Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.02.1953, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFIRL1T“ í DAG: Nýjar Gyðingaofsóknir 87. árgangur. Reykjavík, 17. febrúar 1953. 38. blað. Gullfaxi flytur vörur til Grœnlands: Frostið yfir 40 stig - ekki hægt að stöðva hreyflana Flugvélin Gullfaxi bíður þess albúinn á Reykjavíkurflug- velli að fljúga norður til eins nvrzta flugvallar i veröldinni, Meistaravíkur á austurströnd Grænlands. Slíkt flutninga- flug er þó ekki heiglum hent um hávetur svo Iangt norður. TVT Björns Jóhannessonar: Of dýrt aö nota fljót- andi ammoníak-áburð Góð tillög í Hol- landssöfnunina um helgina Á sunnudaginn og í gær tók Rauði krossinri á móti 26405 krónum úr Reykjavík í Hollandssöfnunina. Þá hafa einnig verið sendar 14335 krónur frá Selfossi og næstu byggðarlögunum og hefir þeim peningum verið safnað á tveimur eða þrem- ur dögum. Þá hefir bændaskólinn á Hvanneyri, nemendur, kenn- arar og starfsfólk, sent gjaf- ir og sömuleiðis tvær fjöl- skyJdur á Suðurlandi, önnur í Árnessýslu og hin í Rangár- vallasýslu. Barna-„púður” með arsenik varð 152 ungbömum að bana í réttarrannsókn í Rennes í Frakklandi er nú ljóst orð- ið, að 152 ungbörn hafa lát- iö lífið og 752 orðið alvarlega sjúk af völdum „púðurs“ eða húðdufts, sem notað hefir verið og framleitt í verk- smiðju í Bordeaux. Rann- sóknarnefnd hefir fjallað um málið og kveðið upp þann úrskurð, að höfða sk.uli mál fyrir morð á hendur fram- leiðandanum. Barna-„púður“ þetta var ný framleiðsluvara og selt mikið magn af henni um allt vestanvert Frakkland. Árang urinn varð sá, að læknar á fæðingardeildum urðu að kljást við mjög illvíga húð- sjúkdóma á börnunum. Efna- rannsókn púðursins sýndi svo, að það hafði inni að halda allt of mikið magn af arseniki. Skemmtun Fram- sóknarfél. kvenna Framsóknarfélag kyenna í Reykjavík heldur skenimt un í þjóðleikhúskjallaran- um á fimmtudagskvöldið kemur kl. 8,30 síðd. Hefst samkoman með Framsókn- arvist og síðan verða veitt verðlaun. Auk þess verður til skemmtunar bögglaupp- boð og fleira. Allir vinir fé- lagsins, karlar og konur, eru beðnir að koma mcð böggla á uppboðið. Nánar verður sagt frá skemmtun- inni síðar. Flugvélin er búin að bíða nokkra daga eftir flugveðri norður. Fyrst í stað gat hún ekki farið vegna þess að þokur voru svo miklar á flugvöllum hér, að þeir voru meira og minna lokaðir í þrjá sólar- hringa. í gær var hins vegar kom- ið ágætt flugveður hér, en þá var hríð og grimmur vetur norður í Meistaravík. 40 stiga frost, — allir hreyflar í gangi. Meistaravík er nyrzti flug- völlur á austurströnd Græn- iands og lítið notaður að vetr arlagi, ekki sízt vegna þess, hve snjóþungt er norður þar og oft slæm veður, en dagur stuttur í skammdeginu. Undanfarna daga hefir ver íð yfir 40 stiga frost í Meist- aravík, svo að ekki þykir vog andi að stöðva flugvélahreyfl ana í slíkum kulda. Væri þá hætta á því, að þeir kæmust ekki í gang með góðu móti. Þarf þvi að afhlaða vélina þar í þessum kulda, án þess að stöðva hreyflana. í Meistaravík er búið að •andirbúa komu vélarinnar, flugbraut hefir verið rudd þar I og bíða menn nú óþreyjufull ir eftir vélarkomunni. j Til Meistaravíkur er meira [ en þriggja stunda flug hér ' um bil beint í norður frá ís- 1 landi. I__________________________ Stúdentar andvígir íþróttasky 1 dunni Úrslit atkvæðagreiðslunn- ar í háskólanum um íþrótta- skylduna urðu þau, að með íþróttaskyldunni greiddu 58 atkvæði, eða 14% af greidd- um atkvæðum, en gegn henni 345, eða um 85% greiddra atkv. 6 seðlar voru auðir og 1 ógildur. Er því augljóst, að mikill meirihluti stúdenta við háskólann er á móti íþróttaskyldunni, sem er 80 stundir fyrir hvert próf, sem talið er hluti af kandi- datsprófi. Samkvæmt reglu- gerðinni á að ljúka kvöðum íþróttaskyldunnar á tveim fyrstu kennsluárunum. Hjónavígsla á vatnaskíðum Fyrir nokkru fór heilög at- höfn fram á vatnsskiðum við baðströnd í Flórída. Virðuleg ur prestur gaf þar saman hjón. En í miðri athöfninni tókst svo slysalega til, að brúð hjónin stungust í sjóinn, svo að endurtaka varð athöfnina, er presturinn ig brúðhjónin voru komin á þurrt land. Kommúnistar misstu talsvert fylgi Stjórnarkosningu í verka- mannafélaginu Dagsbrún er Rjörn Jóhannesson hefir samið skýrslu um tilraunir þær, nú lokið, og munu atkvæði sem hann hefir gert um dreifingu fljótandi ammoniaks. hafa fallið þannig, að Iisti Fór hann á sínum tíma vestur um haf til þess að kynna Sér kommúnista fékk 1192 at- hvernig dreifing þessa áburðarefnis væri þar framkvæmd. kvæði og hefir því misst 66 Fékk hann þar áhöld og efni til dreifingarinnar. atkvæði frá'því í fyrra, en I íicti AihvSVnfinkksmannn ! Ammoníakið var látið á tap og sennilega því meira fékk 606 atkvæði Er það stálhylki, sem komið var fyr- sem veturnir eru hlýrri. nær tvöfalt meira en í fyrra.’ir 1 jeppabifreið, en frá hylk- Þá var einnig í kjöri Iisti inu var gúmmíslanga í Heilðarniðurstaða. Sjálfstæðismanna, er fékk 1 straumhraðamæli og þaðan hátt á fjórða hundrað at- kvæði. Kcsningaþátttakan er því mun minni nú en þá, og virðist sem Sjálfstæðismenn ingunni. I skýrslu Björns Jóhann- essonar um tilraunlmar seg- ir siðan: „Heildarniðurs'taða þessara athugana verður þá þessi: Enda þótt framkvæm- anlegt sé aö bera fljötandi í þrjá hnífa, sem ristu niður í jarðveginn. Fylgdi og út- búnaður til þess að tempra rennslið, og lítill valti fylgdi á eftir hnífnum. Var með hafi lítinn þátt tekið í kosn- 'Þessum útbúnaði borið á tvo ammoníak i íslenzk túri, virö tdraunabietti a Korpulfs-. ist ekki sennilegt, að það staðatum. Lét ráðsmaðurinn ði fjárhagslega hagkýæmt þar, Stefán Pálmason, í te með þvl að tiltölulega miklu ymsa fynrgreiðslu og aðstoð,;fjá ni ði að verja til en Pétur Snæland jarnsmiða; flutnings. og dreifingartækja ^ !a?an °givegna hins skamma áburðar- smíðaði dreifmgartækin. Var'tim með þeim hægt að dæla am-' moníakinu í fimm sentimetra dýpt, án verulegk eínistaps. Síðar voru tilraunir gerðar á Sámsstöðum. - Norðmenn vilja fá hollenzkar stúlkur í sveitirnar I Noregi er nú uppi um það hreyfing að fá hollenzkar stúlkur til þess að flytjast þangað og setjast að í sveit- um. Norðmenn telja nauð- syn á því að mannfjölgun Þarf dýr tæki. Ammoníakáburði er erfið- ara að dreifa en öðrum köfn- verði í sveitum landsins, og, una.refnisáburöi. T-il þess að hugur þeirra beinist mest að' Hollandi. í Hollandi er fólk orðið fleira en landrými er fyrir, fólk þar er ákaflega spar- sa;mt„ nýtið og atorkusamt og ræktunarmenning á háu stigi, svo að það væri fengur að því að fá þetta fólk inn í landið, segja Norðmenn þeir, sem beita sér fyrir þessu. Nauðsyn þessa innflutn- ings rökstyðja formælendur hans meðal annars með því, að víða i norskum sveitum sé nú svo fátt kvenna, að til vandræða horfi, og algengt að karlmenn hokri þar einir, hús og heimili drabbist nið- ur af vanhirðu og efnilegir menn verði að sérvitringum í einveru og þrotlausu amstri. flytja ammoníak út um sveit ir og koma því í jöröina þarf dýr tæki, kunnáttu og gætni. Þessi tæki eru svo dýr, að riki eða búnaðarsamtök yrðu að starfrækja þau. Þótt fljót- andi ammoníak sé ódýrara og efnaríkasti áburðurinn.getur svo farið, að dreifingarkostn- aður yrði svo mikill, að á- burður í pokum reyndist ó- dýrari. Skamraur áburðártími. Eitt af því, sem er þrándur í götu, er hve skammur á- burðartíminn yrði. Ekki yrði hægt að bera á nema nokkr- ar vikur á vorin, þegar frost er farið úr jörðu^en tilraunir með haustdreifingu hafa sýnt, að þá á sér stað efna- Ammcníak á áveitur. Ekki er þó með öllu útilok- að, að fljótandi ammoníak- áburður geti haít' riókkra þýðingu fyrir ^okkjmE^ þá við það átt, hvort ekki Tfiuni mega leysa ammoníakiö upp í áveituvatni, og- gáetí vérið ómaksvert að athuga, hvort slíkt svaraði kostnaði á ein- hverjum af áveitum landsins. Hefir þessi aðferð vcrið not- uö með árangri erlendis. Ár í Árnesþingi flæða víða úr farvegum sínum Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Mikil rigning hefir verið austan fjalls og vatnavextir, svo að ár hafa sums staðar hlaupið úr farvegum sínum, þar sem jakastíflur hafa myndazt og flætt yfir flatlendi. — Skemmdir hafa þó ekki orðið af þessum sökum. Ölfusá varð í gær með því mesta, er hún verður, nema þegar um stórflóð er að ræða. Jakaburður var ekki mikill í ánní, en þó myndaðist í henni stífla neðan við Kald- aðarnes. Mikið flóð við Kaldaðarnes. Vegna þessarar stíflu hefir Ölfusá flætt þarna vítt yfir. Náði hafsjórinn í gær allt upp að flugvellinum við Kald aðarnes og yfir öll engjalönd neðan Kaldaðarness og upp á Eyrarbakkaengjar. Allar lægðir i sandgræðslugirðing- unni austan Kaldaðarness voru einnig fullar af vatni og á smákafla á veginum milli Kaldaðarness og Sand- víkur var hnédjúpt vatn. Jakar á veginum. í Stóru-Laxá hefir mynd- azt jakastífla í fyrrinótt, og þegar hún sprakk flæddi yfir veginn austan frá Sól- eyjarbakka í Hrunamanna- hreppi langleiðina að Birt- ir.gahoiti. Var svo mikið af jökum þar á veginum í gær- morgun, að mjólkurbílstjór- inn varð að aka utan vegar- ins á kafla. Hlaup í Kálfá. Þá hefir Kálfá í Gnúpverja hreppi flætt úr farvegi sín- um móts við Hof, og eins hjá Ásum. En engar skemmdir hafa orðið af þessu. Daglegar kvöldbæn- ir á föstunni í Hallgrímskirkju Fólk getur koinið í hversdagsfötum Á föstunni verða kvöldbæn ir í Hallgrímskirkju alla daga nema á miðvikudögum, en þá er föstuguðsþjónusta. Kvöldbænir hafa verið í Hallgrímskirkjunni á * föst- unni undanfarna vetur og hafa þær átt miklum vin- sældum að fagna og yfirléitt verið vel sóttar, að því er séra Jakob Jónsson sóknarprestur skýrði blaðinu frá í gær. Er hér um að ræða stutt- ar helgiathafnir, sem taka ekki nema 20 mínútúr. Er les inn ritningarkafli og vers úr passíusálmunum. Við kvöld- bænirnar starfa sjálfboðalið- ar frá söfnuðinum að söng og orgelleik, en guðfræðinem ar úr háskólanum lesa.: Séra Jakob sagði, að bæn- irnar væru hafðar klukkan átta að kvöldinú, ‘ til' þésé" að fólk gæti áð Óðru léý't'í "notáð kvöldin eins og það' vill.!;Get- ur fólk komið til kvöldbæn- arinnar í hversdagsfötunum; ef því er að skjptli^áLleið- inni að eða frá vinnu. Helgiathafnir þessar á föstunni í Hallgrimikirkju eru að öðrum þræði í minn- ingu séra Hallgríms Péturs- sonar, jafnframt því, sem fólk fær þar tækifæri til að komast í daglegt samband við kirkjuna um föstuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.