonar, Reynivöllum 6, Selfossi (sími 140), sem gefur allar nánari upplýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.